Þjóðviljinn - 24.11.1974, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 24.11.1974, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 24. nóvember 1974. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN ríkisins EINDAGINN 1. FEBRÚAR 1975 FYRIR LÁNSUMSÓKNIR VEGNA ÍBÚDA í SMÍÐUM Húsnæðismálastofnunin vekur athygli aðila á neðangreindum atriðum.- 1 Einstaklingar, er hyggjast hefja byggingu ibúða, eða festa kaup á nýjum ibúðum (ibúðum i smiðum) á næsta ári, 1975, og vilja koma til greina við lánveitingar á þvi ári, skulu senda lánsumsóknir sinar með tilgreindum veðstað og tilskildum gögnum og vottorðum til stofnunarinnar fyr- ir 1. febrúar 1975. 2Framkvæmdaaðilar i byggingariðnaðinum er hyggjast . sækja um framkvæmdalán til ibúða, sem þeir hyggjast byggja á næsta ári, 1975, skulu gera það með sérstakri umsókn, er verður að berast stofnuninni fyrir 1. febrúar ií)75,enda hafi þeir ekki áður sótt um slikt lán til sömu ibúða. 3Sveitarfélög, félagasamtök, einstaklingar og fyrirtæki, er . hyggjast sækja um lán til byggingar leiguibúða á næsta ári i kaupstöðum, kauptú.ium og á öðrum skipulags- bundnum stöðum, skv. 1. nr. 30/1970, skulu gera það fyrir 1. febrúar 1975. 4Sveitarstjórnir, er hyggjast sækja um lán til nýsmiði . ibúða á næsta ári (leiguibúða eða söluibúða) I stað heilsu- spillandi húsnæðis, er lagt verður niður, skulu senda stofnuninni þar að lútandi lánsumsóknir sinar fyrir 1. febrúar 1975, ásamt tilskildum gögnum, sbr. rlg. nr. 202/1970, VI kafli. C Þeir ofangreindir einstaklingar og framkvæmdaaðilar, sem nú eiga óafgreiddar lánsumsóknir hjá stofnuninni, þurfa ekki að endurnýja þær. 6Þeim framkvæmdaaðilum, er byggja ibúðir i fjöldafram- . leiðslu, gefst kostur á að senda Húsnæðismálastofnuninni bráðabirgðaumsóknir um lán úr Byggingasjóði rikisins til byggingar þeirra. Mun komudagur slikra umsókna siðan skoðast komudagur byggingarlánsumsókna einstakra ibúðakaupenda i viðkomandi byggingum. Bráðabirgða- umsóknir þessar öðlast þvi aðeins þennan rétt, að þeim fylgi nauðsynleg gögn, skv. settum skilmálum. Umsóknir þessar verða að berast fyrir 1. febrúar 1975. 7Brýnt er fyrir framkvæmdaaðilum og Ibúðakaupendum . að ganga úr skugga um það áður en framkvæmdir hefjast eða kaup eru gerð, að ibúðastærðir séu i samræmi við ákvæði rlg. nr. 202/1970 um lánveitingar húsnæðismála- stjórnar. Sé ibúð stærri en stærðarreglur rlg. mæla fyrir, er viðkomandi lánsumsókn synjað. fl Umsóknir um ofangreind lán, cr berast eftir 31. janúar ■ 1975, veröa ekki teknar til meðfcrðar við lánveitingar á næsta ári. Reykjavik, 15, nóvember 1975, HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RlKISINS LAUGAVEGI77, SÍMI22453 { UTBOÐ Kópavogskaupstaður býður hér með út byggingu brúar á Alfhólsvegi, þar sem hann fer yfir Hafnarfjarðarveg i Kópa- vogi, og nefnist útboðið ,,Brú á Álfhóls- vegi”. Tilboð skal gera i samræmi við útboðs- gögn. — Verð i tilboði skulu miðast við verðlag og kaupgjald eins og það er 10. desember 1974. Tilboði skal skilað i lokuðu umslagi, merktu nafni útboðs, til bæjar- verkfræðingsins i Kópavogi, fyrir kl. 14.00, 17. desember n.k., og kl. 14.15 Sama dag verða tilboðin opnuð þar opinberlega. Otboðsgögn verða til sýnis á skrifstofu bæjarverkfræðingsins i Kópavogi og af- hent þar gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Kópavogi 20. nóvember 1974. Bæjarverkfræðingur. Auglýsingasiminn er 17500 WOÐVIUINN O CJ um helgina o /unnud<i9uf 18.00 Stundin okkar.l Stund- inni sjáum við teiknimyndir um Bjart og Búa og Tóta,og einnig verður þar flutt myndskreytt saga, sem heitir Snjókast. Þá verður litast betur um i skoska dýragarðinum i Edinborg, og siðan leggja þeir Óli og Maggi nokkrar þrautir fyrir tvo KR-inga og tvo Framara. Loks verður svo sagt frá strák i Marokkó, sem langaði mikið til að eignast úlfalda. 18.50 Skák. Stutt, bandarisk mynd. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.35 A ferð með Bessa.Nýr spurningaþáttur með svip- uðu sniði og „Heyrðu manni”, sem var á dagskrá I fyrraavetur. Þessi þáttur er tekinn I Mosfellssveit. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.35 Elsa. Sjónvarpsleikrit eftir Asu Sólveigu, Frum- sýning. Leikstjóri Þór- hallur Sigurðsson. Leik- endur: Margrét Helga Jó- hannsdóttir, Gisli Alfreðs- son, Þuriður Friðjónsdóttir, Ingunn Jensdóttir, Hákon Waage o.fl. Leikmynd Björn Björnsson. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 22.10 Fornleifarannsóknir 1 Sakkara. 22.55 Að kvöldi dagsJSéra Þor- steinn Björnsson flytur hug- vekju. 23.05 Dagskrárlok. mónudogur 20.00 Fréttir. 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.40 Onedin - skipafélagið. Bresk framhaldsmynd. 8. þáttur. í heimahöfn. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. Efni 7. þáttar: I Portúgal fréttir James, að vinekrur landsmanna liggi undir skemmdum vegna smitandi plöntusjúkdóms. Hann telur Braganza á að kaupa skip, sem hlaðið er salti og á að fara til Pernambuco. Sjálf- ur hyggst hann verða með- eigandi i skipinu og sjá um aö sigla þvi á leiðarenda, selja farminn og safna sam- an nógum heilbrigðum vin- viði, til þess að bæta skað- ann á vinekrum Braganza. Nokkrir portúgalir hafa fengið far með skipinu. Þar eru á ferð nokkrir fátækir bændur og fulltrúi hús- bónda þeirra, sem vill senda þá til bús sins i Brasiliu fyrir unnin skemmdarverk. Fyrirætlan James heppnast I stórum dráttum. Hann sendir umsjónarmann portúgölsku bændanna nauðugan til Brasiliu, en tekur þá sjálfa undir sinn verndarvæng og heldur heim til Liverpool. Við heimkomuna fréttir hann, að Elisabet hafi hlaupist að heiman með Albert Frazer, og að þau séu nú gengin i hjónaband. 21.35 tþróttir. 22.05 Olnbogabörn Evrópu. Þýsk fræðslumynd um Efnahagsbandalag Evrópu og lönd þau og landshluta, sem þar hafa orðið útundan I ýmsum skilningi. Þýðandi Auður Gestsdóttir. Þulur Ellert Sigurbjörnsson. 20.50 Dagskrárlok. 0 um helgina /unnudoQui 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Lctt morgunlög.Konung- lega filharmóniusveitin I Lundúnum leikur tékkneska tónlist; Rudolf Kempe stj. 9.00 Frettir. Utdráttur úr forustugreinum dag blaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir) a. Sembalkonsert i d-moll eftir Carl PhiIippEmanuel Bach. Werner Smigelski og Fílharmóniusveit Berlinar leika. Hans von Benda stj. b. „Guði sé lof og dýrð”, kantata nr. 97 eftir Johann Sebastian Bach. Flytjend- ur: Lotte Wolf-Matthaus, Johannes Feyerabend, Hans-Olaf Hudemann Borgarkórinn i Göttingen og Kantötuhljómsveitin i Frankfurt; Ludwig Door- mann stj. c. Viólukonsert i g-moll (K 516) eftir Mozart. Alfred Hobday og Pro Arte kvartettinn leika. 11.00 Messa i safnaðarheimil Grensássóknar. Prestur: Séra Halldór S. Gröndal. Organleikari: Jón G. Þórarinsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 A ártið Hallgrim: Péturssonar. Þorleifur Hauksson cand. mag. flytur annað erindið i flokki há- degiserinda: Kveðskapur Hallgrims utan Passiu- sálma. 14.00 t aldanna rás. Þættir úr austfirsku mannlífi fr-á landnámi fram til 1800 Dagskrá flutt á þjóðhátið á Eiðum i júll s.l. Sigurður Ó. Pálsson tók saman. Flytjendur auk hans: Ar mann Halldórsson, Helgi Seljan og Þorkell Steinar Ellertsson. 15.00 Miðdegistónleikar: Frf tónlistarhátiðinni I Brati slava i fyrra. Rikishljóm- sveitin I Gottwaldov leikur. Einleikarar: Marian Lapansky og Konrad Other. Stjórnandi: Zdenek Bilek. a. Pianókonsert nr. 3 i C-dúr op. 26 eftir Prokofjeff. b. Fiðlukonsert I D-dúr op. 77 eftir Brahms. 16.15 Veður’fregnir. Fréttir 16.25 A bókamarkaöinum. Andrés Björnsson útvarps stjóri sér um þáttinn. Dóra Ingvadöttir kynnir. 17.25 Yehudi Menuhin o; Stephane Crapelli léika lét lög. 17.40 (Jtvarpssaga barnanna „Hjalti kemur heim” eftir Stefán Jónsson. Gisli Halldórsson leikari les (13). 18.00 Stundarkorn með þýska orgelleikaranum Giinthei Brausinger. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Þekkirðu land?” Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti um lönd og lýði. Dómari: Ólafur Hans- son prófessor. Þátttakend- ur: Dagur Þorleifsson og Þorvaldur Þorvaldsson. 19.50 tslensk tónlist. Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur tónlisteftir Pál Isólfsson við sjónleikinn „Gulina hliðið”; Páll P. Pálsson stj. 20.10 Ilandknattleikur: FH- Fritz auf Göppingen. Jón Asgeirsson lýsir siðari half- leik liðanna i Göppingen. 20.45 Meistari úr Suðursveit. Þórbergur Þórðarson rit- höfundur flytur kafla úr verkum sinum (upplestur af hljómplötum) og Matthlas Johannessen les úr bókinni „í kompanii við allifið”. Gunnar Stefánsson kynnir. 21.35 Spurt og svarað. Erling- ur Sigurðarson leitar svara við spurningum hlustenda. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Hulda Björnsdóttir velur lögin. 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dagshrárlok mánudcigui 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.) 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.55: Séra ólafur Skúlason flytur (a.v.d.v) Morgun- leikfimi kl. 7.35 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimíkennari og Magnús Pétursson pianóleikari (a.v.d.v) Morgunstund barnanna kl. 9.15. Guðrún Gúðlaugsdóttir les „örlaga- nóttina” ævintýri af múminálfunum eftir Tove Janson i þýðingu Steinunnar Briem (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Búnaðar- þáttur kl. 10.25. Or heima- högum. Gisli Kristjánsson ritstjóri talar við Þormóð Ásvaldsson bónda á ökrum I Reykjadal. Morgunpopp kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00, Sinfóniuhljómsveit breska útvarpsins leikur „Beni Mora”, austurlenska svitu op. 29 nr. 1 eftir Holst / Konunglega filharmóniu- sveitin i Lundúnum leikur Sinfóniu nr. 1 i C-dúr eftir Balakireff. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdeigssagan: „Fanney á Furuvöllum” eftir Hugrúnu. Höfundur les (12). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir) 16.25 Popphornið. 17.10 Tónlistartími barnanna. Ólafur Þórðarson sér um timann. 17.30 Að tafli. Ingvar As- mundsson flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.45 Um daginn og veginn. Friðrik Sophusson lög- fræðingur talar. 20.05 Mánudagslögin. 20.25 Blöðin okkar. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 20.35 Heilbrigðismál: Augnlækningar, IlI.Clfar Þórðarson læknir talar um notkun gleraugna og ellisjón. 20.50 A vettvangi dómsmál- anna. Björn Helgason hæstaréttarritari flytur þáttinn. 21.10 Planósónata nr. 7 1 n- moll eftir Prokofjeff. Vladimir Ashkenazy leikur. 21.30 Utvarpssagan: „Gang- virkið” eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson. Þorsteinn Gunnarsson leikari les (19) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Byggða- mál. Fréttamenn út- varpsins sjá um þáttinn. 22.45 Hljómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.40 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.