Þjóðviljinn - 24.11.1974, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 24.11.1974, Blaðsíða 21
Sunnudagur 24. nóvember 1974. ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 21 JÓLASVEINNINN er kominn i glugga Rammagerðarinnar og minnir á að núna er rétti timinn til að velja gjafir fyrir vini og vandamenn erlendis. Við i Rammagerðinni sendum um allan heim og auðvitað eru allar sendingar fulltryggðar. Margra ára reynsla i pökkun og öllum frá- gangi. Sennilega hefur úrvalið aldrei verið meira og betra en einmitt núna. Gjörið svo vel að líta inn RAMMAGEROIN Haf narstræti 19 Austurstræti 3 - Hótel Loftleiðir RAFAFL Vinnufélag rafiðnabar- manna Barmahlfð 4 HÚSEIGENDUR, HÚSBYGGJENDUR • önnumst allar nýlagnir og viðgerðir á gömlum raflögn- ,um. • Setjum upp dyrasima og lág- 'Spennukerfi. • Ráðgjafa og teikniþjónusta. • Sérstakur simatimi milli kl. 1-3 daglega, simi 28022. Atvinna ■ Atvinna Laust starf Skrifstofustúlka óskast i bæjarskrif- stofurnar i Kópavogi. Umsóknir sendist undirrituðum sem gefur nánari upplýsingar. Upplýsingar ekki gefnar i sima. BÆJARRITARINN í KÓPAVOGI Laust embætti er forseti íslands veitir Prófessorsembætti i uppeldissálarfræöi viö Kennarahá- skóla tsiands er laust tii umsóknar. Umsóknarfrestur til 31. desember 1974. Laun samkvæmt launakerfi starfs- manna rikisins. Umsækjendur um prófessorsembætti þetta skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau, er þeir hafa unniö, ritsmiðar og rann- sóknir, svo og námsferil sinn og störf. MENNTAMALARAÐUNEYTIÐ, 18. NÓVEMBER 1974 NÝJA BÍÓ ISLENSKUR TEXTI. Mögnuð og mjög dularfull, ný amerisk litmynd, gerð eftir samnefndri metsölubók leikarans Tom Tryons. Aðalhlutverk: Uta Hagen og tviburarnir Chris og Martin Udvarnoky. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hrekkjalómurinn Vopnfimi Mjög skemmtileg ævintýra- og skilmingamynd. Barnasýning kl. 3. Simi 22140 ó hvað þú ert agalegur Ooh you are awful Stórsniðug og hlægileg bresk litmynd. Leikstjóri: Cliff Owen. Aðalhlutverk: Dick Emery, Derren Nesbitt. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 9. Tónaf lóð Sýnd kl. 2 og 5 Allra siöasta sinn. Mánudagsmyndin Skrif stof uf y lliríið (Firmafesten) Fræg sænsk litmynd, er fjallar um heljarmikla veislu er hald- in var á skrifstofu einni rétt fyrir jólin. Þokkaleg veisla það. Leikstjóri: Jan Halldorff Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slmi 41985 óþokkar deyja hægt Ný hrottafenginn bandarisk litkvikmynd Aðalhlutverk: Gary Allen, Jeff Kenen, Hellen Stewart. Sýnd kl. 6, 8 og 10 laugardag og sunnudag. Mánudaga til föstudags kl. 8 og 10. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteina krafist. Synir þrumunnar Barnasýning kl. 4. #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl KARDEMOMMUBÆRINN i dag kl. 15. Uppselt. HVAÐ VARSTU AÐ GERA I NÓTT? I kvöld kl. 20. ÉG VIL AUÐGA MITT LAND miðvikudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: ERTU NtJ ANÆGÐ KERLING? i kvöld kl. 20.30. Uppselt. Þriðjudag kl. 20.30. Miðasala 13.15- 20. Sími 1-1200. Sími 16444 Hörkuspennandi og við- buröarrik ný bandarisk lit- mynd um harðskeytta stúlku og hefndarherferð hennar. Pam Grier, Brook Bradshaw ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3,5,7 9ogll. COLUMBIA FIIM Præsenterer GENEHACKMAN KAREN BLACK KRIS KRISTOFFERSON CiSCO PIIÍE Islenzkur texti Spennandi og harðneskjuleg ný amerisk sakamálakvik- mynd i litum um undirheima- lif i Los Angeles. Leikstjóri Bill L. Norton Tónlistin er samin leikin og sungin af ýmsum vinsælustu dægurlagahöfundum Banda- rikjanna Aðalhlutverk: Leikin af hinum vinsælu leikurum Gene Hackman, Karen Black, Kris Kristofferson Sýnd kl. 4,6 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Barnasýning kl. 2: Bakkabræður í hnatt- ferð. Simi 18936 CISCO PIKE under- Dramatisk og spændende krimi fra StHDiBÍLASTOm Hf Auglýsingasíminn er FLÓ A SKINNI i kvöld. Uppselt tSLENDINGASPJÖLL þriöjudag Uppselt. MEÐGÖNGUTÍMI miðvikudag kl. 20.30. 7. sýning. Græn kort gilda. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20.30. KERTALOG föstudag kl. 20.30. Aðgöngumiöasalan i Iönó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Simi 32075 Pétur og Trille "Honeymoon's over... it's time toget married." Walter Matthau Bwnett "Pete'ivTíllie” All about loveand marriage!~ A Universal Picture Ppp] Technicolor® Panavision® LÍ2íJ Sérlega hrifandi og vel leikin bandarisk litmynd með is- lenskum texta með úrvals leikurunum Waiter Matthau, Carol Burnett og Geraldine Page. Sýnd kl. 7 og 9. Njósnari eða leigumorðingi Bandarisk sakamálamynd i litum með Islenzkum texta. Aðalhlutverk: Jack Lord. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 11. Litli og stóri i sirkus Aukamynd: Teiknimyndir Barnasýning kl. 3.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.