Þjóðviljinn - 24.11.1974, Síða 22

Þjóðviljinn - 24.11.1974, Síða 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 24. nóvember 1974. Af hverju ekki keramíksýning á hverju ári? Aö sjálfsögöu eru erlendir skrautmunir I samkeppni viö þá innlendu og sii versiun, sem einna mesta athygli hefur vakiö á þvi sviöi, er verslun Helga Einarssonar viö Skólavöröustig, en hann verslar nú þar sem Manchester var til húsa um langan aldur. Helgi er orölagöur smekkmaöur og sýnir þaö I verki meö breytingunni, sem hann hefur gert á þessu húsnæöi. Helgi verslar meö Feneyjarkristal, MURANO, sem er mjög fjölbreytilegur og auk þess er nýlunda aö sjá veggskreytingar, þar sem listamaöurinn Cozzutti Natalai er aö verki, en verk hans eru mjög sérkennileg. Hann grefur I gleriö, litar þaö og siðan er þaö hert i 800 gráöu hita. Frá þessum listamanni koma einnig smærri hlutir, svo sem öskubakkar og litlar skálar. Ólafur var hjá lækninum: — Ó, læknir, þaö er hjartaö, þaö er hjartað! Læknirinn rannsakaði hann vandlega, með hlustunarpipu og tilheyrandi. — Verið þér alveg rólegur, Ólafur. — Þetta hjarta á eftir að duga yður allt yðar lif. Reykjavikurfjölskylda keypti sér býli austur á Skeiðum og ætl- aði að hafa það huggulegt I sveit- inni, ekki að stússa i landbúnaði og þess háttar veseni. En þau fengu sér þó gris, — en aðallega til að losna við matarúr- gang. Vegna barnanna var ákveðið að vera i höfuðborginni yfir skóla- timann, og þegar flutt skyldi suð- ur um haustið, buðu þau ná- grannabóndanum grisinn til kaups. Jú, nágranninn var til i að kaupa, en hvað átti grisinn að kosta? — Tja, við borguðum 10 þúsund fyrir hann i vor, og erum búin að nota hann i allt sumar. Finnst þér 5 þúsund of mikið? Þær gefa heimilinu sérstæöan blæ Húsgagnaverslun Árna Jónssonar Laugavegi 70. Vestfirðingafjórðungur Norðlendingafjórðungur Austfirðingafjórðungur Sunnlendingafjórðungur LANDSFJÓRÐUNGSMERKI ^ FRAMLEITT Á ISLANDI ÚR ISLENSKUM LEIR OG ÖÐRUM JARÐEFNUM íslenskir veggskildir. Hannaðir af Finnboga Magnússyni, listamanni. Tilvalin jólagjöf á þjóðhátíðarjólum. Verslunin Laugavegi 42, sími 26435 Þegar rætt er um leirkerasmiði á Islandi, þá má segja að fram- leiðslan skiptist I tvö horn, þ.e. seriuframleiðsla I stóru húsnæði og svo „persónuleg” framleiðsla i minna húsnæði. Hjónin Tove Kjarval og Robin Lökken brúa þetta bil að nokkru, þau framl. i senn nytsama, en sérstæða hluti, og listræna gripi. Það er einkum Robin Lökken sem sér um fram- leiðsluna, þar sem Tove kennir við keramikdeild Myndlista- og handiðaskólans. Robin hefur að undanförnu snúið sér meira að mótun úr steinleir og gert marga fallega hluti eins og meðfylgjandi myndir sýna. Kolbrún Kjarval, systir Tove.hefursýnthér heima, en hún hefur nú sett á stofn verk- stæði i Danmörku. Þegar rætt er um fólk, sem starfar mikið við keramik, má. ekki gleyma Steinunni Marteins- dóttur, sem mun sennilega sýna bráðlega, Ragnari Kjartanss., sem lengi starfaði hjá Glit og hef- ur undanfarið annast margar veglegar veggskreytingar, og hjónin Gest Þorgrimss. og Rúnu sem sýndu i fyrra við mjög góðar undirtektir. Þá hefur Jónina Guðnadóttir sýnt hér heima, en hún er nýkomin frá Danmörku. Jónina er nú að fást viö steinleir og má búast við nýjum hlutum frá henni snemma i desember. Fimm nemendur eru nú viö nám I Keramikdeild Myndlista- og handiðaskólans og heyrst hef- ur að systurnar Brynhildur og Svana Magnúsdætur sem útskrif- uðust úr skólanum nýlega, séu um það bil að setja á stofn verk- stæöi i Hafnarfirði. — Ég hef týnt regnhlifinni minni! — Hvenær uppgötvaðirðu það? — Það stytti upp, og ég ætlaði að fara að brjóta hana saman. Nokkrir nýjustu gripanna frá Tove og Lökken frá vinstri: sjómaöur sérmótaöur og verö ca 8-10 þúsund, vasi ca. 3000, teketill- verö frá 3-4.500 og bollapar ca. 1200. Þessir gripir eru allir úr steinleir. Lengst til hægri er skemmtilegur gripur fyrir kerti, hannaöur undir áhrifum frá gömlu járnbrautarlugtunum. Verð ca. 2.500 I verslun. Guðný Magnúsdóttir, sem er nýútskrifuð úr Myndlista- og handiðaskólanum, er nú að vinna að veggskreytingu fyrir Sjálfs- björgu, en hún varð hlutskörpust i samkeppni um þetta verkefni. Það væri óskandi að allt það fólk, yngra sem eldra, sem vinnur nú að keramikgerð geti sameinast um að sýna muni a.m.k. einu sinni á ári. Slikt væri áreiðanlega vel þegið af almenningi. sj Gléns Eins og sjúki maðurinn sagði: — Ég vildi óska að ég yrði bráð- lega svo friskur, að ég geti þolað það sem er óhollt fyrir mig. Tvær konur voru i Hverageröi i megrunarkúr. Þeim þótti þær hafa lagt mikið af, en einn daginn sáu þær nýja konu i garðinum, og hún var sannarlega þvengmjó. — Ég hélt að okkur hefði tekist vel, en þessi er svo sannarlega grennri en við báðar til samans, sagði önnur. Eiginmaðurinn við konuna: — Ef krónan eða kórónan koma upp, þá þværð þú upp, ef ef hann kemur upp á rönd, hjálpa ég þér að þurrka... Þau komu út úr kvikmynda- húsinu og uppgötvuðu að komið var steypiregn. Litill strákpjakkur stóð sperrt- ur á gangstéttinni, og þau spurðu: — Er búið að rigna lengi? — Ég veit það ekki, ég er bara fimm ára.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.