Þjóðviljinn - 24.11.1974, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 24.11.1974, Blaðsíða 19
Sunnudagur 24. nóvember 1974. ÞJÓDVILJINN — StÐA 19 apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla lyfjabúöanna I Reykja- vik vikuna 22.-28. nóv. er i Vest- urbæjarapóteki og Austurbæj- arapóteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, helgidögum og almenn- um fridögum. Einnig nætur- vörslu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogur Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19. Á laugar- dögum er opið frá 9 til 12 á há- degi. Á sunnudögum er apótekið lokað. Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið frá 9—18.30 virka daga, á laug- ardögum 10—12.30 og sunnu- daga og aðra helgidaga frá 11—12 á hádegi. læknar SLYSAVARÐSTOFA BORGARSPÍTALANS er opin allan sólarhringinn. Simi 81200. Eftir skiptiborðslok- un 81212 Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alia iaugardaga og -Ég hefði veriö stórhrifin af þvi ef þú hefðir verið fátækur og veik- burða listamaður, þegar ég hitti þig fyrst. Ég myndi hafa lagt mig alla fram um að hjáipa þér. Við heföum lifaö saman súrt og sætt og ég hefði reynt eftir fremsta megni að foröa þér frá smásmugulegri önn hversdagslifsins tii þess að þú gætir helgað þig listinni. Og svo smátt og smátt myndu hæfileikar þinar hafa öðlast viðurkenningu. ■ Þú myndir hafa oröið mikill listamaður, dáöur og umsetinn, og þá einn góðan veöurdag hefðir þú yfirgefiö mig vegna annarar konu, sem heföi verið fallegri og yngri en ég. OG ÞAD ERÞAÐ, SEM ÉG GET EKKI FYRIRGEFIÐ. dagDéK sýningar Galerie S€M „Trykkerbanden” Dönsk grafiklistasýning. Allar mynd- irnar til sölu. Opið til 30. nóv. Norræna húsið Den Nordiske — sýning 26 norrænna listamanna i kjallara, opin frá 14-22 alla daga til 26. nóv. Hamragarðar Steingrimur Sigurðsson sýnir 75 nýjar myndir. Sýningin opin daglega frá 14-20, nema föstu- daga, laugardaga og sunnudaga frá 14-22.30, til sunnudags 24: nóv. félagslíf Félagsfundur MFtK Félagsfundur M.F.l.K. verður haldinn i H.l.P. að Hverfisgötu 21, þriðjudaginn 26. nóvember 1974 kl. 20.30. Fundarefni: 1. Þórunn Þórðardóttir, mag scient, Rannsóknir á þörunga- svifi. 2. Lúövfk Jósepsson alþingis- maður, Ný viðhorf I landhelgis- málinu. S.Félagsmál. 4. Kaffiveitingar. \ Samtökin hafa látiö gera kort með mynd sem hin ágæta lista- kona Barbara Árnason lét sam- tökunum i té. Kortið verður væntanlega til sýnis og sölu á fundinum. Stjórnin minnir fé- lagskonur á kökubasarinn sem haldinn veröur sunnudaginn, 1. des. ’74. Tekið verður á móti kökum á milli 10-12 I H.Í.P. að Hverfisgötu 21, en basarinn verður haldinn á sama stað kl. 14.00. Verður þar einnig selt áð- urnefnt kort. — Með félags- kveðju, Stjórnin bridge 4 D G 7 2 V93 ♦ A D 4 4 K 10 8 6 4 54 V K G 7 4 ♦ G 9 7 * D 7 4 2 é 6 % D Í0 8 5 ♦ K 10 8 6 *AG53 hafi að fleygja tigli, en Austur tekur auðvitað á ásinn, sem er trompaður. Nú förum við inn á spaða I borði og spilum út laufa- tiu og hendum tigli. Vestur hirö- ir slaginn og flýtir sér að láta út tigul. En nú hirðum við á tigul- ásinn og losnum við siðasta tigulinn á hendinni I laufaáttu blinds. Svo gefum við loks einn hjartaslag — með mikilli ánægju. krossgáta 4 A K 10 9 8 3 V A 6 2 * 5 3 2 ** 1 2 * 4 * * * * 9 Suður var orðinn sagnhafi i fjórum spöðum, án þess að and- stæðingar skiptu sér af sögnum. Út kom laufatvistur. I fljotu bragði virðist þetta skelfing ómerkilegt spil, þ.e.a.s. byggist á þvi að tigulkóngurinn liggi rétt. Og ef við hugsum enn lengra, þá gæti lika laufaásinn legið þriðji. En ef hvorugt fæst? Gefum við þá ekki slag á lauf, tvo á tigul og einn á hjarta? Kannski. En sjáum til. Vestur hefði reyndar getað spilað út frá laufaás, en senni- lega ekki frá Á-D eða Á-G. Við byggjum úrspilið á þeirri til- gátu, við látum lágt úr borði og Austur lætur gosann eins og vera ber. Þá lætur Austur út hjarta, sem við drepum á ásinn. Við förum inn I borö á spaða, og nú látum við út laufakóng. Hefði Austur gefiö ætlaöi sagn- Lárétt: 1 dýr 5 fjör 7 skraut 8 væta 9 fiskur 11 greinir 13 fætt 14 ferskur 16 kvislar. Lóðrétt: 1 ráöning 2 óhapp 3 sið- ur 4 frá 6 fljótir 8 utanhúss 10 lengdarmál 12 ferskur 15 drykk- ur Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 2 skáli 6 vit 7 tröð 9 án 10 sál 11 asi 12 ef 13 gutl 14 kar 15 drjúpa. Lóðrétt: 1 matseld 2 svöl 3 kið 4 át 5 innileg 8 ráf 9 ást 11 aura 13 gap 14 kú. B1ND1N D1SDAGVIRINN 24. NÓV. STÓRSTÚKA ÍSLANDS, ÍSLENSKIR UNGTEMPLARAR, UNGLINGAREGLAN Standa fyrir sameiginlegum kynningardegi á störfum og stefnu samtakanna AKRANES: Opinn fundur kl. 20.30 í FÉLAGSHEIMILI templara, Háteigi 11. Fulltrúar samtakanna verða til viðtals frá kl. 20. REYKJAVÍK: Opinn fundur i Þingstúku Reykjavikur kl. 14 i TEMPLARAHÖLLINNI Fulltrúar samtakanna verða til viðtals kl. 16—-18 á eftirtöldum stöðum. TEMPLARAHÖLLINNI, Eiriksgötu. SAFNAÐARHEIMILI Neskirkju. SAFNAÐARHEIMILI Grensássóknar. SAFNAÐARHEIMILI Langholtssóknar. FELLAHELLI, Breiðholti. Sögu-og starfssýning verður opin i TEMPLARAHÖLLINNI í tengslu við kynningardaginn. HAFNARFJÖRÐUR: Opinn fundur kl. 16. i GÖÐTEMPLARAHÚSINU. Suðurgötu 7. Fulltrúar verða til viðtals kl. 16—18 Kvöldskemmtun sama stað kl. 20, einkum ætluð ungu fólki. Ömar Ragnarsson skemmtir. DALVÍK: Opinn fundur kl VlKURRÖST. AKUREYRI: Opinn fundur kl. 16. 20.30 i HOTEL VARÐBERG, Geislagötu 7. Aðalræðumaður: Indriði Indriðason. Skemmtiatriði: Kristin Öiafsdóttir og Ingimar Eydal. . Fulltrúar samtakanna verða til viðtals kl. 13—15. Á BINDINDISDAGINN 24. nóv. verða kynningarfundir fyrir almenning viðsvegar um land. Verða þar flutt ávörp, skemmtiatriði og bornar fram veitingar. Á sömu stöðum verða svo fulltrúar samtakanna til viðtals og svara Á spurningum þeirra sem þess óska.^S? KEFLAVIK: Opinn fundur kl. 21 I KEFLAVlKURKIRKJU. Meðal ræðumanna: Vilhjálmur Hjálmarsson, menntamálaráðherra. Fulltrúar verða til viðtals frá kl. 20. Þekking skapar skilning

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.