Þjóðviljinn - 16.03.1975, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 16.03.1975, Blaðsíða 11
Sunnudagur 16. marz 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 fé\o9«r ‘ * fréWo' Misskilinn látbragösleikur Sænsk kona á ferö i Paris reyndi aö panta sér gæsabrjóst á veitingastað, en átti erfitt með að gera sig skiljanlega. Að lokum rcyndi hún að gera það með lát- bragði. Þjónninn brosti kurteislega og náði i mjólkurglas handa kon- unni. bíla af fólki. Úlfar Jakobsen fer i Öræfin 27. mars og kemur aftur þann 31. Þetta er fimm daga ferð og kostar 11.500 kr. ef menn eru i fullu fæði hjá Úlfari, en matar- bill er með i för. Ef menn hafa mat sinn meðferðis, þá kostar farið 6.500 kr. Gist er á Hofi i öræfum, en þar er litið félagsheimili sem hægt er að fleygja sér i, Kirkju- bæjarklaustur er reyndar fyrsti viðkomustaðurinn. Meðal þeirra staða sem skoðaðir eru, eru Ingólfshöfði, Jökullón og fleira. Guðmundur Jónasson verður á svipuðum slóðum og Úlfar um páskana. Sæmundur Gunnars- son á ferðaskrifstofu Guðmund- ar tjáði okkur, að páskaferðin yrði eins og árin á undan, ekið um öræfasveit til Hornafjarðar, Rasslína Rudi Gernreich, tiskuteiknar- inn, sem mesta athygli vakti á sinum tima fyrir topplausu tisk- una svokölluðu þykist hafa fundið mótleikinn við banni yfirvalda sumra rikja Bandarikjanna og annarra landa við þvi að fólk baði sig og sóli nakið á opinberum bað- ströndum. Lausn hans er rasslin- an fyrir bæði kyn, einsog sést á myndinni, — þveröfug við toppleysið, sem ég skapaði áður en fólk fór að ganga nakið. En þótt nektin hafi nú haldið innreið slna, þarf enn eitthvað til að skýla sér, segir Gernreich. Fólk I þessum súndfötum á helst að vera mjög grannvaxið, segir hann. Hinsvegar má buddan þess ekki vera i sama stil, þvi verðið er umreiknað i isl. krónur um 5000 fyrir kvenstærðirnar og uppundir 6000 karlastærðir. — Af einhverjum ástæðum, segir Gerneich fréttamönnum, seljast karlbolirnir mun betur en kven- fötin. í ÖRÆFIN Á PÁSKUM Það er nokkuð gömul siðvenja meðal þeirra sem standa fyrir ferða- lögum hér innanlands, að aka í öræfasveitina um páskana. ( ár fer fólk í Öræfin bæði með Úlfari Jakob- sen og Guðmundi Jónas- syni og Ferðafélagið verður eflaust líka ein- hvers staðar með fulla alls fimm daga ferð sem kostar 6.500 án fæðis en 11.500 með fæði. Skaftafell verður heimsótt, Ingólfshöfði, Almannaskarð og fleiri forvitnilegir staðir. ,,Við erum byrjaðir að bóka i ferðina”, sagði Sæmundur, er við ræddum við hann, „við get- um farið með þrjá bila. 1 fyrra fóru um 50 manns i öræfin méð okkur”. GG. 1 áningarstað með úlfari Jakobsen. > ¥* f'‘K, Cmoti, For"l*Hfrmól Oi„„ Evtni Fénar a* «ornu og nf. bókaklúbbi AB ókeypis og kaupiö bækurá betra verði Bókaklúbbur AB er stofnaður með það fyrir aug- um, að hægt sé að gefa félögum klúbbsins kost á fjölbreyttu úrvali bóka á betra verði en yfirleitt gerist á almennum bókamarkaði. Félagargetaallirorðið, hafi þeir náð lögræðisaldri. Rétt til kaupa á bókum klúbbsins eiga aðeins skráðir félagar Bókaklúbbs AB. Bókaklúbbur AB mun gefa út 6-8 bækur áriega. Féalgsbækurnar munu koma út með eins eða tveggja mánaða millibili. Um það. bil einum mánuði áður en hver félagsbók kemur út verður félögum Bókaklúbbs AB sent Fréttabréf AB, þar sem bókin og höfundur hennar verður kynntur, greint frá verði bókarinnar, stærð hennar, o.fi. Féiagar Bókaklúbbs AB eru ekki skyldugir að kaupa neina sérstaka bók. Félagar geta afþakkað félagsbækur með því að senda Bókaklúbbi AB sér- stakan svarseðil, sem prentaður verður í hverju fréttabréfi AB. Félagar Bókaklúbbs AB geta valið sér aðra bólk, en þá, sem boðin er hverju sinni í Fréttabréfi, og auka bækur að vild sinni. Velja má bækurnar eftir skrá, sem birter í Fréttabréfinu. Þá geta félagar keypt bækur til viðbótar samkvæmt sértilboði, sem veitt verður öðru hvoru. Ef bók er afþökkuð, eða önnur valin í hennar stað, eða aukabækur pantaðar, þarf fyrrnefndur svar- seðill að hafa borizt Bókaklúbbi AB fyrir tilskilinn tíma. Að öðrum kosti venur litið svo á, að félaginn óski að eignast þá félagsbók, sem kynnt er í Fréttabréf inu. Félagsbókin verður þá send ásamt póstgióseðli. Félaginn endursendir sfðan pósfgíró- seðilinn ásamt greiðslu í næsta pósthús eða banka- stofnun. Sú eina skylda er lögð á herðar nýrra félaga Bókaklúbbs AB að þeir kaupi einhverjar 4 bækur fyrstu 18 mánuðina, sem þeir eru félagar. Félags- gjöld eru engin. Áskriftargjald Fréttabréfsins er ekkert. Félagar Bókaklúbbs AB geta sagt upp félags- réttindum sinum með því að segja sig skrif lega úr klúbbnum með eins mánaðar fyrirvara. Sami uppsagnarfrestur gildir fyrir nýja félaga, en þó að- eins að þeir hafi lokið kaupum á fjórum bókum irinan átján mánaða. 6 fyrstu bækur f Bókaklúbbi AB: 3 fjölfræðibækur: 2 skáldsögur: Fánar að fornu og nýju Sjóarinn, sem hafið hafn- Uppruni AAannkyns aði eftir Yukio AAishima Fornleifaf ræði AAáttúrinn og dýrðin eftir Islenzkt Ijóðasafn. Graham Greene. Ég vil vera með----------------—------ Umsókn nýrra félaga Vinsamlega skráið mig i Bókaklúbb AB. Ég hef kynnt mér félagsreglurnar og geri mér grein fyrirkvöðum nýrra félaga um kaupá bókum. Nafn Nafnnúmer Heimilisfang. Almenna bókafélagið Austurstræti 18 — Reykjavfk Pósthólf 9 — Símar 19707 & 16997

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.