Þjóðviljinn - 16.03.1975, Side 25
Sunnudagur 16. marz 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 25
31182
Hefnd ekkjunnar
Hannie Caulder
RAQUELWELCH
skarer el hak i skæftet
forhvermand,
hun nedlæggersom
kvindelige
dusordræber
med
Spennandi ný bandarisk
kvikmynd með Raquel Welch
i aðalhlutverki. Leikstjóri:
Burt Kennedy. Aðrir leikend-
ur: Ernest Borgnine, Robert
Culp, Jack Elam.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.
Sýbd kl. 5, 7 og 9.
TARZAN
og gullrænin<]jarnir
Ný, spennandi mynd um ævin-
týri Tarzans.
Barnasýning kl. 3.
Slmi 41985 ,
Þú lifir aöeins tvisvar
007
: Sean Connery,
Karin Dor.
ÍSLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 8.
List og losti
Hin magnaða mynd Ken Russ-
el um ævi Tchaikovskys.
Aðalhlutverk: Glenda Jack-
son, Richard Chamberlain.
tSLENSKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 10.
Barnasýning kl. 4:
Hetjur úr
Skirisskógi
_______________________
Bifreiðastöðin Bæjarleiðir
Langholtsvegi 115.
Sími: 33500
Talstöövarbílar um allan bæ,
allan sólarhringinn.
Páskaferð
í Öræfasveit
og til
Hornafjarðar
Lagt af stað kl. 9 á
skírdagsmorgun og komið
til baka að kvöldi annars
í páskum.
Upplýsingar í síma 35215.
Guðmundur Jónasson hf.
Borgartúni 34.
Hinn blóðugi dómari
Judge Roy Bean
Mjög fræg og þekkt mynd, er
geristi Texas i lok siðustu ald-
ar og fjallar m.a. um herjans
mikinn dómara.
ISLENSKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: Poul Newman,
Jacqeline Bisset.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Allra siðasta sinn.
Mánudagur:
Rússneska myndin
Solaris
Viðfræg mynd. Leikstjóri:
Andrei Tarkovsky.
sýnd 5 og 9
Aðeins sýnd þennan eina dag.
Slmi 11544
Bangladesh-
hljómleikarnir
opple presents
GEORGE HARRISON
and friends in
THE
CONCERT
FOR
BÁNGLADESH
Litmyndin um hina ógleyman-
legu hljómleika, sem haldnir
voru i Madison Square Garden
og þar sem fram komu m.a.:
Eric Clapton, Bob Dylan,
George Harrison, Billy Prest-
on, Leon Russell, Ravi Shank-
ar, Ringo Starr, Badfinger og
fl. og fl.
Myndin er tekin á 4 rása
segultón og stereo.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fjórir grínkarlar
Bráðskemmtileg gaman-
myndasyrpa með Laurel &
Hardy, Buster Kcaton og
Charley Chase.
Barnasýning kl. 3.
KJARVAL & LÖKKEN
BRÚNAVEGI 8 REYKJAVÍK
ÆLwóðleikhúsið
KARDEMOMMUBÆRINN
i dag kl. 15. Uppselt.
HVERNIG ER HEILSAN?
i kvöld kl. 20. 10 sýning.
HVAÐ VARSTU AÐ GERA í
NÓTT?
þriðjudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
COPPELIA
miðvikudag kl. 20.
KAUPMAÐURiFENEYJUM
fimmtudag kl. 20.
Leikhúskjallarinn:
HERBERGI 213
i kvöld kl. 20.30.
LÚKAS
miðvikudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15 - 20.
<*J<»
LKIKFÍ'IAC;
REYKIAVÍKUR PHi
SELURINN HEFUR
MANNSAUGU
i kvöld kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir
FJÖLSKYLDAN
eftir Claes Andersson.
Frumsýning þriðjud. kl. 20.30.
2. sýning miðvikud. kl. 20.30.
FLÓ A SKINNI
fimmtudag kl. 20.30.
SELURINN HEFUR
MANNSUAUGU
föstudag kl. 20.30.
OAUÐADANS
laugardag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 16620.
Áhrifamikil og sannsöguleg
bandarisk kvikmynd i litum
um ástir og örlög ungrar
stúlku er átti við illkynjaðan
sjúkdóm að striða. Söngvar i
myndinni eru eftir John Den-
ver — Leikstjóri: Joseph Sar-
gent. Aðahlutverk: Christina
Raines og Cliff De Young.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Hertu þig Jack
Keep it up Jack
Bráðskemmtileg bresk
gamanmynd i litum með
ÍSLENSKUM TEXTA.
Sýnd kl. 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3
Hetja vestursins
sprenghlægileg gamanmynd i
litum með isl. texta
n
Til sölu
ódýrir, vandaöir |
svefnbekkir
og svefnsófar
að öldugötu 33. I
Upplýsingar ’
í síma 19407__|
Sími 18936'>
Bernskubrek og æsku-
þrek
Young Winston
ISLENSKUR TEXTI
Heimsfræg og afarspennandi
ný ensk-amerisk stórmynd i
panavision og litum.
Aðalhlutverk: Simon Ward,
Anne Bancroft, Robert Shaw.
Sýnd kl. 10.
Siðustu sýningar
Fjögur undir
einni sæng
Bráðskemmtileg amerisk
kvikmynd i litum með Elliott
Gold. Nathalie Wood, Robert
Gulp, Ilyan Cannon.
Sýnd kl. 4, 6 og 8.
Bönnuð börnum.
Hrakfa llabá Ikurinn
f Ijúgandi
Sprenghlægileg gamanmynd i
listum með isl. texta.
Sýnd kl. 2.
Simi 16444
Fjölskyldulif
Mjög athyglisverð og vel gerð
ný ensk litmynd um vandamál
ungrar stúlku og fjölskyldu
hennar, vandamál sem ekki er
óalgengt innan fjölskyldu nú á
timum.
Sandy Ratcliff, Bill Dean.
Leikstjóri:
Kenneth Loach.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15.