Þjóðviljinn - 16.03.1975, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 16.03.1975, Blaðsíða 21
Sunnudagur 16. marz 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21 ÆFINGASKÓR, verö frá kr. 870. KVENTÖFLUR, verð frá kr. 1040. ¥r DOMUS, Laugavegi 91 Listasafn ASÍ sýnir Grafíkmyndirfrá Sovétríkjunum Móðirin við son sinn: — Og hvað heldurðu að kennar- inn segði ef hann sæi hvað þú ert óþekkur... — bað veit ég alveg, svarar ó- þekktarormurinn. — Hann mundi segja: Láttu ekki eins og þú sért heima hjá þér! * Óli er bálskotinn i Gunnu. — Hvað þyrfti ég að gefa þér til að fá að kyssa þig? spyr hann einn daginn. Hún horfir ihugul á hann. — Klóroform! * Hljómsveitaræfing. Stjórnand- inn stöðvar leikinn og kallar: — bað heyrist alltof mikið i stóru trommunni! — En, segir fyrsta fiðla, trommuleikarinn er alls ekki hér núna. — Segið honum það þá, þegar hann kemur! * — bér viljið semsagt fá skiln- að? spyr dómarinn. — Já, ég hef ekki séð manninn minn árum saman. Lögfræðingurinn hallar sér að konunni: — bér neyðist til að láta þess getið, að þér eruð blind... * Siggi við pabba sinn: — Kennarinn sagði okkur, að i Afriku væru pnn til kynflokkar þar sem menn kynntust konunum sinum ekki fyrr en eftir brúð- kaupið. — Sonur minn. bað er nú ekki bara i Afriku... 1 gær, laugardaginn 15. mars kl. 15:00, var opnuð sýning á grafikmyndum frá Sovétrikj- unum hjá Listasafni ASt að Laugavcgi 31. Á sýningu þessari eru 44 verk eftir 38 listamenn frá ýmsum stöðum Sovétrikjanna: Moskvu, Leningrad, Kijev, Minsk, Perm, Riga Vilnius. Myndirnar eru gerðar með ýmsum aðferðum grafiskrar listar. barna getur að lita myndir af landslagi og umhverfi borg- anna, uppstillingar i næsta hefð- bundnu formi, fólk að starfi við byggingar og i verksmiðjum, ljóðrænar og skreytingarkenndar lýsingar úr þjóðlifinu. bað er athyglisvert, að sovéskir lista- menn virðast ekkert vera feimnir við að leita aftur i timann að formrænum grundvelli eða fyrir- myndum. Að lokum ber svo að geta allmargra verka, sem byggja ekki sist á atburðum úr sögu Sovétrikjanna, vegsama stöðu sósialismans og hinn mikla leiðtoga Lenin. Sovésk listaverk eru sjaldséð hér á landi. Árið 1958 var þó haldin sýning i bjóðminjasafns- húsinu á steinprentsmyndum frá — Kennari. Gunni henti brauð- inu minu útum gluggann! — Hvað er þetta. Með vilja eða óvart? — Nei, með lifrarkæfu! Sovétrikjunum og einstakir sovéskir listamenn hafa enn- fremur efnt til sýninga hér i Reykjavik. Sýningin verður opin i Lista- safni ASl 15. — 23. mars, þriðju- dag, miðvikudag og föstudag kl. 15—18, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 15 — 22. Listasafnið er ætið lokað á mánudögum. Fastar áætlunar feröir: Siglufjörð, Blönduós, Stykkishólmur, Rif, Flateyri, Bíldudalur, Hólmavík, Gjögur, Reykhólar, Búöardalur, Hvammstangi. Sjúkraflug og annað þjónustuflug um land allt. SUNNUFERÐ ER; BETRI FERÐ, FYRIR LÆGRA VERÐ Kynnið ykkur hina fjölbreyttu sumaráætlun Sunnu. Ferðir til KANARIEYJA eru ú+ aprilmánuð. MALLORKA flogið á sunnudögum. KAUPMANNAHOFN — NORÐURLÖND — RINARLÖND flogið á fimmtudögum. LIGNANO, gullna ströndin, GARDA vatnið. JUGOSLAVIA, RÓM, SORRENTO, flogið á föstudögum. COSTA DEL SOL PORTUGAL, flogið á laugardögum. Hvergi fjölbreyttara ferðaval. FERÐASKRIFSTOF&N Læbjargötu 2 símar 16400 12070

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.