Þjóðviljinn - 16.03.1975, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.03.1975, Blaðsíða 1
DJOÐV/Uim Sunnudagur 16. mars 1975 — 40. árg. 63. tbl. SUNNU- oð DAGUR SIÐUR ÁNING Sunnudagsblað Þjóðviljans er að þessu sinni mikið til helgað ferðamálum og af þvi tilefni birt- ist á forsiðu blaðsins mynd Gylfa Gislasonar, An- ing, sem er blýantsteikning gerð 1971, stærð 60x70 cm. Sem sjá má byggir hann mynd sina á frægri „Áningu” Þórarins B. Þorlákssonar, en það var fyrsta islenska málverkið sem Listasafn íslands eignaðist. Megi mynd Gylfa vera ferðamönnum áminning um tillitssemi i umgengni við landið okkar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.