Þjóðviljinn - 16.03.1975, Page 1

Þjóðviljinn - 16.03.1975, Page 1
DJOÐV/Uim Sunnudagur 16. mars 1975 — 40. árg. 63. tbl. SUNNU- oð DAGUR SIÐUR ÁNING Sunnudagsblað Þjóðviljans er að þessu sinni mikið til helgað ferðamálum og af þvi tilefni birt- ist á forsiðu blaðsins mynd Gylfa Gislasonar, An- ing, sem er blýantsteikning gerð 1971, stærð 60x70 cm. Sem sjá má byggir hann mynd sina á frægri „Áningu” Þórarins B. Þorlákssonar, en það var fyrsta islenska málverkið sem Listasafn íslands eignaðist. Megi mynd Gylfa vera ferðamönnum áminning um tillitssemi i umgengni við landið okkar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.