Þjóðviljinn - 06.04.1975, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.04.1975, Blaðsíða 1
DJÚÐVIUINN SUNNU- 24 DAGUR Sunnudagur 6. april 77. tölublað SIÐUR Níðstöng. Aflahlutur fiskimanna og vcrkamanna undir kjara- skerðingarstjórn afturhalds- aflanna hefur komið Sigurjóni Jóhannssyni til að reisa níðstöng þá er hér gnæfir á forsiðu. Rætt við Jón Guðmundsson togarasjómann — Baksíða Meir en 2000 fleytur til í landinu — Síða 4 Vélskólinn heimsóttur — OPNA Viðtal við Steinunni Marteinsdóttur leirkerasmið — Síða 8 Klásúlur á ný Þátturinn Klásiilur, sem legið hefur niðri siðan fyrri umsjónarmenn hans lögðust i móral vegna væntanlegs próf- lesturs, hefur nii göngu sina á ný með nýjum stjórnanda, Halldóri Andréssyni. Klásúlur eru á siðu 10. Fastur kvik- myndaþáttur Þorsteinn Jónsson kvik- myndagerðarmaður hefur tekið að sér að skrifa fasta kvikmyndaþætti fyrir sunnu dagsblað Þjóðviljans. Sá fyrsti er á siðu 16.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.