Þjóðviljinn - 06.04.1975, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 6. aprll 1975.
Umijón: Vllborg Harftardóttir
CLWTRO
IIIFORMAZIONE
ðTEIHLIZZAXIOLIK
C i ARORTO
1
9 A 9ST MMí
Malé heitir lítill bær í ná-
grenni borgarinnar Trento
á Noröur-italíu. Bæjar-
stjórinn heitir Gasperini.
Dóttir hans ógift, unglings-
stúlka, fékk framkvæmda
fóstureyðingu hjá lækni í
Trento, Zorzi aö nafni. Áð-
ur en til þess kom haföi
fréttin um ástand bæjar-
stjóradótturinnar lekið út
og hún og faðir hennar
voru hædd opinberlega,
jafnvel í veggblöðum. Eft-
ir aðgerðina í Trento fékk
Claudia Gasperini ákafar
blæðingar og var flutt nær
dauða en lífi á sjúkrahús.
Zorzi var handtekinn og á-
kærður fyrir að stunda
f óstureyðingar.
Þetta var upphafið að hinum
frægu Trento-málaferlum, sem
ii:
I
I
HEILAGT ÁR
KAÞÓLSKRA
,Gerum þaö aö
frelsisári
konunnar’
Sagt frá deilunum um fóstur-
eyðingalöggjöfinna á Ítalíu
enn standa yfir og ekki er séð fyr-
ir endann á.
Auk Zorzi og tveggja hjúkrun-
arkvenna, sem aðstoðuðu hann,
hafa 263 konur i Trento og ná-
grenni verið ákærðar, en konur
hér eigá yfir höfði sér 2-5 ára
fangelsi, ef upp kemst, að þær
hafa látið framkvæma fóstureyð-
ingu.
Mál þetta hefur öðru fremur
uppvakið þá umræðu, sem nú
fyllir blöð og timarit á ítaliu um
ólöglegar fóstureyðingar, sem er
nánast stóriðnaður, rekinn i
gróðaskyni af ljósmæðrum og
einnig læknum. Talið er að fjöldi
ólöglegra fóstureyðinga sé 3.5-4.5
milj. á ári.
Löggjöfin um fóstureyðingar er
frá 1938, þ.e. samin af löggjöfum
Mussolinis og heitir ,,Lög um af-
brot gegn helgi og heilbrigði kyn-
þáttarins”. Fyrir afnámi þessara
fasistisku laga berjast hinar
ýmsu kvennahreyfingar i landinu
i samvinnu við róttæka flokkinn
— II partito radicale — sem er ut-
anþingshreyfing og berst fyrir
auknu lýðræði og jafnrétti og
hafði frumkvæði um undirskrifta-
söfnunina, sem knúði fram nýja
skilnaðarlöggjöf, (samþykkt i
þinginu 12. mai 1974) i samvinnu
við vinstri samtök innan þings og
utan.
t janúarlok var haldin ráð-
stefna um fóstureyðingar i Róm,
skipulögð af róttæka flokknum og
MLD (Movimento di Liberazione
della Donna), sem er sú kvenna-
hreyfing, er næst stendur róttæka
flokknum. Ráðstefnan var einnig
setin af fulltrúum annarra hreyf-
inga, bæði italskra og erlendra.
Læknar skýrðu fyrir fundar-
mönnum notkun Karman tækis-
ins, (sem ameriskar konur eru
einnig farnar að nota sjálfar til að
stytta tiðatimabilið).
Á opnum fundi, sem haldinn
var i sambandi við ráðstefnuna,
gerðist sá atburður, sem vakið
hefur mikinn úlfaþyt, handtaka
Adele Faccio, en lögreglan sótti
hana upp á ræðupallinn, þegar
hún hafði lokið máli sinu. Adele
Faccio er formaður og ábyrgðar-
maður CISA (Centro Italiano
Sterilizzazione e Aborto), sem er
einskonar „dótturfyrirtæki” rót-
tæka flokksins. CISA hefur upp-
lýsingamiðstöð i Flórens, þar
sem konur fá fræðslu um getnað-
arvarnir og tilvisun til lækna,
sem starfa i samvinnu við CISA
og taka fyrir fóstureyðingu frá
1/3-1/6 af þvi sem aðrir læknar
taka (300-600 þús. lirur). CISA
vinnur að fjölgun slikra mið-
stöðva og stefnir að þvi að geta,
með útbreiðslu Karman-aðferð-
arinnar, veitt ókeypis aðstoð.
Adele Faccio hefur verið ákærð
fyrir að hafa stuðlað að lögbrot-
um, og sömuleiðis Gianfranco
Spadaccia, formaður róttæka
flokksins, sem setið hefur i fang-
elsi siðan 13. jan. I viðtali við
timaritið „Panorama”, 6. febr.,
upplýsir hann, að fyrir milligöngu
CISA, hafi á einu ári 4000 konum
verið hlift við „öreigafóstureyð-
ingu”, þ.e. framkvæmdri af ljós-
mæðrum og skottulæknum við ó-
Þúgetur
talaðvið
barnió
m \
Ert þjj. búin u!a við barnið |htt_
um umferóarhættuna?
Hefur lesið bækiinginn frá .
IJmferðarráði um "Leiðina í skólann" t
fyrír barnið þitt. oftar en einu sinni?
Ætlar þjÚLað fylgja barninu hjnu í
skólann fyrstú dagana?
m )
% \
i
§
1 L
ður að veija
I
m
Tókst Umferðarráði
að finna
hinn eingetna?
Meðfylgjandi mynd og á-
minning birtist I einu septem-
berblaða Þjóðviljans. Ef til
vill hefir einhver gert athuga-
semd við þetta, en það hefir þá
farið framhjá mér. Og til von-
ar og vara sendi ég þér þessa
úrklippu úr sjálfum þér, kæri
Þjóðvilji. Þú hefur svo oft ver-
ið að tala um jafnrétti kynj-
anna og hvað þú ert hlynntur
Rauðsokkum, en finnst þér
þetta nokkru jafnrétti likt, að
gefa i skyn börnum, sem eru
að hefja skólagöngu, að þau
séu föðurlaus? Nema það sé
bara þessi drengur á mynd-
inni. En þá ætti að taka það
fram, og ég skil ekkert i þér,
góði Þjóðvilji, að birta þetta
án skýringa. Það hefir ekkert
komið i fréttum um það, að
fæðst hafi eingetið barn hér á
landi. Aftur á móti hefir það
oft verið rengt, að gyðinga-
drengurinn, hann Jesú frá
Nasaret, hafi verið eingetinn,
enda er viða talað um að hann
hafi verið getinn af Helgum
Anda. Þetta sannar að hann
var alls ekki eingetinn, heldur
átti hann bæði föður og móður,
en var hinsvegar einkasonur
fööur sins, eftir þvf sem sagan
hermir. En þessi drengur á
myndinni hlýtur að vera raun-
verulega eingetinn, það er svo
greinilega undirstrikað, að
Höfundur eftirfarandi greinar er Þuriður
Magnúsdóttir, phil. cand. i latinu og grisku frá
Uppsalaháskóla, en hún dvelst nú við itölsku-
nám i Perugia á ítaliu.
hæfar aðstæður með frumstæðum
tækjum.
1 sama viðtali visar hann á bug
sem lágkúrulegum áróðri þeim á-
sökunum pólitiskra andstæðinga,
að róttæki flokkurinn hyggist
standa straum af kostnaðinum
við væntanlegt framboð til al-
mennra þingkosninga 1976 með
„gróðanum” af CISA.
Stjórnarflokkurinn, kristnir
demókratar, hefur verið ásak-
aður harðlega fyrir að vernda
hinnólöglega fóstureyðingaiðnað,
konan á hann ein. Ég er hissa
á þvi hvað hún er sútarleg á
svipinn, svona merkileg kona.
Er það ekki bara vegna þess,
að hana langar til að það sé
talað meira um þetta? Mér
finnst það lika meir en sjálf-
sagt. Viltu nú ekki beita þér
fyrir þvi, að þessi merkilegu
mæðgin fái að koma fram i
dagsijósið, bæði i blöðum, út-
varpi og sjónvarpi, svo allir
geti fengið að vita hvað þau
heita, hvar þau eiga heima og
hvemig það er að vera móðir
eingetins sonar og að vera ein-
getinn sonur i barnaskóla?
Umferðarráð hlýtur að geta
hjálpað þér, ef þú ert i ein-
hverjum vandræðum með að
hafa uppi á þeim. Það eru
fleiri en ég, sem biða upplýs-
inga i ofvæni.
Jakobina Sigurðardóttir.
Fyllum belginn
Fyrir nokkru birtist hér i
belgnum frásögn stúlku, sem
fór að spyrjast fyrir um iðn-
nám og fékk þau svör i Iðn-
skólanum i Reykjavik, að
stúlkur færu i hárgreiðslu og
gullsmiði — og gætu lika farið
i tækniteiknun, en ekki var
minnst á aðrar af þeim upp-
undir 60 iðngreinum sem hér á
landi eru lögskráðar. í tilefni
þessarar frásagnar hefur
Sigga sent teikninguna þá
arna úr breska blaðinu „Spare
Rib” með þeim ummælum, að
greinilega sé sama ástandið i
en afstaða hans til frjálslyndrar
löggjafar hefur verið mjög nei-
kvæð, sem best má sjá af þvi, að
nefnd sú er vinnur að nýrri
stefnuskrá flokksins leggur til af-
nám refsingar eingöngu ef eitt-
ORÐ
BELG
Bretlandi — reynt að halda
konum utan flestra iðngreina.
Viö látum þetta nægja að
sinni, en ég skora á ykkur að
halda áfram að senda orð i
belg þegar þið rekist á eitt-
hvaðeða upplifið eitthvað sem
kemur jafnréttismálunum við,
hvort sem það er ánægjulegt
eða miöur. Verum á verði og
fyllum belginn. vh
i rauninni ætlafti ég aft fara I
bifvélavirkjun, en þeir vildu
ekki taka konur!
JÍ