Þjóðviljinn - 06.04.1975, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 06.04.1975, Blaðsíða 19
Sunnudagur 6. apríl 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19 Viö birtum mynd nr. tvö i þeim flokki verkefna sem viö leggjum fyrir lesendur: aö finna texta viö mynd sem býöur upp á ýmsa möguleika, skirskotandi til hugkvæmni eöa hnyttni. — Fyrsta myndin kom i síöasta sunnudagsblaöi fyrir páska,og geymum við að birta þau svör sem við höfum fengiö við henni þar til næst, þvi við viljum halda okkur viö þá reglu aö a.m.k. hálfur mánuður liði á milli endurbirtingar mynda. Hafiö samband viö sunnudagsblaðið skriflega eða simleiðis. TVISVAR 4 HONUM TÓKST ^ ÞAÐ Að smiða fyrstu flautuna sem kemst niður i neðsta G-ið og þarmcð oni góif. Uppfinninga- maðurinn er Werner Wetzel Vestur-Berlinarbúi og sést hér blá sa í hljóðfærið. Af hverju? Já, af hverju skyldi ntí þessi mynd vera? íIiABtiiXaH ‘uossyon; d ipuas essacj • (iQILUOJJ J3 JljÁ JBgacj BJPl Jia^ glUJ8Aq Qlþfs Qt(j) XJOdjlJSIA JIjX Bgueg QB JBjnBJM :JBAS SKOTSKIFAN bú átt sex skot i skifuna. Hvaða hringi þarftu að hitta til að fá nákvæmlega 1000? Lausnin er aðeins ein. Og þetta? Hvaö er þetta? •^gUipUaiQJOM JBU05(SUia“ gis jbiibii ipuBpuos nfiaq jb puÆuuæu jnpioq ‘j^s jii BfgXaj qb buijs iqqa ja Bjjatj ‘ioiq: jbas Takið þátt i gri'ninu og sendið myndir i þessum stil. Nógu ein- faldar. Það skiptir ekki máli, hvort þið „kunnið” að teikna eða ekki. Skrifið utaná til Sunnudagsblaðs Þjóðviljans, Skólavörðustfg 19, R. dagbék apótek Reykjavik Kvöld- nætur og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 4. april til 10. april er i Vesturbæj- arapóteki og Háaleitisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt hefur eitt opið um nætur og á helgidögum. Kópavogur Kópavogsapótek er opið virka daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á hádegi á laugardögum. Hafnarfjörður Aðótek Hafnarfjaröar er opið virka daga frá 9 til 18.30 laugar- dag 9 til 12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar I Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 11 00 i Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 II 00. læknar Slysadeild Borgar- spitalans Simi 81200. Siminn er opinn all- an sólarhringinn. Eftir skipti- borðslokun 81212. Kvöld- nætúr- og heigidaga- varsla: i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstudags, simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi- dagavarsla, simi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — A laugarcLögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simT 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Mænusóttarbólusetning Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Hafið með ónæmisskirteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur. Kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavikur Deildin er opin tvisvar i viku fyrir konur og karla, mánudag kl. 17-18 og föstudaga kl. 10-11. fh. — Ráðleggingar varðandi getnaðarvarnir og kynlifs- vandamál. Þungunarpróf gerð á staðnum. lögregla Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði— simi 5 11 66 félagslíf Jón Óskar rithöfundur flytur fyrirlestur á vegum AUiance Fra ncaise Jón Óskar rithöfundur flytur fyrirlestur i Franska Bókasafn- inu, félagsheim ili Alliance Francaise, Laufásvegi 12, þriðjudaginn 8. april kl. 20.30. Fyrirlestur sinn nefnir hann: „Vandinn að þýða ljóð”. Mun hann fjalla um franska skáldið Arthur Rimbaud og þýðingar sinar úr verkum hans. öllum er heimill aðfangur. Kvenfélag Laugarnessóknar Afmælisfundur verður haldinn mánudaginn 7. april kl. 20.30 i fundarsal kirkjunnar. Til skemmtunar: Upplestur, söng- ur, leikrit o.fl. Góðar veitingar. Fjölmennið. Stjórnin Frá iþróttafélagi fatlaðra Iþróttasalurinn Hátúni 12 er op- inn sem hér segir: Mánudag 17.30 til 19.30: Bogfimi. Mið- vikudaga 17.30 til 19.30: Borð- tennis. Curtling. Laugardaga 14 til 17: Borðtennis, Curtling og lyftingar. — Stjórnin. minningarspjöld Minningarspjöld flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum Sigurði M. Þorsteinssyni simi 32060 Sigurði Waage simi 34527 Magnúsi Þórarinssyni simi 37407 sæ) FATAEFNI ALLT EFTIR YÐAR Við höfum yfir 100 efnistegundir til að velja úr föt eftir máli. — Aðeins 2.800 kr. aukagjald fyrir sérsnið og mátun. Auk þess eitt mesta úrval tilbúinna karlmannafata. Ultima

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.