Þjóðviljinn - 14.12.1975, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 14.12.1975, Blaðsíða 17
Sunnudagur 14. desember 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 Látum hann stundum áður en honum var bjargað hefðu tvær eldri konur fundið hann, þar sem þær voru að frilysta sig á vélbáti sinum. „En þegar þær sáu að ég var buxna- laus létu þær mig gossa i sjóinn aftur.” Evrópumeist- aramót í pípu- reykingum Margt bendir til þess að pipu- reykingar séu ekki aðeins mikið i tisku heldur gera þær tilkall til að kaliast iþrótt. Nýlega var haldið evrópu- meistaramót i pipureykingum i London, og tóku bæði karlar og konur þátt i henni. Keppendur Snemma beygist krókurinn .. . Iðjuhöldur einn i Vigevano á Italiu fékk nýlega upphringingu — sá sem talaði hótaði þvi að hann yrði fyrir ,,hræðilegri hefnd” ef hann reiddi ekki af hendi tólf miljónir lira. Hann fór til lögreglunnar sem lagði gildru fyrir illvirkjana og náði þeim á þeim stað þar sem iðjuhöldurinn átti að skilja eftir peningana Fjárkúgararnir voru fimm a'.Is — á aldrinum á‘ta til þrettán ára. Löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi bara gossa Hafnsögubátur i Seattle i Bandarik junum, bjargaði sjóaranum Eddie Davis eftir að hann hafði verið lengi að velkjast i sjónum og var mjög að þrotum kominn. Eddie sagðist svo frá, að tveim fengu takmarkaðan tima tii að troða i pipur sinar og kveikja i þeim og hver þeirra hafði aðeins tvær eldspýtur til umráða. Fiestir þátttakendur komu frá Sviss — 80 manns voru i liði þeirra. italir unnu fyrstu tvö sætin i cinstaklingskeppni — en þeir héldu lifi i pipUm sinum i meira en 150 minútur. Frakkar sigruðu hinsvegar i sveitarkeppni. + Enska + Rússneska + Þýska Renata Erlendsson, Espigerði 2, Rvik. | Símar 36717 og 28133. GLERBORGAR einangrunarglerið er framleitt í einni fullkomnustu glerverksmiðju sinnar tegundar á Norðurlöndum, ef ekki í Evrópu. Kynnið ykkur verð og gæði. Úrvalsvörurnar frá Marks & Spencer FÁST HJÁ OKKUR Fatnaöur á alla fjölskylduna. Vörurnar, sem eru þekktar og rómaóar um víöa veröld. Framleiddar undir strangasta gæðaeftirliti. GEFJUX Austurstræti KEA Vöruhús DOMUS Laugavcgi 91 Kaupfélögin verður haldinn miðvikudaginn 17. des. 1975 kl. 8.30 i Lindarbæ, niðri. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Samningamál 3. önnur mál. Mætið vel og stundvislega Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Vinstri menn! Sósíalistar! Kommúnistar! Horfist í augu við STAÐREYNDIR GEGH LYÐRÆÐI þaó æórafnilægra skalriða." FYRIRSTJORNRÆÐl Síðara desemberblað komið á alla blaðsölustaði

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.