Þjóðviljinn - 14.12.1975, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 14.12.1975, Blaðsíða 19
Sunnudagur 14. desember 1975. ÞJÓÐVILAINN — SIÐA 19 Komin er út bók eftir Tómas Guðmundsson, LÉTTARA HJAL, sem er safn smágreina með þvi nafni ásamt ritgerð um Magnús Asgeirsson skáld, sem Tómas tileinkar bók þessa. Eirikur Hreinn Finnbogason ritar formála, en i eftirmála gerir Tómas nokkra grein fyrir tilefni þáttanna.. Tómas segist allt frá barnæsku hafa gert sér til dundurs að skrifa smágreinar, sem áttu höfundinn einan að lesanda, en siðar hafi hann tekið þráðinn upp að nýju og gert sér far um að láta alvöru og kimni vega salt. Á öðrum stað segir hann: „örlitill skammtur af græskulausu skopi getur hjálp- að mönnum ótrúlega mikið til þess að sjá sjálfa sig i réttu ljósi og réttri stærð.. vil ég fús- lega játa, að til eru þeir hlutir i Léttara hjali, sem vekja mér nokkra blygðun. Þannig hefði ég að skaðlausu getað sparað mér ýmis skopyrði um góðvini mina, og þó að þeir hafi aldrei látið mig gjalda þeirra, er sá dreng- skapur mér sjálfum engin máls- bót.” Þó að alllangt sé nú um liðið siðan þættir þessir voru skrifað- ir og birtust upphaflega i Helga- felli, eru efnistökin með svo ein- stæðum hætti, að þeir mega kallast óháðir timanum, — „brjóta af sér timatakmörkin”, eins og Eirikur Hreinn Finn- bogason orðar það. Hann segir einnig m.a. i formála: ,,. þá er ekki siður merkilegt og geð- fellt að kýnnast manninum að baki þessum þáttum — manni hinna frjálsu viðhorfa, óbundn- um af kreddum og flokkssjónar- miðum.... hann hefur ávallt verið sjálfum sér samkvæmur i afstöðu til mála og þá umfram allt mála sem varða frelsi manna.....En hvað sem efninu liður i þessum þáttum, hvort heldur það vekur sársauka eða gleði i brjósti höfundarins, þá klæðir hann það ávallt i léttan búning hins skýra og glitrandi málfars, þar sem allt virðist sagt án fyrirhafnar, lesandan- um finnst jafnan rétt orð vera á réttum stað, en yfir er andblær menningarlegrar hæversku.” LÉTTARA HJAL er 212 bls. að stærð, prentuð i Félagsprent- smiðjunni hf., en Bókfell hf. annaöist bókband. Káputeikn- ing er eftir son höfundar, Tómas Tómasson, Bókaútgáfan Forni gaf út bókina. Tómas Guðmundsson bregður á léttara hjal TRULOFUNARHRINGAR N BREIDDIR: 3,4,5,6,7,8,9 oglOmm kúptir, sléttir og munstraðir AFGREIDDIR SAMDÆGURS^^V Myndalisti ★★★*★★★★ Póstsendum Úp oö skapfc||pipii* Jór oö 'Oskap Laugavegi 70, sími 24910 er nýkomið geysifjölbreytt úrval glæsilegra amerlskra og enskra bóka. Gagnlegar og fræðandi bækur fyrir alla The ImpressKXMSts Norbwt Lyntón !■» IÞi«ní«a „Worid Ceramics Woiid Furniture An iHuslmtrd history cdked by kobcrtJLOurieston Nicholas Fry LeonardodaVirtd CKMonk REMBRAMDT andhisart PICTURE HISTORY OF YVORl.D ART íslenskar ogerlendar jólabækur í Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4, fást allar nýju tslensku jólabækurnar. Þarfást einnig skandinaviskar og þýskar bækurtil jólagjafa. í Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 9, Art Treasuresiof the World, 288 bls. 286 litmyndir, 253 svart-hvltar myndir, kr 2700 00. Cezanne and his Art. Rembrandt and his Art, 128 bls. 50 litmyndir, 50 svart-hvitar. kr. 2350.00. Van Cogh — The Impressionists — Klee —Leonardo da Vinci. 96 bls. ,40 litmyndir, 15 svart-hvítar myndir, hver bók kr. 1 1 60.00—1 339.00. Troasures of World Art, 224 bls. 90 litmyndir, 200 svart-hvltar myndir, kr. 2350.00. World Furniture, 352 bls. 52 litmyndir, 1000 svart-hvitar myndir, kr. 2945.00. World Ceramics, 352 bls. 32 litmyndir, 1000 svart-hvitar myndir kr 2945.00. World Architecture, 348 bls. 56 litmyndir, 1000 svart-hvitar myndir, kr. 2945.00 Birds of the World, 318 bls. litmyndir af yfir 700 fuglum kr. 321 3.00. Picture History of World Art, 1 28 bls. 100 litmyndir. kr. 1755.00. Larousse World Mythology, 600 bls. 40 litmyndir, 600 svart-hvitar myndir, kr. 2350.00 The New Larousse Encyclopedia of the Earth. 432 bls. 32 litmyndir 500 svart-hvltar myndir kr. 2053 00. Larousse Encyclopedia of Animal Life, 704 bls. 1000 lit- og svart-hvítar myndir, kr. 2350.00. Bókaverzlun SNÆBJARNAR Hafnarstræti Nýjar bækur daglega Bókaverzlun SNÆBJARNAR Hafnarstræti

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.