Þjóðviljinn - 14.12.1975, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 14.12.1975, Blaðsíða 22
22 StÐA — ÞJÓÐVILJINN i Sunnudagur 14. desember 1975. STJÖRNUBÍÚ Slml 18936 Kynóöi þjónninn ISLENSKUR TEXTI. Bráfiskemmtileg og afarfynd- in frá byrjun til enda. itölsk-amerlsk kvikmynd i sérflokki f litum og Cinema- Scope. Leikstjöri hinn frægi Marco Vlrcario. Aöalhlutverk: Rossana Podesta, Lando Buzzanca. Mynciin er meb ensku tali. sýnd kl.10. síöasta sinn. Bönnuö börnum innán 16 ára. ÍSLENSKUR TEXTI Meö Alcc Guinness, Wllllam Hoiden. Sýnd kl. 4 og 7. Elvis i villta vestrinu Spennandi litkvikmynd meö islenskuin texta. Sýnd kl. 2. ÞJÓDLEIKHCSIÐ GÓÐA SALIN I SESÚAN eftir Bertolt Brecht Tónlist: Paul Dessau ! útsetn- ingu Atla Heimis Sveinssonar. Þýöandi: Þorsteinn Þor- steinsson. Leikmynd: Sigurjón Jóhanns- son. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Frumsýning annan jóladag kl. 20 2.sýninglaugardag27. des. kl. 20. CARMEN sunnudaginn 28. des. ki. 20. Miöasala 13,15—20. Sfmi 1-1200. HÁSKÓLABÍÓ Slmi 22140 Var Mattei myrtur? II Caso Mattei ttölsk litmynd er fjallar um dauöa oliukóngsins Mattei. ISLENSKUR TEXTI. Aöalhlutverk: C'ian Marla Volonte. Leikstjóri: Franccsco Rosi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hve glöð er vor æska Barnasýning kl. 3. Mánudagsmyndin „Sunday,bloody sunday" Víöfræg bandarlsk mynd Leikstjóri: John Schlesinger Aöalhlutverk: Glendu Jackson, Pcter Finch, Murray Ilead. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra slöasta sinn HAFNARBIÓ Slml 16444 Svarti guöfaöirinn HAIL CAESAR .The Cat withthe .45 caliber Claws! Afar spennandi og viöburöa- hröö ný bandarisk litmynd um feril undirheimaforingja I New York. Fyrrihluti: Hlnn dökki Sesar. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. SENDIBILASTÖÐIN Hf SKJALDHAMRAR I kvöld kl. 20,30. Slöasta sýning fyrir jól. Aðgöngumiöasalan I Iönó er opin frá kl. 14. Slmi 1-66-20. LAUGARÁSBÍÓ Árásarmaðurinn Sérlega spennandi og viöburðarik ný amerisk kvik- mynd I litum. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Tígrisdýr heimshafanna Barnasýning kl. 3 irrr 0 B TW Slmi 11544 "SOUNDER” ISLENSKUR TEXTI Mjög vel gerö ný bandarlsk litmynd, gerö eftir verölauna- sögu W. H. Armstrong og fjall- ar um ltf öreiga i suöurrlkjum Bandarlkjanna á kreppuárun- um. Mynd þessi hefur alls- staöar fengiö mjög góöa dóma og af sumum veriö likt viö meistaraverk Steinbecks Þrúgur reiöinnar. Aöalhlutverk: Cicely Tyson, Paul Winfield. Kevin Hooks og Taj Mahal. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Hrekkjalómurinn Bandarlsk gamanmynd I lit- um um skrltinn karl, leikinn af George C. Scott. Barnasýning kl. 3. TÓNABÍÓ DECAMERON Ný, Itölsk gamanmynd gerö af hinum fræga leikstjóra P. Pasollni. Efniö er sótt I djarfar smásög- ur frá 14. öld. Decameron hlaut silfurbjörninn á kvik- myndahátlðirini I Berlln. Aöalhlutverk: Franco Cittl, Ninetto liavoll. Myndin er meö ensku tali og ISLENSKUM TEXTA. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Slöasta sýningarhelgi. Vinur Indiánanna Barnasvning kl. 3 Smáauglýsingar Þjóðviljans 30.000 LESENDUR apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla vikuna 12,—18. desember er I Vesturbæjar apóteki og Há- leitis apóteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, helgidögum og almenn- um frldögum. Einnig nætur-i vörslufrákl. 22aökvöldi til kl. 9 ) aö morgni virka daga en kl. 10á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frldögum. Kópavogur. Kópavogs apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opiö frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjöröur Apótek Hafnarfjaröar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnu- daga og aöra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkviliö og sjUkrabilar 1 Reykjavlk — simi 1 11 00 I Kópavogi — slmi 1 11 00 1 Hafnarfiröi — Slökkviliöið simi 5 11 00 — SjUkrabill slmi 5 11 00 bilanir Bilanavakt borgarstofnana — Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá" kl. 17 slödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við til- kynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öörum tilfellum sem borgarbUar telja sig þurf aö fá aðstoð borgar- stofnana. lögregla Lögreglan ÍRvIk — slmi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — sími 4 12 00 Lögreglan I Hafnarfirfti —simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspltalinn: Mánud,—föstud. kl. 18.30—19.30 laugard. — sunnudag ki. 13.30— 14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstööin: kl. 15—16 og kl. 18.30-19.30. Grensásdcild: kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. ilvltabandiö: Mánud—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud á sama tima og kl. 15—16. Sólvangur: Mánud,—laugard. kl. 15—16 og 19.30 til 20,sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30- 20. Landsspltalinn: Alla daga kl 15—16 og 19—19.30. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Landakotsspltalinn: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15—17. dagDék —FYRST ENGINN þorir aö troöa mér um tær, þá er best aö ég geri þaö sjálf. iæknar Slysadeild Borgarspitaians Slmi 81200. Slminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur og helgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstöðinni við Barónsstlg. Ef ekkT næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud., slmi 1 15 10 Kvöld- nætur- og helgidagavarsla, slmi 2 12 30. félagslíf Jólafundur FEF. Félag einstæöra foreldra minnir á jólafundinn I Atthagasal Hótel Sögu sunnudaginn 14. des, kl. 15. Til skemmtunar: Þáttur Ur Barnagamni, Baldur Brjáns- son, töframaöur, Egill Friö- leifsson og Eva Egiisdóttir leika saman á fiölu og planó, happ- drætti og fjöldasöngur. Stjórnin. Jólafundur Kvenfélags Hallgrlmskirkju Jólafundur Kvenfélagsins veröur haldinn I félagsheimili kirkjunnar fimmtudaginn átjánda desember klukkan hálf nlu eftir hádegi. Séra Ragnar Fjalar Lárusson flytur jólahug- leiðingu. Ragnheiöur Guö- mundsdóttir sýngur viö undir- leik Guömundar Jónssonar. Doktor Jakob Jónasson les upp ljðö. Ingibjörg Þorbergs, Mar- grét Páimadóttir, Berglind Bjamadóttir og SigrUn MagnUs- dóttir syngja jólalög eftir Ingi- björgu Þorbergs. Guömundur Jónsson leikur undir. Jölakaffi. Jólasöfnun Mæörastyrksnefndar Mæörastyrktarnefnd I Reykja- vik hefur hafiö jólasöfnun sina og væntir þess aö reykvikingar sýni starfsemi nefndarinnar sama stuöning sem fjölmörg undanfarin ár meö framlögum I söfnunina. — Verum samtaka um að gleðja einstæöar og aldr- aöar konur, einnig þá sem veik- indi og önnur ógæfa hafa steöjað aft. Þá vill nefndin beina þvl til lólks aft umsómum um jóla- glaöning berist henni sem allra fyrst. Einnig vill nefndin minna á aö endurnýja þarf umsóknir fyrir þá sem áftur kunna aö hafa notiö Uthlutunar. Skrifstofa mæörastyrksnefndar er á Njálsgötu 3. Þar er tekiö á móti umsóknum og framlögum. Skrif^tofan er opin frá kl. 13 til 18 daglega. Simi 14349. 31. dcsembcr. Aramótaferð I Þórsmörk. — Ferðafélag ts- lands. Sunnudagur 14. desember kl. l3.00Gönguferð um Kjóadali og Stórhöföa. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Verð kr. 500. Far- miðar viö bllinn. Brottfarar- staöur Umferöarmiöstööin (aö austanveröu). — Feröafélag ls- lands. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 14/12. kl. 13 Meö Viöcyjarsundi. Fararstj. Eyjólfur Halldórsson. Verö 200 kr. Fritt fyrir börn I fylgd meö fullorðnum. Brottför frá B.S.l. (vestanverðu) og Elliðaánum. Aramótaferö i IlUsafell. Fararstj. Þorleifur Guömunds- son. Leitiö upplýsinga. Utivist Lækjarg. 6, slmi 14606. bridge 4) K1063 94 ♦ AD95 *G64 A KDG73 842 A1082 r 75 T 8652 1063 * D75 DG984 A10 KG7 K93 Suður opnaöi á einum spaöa, sem Vestur doblaði. Noröur sagöi tvö grönd, sem lofaði góöri hækkun I spaða, og Suöur lét sig hafa þaö aö segja fjóra spaöa. Vestur lét Ut hjartakóng, sem Suður drap heima. Þá kom spaðagosi, sem Vesturdrap. NU tók Vestur a háhjarta og skipti yfir I tiguláttu. Suöur drap og tók trompin. Hann átti eitt niöurkast i tigul, en varö aö lok- um aö gefa tvo slagi á lauf einn niöur. Og hvaö meö þaö? JU, Vestur hlaut aö eiga báöa ásana sem Uti voru. Suöur vissi þaö sosum og geröi heiöarlega tilraun til aö stela fyrst slag á spaöagosann. Sföan ætlaöi hann aö hreinsa tlgulinn I þrigang og henda Vestri inn á spaðaásinn. En þetta var alltof mikil bjartsýni. Alveg eins og Suöur átti aö vita um ásana hjá Vestri gat Vestur vitað um spaöadrottninguna hjá Suöri. Eina vonin var þvi aö Vestur ætti spaöaásinn blankan. Suöur á strax aö taka á hjartaás og spila þrisvar tlgli. Þá er vestri hent inn á spaðaás. Og nU getur Vestur tekið hjartaslag en siöan verður hann aö spila frá laufaásnum eöa upp I tvöfalda eyöu. Þetta á góöur Vestur aö sjá. Þessvegna á hannekki aö taka á háhjarta heldur reyna aö spila Austri inn á hjartatiuna, þvi aö ef þetta er góöur Austur á hann hjartatiuna. Þessi var vondur. KALLI KLUNNI — Elsku Kalli, þú ert duglegasti björn I heimi/ enginn er eins góöur — Viöeigum hálfa gjöröafgangs, til hvers skipasmiður og þú, nú er skipið næstum tilbúið. notum viö hana? — Þaö veit ég Palli. — Á teikningunni sjáiöi bæöi stafn og °9 ef maöur sagar gjöröina aftur f — Alveg er þaö makalaust hvaö hann skut, kæru vinir.... tvennt... Maggi getur úthugsaö. ...sjáiöi hvaö ég er aö fara.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.