Þjóðviljinn - 14.12.1975, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 14.12.1975, Blaðsíða 23
Sunnudagur 14. desember 1975. Þ.lóDVILJINN — SIÐA 23 /unnudo9Uí mónudo^uf 18.00 Stundin okkar Fyrst er mynd um Úllu, siðan syngja Þrjú á palli og Sólskins- kórinn um undrastrakinn Öla og sýndur verður þáttur um Misha. Baldvin Halldórsson segir sögu af jólaundirbúningi fyrri tima. Marta og Hinrik búa til svif- braut. Nemendur úr Ballett skóla Eddu Scheving dansa. Loks verður kennt, hvernig búa má til einfalt jóla- skraut. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefáns- son og Sigriður Margrét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Oagskrá og auglýsingar 20.35 Maður er nefndur. Aron Guðbrandsson. Gisli Helga- son ræðir við hann um æviferil hans og lifsviðhorf. Upptöku stjórnaði Sigurður Sverrir Pálsson. 21.40 Valtir veldisstólar. Breskur leikritaflokkur. 6. þáttur. Erfið* byrjun. Rúss- neskir út lægir sósialdemókratar hyggjast halda þing i Bruxell, en fá ekki leyfi til þess. bingið er þvi haldið i Lundúnum árið 1903. í þessum þætti er fjallað um togstreitu leiðtoga sósialdemókrata, en hún leidd til þess, að samtökin klofnuðu i bolsé- vika og mensévika. Þýðandi Öskar Ingimarsson. 22.40 Orgelleikur í sjónvarps- sal. Japaninn Yoshiyuki Tao leikur nokkur lög, is- lensk og erlend. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 22.55 Að kvöldi dags. Séra Hreinn Hjartarson flytur hugvekju. 23.05 Pagskrárlok. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Pagskrá og auglýsingar. 20.40 íþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 21.20 Vegferð mannkynsins. Fræðslumynd um upphaf og þróunarsögu mannsins. 9. þáttur. Leiðin til full- koninunar. Þýðandi og þulur öskar Ingimarsson. Myllan. Breskt sjónvarps- íeikrit úr myndaflokknum, „Country Matters”, byggt á smásögu eftir H. E. JBates. Alice er hlýðin stúlka og gerir allt, sem fyrir hana er lagt. Foreldrar hennar ráða hana i vinnu til roskinna hjóna. Konan, sem er sjúklingur, segir Alice, að hún verði að þóknast hús- bónda sinum i hvivetna. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. Dagskrárlok. um helgina /unnudQ9ui 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson, vigslubiskup, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar a. Sálma- forleikir eftir Johann Sebasti- an Bach. Michael Chapuis leik- ur á orgel. b. Sónata nr. 3 i F-dúr fyrir fiðlu og pianó eftir Hándel. Milan Bauer og Michal Karin leika. c. Konsert i D-dúr (K314) fyrir flautu og hljóm- sveit eftir Mozart. Hubert Bar- wahser leikur með Sinfóniu- hljómsveit Lundúna. Colin Davis stjórnar. d. Pianósónata op. 143 i a-moll eftir Schubert. Radu Lupu leikur. 11.00 Messa i Egilsstaðakirkju Prestur: Séra Þorvaldur Helgason. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.25 Um islenzk ævintýri Hall- freður örn Eiriksson cand. mag. flytur fyrra hádegiserindi sitt. 14.20 Staldrað viö á Raufarhöfn — þriðji og siðasti þáttur þaðan Jónas Jónasson litast um og spjallar við fólk 15.15 Miðdegistónleikar a. Klari- nettukvartett nr. 2 i C-moll op. 4 eftir Bernhald H. Crusell. Allan Hacker leikur á klarinettu, Duncan Druce á fiðlu, Simon Rowland-Jones á viólu og Jennifer Ward Clarke á selló. b. „Kreisleriana” op. 16 eftir Ro- bert Schumann. Vladimir Ashkenazy leikur á pianó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Á bókam arkaöinum Umsjón: Andrés Björnsson. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. — Tónleikar. 17.40 útvarpssaga barnanna: „Drengurinn á gullbuxunum" eftir Max Lundgren Olga Guð- rún Arnadóttir les þýðingu sfna. (13). 18.00 Stundarkorn með brezku sópransöngkonunni Sheilu Armstrong Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein lina Umsjónarmenn: Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristinsson. 20.30 Létt tónlist frá hollenzka út- varpinu Hljómsveit undir stjórn Gijsbert Nieuwland leik- ur tónlist eftir Eugen d’Albert, André Grétry og Franz Lehár. 21.00 „Hvaö er i pokanum?” smá- saga eftir Ingimar Erlend Sigurðsson Höfundur les. 21.15 Kórsöngur Háskólakórinn syngur islenzk og erlend lög. Rut Magnússon stjórnar. 21.40 Grænlenzk nútimaljóð Einar Bragi les þýðingar sinar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Heiðar Astvaldsson dans- kennari velur lögin og kynnir. 23.25 fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. mnnucJoQut 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun- leikfimikl. 7.15, Og9.05: Valdi- mar örnólfs. leikfimikennari og Magnús Pétursson pianó- leikari (alla virka daga vikunn- ar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Kristján Búason dósent flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Siguröardóttir les söguna „Lif- andi jólagjöf” eftir Armann Kr. Einarsson. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur, Úr heimahög- umkl. 10.25: Gisli Kristjánsson ræðir við Jón Teitsson bónda i Eyvindartungu. tslenzkt mál kl. 10.40: Endurtekinn þáttur Asgeirs Bl. Magnússonar. A bókamarkaðinum kl. 11.00: Lesið úr þýddum bókum. Dóra Ingvadóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fingra- niál” eftir Joanne Greenberg Bryndis Viglundsdóttir les þýðingu sina (15). 15.00 Miðdegistónleikar Fil- harmóniusveitin i Los Angeles leikur „Petrushka”, ballett- svitu eftir Igor Stravinsky, Zubin Metha stjórnar. John Williams og Enska kammer- sveitin leika „Hugdettur um einn heiðursmann”, tónverk fyrir gitar og hljómsveit eftir Joaquin Rodrigo, Charles Groves stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.00 Ungir pennar Guðrún Stephensen sér um þáttinn. 17.30 Úr sögu skáklistarinnar Guðmundur Arnlaugsson rektor segirfrá, fimmti þáttur 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Guðni Kol- beinsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Þórar- inn Helgason talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Gestir á islandi Þættir úr fyrirlestri, sem Thordis örja- sæter flutti i Reykjavik i april um barnabækur og sjónvarp. Ólafur Sigurðsson fréttamaður sér um þáttinn. 21.00 Pianókvartett I D-dúr op. 23 eftir Antonin Dvorák Walter Trampler og Beaux Arts-trióið leika. 21.30 „Feöurnir”, saga cftir Martin A. Hansen Séra Sigur- jón Guðjónss., þýddi Kristján Jónsson les fyrri hluta. Siðari hlutinn er á dagskrá á miðviku- dagskvöld. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Úr tönlistar- lifinu Jón Asgeirsson sér um þáttinn. 22.45 Hljómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.40 Fréttir I stuttu máli. Dag- skrárlok. Hjördís Bergsdóttir velur gítargrip viö vinsæl lög Tökum lagið SÆL Nú! t dag tökum við fyrir gamalt islenskt þjóðlag, sem SAVANNA- TRÍÓIÐ söng á sinum tima. Kvæðið, sem er vögguvisa, er eftir Einar Sigurðsson og fjallar um fæðingu Jesú frá Nasareth. Það er alls 7 erindi.en ég tek aðeins þrjú þau fyrstu. Nóttin var sú ágæt ein C F C F Nóttin var sú ágæt ein, a G C G i allri veröldu ljósið skein, e a D G Það er nú heimsins þrautar mein G E DG að þekkja hann ei sem bæri. C F C F C, e, a, G, Með visnasöng ég vögguna þina hræri. C F a D C,G,C, Með visnasöng ég vögguna þina hræri. ^£Uomur 1 Betlehem var það barnið fætt, sem best hefur andar sárin grætt, svo hafa englar uin það rætt sem endurlausnarinn væri. Með visnasöng ég vögguna þina hræri. Með visnasöng ég vögguna þina hræri. Fjárinenn hrepptu fögnuð þann, þeir fundu bæði Guð og mann. í lágan stall var lagður hann, þó lausnari heimsins væri. Með visnasöng ég vögguna þina hræri. Með visnasöng ég vögguna þina hræri. F^Mjómur D-hljbmur C-hijómur G—hljómur. ®G) @ í ® Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir nóvembermánuð er 15. desember. Ber þá að skila skattinum til innheimtu- manna rikissjóðs ásamt söluskatts- skýrslu i þririti. Fjármálaráðuneytið, 10. desember 1975. Smáauglýsingar Þjóðviljans 30.000 LESENDUR m ’OÐVIUINi W Skólavörðustíg 19 LJ Simi 17500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.