Þjóðviljinn - 14.12.1975, Page 16

Þjóðviljinn - 14.12.1975, Page 16
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 14. desember 1975. Eitt af málverkum Gunnlaugs Schevings, sem til sýnis er i Listasafni tslands, og skissur sem lista- maðurinn gerði að þvi. t tveimur sölum Listasafns tslands eru nú til sýnis 56 myndir eftir Gunnlaug Scheving, og er hér um að ræða hluta af dánar- gjöf listamannsins til safnsins. Þegar Gunnlaugur Scheving lést i desember 1972 arfleiddi hann Listasafn tslands að öllum verk- um sfnum. Gjöfina má flokka á eftirfarandi hátt eftir efni og ástandi: tólf oliumálverk, 306 vatnslitamyndir, 256 túsk- og vatnslitaskissur, 36 litkrft- armyndir, 33 litkrítarskissur, þrjár grafikmyndir, tvær coilage-myndir, fimmtfu teikni- bækur og dagbækur listamanns- ins. 1 formála að sýningarskrá eftir ÓlafKvaransegir: „Einsog þessi flokkun gefur til kynna þá er gjöf Gunnlaugs Schevings mikil að vöxtum og óvenjulega marg- breytileg, allt frá fyrstu frum- dráttum að myndum til full- gerðra verka, og spannar yfir all- an listferil hans allt frá skUtu- teikningum á Seyðisfirði til hinna stóru og voldugu sjávarmynda hans, sem hann vann að skömmu fyrir andlát sitt. Gunnlaugur Listasafn Islands Sýnir hluta af dánargjöf Gunnlaugs Schevings Scheving hefur, eftirlifendum til mikillar gleði, varðveitt af kost- gæfni og alúð mikinn fjölda af skissum og undirbúningsmynd- um að stærri verkum sinum, sem listamenn forna oft þegar „stór- hreingerningar” eiga sér stað á vinnustofunni. Þessi þáttur gjafarinnar er einkar athyglis- verður, þar eð þessar myndir gefa möguleika til margvislegs innsæis i listsköpun og vinnuað- ferðir listamannsins. Hér má oft fylgja ferli myndarinnar allt frá fyrstu frumdráttum og siðan stig af stigi er myndhugmyndin tekur margvislegum umbreytingum, allt i samræmi við markmið og listrænan metnað höfundar. Gunnlaugur hefur haft mjög kerfisbundna vinnuaðferð, yfir- leitt byrjað verk sin i örsmáum skissum, sem hann gerir af heilar seriur og þá nálgast hann oft myndefnið frá ólikum hliðum likt og kvikmyndaaugað er rannsakar ólik sjónarhom og ger- ir tilraunir með ólikan og marg- breytilegan myndskurð, eða að eitt smáatriði eða myndþáttur er dreginn fram sérstaklega og rannsakaður. 1 þessum skissum er ekki einungis að finna leið og rannsókn listamannsins að einni mynd, heldur má hér oft og tiðum sjá hvernig og hvar ákveðinn myndefnisþáttur sprettur upp og gengur siðan i gegn i ólikum verkum og fær mismunandi merkingu i samræmi við sam- hengi sitt.” Annarsstaðar i' safninu eru nú til sýnis yfir hundrað og tiu lista- verk, öll eftir islenska listamenn. Listasafn fslands er opið sunnu- daga, þriðjudag, fimmtudaga og laugardaga kl. 1.30 til 4.00. dþ. Leiðbeiningar Stafirnir mynda islensk orð eða mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesið er lárétt eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við' lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnir stafir i allmörgum öðrum orð- um. Það eru þvi eðlileg- ustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem töl- urnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmun- ur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. flœðilandiö mikla s 0 n i n w m 7 P~ 3 v- 5 w lo H QP 0? ~ 9 ” jr 0? 12 2 7 12 /3 /V 2 /I V 23 H Ié> 11 V l£~ 8 1? 18 /9 /é> 10 ? § y 20 )lc 13 Qp 12 10 10 12 21 ll V /9 22 23 UP 18 12 ? 22 H V <v V 21 23 // £T 18 V 12 2 V 13 18 18 s- H V 23 25 11 lá> PP “ (V, 2(p 12 12 /9 il 21 I/ V Z 9 H U V n 2sr ,hK '°L r HR V 23 IH V 22 V ) v 9 1/ 10 lo V 20 .3 y 27 22 Ko V Uo 10 11 1H z H lí y 11 2. qpxi- 11 J6> U 10 11 /? /y Z CJ> 21 i'f n V 18 b~ V 20 /? V n- 2S~ 2 ll 10 V 2 12 XI V 23 20 10 13 H S2. 2H 2 11 £ 21 s 2 sa llff 10 u 3/ 31 Setjið rétta bókstafi i reitina neðan við krossgátuna. Þeir mynda götuheiti i Reykjavik. Sendið þetta orð sem lausn á krossgátunni til afgreiðslu Þjóðviljans, Skólavörðustig 19, merkt „verðlaunakrossgáta nr. 12”. Skilafrestur er þrjár vikur. Or réttum iausnum verður dregið og hlýtur sá, sem útdreg- ið nafn ber, bókina Flæðilandið mikla að launum. Flæðilandið mikla er eftir kin- verska rithöfundinn Mau Tun, en hann hefur verið mennta- málaráðherra i kinaveldi og )lo 1 H 10 U /9 formaður rithöfundasambands þess lands. Bókin hefur að geyma 9 smá- sögur. Hannes Sigfússon þýddi bók- ina yfir á islensku. Verðlaun fyrir krossgátu nr. 8 Dregið hefur verið úr lausnum í verðlaunakrossgátu nr. 8, sem birtist 16. nóvember. Upp kom nafn Hallgríms Pálssonar, Meðalbraut 12, Kópavogi. Verð- launin eru bókin Norræn Ijóð, Ijóð eftir 40 skáld í þýð- ingu Hannesar Sigfússonar. Hallgrímur er beðinn að vitja bókarinnar til ritstjórnar Þjóðviljans.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.