Þjóðviljinn - 21.12.1975, Side 19
Sunnudagur 14. desember 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19
O o
um helgina
/unnudo9ui
17.00 Það eru komnir gestir.
Arni Gunnarsson tekur á
móti Asa i Bæ, Jónasi Arna-
syni, Jónasi Guömundssyni
og um 30 nemendum
Stýrimannaskólans. Stjórn
upptöku Tage Ammendrup.
Þessi þáttur var áöur á
dagskrá 2. nóvember sl.
18.00 Stundin okkar. Nýr,
tékkneskur teiknimynda-
flokkur hefst um litla hest-
inn Largo, sem býr i' fjöl-
leikahúsi. ÞrjU á palli og
Sólskinskórinn syngja.
Misha lendir i fleiri
ævintýrum og bækurnar
hans Hrossa lenda i bráöri
hættu, þegar bókaormur
kemur i heimsókn. Hinrik
og Marta bda til sólór, og
loks er kvöldvaka undir
stjórn Eliasar Jónassonar.
Umsjónarmenn Hermann
Ragnar Stefánsson og
Sigriður Margrét
Guðmundsdóttir. Stjórn
upptöku Kristin Pálsdóttir.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrá og auglýsingar
20.35 Hátiðardagskrá Sjdn
varpsins. Kynning á jóla- og
áramótadagskránni. Um-
sjónarmaður Björn
Baldursson. Kynnir Gisli
Baldur Garðarsson. Stjórn
upptöku Rúnar Gunnarsson.
21.25 Valtir veldisstólar.
Breskur leikritaflokkur. 7.
þáttur. „Kæri Nikki” Arið
1904 var Vilhjálmur annar
Þýskalandskeisari vold-
ugastur þjóðhöfðingja á
meginlandi Evrópu. Hann
hafði fjórar milljónir
manna undir vopnum, og
þýski flotinn óx óöfluga.
Vilhjálmur hafði mikil áhrif
á hinn unga og veikgeöja
Rússakeisara, Nikulás ann-
an, og atti honum út i
styrjöld við Japani. í þess-
um þætti er greint frá hinum
gifurlegu afleiðingum
sty rjaldarinnar fyrir
rússneskt þjóðlif. Þýðandi
Óskar Ingimarsson.
22.25 Dragspilið þanið
Danskir og sænskir lista-
menn flytja gömul lög og ný
harmonikulög. Kynnir er
Niels Karl Nielsen. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
(Nordvision-Daiiska sjón-
varpið)
22.50 Að kvöldi dags Séra
Hreinn Hjartarson flytur
hugvekju.
23.00 Dagskrárlok.
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.40 tþróttir Umsjónar-
maður Bjarni Felixson.
21.15 Vegferö mannkynsins.
Fræðslumynd um upphaf og
þróunarsögu mannsins. 10.
páttur. Innri veröld. Þýð-
andi og þulur Óskar Ingi-
marsson.
22.05 Svona fór um sjóferö þá.
Breskt sjónvarpsleikrit.
Tveir ungir piltar sjá stóran
eirketil á reki á Temsá og
langar að ná honum. í
myndinni leikur hópur 14-16
ára unglinga, en tveir
þeirra áttu hugmyndina að
sögunni sem gerist i heima-
högum þeirra —- fátækra-
hverfi i London. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
22.55 Dagskrárlok.
um helgina
8.0Ó Morgunandakt. Séra
Pétur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir og veöurfregnir.
8.15 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. Otdráttur úr for-
ustugreinum dagblaöanna.
9.15 Morguntónleikar (10.10
Veðurfregnir) a. „Sankti
Nikulás” kantata eftir
Benjamin Britten. Robert
Tear og Bruce Russen
syngja meö King’s College
kórnum og St. Martin-in-
the-Fields hljómsveitinni,
David Willcocks stjórnar.
Arni Kristjánsson kynnir. b.
Pianókonsert nr. 5 i Es-dúr
op. 73 eftir Ludwig van
Beethoven. Wilhelm
:Kempff leikur meö
Filharmoniusveit Berlinar.
Ferdinand Leitner stjórnar.
11.00 Messa I Grensáskirkju.
Prestur: Séra Halldór
Gröndal. Organleikari: Jón
G. Þórarinsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.25 Um islenzk ævintýri.
Hallfreöur örn Eiriksson
cand. mag. flytur siöara há-
degiserindi sitt.
14.05 Staldraö við á Kópa-
skeri. Siðasti viötalsþáttur
Jónasar Jónassonar af
Austur-og Norðausturlandi.
15.05 Miödegistónleikar: Frá
útvarpinu I Vínarborg.
Flytjendur: Filharmoniu-
sveit Slóvakiu. Stjórnandi:
Ladislav Slóvák. Ein-
leikari: Carole D. Reinhart,
trompetleikari. a. Forleikur
aö óperunni „Seldu
brúöinni” eftir Bedrich
Smetana. b. Konsert i Es-
dúr fyrir trompet og hljóm-
sveit eftir Johann Nepomuk
Hummel. c. Konsertetýöa i
G-moll op. 49 fyrr trompet
eftir Alexander Goedicke. d.
Þættir úr tónverkinu
„Foðurlandi minu” eftir
Bedrich Smetana.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 A bókamarkaöinum.
Umsjón: Andrés Björnsson.
Kynning: Dóra Ingvadóttir
— tónleikar.
17.40 Útvarpssaga barnanna:
„Bróöir minn, ljónshjarta,”
eftir Astrid Lindgren, Þor-
leifur Hauksson les þýðingu
sina (2)
18.00 Stundarkorn meö brezka
semballeikaranum David
Sanger. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Henrik Ibsen og Peer
Gynt.
Heimir Pálsson lektor flytur
erindi.
20.00 Tóniist eftir Arna
Björnsson. Atli Heimir
Sveinsson flytur formáls-
orö. Flytjendur tónlistar:
. Lúörasveitin Svanur, Svala
Nielsen, Guðmundur Jóns-
son, Karlakór Reykjavikur,
GIsli Magnússon og
Sinfóniuhljómsveit Isiands.
20.55 Svipmyndir úr Kinaför
Arnþór Helgason og
Magnús Karel Hannesson
segja frá.
22.10 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
Sigvaldi Þorgilsson dans-
kennari velur lögin og
kynnir.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
7.00 Morgunútvarp. Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10
(Morgunleikfimikl. 7.15, og
9.05. Valdimar örólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari
(a.v.d.v.) Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. lands-
málabl.) 9.00 og 10.00
Morgunbæn kl. 7.55. Sr.
Kristján Búason dósent
flytur (a.v.d.v.). Morgun-
stund barnanna kl. 8.45.
Svala Valdimarsdóttir les
þýöingu sina á „Malenu og
hamingjunni” eftir Maritu
Lindquist (6) Tilkynningar
kl. 9.30. Létt lög milli atriða.
Búnaöarþáttur 10.25: Gisli
Kristjánsson les erindi um
mjaltir eftir Sigtrygg
Björnsson kennara á Hól-
um. A bókamarkaöinum kl.
11.00: Umsjón: Andrés
Björnsson. Kynnir: Dóra
Ingvadóttir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan:
„Fingramái” eftir Joanne
Greenberg. Bryndis Vig-
lundsdóttir les þýðingu sina
(18)
15.00 Miðdegistónleikar.
Fidelio-kvartettinn leikur
Strengjakvartett nr. 2 i a-
dúr eftir Juan Arriaga
Filharmoniusveitin I Oslo
leikur tónlist eftir Johan
Svendsen um „Zorahayda”,
austurlenzka helgisögn,
Odd Gruner-Hegge stj. Kir-
sten Flagstad og kór syngja
helgisöngva. Filharmoniu-
sveit Lundúna leikur meö
Sir Adrian Boult stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar
(16.15 Veðurfregnir)
16.20 Popphorn.
17.00 Tónlistartimi barnanna.
Egill Friöleifsson sér um
timann.
17.30 Úr sögu skáklistarinnar.
Guðmundur Arnlaugsson
rektor segir frá sjötti
þáttur.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Guðni
Kolbeinsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Pétur Þorsteinsson mennta-
skólanemi talar.
20.00 Mánudagsiögin
20.30 Gestir á Islandi
21.00 Barry Tuckweii og
Vladimir Ashkenazy, lcika
saman á horn og pianó.
Adagio og allegroi As-dúr
op. 70 eftir Robert
Schumann og Sónötu i Es-
dúr op. 28 eftir Franz Danzi.
21.25 Minnisstæöur maöur,
samverustund meö Pétri
Ottesen. Birgir Kjaran
flytur frásöguþátt.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Einar
Benediktsson og Pétur
Gautur Heimir Pálsson
lektor flytur erindi.
22.45 Hljómplötusafniö. i
umsjá Gunnars Guðmunds-
sonar.
23.40 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
FRÁ RAFMAGNSVEITU REYKJAVlKUR
Rafmagnsveitunni er þaö kappsmál, að sem fæstir
veröi fyrir óþægindum vegna straumleysis nú um
jólin sem endranær. Til þessað tryggja öruggt raf-
magn á aðfangadag, jóla- og gamlársdag, vill Raf-
magnsveitan benda notendum á eftirfarandi.
Reynið að dreifa elduninni, þ.e. jaf na henni
yfir daginn eins og kostur er.
Forðizt, ef unnt er.að nota mörg straumfrek
tæki samtímis, t.d. rafmagnsofna, hrað-
suðukatla og brauðristar — einkanlega
meðan á eldun stendur.
2
3
4
5
6
Farið varlega með öll raftæki til að forðast
bruna- og snertihættu. Illa meðfarnar lausa-
taugarog jólaljósasamstæður eru hættuleg-
ar._
Útiíjósasamstæðuniurfa að Véra vatnsþétF
ar og af viðurkenndri gerð.
Eigið ávallt til nægar birgðir af vartöppum
(„öryggjum"). Helztu stærðir eru:
10 amper Ijós
20-25 ampereldavél
35amper ibúð
Ef straumlaust verður, skuluð þér gera
eftirtaldar ráðstafanir:
Takið straumfrek tæki úr sambandi.
Ef straumleysið tekur aðeins til hluta úr
ibúð, (t.d. eldavél eða Ijós) getið þér sjálf
skipt um vör í töflu ibúðarinnar.
Ef öll íbúðin er straumlaus, getið þér einnig
sjálf skipt um vör fyrir íbúðina í aðaltöflu
hússins.
Ef um víðtækara straumleysi er að ræða
skuluð þér hringja í gæzlumenn Rafmagns-
veitu Reykjavikur.
Bilanasimi er 86230
Á skrifstofutíma er sími 86222
TRAFMAGNS
T VEITA
^ REYKJAVlKUR
Vér flytjum yður beztu óskir um GLEÐILEG JOL
og FARSÆLD A KOMANDI ÁRI, með þökk fyrir
samstarfið á hinu liðna.
RAFAFL
Vinnuféiag
rafiönaöar-
manna
Barmahliö 4
HÚSEIGENDUR,
HÚSBYGGJENDUR
# Hverskonar rafverktakaþjónusta.
Nýlagnir
0 Viögeröir á gömlum lögnum — setjum
upp lekatofavörn I eldri hús.
# Dyrasimauppsetning.
0 Kynniö ykkur afsláttarkjör Rafafls svf.-
sérstakur simatimi miili kl. 1-3 daglega.