Þjóðviljinn - 25.01.1976, Qupperneq 6
6 SIÐA — ÞJOÐVltiJINN Sunnudagur. 25. janúar 1976.
KJARTAN OLAFSSON
Þaö er hægt að koma i veg fyrir
allar veiðar breta á tslandsmið-
um. Aðferöin er einföld. Hún er
sú, að tilkynna bresku rikis-
stjórninni og Atlantshafsbanda-
laginu, að ráðistbresku herskipin
enn á ný inn i islenska landhelgi,
þá muni islendingar segja sig úr
NATO og loka herstöðinni við
Keflavik. Varðskipum okkar sé
beitt án alls hiks til að hindra
veiðar ránsmannanna.
Engin nauður
rekur okkur til
uppgjafar
Hagsmunir breta i sambandi
við fiskveiðar hér við land eru svo
ljóslega takmörk sett, hversu al-
varlegu opinberu ofbeldi bretar
teldu sér henta aö beita okkur Is-
lendinga frammi fyrir öllum
heiminum, fyrir svo óverulega
hagsmuni, sem þeir eiga hér að
gæta.
Engan veginn má gleymast, að
sjálfir hafa bretar lýst yfir stuðn-
ingi við 200 mílna auðlindalög-
sögu strandrikja á Hafréttarráð-
stefnunni, þótt með skilyrðum sé.
Þeir hafa sjálfir meö einhliða
ráðstöfunum tekið sér allan rétt
til auðæfa hafsbotnsins allt að 200
milum út frá ströndum Bret-
lands, og krafan um að bretar
taki sér sjálfir 200 milna auð-
lindalögsögu á sivaxandi fylgi að
fagna þar i landi.
Hver hefur nú
tekið að sér
hlutverk
herskipanna?
— Þegar þær linur, sem hér
verða skrifaðar, koma fyrir sjón-
ir lesenda er þess að vænta að for-
sætisráðherra íslands verði kom-
inn til London á fund Wilsons til
samninga um landhelgismálið.
I bréfi þvi', sem breski forsætis-
ráðherrann sendi Geir Hall-
grimssyni i þvi skyni að stefna
honum utan, þar er skýrt tekið
fram, að framkvæmdastjóri
NATO hafi tilkynnt breskum ráð-
herrum, að það væri „sitt per-
halda aftur af varðskipunum, þá
yrði ný flotainnrás gerð.
Nú er liðin nær vika siðan
bresku herskipin héldu brott úr
islenskri landhelgi. Samt hefur
hreint ekkert heyrst um aðgerðir
varðskipa gegn veiðiþjófunum
þessa daga. Enginn maður á fs-
landi trúir þvi lengur, að þaö séu
áhafnir varöskipanna, sem sök
eigi á aðgerðarleysinu, svo frá-
bærlega sýndu varöskipsmenn
okkar hæfni sýna til að trufla rán-
skap veiðiþjófanna fyrr i vetur
með nær daglegum togvlraklipp-
ingum.
Svo hörmulegt sem það er,
komast menn vart hjá þvi að trúa
frekar orðum framkvæmdastjóra
NATO um þá eiöa, sem hann seg-
ir Geir Hallgrimsson og Ólaf Jó-
Sigrum breta, -
en semjum ekki
Suðurnesjamenn loka herstöðinni 11. janúar.
óverulegir, að þeir eru að tiltölu
margfalt minni en svarar til hlut-
ar eins meðalskips i þjóðarbúi
okkar Islendinga.
Fyrir slikan hégóma mun
breska kratastjórnin aldrei tefla
hagsmunum NATO á Islandi i tvi-
sýnu. Allar fullyrðingar tals-
manna Sjálfstæðisflokksins um
að við eigum engan annan kost en
semja við breta, vegna þess að
ella verði ránsfengur þeirra bara
ennþá meiri, eru staðlausir stafir.
Slika skoðun geta aðeins þeir
menn haft, sem telja fullkomna
auðmýkt gagnvart NATO verða
aðgangafyrir lifshagsmunum is-
lensku þjóðarinnar.
En þótt hagsmunir NATO
kæmu hér ekki til, þá eru þvi aug-
Hér er einnig á það að lita, að
þótt rikisstjórn breska Verka-
mannaflokksins hafi staðið fyrir
þvi að senda herskipin á okkur is-
lendinga, þá hefur hins vegar
miðstjórn þess sama flokks, þar
sem vinstri menn flokksins hafa
meirihluta, lýst sig algerlega
andviga þeim ofbeldisaðgerðum.
— Þegar allar þessar stað-
reyndir eru skoðaðar i samhengi,
þá blasirsústaðreynd viðaugum,
aðallsengin nauöur rekur okkur
til uppgjafarsamninga við breta.
Þvert á móti eigum við islending-
ar sigur i augsýn, ef viö aðeins
hefðum I stjórnarráðinu menn,
sem ekki falla á fjóra fætur strax
og NATO-Luns skotrar til þeirra
alvarlegum augum.
sónulega mat”, aö færu bresku
herskipin út fyrir landhelgislinu,
þá myndi ríkisstjórn Islands sjá
um að gera varöskipin Islensku ó-
virk, svo breskir togarar fengju
að veiða hér i friöi.
Og breski forsætisráðherrann
tekureinnig fram i utanstefnunni
til Geirs, að herskipin séu kölluð
út fyrir ,,i trausti þess”, að þetta
mat NATO sé rétt.
Aður hefur utanrikisráðherra
breta svo lýst þvi opinberlega yf-
ir, og frá þvi verið skýrt m.a i
Morgunblaðinu, að reynist fram-
kvæmdastjóri NATO hins vegar
hafa „misskilið” tal Geirs Hall-
grimssonar Og ólafs Jóhannes-
sonar á leynifundunum i Reykja-
vik um það að þeir ábyrgðust að
hannesson hafa svariö sér um ao
stoppa varðskipin, heldur en si-
byljuyfirlýsingum formanns
Framsóknarflokksins um að
varðskipin hafi alls ekki fengið
breytt fyrirmæli.
Vilji Ólafur Jóhannesson reka
af sér slyðruorðið á hann þann
einn kost að láta verkin tala á
miðunum. Islenskur almenningur
hefur að undanförnu krafist þess
aö bresku herskipin yrðu á brott
úr Islenskri landhelgi skilyrðis-
laust. Sérhverjum manni er þó,
og hefur verið, ljóst, að brottför
herskipanna er einskis virði, ef
annar aðili tekur að sér með
sama eða meiri árangri það hlut-
verk þeirra, að vernda hér er-
lenda veiðiþjófa og hindra varð-
skipsmenn okkar i að halda uppi
löggæsluaðgerðum.
Togararnir fá að veiða i friði,
þótt herskipin séu farin. Hver er
það, sem gegnir þá hlutverki her-
skipanna nú og heldur varðskip-
unum frá togurunum?
Vill söludólgurinn gefa sig fram
og sýna sitt rétta andlit? Fólkið i
landinu á rétt á þvi að feluleikn-
um linni. Það á að vera sjálfsögð
krafa til stjórnmálamanna, að
samhengi sé finnanlegt milli orða
þeirra og verka. Þess mættu þeir
Geir Hallgrimsson og Ólafur Jó-
hannesson minnast, þegar þeir
verða næst spurðir um nýjustu
fyrirmælin til landhelgisgæslunn-
ar.
Var ekki samið við
þjóðverja til að
einbeita sér gegn
bretum?
Þegar talsmenn stjórnarflokk-
anna voru að minnast á hugsan-
lega samninga við aðrar þjóðir
um veiðar innan 200 milna mark-
anna á mannfundum i sumar og
haust, þá bættu þeir yfirleitt við,
að auðvitað mætti þó alls ekki
hleypa erlendu togurunum inn
fyrir 50 milna mörkin. Þetta
sviku þeir á hinn herfilegasta
hátt, allir þingmenn stjórnar-
Geir Hallgrimsson, forsætisráð-
herra, á fundi með innlendum og
erlendum fréttamönnuni: „Þess-
ar aðgerðir eru andstæðar Is-
lenskum hagsmunum og ég
harma þær”.
flokkanna, meö smánarsamning-
unum við vestur-þjóðverja um
meira aflamagn en likur eru á að
þeir hafi náð á siðasta ári, eöa
60.000 tonna ársafla og heimild til
veiða á nær öllum þeim veiði-
svæðum, sem þjóðverjar fóru
fram á, innan 50 milna og utan.
— En þegar þetta var búið og
gert, þá var ný plata sett á fóninn
og nú sagði áróðurskór Sjálf-
stæðisflokksins og Framsóknar-
foringjanna: En þetta gerðum við
nú bara til þess að geta einbeitt
okkur gegn bretum, litið vit að
berjast á tvennum vigstöðvum.
Við breta verður hins vegar alls
ekki samið.
Og hvað svo nú?
Hvað er Geir Hallgrimsson að
gera til London, ef hann ætlar að
neita samkomulagi um það til-
boð, sem rikisstjórn hans setti
fram i haust um 65.000 tonna árs-
afla?
Dettur máske einhverjum i
hug, að hann sé bara að fara til
London til að kaupa inn svo sem
100 nýjar tegundir af ensku kexi,
sem fyrirtæki forsætisráðherrans
býður almenningi til bragðsbætis
með auglýsingum i Morgunblað-
inu?
Nei, það er stærri fóm en
nokkrar kexkökur, sem forsætis-
ráðherra Islands hyggst færa á
altari NATO i ferð sinni til Lond-
on að þessu sinni.
Hann hefur reynst með öllu ófá-
anlegur til að lýsa yfir að 65.000
tonna tilboðið yrði ekki tekið upp
aftur, slikt boðar ekki gott.
Geir Hallgrimsson hefur ekki
gleymt þvi', aö þótt höfðingjar
NATO hafi að visu klappaö hon-
um á kollinn, þá hafa þau skurö-
goð Morgunblaðsins þó séö á-