Þjóðviljinn - 25.01.1976, Síða 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur. 25. janúar 1976.
LAUGARÁSBÍÓ
JAWS
Mynd þessi hefur slegih öll aö-
sóknarmet i Bandarikjunum
til þessa. Myndin er eftir sam-
nefndri sögu eftir Peter
Benchley, sem komin er út á
Islenzku.
Leikstjöri: Steven Spielberg.
Aöalhlutverk: Roy Scheider,
Robert Shaw, Richard Ilrey-
fuss.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Ath. ekki svaraö I sima fyrst
um sinn.
Barnasýning ki. 3:
Striösvagninn
Hörkuspennandi kúreka-
mynd.
HÁSKÓLABÍÓ
Slmi 22140
Oscars verölaunamynd-
in —
Guöfaðirinn
2. hluti
Fjöldi gagnrýnenda telur
þessa mynd betri en fyrri hlut-
ann. Best aö hver dæmi fyrir
sig.
Leikstjöri: Francis Ford
Coppola.
Aðaihlutverk: A1 Pacino, Ro-
bert r>e Niro, Diane Keaton,
Robert Duvall.
tSLENSKUR TEXTI.
Bönnuö börnum.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5 og 8,30.
Ath. breyttan sýningartlma.
Lína langsokkur
Nýjasta myndin af Linu lang-
sokk. Sýntf kl. 3.
Mánudagsmyndin:
Dómsdagur
eöa myndin um Andrej
Rubljov
Leikstjóri: Tarkokskij
Frábær mynd.
Sýnd kl. 5 og 8.
Ath. breyttan sýningartfma.
Slöasta sinn.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ]
KARLINN A ÞAKINU
i dag kl. 15.
CARMEN
i kvöld kl. 20.
miðvikudag kl. 20
SPORVAGNINN GIRND
fímmtudag kl. 20.
INUK
þriðjudag kl. 20.30
miðvikudag kl. 20.30.
Miöasala 13.15—20.
Slmi 1-1200.
IKFÉLAG)
TKJAVÍKURj
SAUMASTOFAN
i kvöld. — Uppselt.
SKJALDHAMRAR
þriöjudag kl. 20,30.
SAUMASTOFAN
miðvikudag. — Uppselt.
EQUUS
10. sýn. fimmtudag kl. 20,30.
SKJALDHAMRAR
föstudag kl. 20,30.
SAUMASTOFAN
laugardag kl. 20,30.
Miöasalan I Iðnó er opin kl. 14-
20,30. Simi 1-66-20.
TÓNABÍÓ
Skot í myrkri
Á Shot In The Dark
Skot i myrkri
(A shot in the dark)
Nú er komið nýtt eintak af
þessari frábæru mynd, meö
Peter Sellers i aðalhlutverki,
sem hinn óviðjafnanlegi
Inspector Clouseau.er margir
kannast viö úr Bleika pardus-
inum.
Aðalhlutverk:
Peter Sellers, Elke Sommer,
George Sanders.
tSLENZKUR TEXTI
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Glænýtt
teiknimyndasafn með
Bleika pardusnum
HAFNARBIÓ
Gullránið
'SELUUR P1CTURES grmns » RiyUONO STROSS PRODUCTION
In Association Wíth HOTION PtCTURE INTERNATIOIML. INC.
MIDAS RUN
Spennandi og skemmtileg, ný
bandarlsk litmynd um djarf-
iegt rán á flugfarmi af gulli og
hinar furðulegu afieiðingar
þess.
Aðalhlutverk: Ríchard
Crenna, Anne Heywood, Fred
Astaire.
ISLENSKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7, 9 og 11,15.
Gullæðið
Með Chaplin
Sýnd kl. 3 og 5.
Allra siðasta sinn.
NÝJA BÍÓ
Slmi 11544,
öskubuskuorlof.
AN UNEXPECTED LOVE STORY
[Kj COLOR 8Y DEtUXE*
PANAVISION*
ISLENSKUR TEXTI
Mjög vel gerð, ný bandarísk
gamanmynd.
Aðalhlutverk: James Caan,
Marsha Mason.
Bönnuð börnum yngri en 14
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Gleðidagur með Gög og
Gokke
Bráðskemmtileg grin-
myndasyrpa með Gög og
Gokkeásamt mörgum öðrum
af bestu grinleikurum kvik-
myndanna.
Sýnd kl. 3
STJÖRNUBÍÓ
SÁni 18936
Allt fyrir elsku Pétur
(For Petes Sake)
tslenskur texti
Bráðskemmtileg ný amerfsk
kvikmynd I litum. Leikstjóri.
Peter Yates. Aðalhlutverk:
Barbra Streisand, Michael
Sarrasin.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Fyrsti tunglfarinn
Spennandi kvikmynd i litum
og Cinema-Scope.
ÍSLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 2.
apótek
Helgar-, kvöld- og næturþjón-
usta apótekanna I Reykjavlk,
vikuna 23—29. janúar er i Háa-
leitisapóteki og Vesturbæjar-
apóteki. Háaleitisapótek annast
eitt vörslu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridögum,
svo og næturvörslu frá kl. 22 að
kvöldi til 9 að morgni virka
daga, en til kl. 10 á helgidögum.
Kópavogur
Kópavogs apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga.
Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu-
daga er lokað.
Hafnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá 9 til 18.30, laug-
ardaga 9 til 12.20 og sunnudaga
og aðra helgidaga frá 11 til 12
f.h.
slökkvilið
Slökkvilib og sjúkrabllar
i Reykjavík — simi 1 11 00
I Kópavogi — simi 1 11 00
í Hafnarfirði — Slökkviliðið
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5
II 00
lögregla
Lögreglan i Rvlk— simi 1 11 66
Lögreglan I Kópavogi — simi
4 12 00
Lögreglan I Hafnarfirði— simi
5 11 66
læknar
Tannlæknavakt i Heilsuvernd-
arstöðinni.
Slysadeild Borgarspitalans
Sími 81200. Slminn er opinn all-
an sólarhringinn.
Kvöld- nætur-, og helgidaga-
vars la:
1 Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstlg. Ef ekki næst i
heimilislækni. Dagvakt frá kl.
8.00 til 17.00 mánud. til föstud.
simi 1 15 10. Kvöld-, nætur- og
helgidagavarsla, slmi 2 12 30.
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30
laugard.-sunnudag kl. 13.30-
14.30 og 18.30-19.
Heilsuverndarstöðin: kl. 15-16
og kl. 18.30-19.30.
SAGAN AF
TUMA LITLA
MARK TWAIN
5) Eftir að Tumi hafði
veitt fína drengnum
þannig meðferð að fínu
fötin hans voru óþekkj-
anleg, stóð hann sigri
hrósandi og horfði á eftir
honum. Hann lét sér i
léttu rúmi liggja, þótt
drengurinn hótaði „hefnd
í framtíðinni" — en sig-
SAGAN AF
TUMA LITLA
MARK TWAIN
6) Laugardagsmorgun-
inn vaknaði Tumi í döpru
skapi. Vegna hinna stór-
kostlegu slagsmála,
hafði Polly frænka dæmt
hann til þeirrar refsingar
að hann málaði skíðgarð-
inn. Vopnaður fötu og
kústi gekk hann niðurlút-
ur að skíðgarðinum og
Grensásdeild: 18.30-19.30 alla
daga og kl. 13-17 á laugard. og
sunnud.
Hvitabandið:Mánud.-föstud. kl.
19-19.30, laugard. og sunnud. á
sama tima og kl. 15-16.
Sólvangur: Mánud.-laugard. kl.
15-16 og 19.30 til 20. sunnud. og
helgid. kl. 15-16.30 og 19.30-20.
Landakotsspltalinn: Mánudaga
— föstudaga kl. 18.30-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl.
15-16. Barnadeildin: Alla daga
kl. 15-17.
Barnaspftali Hringsins :kl. 15-16
virka daga ki. 15-17 laugard. og
kl. 10-11.30 sunnud.
Fæöingardeild: 19.30-20 alla
daga.
Barnadcild: Virka daga 15-16,
laugardögum 15-17 og á sunnu-
dögum kl. 10-11.30 og 15-17.
Kleppsspitalinn:Daglega kl. 15-
16 og 18.30-19.
Fæðingarheimili Reykjavikur-
borgar: Daglega kl. 15.30-19.30.
Kópavogshælið: Eftir umtali og
kl. 15-17 á helgum dögum.
borgarbókasafn
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29,
simi 12308. Opiö mánudaga til
föstudaga kl. 9-22. Laugardaga
kl. 9-18. Sunnudaga kl. 14-18.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju,
simi 36270. Opið mánudaga til
föstudaga kl. 14-21.
Hofsvailasafn, Hofsvallagötu
16. Opið mánudaga til föstudaga
kl. 16-19.
Sólheimasafn, Sólheimum 27,
simi 36814. Opið mánudaga til
föstudaga kl. 14-21. Laugardaga
kl. 13-17.
Bókabllar, bækistöð f Bústaða-
safni, simi 36270.
Bókin heim, Sólheimasafni.
Bóka og talbókaþjónusta við
aldraöa, fatlaða og sjóndapra.
Upplýsingar mánud. til föstud.
kl. 10-12 i sima 36814.
Farandbókasöfn. Bókakassar
lánaðir til skipa, heilsuhæia.
stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þing-
holtsstræti 29 A, simi 12308.
Engin barnadeild er lengur opin
en til kl. 19.
bridge
bilanir
Bilanavakt borgarstofnana —
Slmi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis, og á
helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við til-
kynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og f öðrum
tilfellum sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoö borgar-
stofnana.
sýningar
Sýningin „Nærvera José Martf I
kúbönsku byltingunni”
er opin daglega kl. 9—18 i Fé-
lagsstofnun stúdenta við Hring-
braut. Kynnist áhrifum hug-
myndafræðings kúbönsku bylt-
ingarinnar á uppbyggingu kúb-
ansks þjóðlffs I dag. Kúbanskar
bækur, timarit, bæklingar og
plaköt til sölu i Bóksölu stúdenta
meðan á sýningunni stendur. —
Vináttufélag Islands og Kúbu.
félagslíf
Sunnudagur 25. janúar, kl. 13.00.
Gönguferð á Mosfell og
nágrenni.
Fararstjóri: Sigurður B.
Jóhannesson.
Fargjald kr. 500 greitt við bil-
inn.
Brottfararstaður Umferðar-
miðstöðin (að austanverðu).
Feröafélagjslands.
UTIVISTARf LRÐIR
Sunnud. 25/1. kl. 13
Um Alftanes.Fararstj. Einar Þ.
Guðjohnsen. Verð 600 kr. Brott-
för frá B.S.I., vestanverðu.
Ctivist
Þótt breska vörnin sé ekki upp á
það besta fyrir austan land er
ekki þar með sagt að bretar
kunni ekkert fyrir sér I varnar-
tækni. Litum á hann Michael
Wolach i alþjéðlegri tvimenn-
ingskeppni nýlega.
473
TAD3
AG764
♦ D95
ÁD102
42
D3
KG763
4 8654
V G86
♦ '52
4 A842
4 KG9
V K10975
♦ K1098
'* 10
Suður var sagnhafi I tveimur
gröndum, og Wolach lét út tlgul-
fjarka. Sagnhafi átti slaginn á
tiuna og lét út laufatiu. Wolach
lét drottninguna, kóngurinn úr
borði og nú gaf Austur. Nú er
skynsamlegast fyrir sagnhafa
að ráðast á hjörtun , en hann
valdi að taka fyrst spaðaslagina
slna.
Wolach dró nú þá ályktun að
Austur hlyti að eiga lykilspilið,
laufaáttuna, þvl að annars hefði
sagnhafi ráðist á laufið. Þess-
vegna kastaði Wolach litlum
tigli f þriöja spaðann (frávisun)
og I þann fjórða fór svo laufani-
an.
Sagnhafi hélt áfram með tlgul-
drottningu, og Wolach gaf. Stað-
an var nú þessi:
4- 4- V 42 ♦ - 4 G763 4 -
V AD3 V G86
♦ AG ♦ -
4 5 4 A82
4- V K1097 ♦ K9 4-
Hjartatvisturinn var látinn út úr
borði, og Wolach fékk á drottn-
inguna. Nú tók hann á tigulásinn
og spilaði svo laufinu. Þegar
Austur tók á annan laufslaginn
sinn var Suður kominn i óverj-
andi kastþröng í rauðu litunum.
urinn var reyndar ekki
fullkomlega kominn aö
landi. Nú varö hann að
fara heim til Polly
f rænku...
Hann vonaöi, aö hann
slyppi við rannsakandi
augu Polly með því að
klifra inn um gluggann —
en hann gekk beint I
gildruna. Frænkan sat og
beið hans — og hún þurfti
ekki að lita á hann nema
einu sinni til að vita full-
komlega hvað hafði verið
á seyði.
Tumi, sagði hún, nú
hefurðu aftur verið að
slást og ég verð að refsa
kannaði það óhemju-
stóra svæði og hann var
sannarlega fýiulegur.
Skíðgarðurinn var yfir
30 metra langur og alls
staðar tveggja metra
hár! Tumi setti prufu á
eina spýtuna, en ó hve
mikið var eftir! Var eng-
in björgun frá þessu
hugsanleg! Ja — kann-
ski... þarna kom Jim fé-
lagi hans einmitt gang-
andi og Jim söng fullum
hálsi, og hafði fötu i
hendi því hann var á leið
að þorpsdælunni að fá
hana fyllta.
Þú, Jim, sagði Tumi. Ég
þér. Það er laugardagur
á morgun og þú hefðir átt
að eiga f rí. En þess í stað
áttu að mála skíðgarðinn
kringum garðinn. Nei —
það tjóar ekki að mót-
mæla — ( refsingarskyni
vegna óhlýðninnar áttu'
að vinna í stað þess að
leika þér!
skal fara að dælunni og
sækja vatn ef þú vilt á
meðan mála skiðgarð-
inn! Jim hristi höfuðið:
Frænka þín sagði að ég
mætti ekki hjálpa þér.
Hún var viss um að þú
myndir biðja mig. Hún
slítur af mér hausinn, ef
ég hjálpa þér...