Þjóðviljinn - 16.05.1976, Side 8
\
S SiDA — ÞJÓDVILJiNN Sunnudagur 16. mai 1976.
ÁRNI BERGMANN
SKRIFAR
Naktir stóftum vift. 5 grisk
nútfmaskáld. Sigurftur A.
Magnússon þýddi. Myndir
eftir Minos Argyrakis. Ift-
unn. 1975.
Þegar ég hefi hlustaft á aft-
gengilega og uppörvandi tónlist
Þeodorakisar, hefi ég oft hugsaft
um þaft, hver væri merking text-
anna sem þær syngja meft Marla
Farantúri efta Irena Papas. En
ljóftin eru eftir Seferis efta Ritsos
og önnur nafnkennd skáld. Hvafta
þýöingu hafa þessi ljóft i Grikk-
landi, þar sem svo margir hafa
haft þörf fyrir aö syngja eöa
hlusta f sig kjark i baráttu viö
innlent efta erlent kúgunarvald,
sem oftar en ekki reyndi aft festa
sig í sessi meft opinskáu ofbeldi,
morftum og pyntingum?
Þýftingar Sigurftar A. Magnús-
sonar á verkum fimm griskra nú-
tlmaskálda færa okkur nær svör-
um vift spurningum af þessu tagi.
Þetta er þarft framtak, þvl
Grikkland er land sem hlýtur aft
koma okkurmikiöviö,ogvonandi
dofnar áhuginn ekki þótt glæpa-
klika herforingjanna hafi hrakist
frá völdum og virftulegri menn
tekift vift. Og þar meft mega fylgja
lofsamlegar athugasemdir um
myndir Argyrakisar, sem fara
vel viö efniö.
Fyrstu fer i þessu safni Seferis
gengisfall
QÖDuD[e)®G
7
hæfing sem erfitt gæti reynst aö
færa sönnur á. Þvi frumtextinn er
lokuft bók og aftrar þýftingar ekki
handbærar.
Nikos Gatsos á þrjú kvæfti i
bókinni og eru þau sýnu aftgengi-
legri en textar Seferisar, auö-
veldara aö átta sig á þeirri sam-
tiftarreynslu sem kvæftin miftla. I
ljóöinu „1 garöi syrgjandans seg-
ir m .a.:
Froskahold lafir úr tönnum
köngulóar
Soltnar engisprettur öskra viö
fætur blóftsugu
og siöar:
Og þyrsti þig i vatn þá vindum
við skýhnoðra
Og hungri þig i brauö þá slátr-
um við næturgala
Linur sem þessar gefa ástæftu
til aö minna á þaft sem sameigin-
legt er meö flestu af kveftskapn-
um I safninu. Þar er kveftift sterkt
aö oröi, stilaft á ofhvörf, strifta
Fyrir
AJjyKtiq,
Ein af myndum Agyrakisar við ljóð eftir Jannis Ritsos
nóbelsskáld. Þau kvæfti miöla
strax hugboði um mikla auftlegft
minna og mynda, en kannski læt-
ur skilningur á sér standa einum
um of. Seferis er myrkur i máli,
sá akur rikulegrar heföar sem
hann plægir of fjarlægur lesanda
nú og hér. Og manni finnst sem
þýftandinn, sem margt gerir vel
og skynsamlega og þá einkum i
„opnari” kvæðum, hann sleppi
ýmsum tækifærum til aö færa
textana nær okkur. Einhvernveg-
inn er af honum of sterkur annar-
legur keimur, þýöingarbragft.
Þaft skal játaft, aft þetta er staö-
orðanna
tóna. Ljóftin eru útsækin, sækja
vifta til fanga, þau eru löng og
breiö, kannski „mælsk” — alla-
vega fer litift fyrir sérhæfingu,
nosturslegri úrvinnslu einnar
hugmyndar I knöppu formi.
Þetta á ienn rikari mæli vift um
kvæfti Jannisar Ritsosar og
Kostisar Papakongosar, sem
fjalla beinlinis um pislir og vonir
fangabúftanna. Þar er næsta litift
um dulbúnar orftsendingar, skir-
skotunin er bein og einföld:
Ég veit aö söngvar minir
eru skrautlausir og grófir,
ég færi ljóft mitt i klossa
með járnuðum sólum fyrir stór
grýti
sem þau verða að klöngrast yfii
idauðann
fyrir freisi og frið
segir Ritsos og tekur enn einu
sinni upp stef ýmissa róttækra
skálda (Majakovski o.fl.): skáld-
ift beitir ljóft sitt aga til aft þaft
verfti aftgengilegra, fari viftar.
Ritsos lýsir li'fi fanganna sem „fá
ekki tdm til að vingast viö tré eöa
glugga” meft sterkri, jarftbund-
inni angurværft:
Það er dagsatt að við munum
ekki
hvernig grænt laufbiað heilsar
nýjum degi
hvernig maurar gera sér bústað
hvernig sólskin reikar um garða
hvaða lit skuggar trjánna fá i
vatnsfleti
hvað ský með krosslagða arma
segir undir kvöld
hvaöalögun iikami konu fær undir
hvitri rekkjuvoö
Ritsos og Papakongos, sem
fjallar meira um grimmd fanga-
búöanna, þeir lýsa báftir þeim
veruleika, þeirri reynslu, sem
tryggir aft ekki verður hjá þeim
verftfall á oröum eins og frelsi og
friöur.eins og vföa hefur gerst i
öftrum stööum, þau hljóma i
þessu samhengi eftlilega og fals-
laust. Þessi skáld minna á Pablo
Neruda meft myndefni sinu,
breiftum og orftmörgum stil. En i
samanburöi sem þessum veit
maftur ekki, hvort skiptir meira
máli bókmenntaleg áhrif efta
skyldleiki þeirra aftstæðna sem
verfta kveikja ljóða i Chile og
Grikklandi.
1 þessum ljóöum, ekki sist hjá
Papakongos. er áberandi stef
samstafta, samkennd, ekki afteins
manna i milli heldur eru náttúru-
kraftar gllir mjög f læktir i málin i
kosmiskri vitund, allsherjarsöng:
Við trúum á höfuð samherja
sem skutu rótum i moldinni
og búa sig undir að spretta
uppúr kiöppunum einsog hnifar...
segir Papakongos. 1 þessum
kvæftum eru sól, regn, vor,
stjörnur vindar og persónur dýra-
rikisins pólitiskar staðreyndir i
lifi fanganna. A þessari eyju
(fangeyju) botnfraus vorift segir i
„Handan ljóssins, þar er spurt aö
þvi, hver hafi myrt sólina efta
hrist himintréft sem bar afteins
einastjörnu. Á þungum fangelsis-
nóttum „riður kóngóló net til aft
veifta i draum okkar”. A hinn
bóginn er vitaft aö
llandan veggjanna pjakkar dúfa
I óðaönn
fangelsisskelina
Og vift þessa heimsskynjun
bætast svo kristin stef, hift bless-
afta blóft sem úthellt er mönnum
til frelsunar, fórnardauftinn. Ég
veit aft Wóð mitt mun breikka ólg-
andi fljót Frelsisins uns þaft flæft-
ir strittyfir Þessaliu, segir Papa-
kongos. Og lokakvæðift, Apóka-
þilosis eftir Kindynis. Fanginn
sem pyntaftur er til daufta en læt-
ur ekki undan:
En allt sem þú hefur hcyrt, séft
og munað af orðum
blandarðu blóðinu i munni þér og
kyngir þvi
hann gefur jörftinni hljóm og
ljóma meftöllusem hann lét ósagt
og:
„Með líkama þinum tekur þú
gervallt Grikkland af krossin-
UNDARLEG
ÆVINTÝRI
HERMANNS
V. Vojnovitsj: Zjisn i
néobitsjanie priklútsjenia
soldata ivana Tsjonkina.
Andófsbókmenntir sovéskar,
þær sem fara út fyrir ramma hins
leyfilega og ganga manna i milli i
Samizdat, Sjálfsútgáfu, þær
hófust á ljóftagerft. Næsti áfangi
var og hefur veriö mikill flaumur
endurminninga, einkum þeirra
sem sátu i fangabúftum efta sitja
þar nú. Skáldsagan er sjaldgæfari
aft ekki sé talaft um skopsögur. En
nú hefur ein mjög læsileg og
skemmtilega skrifuð heims-
ádeilusaga, satira, bæst viö
þessar bókmenntir — höfundur
kallar hana reyndar „skrýtlu”.
Hér er átt við „Ævi og óvenjuleg
ævintýri fvans Tsjonkins
hermanns” eftir Vladimir
Vojnovitsj, sem nýlega er komin
út á Vesturlöndum.
Atburöir sögunnar ger-
ast I sovésku þorpi vift
upphaf striösins. Flug-
maftur einn neyöist til aft
nauftlenda þar vegna bilunar, og
Tsjonkin hermaftur, einfaldur
sveitastrákur og klaufabárftur
sem ekki þykir i hernum duga til
annars en aö fara meft hesta, er
sendur til þorpsins til að gæta
flugvélarinnar. Þar gleymist aft
leysa hann af og ná i flugvélina,
enda hefst nú striöift og menn
hafa öörum hnöppum aö hneppa.
Ivan biftur og hefur hefur um leift
búskap og hjásofelsi meö Njúru,
sem ber út póstinn, enda ekkert
annað betra aft gera. En leyni-
lögreglan i næstu borg fær bréf
upp á þaft, aft þarna i þorpinu
leynist lifthlaupi og spion. Fer hún
á stúfana og ætlar aft handtaka
Tsjonkin, en hann trúir á bókstaf
herþjónustunnar (eins og góöi
dátinn Sjveik) og neitar að hlýfta
svoleiftis fólki. Þess i staö hand-
tekur hann alla leynilögreglu-
sveitina og hneppir hana i þræl-
dóm vift kartöfluuppskeru. Aft
lokum veröur aft senda her manns
á vettvang til aft ráfta niöurlögum
þess, sem ótti og orftrómur hafa
breytt i „glæpaflokk Tsjonkins”
efta jafnvel þýska falihlifa-
hersveit.
Þessi saga á einkum tvo for-
feður. Annarsvegar Hasek sem
samdi söguna um gófta dátann
Sjveik: einfeldningur (sem þó er
ekki allur þar sem hann er séöur)
vinnur furftu marga sigra á skrif-
finnsku- og striftsmaskinunni. Þá
er og sitthvað frá meistara Gogol
á kreiki i þessari bók. Til dæmis
spjallar Vojnovitsj vift lesarann
um þaft, af hverju hann hafi valift
sér jafn „fáránlega” figúru og
Tsjonkin aft söguhetju —■ og
svarar sjálfum sér á þá leift, aft
hann heföi gjarna viljaö taka til
meöferftar einhvern fyrirmyndar
hermann aft vigfimi og pólitiskum
þroska, en þeir hafi barasta allir
verift búnir, aftrir höfundar búnir
aft helga sér þá. Samskonar ' tal
hefur Gogol uppi þegar hann er aft
afsaka Tsjitsjikof i „Dauöum
sálum”. Þá er það og gogolskt
tema (leikritift Eftirlitsmaftur-
inn) að heimamenn eins og t.d.
hinn sifulli formaftur samyrkju-
búsins, Golúbéf óttast hvern ó-
væntan gest og miklar hann fyrir
sér: kannski er hann sendur til
eftirlits frá æðstu stööum?
Vojnovitsj notar mjög grótesk-
ar aftferftir sem svo heita, en ekki
er vist aft allir átti sig á þvi, hve
litiö hann i raun og veru ýkir:
veruleikinn tekur einatt öllum
bókmenntalegum skrýtlum fram
i fáránleik. Tökum dæmi. Leyni-
Vojnovitsj: skrýtlan og alvaran
lögreglumaftur einn hefur
skömmu eftir að striftift skellur á
handtekift gamlan gyðing á
markaðnum og vill kæra hann
fyrir brask. Gyftingurinn er hins-
vegar hinn rólegasti svo aft leyni-
lögreglunni finnst stappa ósvifni
næst: „Þift piltar minir, munift
fegnir að kyssa á mér rassinn
áöur en lýkur”. Hvað gefur
honum slikan myndugieik? Jú,
hann heitir Móses Salómonsson —
en þar aft auki ber hann ættar-
nafnið Stalin, og hann veit vel, aft
þaft er ekki hægt aft handtaka
mann meft sliku nafni, sá sem þaft
gerir mun- hitta sjálfan sig fyrir.
Þessi saga slátrar ýmsum
helgum kúm. Til dæmis hefur þaft
verift einskonar skylda hjá sovét-
höfundum aft draga mjög fram
hetjulund og sálarró, sem fólkiö
sýnir þegar þaft heyrir aft styrjöld
sé hafin. Hjá Vojnovitsj fer aftur
á móti allt i kerfi meö ýmsum
hremmilegum uppákomum: allt
þorpift slæst af mikilli heift um
siftustu eldspýturnar, saltift og
sápuna i búöinni. En einkum og
séri lagi er þessi saga skrifuö til
aft skopast að og auftmýkja leyni-
lögregluna á allan hátt. Höfundur
notar ekkert tækifæri ónotaft til aft
gera hana heimska, sjálfumglafta
og um leift huglausa og svikula.
Þegar þessi stofnun, sem um
árabil „haffti háft styrjöld vift
eigin landa” undir vigorftinu
„berðu á eigin fólki til aft aftrir
hræftist” — þegar hún sendir átta
menn til aft handtaka karlinn
Tsjonkin, þá nægir honum aft
senda kúlu i rassinn á einum
þeirra til aö allir gefist upp. Og
þegar formanni þeirra tekst aft
flýja frá Tsjonkin og er hann er
tekinn fastur af útvörftum Raufta
hersins, þá er hann svo ringlaöur
aft hann heldur sig kominn til
þjóftverja. Og flýtir sér aft tryggja
sig meft þvi aft kalla: lengi lifi fé-
lagi Hitler!
Svo mætti alllengi telja.
Leynilögreglan hefur reyndar
nú þegar reynt aft hefna sin á
Vojnovitsj. Tveir starfsmenn
hennar fengu hann til aft skrafa
vift sig á hóteli i Moskvu og létu aft
þvi liggja aft þeir kynnu aft vera
honum hjálplegir vift aft gefa
eitthvaftút. Um leift tókst þeim aö
lauma einhverri ólyfjan aft rit-
höfundinum i sigarettum og varö
hann hastarlega veikur á eftir.
Frá þessu hefur rithöfundurinn
sagt nýlega i timariti rússneskra
útlaga á Vesturlöndum,
Kontinent. a,b.