Þjóðviljinn - 21.11.1976, Side 18
18 5ÍDA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 21. nóvemrber 1976
sjónvarp 0 um helgina
[yunoudc>9u«
16.00 Húsbændur og hjú.
Breskur myndaflokkur i 13
þáttum. 3. þáttur. Glatt á
hjalla. Þýöandi Kristmann
Eiösson.
17.00 Mannlifiö Nýr, kana-
diskur fræöslumyndaflokk-
ur i 14 þáttum um manninn
á ýmsum æviskeiöum og
lífshætti hans i nútimaþjóö-
félagi. 1. þáttur. Fyrstu ár-
in. Meöal annars er sýnd
meöferö barna, sem fæöast
fyrir timann, og kynntar að-
feröir til að þroska náms-
hæfileika barna, en talið er
aö börn séu næmust um
þriggja ára aldur. Þýðandi
og þulur Óskar Ingimars-
son.
18.00 Stundin okkar Sýnd
verður mynd um Matthfas,
sem fer i sumarfri meö for-
eldrum sinum og Mariu
systur sinni. Siöan er mynd
um Molda moldvörpu. I
seinni hluta þáttarins er
sýnt, hvernig á að hreinsa
fiskabúr, og nokkrir krakk-
ar teknir tali og spurðir um
tiskuna). Umsjónarmaður
Hermann Ragnar Stefáns-
son og Sigriöur Margrét
Guðmundsdóttir. Stjórn
upptöku Kristin Pálsdóttir.
18.55 Enska knattspyrnan
Kynnir Bjarni Felixson. Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Maöur er nefndur
Sveinn á Egilsstööum. Arni
Johnsen ræöir við hinn
landskunna bónda Svein
Jónsson, sem í áratugi hef-
ur búið rausnarbúi á Egils-
stöðum ásamt konu sinni,
Sgiriöi Fanneyju Jónsdótt-
ur. Auk búskaparins hafa
þau rekið gistihús og tekiö
virkan þátt i félagsmálum.
Myndarlegt kauptún hefur
risiö viö túnfótinn hjá Sveini
á Egilsstöðum, og er þaö ein
helsta samgöngumiöstöö
Austfiröinga. Þar búa nú
um 900 manns. Þátturinn
var kvikmyndaður á Egils-
stööum i októberbyrjun.
Kvikmyndun Sigurliöi
Guömundsson Hljóösetning
Jón Á. Arason Umsjónar-
maöur Rúnar Gunnarsson.
21.25 Saga Adams-fjölskyld-
unnar Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur i 13
þáttum 3. þáttur. Stjórnar-
erindrekinn John Adams.
Efni annars þáttar:
John Adams tekst að fá
enska hermenn náðaöa fyrir
aö skjóta á vopnlausan múg
i Boston. Engu aö siður
berst hann ótrauöur fyrir
sjálfstæði og sambandsslit-
um viö Englendinga. Þeir
þjarma æ meir aö Boston-
búum og setja loks hafn-
bann á borgina. Nýlendurn-
ar 13 kveðja til þings i Fila-
delfiu tilaö ræöa sambandiö
við Englendinga. John Ad-
ams er valinn ásamt f jórum
öörum til að sitja þingið af
hálfuMassachusetts. Þingið
dregst á langinn.. Adams
þykir timanum illa variö i
málþóf, meðan kona hans
verður ein að gæta bús og
barna. Þar kemur þó, aö
þingmenn undirrita sjálf-
stæöisyfirlýsinguna. Þýö-
andi Dóra Hafsteinsdóttir.
22.22 Skemmtiþáttur Gloriu
Gaynor Bandariska söng-
konan Gloria Gaynor syng-
ur létt lög. Þýðandi Jón
Skaptason. (Nordvision —
Danska sjónvarpið)
22.50 Aö kvöldi dags Stina
Gfsladóttir kennari flytur
hugleiðingu.
23.00 Dagskrárlok.
mánudOQui
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Iþróttir Umsjónarmaö-
ur Bjarni Felixson.
21.10 Fimm punda frimerkið
Bresktsjónvarpsleikrit eftir
Donald Churchill. Leikstjóri
June Howson. Aðalhlutverk
Peter Barkworth, Sarah
Badel og Natasha Parry.
Gilbert er skilinn við eigin-
konu sina og býr með ungri
stúlku, Nicolu. Hún kemst
aö þvi, að hann hefur skiliö
eftir verðmætt frlmerkja-
safn hjá eiginkonu sinni, og
þvingar hann til að brjótast
inn til hennar. Þýðandi Jón
Skaptason.
22.00 Með járnbrautum um
Indland. Járnbrautirnar eru
mikilvægasta samgöngu-
tækiá Indlandi, og hafa Ind-
verjar stofnaö járnbrauta-
minjasafn i Delhi. Mike
Satow heitir maður, sem
ferðast um landiö þvert og
endilangt tvisvar á ári i leit
aö gömlum eimreiðum, og
var þessi kvikmynd tekin á
slíkri ferö. Staldrað er viö á
ýmsum stööum, t.d. Delhi,
Agra, Bombay, Udaipur,
Benares, Calcutta og Dar-
jeeling. Þýöandi og þulur
Stefán Jökulsson.
22.50 Dagskrárlok.
útvarp S um helgina
/unnudogui
8.00 Morgunandakt Séra
Siguröur Pálsson vigslu-
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veður-
fregnir. Útdráttur úr for-
ustugr. dagbl.
8.30 Létt morgunlög
9.00 Fréttir Hver er I siman-
um? Arni Gunnarsson og
Einar Karl Haraldsson
stjórna ' spjall- og
spurningaþætti I beinu sam-
bandi við hlustendur á
Egilsstöðum.
10.10 Veðurfregnir
10.25 Morguntónleikar
11. Messa I Akraneskirkju
(Hljóðr. 18. f.m.) Prestur:
Séra Björn Jónsson. Organ-
leikari: Haukur Guðlaugs-
son. Messan er flutt samkv.
nýútgefinni messubók Tón-
skóla þjóðkirkjunnar.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
13.20 tJr upphafssögu Banda-
rikjanna Bergsteinn Jóns-
son lektor flytur fyrsta
erindið: Aðdragandinn.
14.00 Miödegistónleikar: Frá
tónlistarhátiöinni i Salzburg
14.55 Þau stóðu f sviðsljóninu
Fimmti þáttur: Arndis
Björnsdóttir. Klemenz
Jónsson leiklistarstjóri tek-
ur saman og kynnir.
16.00 tslenzk einsöngslög
Magnús Jónsson syngur:
Ólafur Vignir Albertsson
leikur á planó.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 A bókamarkaöinum
i Lestur úr nýjum bókum.
Umsjónarmaöur: Andrés
Björnsson útvarpsstjóri.
Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
17.30 tJtvarpssaga barnanna:
,,óli frá Skuld” eftir Stefán
Jónsson Gisli Halldórsson
leikari les (13).
17.50 Stundarkorn með banda-
rlsku ! Mgkonunni Jessye
Normau. lilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Orðabelgur Hannes
Gissurarson sér um þáttinn.
20.00 Frá tónleikum Sinfónlu-
hljómsveitar islands I
Bústaðakirkju 23. septem-
ber. Fyrri hluti. Stjórnandi:
Per Brevig frá Noregi a.
Sinfónia fyrir blásara eftir
Igor Stravinski. b. Serenaða
op. 44 eftir Antonin Dvorák.
20.35 Á balli i fimmtiu ár
Sverrir Kjartansson ræöir
m.a. viö Jóhannes Jó-
hannesson harmonikuleik-
ara og fjallað er um upphaf
útgáfu á danslagaplötum
hér á landi.
21.20 íslenzk tónlist: „Elegy”
eftir Hafliða Hallgrimsson
Rut Magnússon, Manuela
Wiesler, Halldór Haralds-
son, Páll Gröndal, Snorri
Birgisson og höfundur-
innflytja.
21.30 „Eldskirn”, smásaga
eftir Hugrúnu Höfundur les.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Danslög
Sigvaldi Þorgilsson dans-
kennari velur iögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
mnnudoQur
7.00 Morgunútvarp
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 MiðdegiSsagan: „Lögg-
an sem hló” eftir Maj Sjö-
wall og Per Wahiöö Ólafur
Jónsson les þýöingu sina
(2).
15.00 Miðdegistónleikar
Marianne Mallnas
Kammerkórinn og Útvarps-
kórinn i Stokkhólmi flytja
„Óö til heilagrar Sesse
„fyrir sópranrödd og
blandaöan kór op. 27 eftir
Benjami Britten: Eric Eric-
son stjórnar. Gabor Gabos
og Sinfóniuhljómsveit ung-
verska útvarpsins leika
Konsert nr. 1 fyrir pianó og
hljómsveit eftir Béla
Bartók: György Lehel
stjórnar. Mormónakórinn
og Filadelfiuhljómsveitin
f 1 y t j a „F i n 1 a n d i u ”,
sinfóniskt ljóð eftir Jean
Sibelius.
15.45 Um Jóhannesarguð-
spjall Dr. Jakob Jónsson
flytur þriðja erindi sitt.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 Tónlistartími barnanna
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40. Um daginn og veginn
Erlingur Daviösson ritstjóri
talar.
20.00 Mánudagslögin
20.25 tþróttir Umsjón: Jón
Asgeirsson.
20.40 Bókmenntir „Bráðum
kemur nóttin”: Kristján
Arnason tekur saman þátt
um Jóhann Jónsson skáld.
21.10 Píanósónötur Mozarts
(X. hluti) Zoltán Kocsis og
Deszö Ránki leika Sónötu i
F-dúr fyrir tvö pianó
(K497).
21.30 Útvarpssagan: Nýjar
raddir, nýir staðir” eftir
Truman Capote Atli
Magnússon les þýðingu sina
(8).
22.00 Fréttir
22.15 Veöurfregnir A vett-
vangi dómsmálanna Björn
Helgason hæstaréttaritari
segir frá
22.35 Tónleikar Sinfóniu-
hljómsveitar tslands i Há-
skólabiói á fimmtudaginn
var: — siðari hluti Hljóm-
s veitarstjóri: Karsten
Andersen. Sinfónia nr. 4 op.
29 eftir Carl Nielsen. — Jón
Múli Arnason kynnir tón-
leikana.
23.15 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞJÓÐLEIKHÚSID
LITLI PRINSINN
i dag kl. 15
Næst siðasta sinn.
VOJTSEK
6. sýning i kvöld kl. 20
Hvit aðgangskort gilda
Næst slðasta sinn.
ÍMYNDUNARVEIKIN
þriðjudag kl. 20
fimmtudag kl. 20
SÓLARFERÐ
miövikudag kl. 20
Litla sviðið:
NÓTT ASTMEYJANNA
i kvöld kl. 20,30.
Miðasala 13,15-20.
r LEIKFÉLAG 22 3(2'
REYKJAVlKUR M .
SAUMASTOFAN
100. sýn. i kvöld. Uppselt.
Fimmtudag kl. 20,30.
SKJALDHAMRAR
þriðjudag. — Uppselt.
Föstudag kl. 20,30.
ÆSKUVINIR
7. sýn. miðvikudag kl. 20,30.
Hvit kort gilda.
8. sýn. laugardag kl. 20,30.
Miðasalan i Iðnó kl. 14-20,30.
Simi 1-66-20.
Austurbæjarbíó:
KJARNORKA OG
KVENHYLLI
miðvikudag kl. 21.
Miðasalan i Austurbæjarbiói
kl. 16-21. Simi 1-13-84.
Alþýðuleikhúsið
KRUMMAGULL
Sýning i dag kl. 15:00 I Félagsstofnun stúdenta við Hring-
braut. Miðasala við Innganginn.
SKOLLALEIKUR
Sýningar i Lindarbæ i kvöld klukkan 20:30 mánudag kl.
20:30 og miðvikudag kl. 20:30.
Miðasala i Lindarbæ frá kl. 17:00-20:30 sýningardaga og á
milli klukkan 17:00 og 19:00 aðra daga.
Slmi 21971.
Ojunitas
Náttúrunnar hörundsnæring
Nú hefur tekist að meðhöndla leir-
inn, sem kraumað hefur i iðrum jarðar i
þúsundir ára. Þannig getum við með
JUNITAS leirmaskanum notið hinna fjöl-
mörgu náttúruefna, sem lengi hefur verið
vitað, að væru i leirnum.
VIÐ LEIÐBEINUM YÐUR
GJARNAN UM NOTKUN
ÞESSA NÝJA LEIRMASKA
Snyrtistofan ÚTLIT
Garðastræti 3
Frœðsluffundir
um kjarasamninga
V.R.
A^INNUSTODUM
. m » k k s k. k
Mánud.ginn 22. náv. 1976. H.g.m.14, kl. 20.30
Fr.mtögum.nn: Ell* Adoiphiton. Jóhanna Sigur8.r-
dóttir
SÍMI
ÞJÓÐVILJANS
ER 81333
Innlánsvlðskipti leið
til Mnsviðshipta
BÚNftÐARBANKI
ISLANDS