Þjóðviljinn - 21.11.1976, Side 19

Þjóðviljinn - 21.11.1976, Side 19
Sunnudagur 21. nóvember 1976 I»J(>1)V'1L.IIN\ — SIÐA 19 GAMLA BÍÓ Melinda Spennandi ný bandarisk sakamálamynd meö ISLENZKUM TEXTA. Calvin Lockhart, Kosalind (’ash og frægustu Karaie kappar bandarikjanna. Bönnuft innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 (íaldrakarlinn i Oz The Wisard of Oz Hin fræga sigilda ævintýra- mvnd meö Judy Garland. tSLENZKUR TEXTI HAFNARBÍÓ Simi 1 61 U Dagur Höfrungsins Spennandi og óvenjuleg ný bandarisk Panavision-lit- mynd um sérstætt sambands manns og höfrungs, svik og undirferli. Leikstjóri Mike Niehols lslenskur texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 3,5,7.9 og 11.15. LAU6ARÁSBÍÓ STJÖRNUBÍÓ HÁSKÓLABÍÓ AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 11384 Of urmenniö Ofsaspennandi og sérstak- lega viöburöarik ný bandn risk kvikmvnd i litum AöalhlUtverk : Kon EIv. Paiuela Hensley Bönnuö bijrnum vSýnd k1. 5.7 og 9 Teiknimyndasaf n Sýnd kl. 3. Simi 2214» Afram meö uppgröftinn Carry on behind Ein hinna bráöskemmtilegu Afram-mynda, sú 27 i rööinni. ISLENSKUK TEXTI Aöalhlutverk: Elke Sommer, Kenneth Williams, Joan Sims. Ath.: Þaö er hollt aö hlægja i skammdeginu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Rauöi folinn Syi*-! k! AAánudagsmyndin: Of jarl Myndin fjallar um innrás bandamanna i Evrópu 1944. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síöasta sinn. AWINDOW TOTHE SKY Að f jallabaki ISLEM SKUK TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siöasta sýningarhetgi Nakiö lif Miög diörf dönsk kvikmynd meö ISLENSKUM TEXTA Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 11. Ath. myndin var áöur sýnd i Bæjarbió. Siöasta sýningarhelgi Flóttinn til Texas BráÖskemmtileg kúreka- mvnd. Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 4, 6.30 og 9. 1-15-44 ÍSLENSKUR TEXTI. Ein hlægilegasta og tryllings- legasta mynd ársins gerö af háöfuglinum Mel Brooks. Bönnuö börnum innan 12 ára. HækkaÖ verö. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Gullöld skopleikanna Sprenghlægileg skopmvnda- syrpa. valin ur frægustu grin- myndum lcikstjóranna Mark Senuett og llal Koack. meö (íiig og (íokke, Ken Turpin. ('harlie (’hase og II. Barnasýning kl. 3. 1-89-36 Heimsfræg sannsöguleg ný amerisk stórmynd um lög- reglumanninn Serpico. Kvik- myndahandrit gert eftir met- sölubók Peter Mass. Leik- stjóri Sidney I.umet. Aöalhlut- verk: Al Pacino, John Kandolph. Myn þessi hefur alls staöar fengiö <rábæra blaðadóma. Bönnuö mnan 12 ara. sýnd kl. 4.6.30 og 9 Siöasta syningarhelgi Arás mannætanna Spennandi Tarzan-mynd. Sýnd kl. 2. Tinni og hákarlavatnið Tin Tin and the Lake of Sharks Ný skemmtileg og spennandi frönsk teiknimynd. meö ensku tali og ISLENSKUM TEXTA. Textarnir eru i þýöingu Lofts Uuömundssonar. sem hefur þýtl Tinna-bækurnar á islensku. Aöalhlutverk Tinni, Kolheinn kafteinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. liarnasv niiig kl. 3. Tarsan a flotta i frumskoginum. ai'inlitluh rrk Iton t;i\. NÝJA BÍÓ apótek Kvöld-, nætur og helgidagavarsla apóteka i Keykjavik vikuna 19-25 nóv. er i Ingólfs- apóteki og Laganesapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörluna á sunnudög- nm. helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Ilafnarfjöröur Apótek Hafnarfjaröar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aöra helgidaga frá 11 til 12 á h slökkviliö Slökkviliö og sjúkrabílar i Keykjavik— simi 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 11 00 í Ilafnarfiröi — SlökkviliÖiÖ simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 lögreglan Lögreglan i Kvík — simi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan I Hafnarfiröi— simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30 laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstööin: kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. llvitabandiö: Manud.—föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.— laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30- 20. Fæðingardeild: 19.30-20 alla daga. Landakotsspitalinn : Mánud.—-föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15- 16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspitali Hringsins: KI. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Barnadeild: Virka daga 15-16, laugard. 15-17 og á sunr.ud. kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18.30-19. Fæðingarheimili Keykjavikurborgar: Dag- lega kl. 15.30-19.30. Landsspitalinn: Heimsóknartimi 15-16 og 19- 19.30 alla daga. læknar —Tannlæknavakt i Heilsuverndarstööinni. Slysadeild Borgarspilalans.Simi 81200. Sim- inn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur- og helgidagavarsla. t Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur og helgidagavarsla, simi 2 12 30. bilanir Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borg- arinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgar- stofnana. Kafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477 Sfmabilanir simi 05 BiLanavakt borgarstofnana Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. i’ árdegis og á helgidögum er varaö allan sólarhringinn. Lárétt: 2 hefja 6 verkfæris 7 drykkur 9 samstæðir 10 hress 11 er 12 félag 13 hár 14 mann 15 hitt Lóörétt: 1 uppþot 2 forboö 3 hlýju 4 i röö 5 undirgefni 8 mæla 9 skyggni 11 pláss 13 eyða 14 ónefndur 2. Fjöruganga viö Kollafjörö, hugaö aö skeljum og stein- um. Leiðsögumaöur: Gestur Guöfinnsson. Verö kr. 800 gr. v/bilinn. Fariö frá Umferö- armiöstööinni (aö austan- veröu). — Feröafélag ls- lands. Kvennanefnd Baröstrend- ingafélagsins. Kvennanefnd Baröstrend- ingafélagsins minnir á fund- inn á mánudag að Hallveig- arstig 1.3. hæð. Fundarmenn hafi meö sér lista meö nöfn- um og heimilisföngum aldr- aöra sýslunga. Frá Sjálfsbjörg, féiagi fatl- aöra i Reykjavik. Sjálfsbjörg heldur sinn ár- lega basar 5. des. n.k. Þeir,. sem vilja styrkja basarinn og gefa muni til hans eru vin- samlega beðnir aö koma þeim i Hátún 12 á fimmtu- dagskvöldum eöa hringja þangaö i sima 17868 og gera viðvart. Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins i Reykjavík hefur ákveöiö aö halda jólabasar i nýja félagsheimilinu i Siöu- múla 35, (Fiathúsinu), laugardaginn 4. des. n.k. þegar er búiö aö búa til margt góöra muna á basar- inn. En til þess aö verulegur árangur náist þurfa allar félagskonur aö leggja hönd á plóginn. Stjórn félagsins veitir allar nánari upplýs- ingar og er æskilegt aö sem flestar konur hafi samband viö okkur. — Stjórnin. Lausn á síöustu krossgátu Lárétt: 1 hnakki 5 mál 7 aumt 8 bú 9 aurar 11 ok 13 rúða 14 far 16 trapisa Lóörétt: 1 háaloft 2 amma 3 kátur 4 kl. 6 múrara 8 baö 10 rúni 12 kar 15 ra. félagslíf |g FíRfiAFHAG ÍSIANDS 01DUG01U 3 SÍMAR 1 1798 or, 19533. Sunnudagur 21. nóv. kl. 13.00 1. Langihryggur I Esju, (milli Mógilsár og Esju- bergs) Fararstjóri: Einar H. Kristjánsson, Fundur meö námsstjórum I dönsku og ensku Félög dönsku- og enskukenn- ara halda sameiginlegan fund með námsstjórum I dönsku og ensku miðviku- daginn 24. nóvember kl. 20.30 i Norræna húsinu. Fundarefni: 1. Próffyrir- komulag i dönsku og ensku i 9. bekk. 2. Fréttir af tungu- málakennaraþingi Evrópu- ráös. 3. Dönskubókasýning. — Stjórnir félaganna. Styi ktarfélag vangefinna Styrktarfélag vangefinna vill minna foreldra og vel- unnara á fjáröflunar skemmtunina 5. desember nk. Þeir. sem vilja gefa muni i leikfangahappdrættið vin- samlega komiö þeim i Lvng- ás eöa Bjarkarás fvrir 28. nóvember nk minningaspjöld Minningarkort Kvenfélags i.agaftílssóknar. eru til sölu á skrifstofum Mosfellshrepps.. Hlégarði og i Kekjavik i Versluninni Hof, Þingholtsstræti bridge Hjá B.R. er nú lokiö fyrstu umferð i keppni ..bland- aöra" para. þ.e. ungir og óreyndir spilaar hafa að félaga einhvern eldri meist- ara B.R. Eftirtalin pör stóöu sig best fyrsta kvöldiö: A-riöill Nr. 1. Jakob Armannsson og Sævar Þorbjörnsson — 129 stig. Nr. 2. Jón Asbjörnsson og Skúli Einarsson 127 stig. Nr. 3. Oli Már Guðmundsson og Valgarð Blöndal — 125 stig. B-riöill Nr. 1. Asmundur Pálsson og Jöhann Sveinsson — 126 stig. Nr. 2. Jón Baldursson og Vigfús Pálsson — 125 stig. Nr. 3. Daniel Gunnarsson og Sverrir Ármannsson — 124 stig. messur Oháöi söfnuöurinn. Messa kl. 14. Séra Emil Björnsson. brúðkaup Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. Páli Þórðarsýni i Innri- Njarðvikurkirkju. Anna Margrét Guftmundsdótlir og Hr, Valgeir Asgeirsson. Heimili þeirra er aft Aftalgötu 16 i Keflavik. Ef+ir tvær vikur barst bréf frá O'Brien. Hann kvaðst hafa verið settur skipstjóri á f reigátu sem ætti að fara til Austur-lndía og að föðurbróðir Peters, Privi- lege lávarður, hefði komið i veg fyrir að þeir yðru ráðnir saman á skipið. I bréfinu sagði O'Brien einnig að skipstjóri að nafni Hawkins hefði tekið við stjórn Skröltormsins. Hann kvaðst fullviss að sú ráðstöfun væri einnig runnin undan rifjum Privilege og að Hawkins væri launsonur hans. Hawkins var illræmdur á flotanum og O'Brien var- aði Peter sterklega við honum. Peter varð nú að flýta sér um borð i Skröltorminn til að taka þar upp störf sin sem fyrsti stýrimaður. Hann kvaddi systur sina með virktum og eftir daglanga ferð var hann aftur kom- inn til Portsmouth. KALLI KLUNNI — En fallegir potthlemmar, en það hefur nú ekki komist mikil sætsúpa i potta með svona litlum hlemmum sem eru þar að auki úr messing. — Nei, sjáiöi, Bakskjaldan kann að steppa! Lappirnar á honum eru eins og trommukjuðar. Engin furöa þó leikfélagi hans sé hrifinn. — Kalli, þetta eru ekki potthlemmar, heldur ekta trommudiskar, en gaman! Lengi lifi faðir Péturs Andréssonar!

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.