Þjóðviljinn - 23.11.1976, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 23.11.1976, Blaðsíða 13
iM-iftjudagur 2:i. nóvember 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Kynniö ykkur af- sláttarkjiir Rafafls á skrifstofu félagsins, Barmahlíö 4 Reykja- vík, simi 28022 og I versluninni aö Austur- götu 25 Hafnarfiröi, simi 53522. Þing Bandalags háskólamanna Tökum aö okkur nýlagnir f hús, viögeröir á eldri raflögnum og raftækjum. RAFAFL SVF. Félög með fastar áætlunarferðir í desember bjóöum viö sérstök jóla- fargjöld frá útlöndum til (slands. Þessi jólafargjöld, sem eru 30% lægri en venjulega, gera fleirum kleift aö komast heim til íslands um jólin. Ef þú átt ættingja eöa vini erlendis, sem vilja halda jólin heima, þá bendum viö þér á aö farseðill heim til íslands er kærkomin gjöf. Slíkur farseOill vekur sannarlega fögnuð. FLUCFÉLAC LOFTLEIDIR LSLANDS Almennur fundur BHM: Láglaunastefna skaðar íslenska menningu I. Almennur fundur rikisstarfs- manna i BHM haldinn i Súlnasal Hótel Sögu, mánudaginn 15. nóvember 1976, skorar á rikis- valdið að hefja nú þegar viðræður við fulltrúa BHM um endur- skoðun aðalkjarasamnings, lif- eyrissjóðsmál og samnings- réttarmál. Fundurinn mótmælir vinnu- brögðum rikisvaldsins við svo- kallaðar samningaviðræður við BHM en slik vinnubrögð hljóta aö leiða til alvarlegra og vaxandi árekstra. II. Almennur fundur rikis- starfsmanna i BHM, haldinn i Súlnasal Hótel Sögu mánudaginn 15. óvember 1976, skorar á rikis- starfsmenn innan BHM að fylgja fast eftir kröfum um kjarabætur og vera reiðubúnir að knýja þær fram með nauðsynlegum að- gerðum. Fundurinn vætnir þess að allir félagsmenn bandalagsins skilji nauösyn órofa samstöðu i baráttu fyrir bættum kjörum. III. Almennur fundur i Banda- lagi háskólamanna, haldinn 15. nóvember 1976, bendir á hin óæskilegu áhrif, sem rikjandi lág- launastefna hefur á islenska menningu. Telur fundurinn að si- vaxandi yfirvinna valdi þvi, að ekki gefist timi til að sinna menningarmáium svo sem vera beri og vekur athygli á þvi, að út- gjöld launafólks til likamlegra nauðþurfta nema sihækkandi hlutfalli af rauntekjum þess. Af þvi leiði að launafólk neyðist til að láta útgjöld til menningarmála mæta afgangi. IV. Almennur fundur BHM að Hótel Sögu 15. nóvember 1976 lysir yfir fyllstu samstöðu með al- mennum kröfum verkalýðs- hreyfingarinnar um stórhækkun lægstu launa. Jafnframt itrekar fundurinn að kröfur háskóla- manna eru á engan hátt i and- stöðu við baráttu verkalýðs- hreyfingarinnar fyrir lifvænleg- um iaunum fyrir 8 stunda dag- vinnu. Farseðill, semvekurfögnuó erlendis Frá fundi rikisstarfsmanna innan BHM. I ræðustól er Jón Rögnvaldsson. Brunahanar Vnhir.vdtn nnyirjnvilr. tr vi!l, aft fíefmi tVl ..\ A i.A i’Husn en í;‘i uyíýiivflíivu’ vil) i'.hyUriiAÍVi'í C'.j ;'.ii. ..t. a vntiisvcjíniiinar cr sVi'ntsj.'híija í" f:...Ti vv.tu tlT f’. A iiV Jr:. Uit’.l, Vensio fx'ostbrettu hnfa brnD.nhnnnv vor- iö vnfi-Vrjiiidir fyv-n- vctíuT o. V:\h p,- voitva v’ll fcci'.Jn \, ■.') f \ < j-ui i'-.i- ar Y i'í :íV á Vy ív: .f' i’. i.• o v .vl- l .’ •) T ':;-lípt 1 i, > J . ...) ,M . j- nr l ; /fvtv Vatnsveítn Royk|nvP'nr. rangindum Annað þing Bandalags háskóla- manna var haldið dagana 17.-18. i Reykjavik. Þingið sátu um 200 fulltrúar frá 19 aðildarfélögum. Kennarafélag Kennaraháskóla islands og Félag Tækniskóla- kennara gengu i bandalagið á fundinum. t stjórn voru kjörnir: Jónas Bjarnason, efnaverk- fræðingur, form. Skúli Halldórs- son, kennari, varaform. og með- stjórnendur Almar Grimsson, lyf jafræðingur, Guðmundur Björnsson, viðskiptafræðingur og Jón L. Sigurðsson læknir. Nokkrar ályktanir voru sam- þykktar á þinginu: Hrikaleg kaupmáttar- skerðing. Allt frá þvi að Bandalag há- skólamanna fékk viðurkenndan samningsrétt um launakjör rikis- starfsmanna innan sinna vé- banda hefur það leitast við að byggja kjarabaráttu sina á efnis- legum rökum. Þess hafði verið vænst, að samningsréttarlögin frá 1973 tryggöu rikisstarfsmönn- um innan BHM sanngjarna úr- lausn kjaradeilna. Reyndin varð þó frá upphafi önnur. Hvorki Samninganefnd rikisins né Kjaradómur hafa tekiö tillit til mismunar á kjörum háskóla- manna i rikisþjónustu og ann- arra. Auk þess hefur verið horfið frá raunhæfu starfsmati. Frá árslokum 1973 hefur orðið hrikaleg kaupmáttarskerðing. Þessi þróun heldur áfram þótt svolitið hafi tekist að hægja á henni með dómssátt þeirri sem gerð var i lok árs 1975. Háskóla- menn munu ekki sætta sig við að rikisvaldið haldi áfram að nota aðstöðu sina til að beita þá rang- indum. Lita verður á kjaramál i sam- hengi við þjóðfélagslega- og menningarlega þróun á tsiandi. Ljóst er að háskólamenn verða að treysta enn frekar á samtaka- mátt sinn, ná fram verulegum breytingum á samningsrétti og auka áhrif launamanna á ákvarðanir sem varða þjóðarbú- ið. Hugmyndum um vinnulög- gjöf mótmælt. Þingið iýsir þeirri skoðun sinni, að allir launamenn i landinu skuli búa við sömu vinnumálalöggmöf. Jafnframt lýsir þingið andstöðu sinni við alla skerðingu á áunnum verkfallsrétti annarra launa- mannasamtaka. Sérstaklega lýs- ir þingið andstöðu sinni við þau drög að frumvarpi til laga um verkföll og vinnudeilur, sem unn- in hafa verið á vegum rikis- stjórnarinnar og kynnt ASt, vegna þeirrar skerðingar á verk- fallsrétti og samningsrétti, sem stefnt er að i frumvarpsdrögun- um. Þingið lýsir yfirað hækka verði fast kaup þannig að fólk geti kom- ist eðlilega af án þess að leggja á sig yfirvinnu. Samráð um skattabreyt- ingar Fram hefur komið að rikis- stjórnin hefur i undirbúningi frumvarp að nýrri skattalöggjöf. 2. þing Bandalags háskóla- manna skorar á Alþingi aö taka ekki skattlagabreytingar til um- ræðu fyrr en bandalagið sem og önnur heildarsamtök launþega hafa fengið breytingartillögurnar til umsagnar. Efnisleg rök á móti

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.