Þjóðviljinn - 23.11.1976, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 23.11.1976, Blaðsíða 19
Þriöjudagur 23. nóvember 1976 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 19 GAMLA Bfú Melinda Speanandi ný bandarisk sakamálamynd meö ISLENZKUM TEXTA. Calvin Lockhart, Rosalind Cash og frægustu Karate kappar bandarikjanna. Bönnub innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NYJA BÍÓ 1-15-44 ISLENSKUR TEXTI. Ein hlægilegasta og tryllings- legasta mynd ársins ger5 af há6fuglinum Mel Brooks. Bönnuð börnum innan 12 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140 Afram með uppgröftinn Carry on behind Ein hinna bráöskemmtilegu Afrairi-mynda, sú 27. i rööinni. ISLENSKUR TEXTI Aöalhlutverk: Elke Sommer, Kenneth Williatns, Joan Sims. Ath.: Þaö er hollt aö hlægja i skammdeginu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ 3-11-82 List og losti The AAusic Lovers Stórfenglee mynd leikstýrö af Kenneth Russel. Aöalhlutverk: Richard Chamherlain, Glenda Jack- son. BönnuÖ börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 9. Tinni og hákarlavatniö Tin Tin and the Lake of Sharks \ý skernrntileg og spennandi frórisk teikriirriynd, mcö ensku Lili ISLKNSKUM TKXTA. '1 c/t.arrur cru I |>ýöingu Lofts Gubrnijridv.onar, scrri hrtfur Íi/U ’I inna bækurnar ó i'.lcrisku A<jaltilut.v«rrk ’linni, Kolheinn kaftein n. i Sýnfi kl 7 VnnlfíiiNvidNlii|iti leid jj\ tll láiiNviMi|»tn 'BÚNAOARHANKI ÍSLANDS John Wayne Stóri Jacke Hörkuspennandi og viðburða- rik bandarisk Panavision lit- mynd. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. LAUGARÁSBÍÓ 3-20-75 AWINDÖW TOTHE SKY Að fjallabaki ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra siöasta sinn. Nakiö lif Miög diörf dönsk kvikmynd með ÍSLENSKUM TEXTÁ Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 11. Ath. myndin var áður sýnd i Bæjarbió. Allra siðasta sinn. Sýnd kl. 4, 6.30 og 9. STJÓRNUBÍÓ 1-89-36 i Serpico ISLENSKUR texti. Heimsfræg sannsöguleg ný amerisk stórmynd um lög- reglumanninn Serpico. Kvik- myndahandrit gert eftir met- sölubók Peter Mass. Leik- stjóri Sidney Lumet. Aöalhlut- verk: A1 Pacino, John Randolph. Myn þessi hefur alls staöar fengiö frábæra blaöadóma. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 10. Siöustu sýningar. Blóðsuga sverð Indlands Æsispennandi ný itölsk-ame- risk kvikmynd i litum og Cinema scope. AÖalhlutverk: Peter Lee Lawrence, Alan Steel. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 6 og 8. AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 11384 Ofurmennið Of •..T,.p»Tin;ir,(li sórslak h*l,.«i viöburöailk ný barnla i l’.k k víkmynd | lilum Aóalhllil vfi k Iton |*;iv, 1‘aiiM-la llcuslcy Bonnuö tiorrium Sýnd kl !».Y*og !l apótek Kvöld-, nætur og helgidagavarsla apóteka i Reykjavik vikuna 19-25 nóv. er i Ingólfs- apóteki og Laganesapóteki. ÞaÖ apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörluna á sunnudög- urn, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apóteker opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjöröur Apótek Hafnarfjaröar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aöra helgidaga frá 11 til 12 á h. daoDéx bilanir og ás og spaöi trompaöur. Staöan er nú þessi: slökkviliö Slökkviliö og sjúkrabílar i Reykjavik — simi 1 11 00 I Kópavogi — simi 1 11 00 i Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 5 11 00 Sjúkrabill simi 5 11 00 lögreglan Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borg- arinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgar- stofnana. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477 Símabilanir simi 05 Uilanavakt borgarstofnana Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. £ árdegis og á helgidögum er varaö allan sólarhringinn. v — I D8 4 D64 ♦ 1)10 ♦ AG ♦ - v — * — ♦ G107 4 »097 ♦ K97 *- Lögreglan i Rvík — slmi 1 11 66 Lögregian i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfiröi— simi 5 11 66 bridge sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30 laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstööin: kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandiö: Manud.—föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30- 20. Fæöingardeild: 19.30-20 alla daga. Landakotsspitaiinn : Mánud.—föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15- 16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Barnadeild: Virka daga 15-16, laugard. 15-17 og á sunnud. kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18.30-19. Fæöingarheimili Reykjavikurborgar: Dag- lega kl. 15.30-19.30. Landsspitalinn: Heimsóknartimi 15-16 og 19- 19.30 alla daga. Eftirfarandi spil er mjög svo athyglisvert, fyrst og fremst af þeim sökum, aö i nýafstaðinni tvimennings- keppni áttu sagnhafar i miklum erfiöleikum meö aö fá ellefu slagi á tigulsamn- ingi: Norður: S - V D64 ♦ D8642 A \D642 V • + K9 Suöur spilar nú litlu laufi úr blindum. Augljóst er, aö fleygi Austur spaða, eöa trompi lágt, á Suöur fjóra af fimm siöustu slögunum á tromp. Austur trompar því meö tigultiu, en Suöur yfir- trompar, trompar spaöa meö áttunni, og spilar enn litlu laufi. Austur er varnar- laus, hann fær aldrei nema einn slag. J.A. n borgarbókasafn Vestur: 4, D1053 v K1052 ♦ - 4 G10973 Ausur: 4LAG86 ♦ G97 « G1075 4 K8 iæknar Tannlæknavakt i Heilsuverndarstööinni. Slysadcild Borgarspitalans.Simi 81200. Sim- inn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur- og helgidagavarsla. t Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næsl i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur og helgidagavarsla, sfmi 2 12 30. Suður: 4 K9742 ý A83 XAK93 5 . Þar sem Suður spilaði fimm tigla, kom Vestur út meö laufagosa, sem drepinn var með ás i blindum. Nú er eðlilegt að stefna að vixl- trompi, en þar sem um tvi- menningskeppni var að ræða, kemur til álita að taka trompin og fria laufið til að fá tólf slagi. Fari Suður strax i hjartaö, vinnst spilið alltaf, en við skulum aðeins lita á þann möguleika, að i öðrum slag spili Suður tigli á ásinn. Þegar legan kemur i ljós, er augljóst, að hjartakóngur verður að liggja rétt. Suður spilar þvi næst litlu hjarta á drottninguna. Vestur setur upp kóng (enn auöveldara, ef hann gefur), og spilar laufi, litið úr blindum og trompað heima. Næst er spaði tromp- aður. ekinn hjartadrottning Borgarhókasafn Ileykja- vikur j.1 Útlánstimar frá 1. okt. ÍÚTJS. Aðalsafn, útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 12308. Mánudaga tii föstudaga kl. 9- 22, laugardaga kl. 9-16. ' Bústaöasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14-21, laúgar- daga kl. 13-16. ,__ Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánudaga til föstudaga kl. 14-21, laugar- daga kl. 13-16. llofsvatlasafn, Ilofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánu- daga til föstudaga kl. 16-19. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, simi 83780. Mánudaga til föstudaga kl. 10-12. Bóka- og talbdkaþjónusta við aldraöa, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Af- greiðsla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABÍLAR, Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. VESTURBÆR: Versl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30- 6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjarfjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verslanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. HOLT - HLtÐAR Háteigsvegur 2 þriöjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00-4.00 miövikud. kl. 7.00- 9.00 Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miðvikud. kl. 4.00-6.00 LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur þriöjud. kl. 7.00-9,00. Laugarlækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. ARBÆJARHVERFI Versl. Rofabæ 39 þriðjud. kl. 1.30- 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriðjud. kl. 3.30- 6.00. Þýska bókasafniö Þýska bókasafnið að Máva- hlið 23 er opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16 til 19. brúðkaup bókabíllinn LAUGARAS Versl. viö Noröurbrún þriðjud. kl. 4.30-6.00. Þann 22. mai sl. voru gefin saman i hjónaband af sr. Ólafi Oddi Jónssyni i Kefla- vikurkikju Ungfrú Gunnhild- ur Gunnarsdóttir og hr. Guö- mundur Sigurbergsson. Heimili þeirra er aö Hafnar- götu 4a. i Keflavik. PETERS SIMPLE Við höfnina hitti Peter ferjumann sem lóðsaði hann um borð i Skröltorm- inn. Þegar þangað kom mætti hann fyrstum manna Swinburne sem hafði verið hækkaður í stöðu yfirskyttu. Eftir að þeir höfðu heilsast sagði Swinburne: — Það var leiðinlegt að missa O'Brien skipstjóra. Ég hef ekki mikla trú á þessum nýja. Hvers vegna er þessi slótt- ugi liðþjálfi alltaf niðri hjá honum? Að réttu lagi ætti hann að gefa skipsstjór- anum skýrslu i gegnum þig en ekki beint til skipstjór- ans. Ég hef lúmskan grun aum að ýmsar blikur séu á lofti og að þær eigi eftir að hrannast að þinu höfði áður en langt um liður. Nú heyrðu þeir að einhver nálgaðist mjúkum, lag- værum skrefum. KALLI KLUNNI 1 — Eg þakka kærlega fyrir grammó- fóninn en má ég ekki gefa Palla hann, þá getum viö leikið f jórhent þvi éq á harmonikku fyrir. — Snúðu af öllum kröftum , Palli, —Sigild tónlist er nú mitt uppáhald. þaö hlýtur að vera hægt að spila Þekkirðu þetta lag ekki? Það heitir hærra. Það er ekki hægt að heyra ,,Kátir voru karlar". hvort lagið er i dúr eða moll.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.