Þjóðviljinn - 31.12.1976, Qupperneq 20
■•O StOA — ÞJÓDVILJINNjFöstudagur 31. desember 1976
Nokkrir dagskrárliðir útvarps og sjónvarps
1 áramótaskaupi útvarpsins koma fram: Jón Sigurbjörnsson, Bessi Bjarnason, Helga Stephensen,
Nina Sveinsdóttir, Hóbert Arnfinnsson, Gisli Alfreösson, Klemens Jónsson og Randver Þorláksson.
Mennirnir þrir á myndinni i aftari röð til hægri eru tveir af tæknimönnum útvarpsins og höfundur
skaupsins, sem lætur ekki nafns getið fremur en i fyrra.
S fjSE) f | > Jj f-i**
í Á. J • 'vJ
Grænn varstu dalur heitir kvikmyndin sem er á dagskrá á nýárs-
dag.
22 brennur í Reykjavík
— kveikt í Borgarbrennu og brennu Breiðholts III kl. 21
1. Borgarbrenna vestur af
Hvassaleiti
Abm. Sveinbjörn Hannesson,
verkstjóri.
2. Brenna borgarinnar og
Framfarafélags Bréiðholts
III austan Fellaskóla
Abm. Sigurður Bjarnason,
Þórufelli 8, R.
3. Móts við Unufell.
Abm. Sæmundur Gunnars-
son, Unufelli 3, R.
4. Móts við húsið Vesturberg
149.
Abm. Björn fcóskarsson,
Vesturbergi 149.
5. Móts við Kóngsbakka.
Abm. Bjarni Sverrisson,
Kóngsbakka 11, R.
6. Móts við Lambastekk.
Abm. Sigurður ólafsson,
Skriðustekk 13, R.
7. Móts við Selás 13.
Abm. Kristján E. Þórðarson,
Selársbletti 13, R.
8. Móts við Grundarland. 3
Ábm. Svan Friðgeirsson,
Grundarlandi 1, R.
9. Móts við húsið Sævarland 20,
Abm. Sigríður Halldórsdótt-
ir, Sævarlandi 20, R.
10. Móts við húsið Kúrland 3.
Abm. Gylfi Sigurjónsson,
Kúrlandi 22, R.
11. Norðan Asenda.
Abm. Kristmundur Sörlason,
Asenda 7, R.
12. á auðusvæði við Hvassaleiti.
Abm. Friðrik R. Þorsteins-
son, Hvassaleiti 155, R.
13. Norðan Engjavegar.
Abm. Ól. R. Eggertsson, Alf-
heimum 36, R.
14. Við Holtaveg og Elliðavog.
Abm. Valtýr Guðmundsson,
Kleppsvegi 140, R.
15. Norðan við Kleppsveg 76,
Abm. Jóhannes Guðnason,
Vesturbergi 54, R.
16. Við Bólstaðarhlið austan
Kennaraskólans.
Abm. Hreinn Guðlaugsson,
Bólstaðarhlíð 60 R.
17. Á móti Skildinganesi 48.
Abm. Þorv. Garðar
Kristjánsson, Skildinganesi
48, R.
18. Móts við húsið Sörlaskjól 50.
Abm. Einar Birgir Ey-
mundsson, Sörlaskjóli 50, R.
19. Móts við húsið Ægisiðu 56
Abm. Jón Sigurðsson, Görð-
um.
20. Vestan Granaskjóls.
Abm. Sig. Jörgensen, Grana-
skjóli 36, R.
21. Við Sörlaskjól og Faxaskjól.
Ábm. ólafur ófeigsson, Ægi-
siðu 109, R.
22. Iþróttavöll Fylkis.
Ábm. Haukur Tómasson,
Skipholti 47, R.
Kveikt verður i borgarbrenn-
unni vestur af Hvassaleiti og
brennu borgarinnar og Fram-
faraféiagsins í Breiðholti kl.
21.00. •
Til minnis um Áramót
Hér verða tiunduð nokkur
atriði til minnis fyrir lesendur
Þjóðviljans um áramótin. Að
öðru leyti er visað til dagbókar
Þjóðviljans.
Heimsóknartimi sjúkrahúsa.
Landspitalinn: Venjulegur
heimsóknartimi nema á gamla-
ársdag verður hann frá 18.00-
21.00
Borgarspitalinn, Heilsu-
verndarstöð og Hvitaband: Á
gamlaársdag 14.00—22.00 og á
nýársdag 14.00-20.00.
Landakotsspitaii: A gamla-
ársdag 14.00-16.00 og 18.00-20.00
og á' nýársdag 14.00-16.00 og
18.00-20.00.
A öðrum spitölum er heim-
sóknartimi sá sami og venju-
lega en þó mun fólkiviða vera
frjálst að koma á gamlaársdag
á öðrum timum en venjulega.
Strætisvagnar Reykja-
víkur
Gamlaárskvöld. Ekið eins og
venjulega til kl. 13.00 en eftir
það skv. timaáætlun helgidaga i
leiðabók SVR fram til kl. 17.20.
Þá lýkur akstri vagnanna. A ný-
ársdag hefst akstur kl. 14.00
skv. timaáætlun helgidaga.
0T
Strætisvagnar Kópavogs. Á
gamlaársdag er ekið á 12
minútna fresti fram til klukkan
13 en eftir það á 20 minútna
frestitilkl. 17.00Siðasta ferð frá
Reykjavik er klukkan 17.00 en
frá skiptistöð kl. 16.49. Eftir það
eru engar ferðir. A nýársdag
hefst akstur kl. 13.49 frá skipti-
stöð og er ekið skv. timatöflu
helgidaga til kl. 0.20.
Landleiðir.Á gamlaársdag er
ekið eins og venjulega til kl. 17
en þá er siðasta ferð frá Reykja-
vik og kl. 17.30 frá Hafnarfirði.
A nýársdag er ekið frá kl. 14.00-
00.30.
Leigubilar Þær verða opnar
allan sólarhringinn nema Stein-
dór sem lokar kl. 00.1 á gamla-
ársdag og opnar aftur kl. 12.00 á
nýársdag.
Bensínstöðvar. Opnar frá kl.
7.30 til kl. 15.0Ó á gamlaársdag
en lokaðar á nýársdag. Þó mun
hægt að fá bensin afgreitt i
Umferðamiðstöð frá 14.00 til
19.00 á gamlaársdag og eftir
miðnætti á nýársdag.
Sjoppur. Ýmist opnar til 13.00
eða 16.00 á gamlaársdag en
iokaðar á nýársda.g.
Tannlæknavakt. Neyðarvakt
tannlækna verður opin milli kl.
14.00 og 15.00 i Heilsuverndar-
stöðinni bæði á gamlaársdag og
nýársdag.
Læknavakt og lyfjavakt.
Nánari upplýsingar i simsvara
— simi 18888.
Hjónaspil er á dagskrá á nýársdag.
son og Edda Andrésdóttir stjórna.
Blaðamennirnir Helgi Péturs-
WB&St
Ævintýramyndin um Pétur Pan verður sjálfsagt augnayndi bæði
ungra sem gamaiia á nýársdag.
A mánudagskvöld er þáttur á dagskrá sjónvarpsins um sérkenni
japansks nútimasamfélags. Þetta er fyrri hlutinn af heimildamynd
um þróun og breytingar I Japan frá lokum heimsstyrjalda. Þáttur-
inn nefnist Reynsla japana og ber undirtitilinn Leiðin til Kamaga-
saki.