Þjóðviljinn - 13.02.1977, Blaðsíða 3
Sunnudagur 13. febrúar 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA — 3
Skörp hríð’að heilbrigðisþjónustunni:
Þýði nga r la usa r,
dýra r og skað-
legar rannsóknir
Heilbrigðisþjónustan gæti
sparað gífurlegar fjárhæð-
ir með því, að læknar hættu
að panta allsendis ónauð-
synlegar rannsóknir og
röntgenmyndatökur. Þess-
ar rannsóknir eru oft alveg
út í hött og stundum bein-
línis skaðlegar fyrir sjúkl-
ingana. Menntun lækna er
svo háttað, að þeir hafa
enga raunverulega mögu-
leika til að fara rétt með þá
tæknilegu möguleika sem
sjúkrastofnanir hafa upp á
að bjóða. Niðurstaðan
verður siðlaus fjáraustur.
Þetta eru niöurstööur Tore
Patricks Störtebecker, sem ný-
lega hefur látiö af störfum sem
yfirlæknir á taugadeild viö
Sahlgrensjilkrahúsiö í Gauta-
borg. Hann hefur gefiö út kapp-
ræöubók sem heitir „Slöser
Sverige meö sjukvárden?”, um
sóun i heilbrigöiskerfinu, og er
liklegt aö margt sem þar stendur
eigi ekki aöeins viö um Sviþjóö. í
mörgum hinna efnaöri landa ger-
ast þær raddir æ háværari sem
vara viö þvi aö heilbrigöiskerfinu
sé breytt I einskonar sjálfvirkan
svelg, sem skapi sér æ fleiri verk-
efni hraöar en þau eru leyst, sem
fyrir voru.
I viötali viö DN segir bókarhöf-
undur á þessa leiö:
— Menn röntgenskoöa höfuö
manns, enda þótt hver læknir ætti
aö sjá, aö hönd eöa fótur hefur
skaddast — og öfugt. Þaö er
bruölaö meö athuganir á rann-
sóknastofum, sem standa i engu
sambandi viö ástand sjúk-
lingsins.
Breytingar
Til aö vinna gegn þessari
þýöingarlausu misnotkun þarf aö
breyta mjög sjálfri kennslu
læknanema.
Þaö þarf aö leggja meiri
áherslu á grundvallarþekkingu á
mannslikamanum og þar meö á
þvl, hvar I likamanum skynsam-
legt er aö leita sjúkdóms.
Dr. Strörebecker skýrir frá um
fjörtiu tilfellum máli sinu til
stuönings, og kveöst hann sjálfur
hafa komiö nokkuö viö sögu
þeirra á undanförnum árum.
Til aö mynda nefnir hann
áttræöan mann sem kom á há-
skólasjúkrahús vegna þess aö
vinstri hönd hans dofnaöi litla-
fingurmegin. Læknirinn setti
manninn i þrennskonar sérstakar
rannsóknir — röntgenskoöun á
hnakkanum, skrásetningu á raf-
virkni heilans og heilarannsókn
sem nefnist isotopencefalografi.
Hér er um gróflega fáfræöi aö
ræöa, segir Störtebecker. Jafnvel
græningi i læknadeild ætti aö vita,
aö hér hlyti aö vera um aö ræöa
bilun i taugum vinstri handar
sjálfrar, annaöhvort viö olnboga
eöa handarkrika.
Timburmanna-
svimi
Og hann heldur áfram aö tina
til dæmi. Kona sem fær doöa I fót,
vegna þess aö hún gengur i of
þröngum skóm, er sett I sérstaka
rannsókn vegna þess aö læknir
grunar aö á feröinni sé erfiöur
taugasjúkdómur sem kallast MS.
Timbraöur maöur, sem kvartar
yfir svima daginn eftir nýjár, er
settur i heilaskoöanir allsendis aö
óþörfu.
Enn verra er þaö, aö sjúklingar
sem liggja fyrir dauöanum meö
ólæknandi krabbamein eru sendir
I vita þýöingarlausar röntgen-
skoöanir vegna þess aö myndast
hafa I þeim „dótturæxli” sem
hafa áhrif á taugakerfiö.
Þaö sem fram kemur viö þess-
ar athuganir getur aldrei haft
áhrif á meöferö sjúklingsins.
Rannsóknirnar hafa aöeins I för
meö sér ónauösynlegar þrautir
fyrir aldraöan og banvænan
sjúkling.
Dr. Störtebecker er sannfæröur
um aö þessar ónauösynlegu rann-
sóknir hafi i för meö sér
miljaröaútgjöld i heilbrigöiskerf-
inu.
— Hugsum okkur, aö hver og
einn okkar 5000 lækna byrjuöu
Rannsóknartækni hefur fleygt fram — en hún er ofnotuð af lygilegri léttúö
Leikfélag Kópavogs
Glataðir
snillingar
eftir William Heinesen
og Caspar Koch.
Sýning sunnudag
kl. 20,30.
Miðasala opin frá
kl. 17,00
— Sími 4-19-85.
Aðeins þrjár sýningar eftir
þegar i dag aö velta þvi fyrir sér,
hvort einhverjar af ávisunum
þeirra á rannsóknir séu ekki
óþarfar — lika frá sálrænu
sjónarmiöi.
Ef aö útkoman yröi sú, aö hver
sparaöi eina beiöni á dag, mundu
viö þaö eitt sparast sem svarar 50
miljónum islenskra króna á dag
(i Sviþjóö aö sjálfsögöu).
Hér viö bætast óþörf útgjöld
sem fylgja þvi aö sjúklingum er
haldiö inni á heilsugæslustofnun-
um meöan þeir eru rannsakaöir.
Vondar venjur
Dr. Störtebecker vill koma
ábyrgö á þessu ófremdarástandi
aö verulegu leyti yfir á lækna-
námiö eins og þaö nú er.
Fylgst er meö þekkingu stúd-
entanna meö svo nefndum val-
kostaprófum, en i þeim merkja
þeir viö eitt af nokkrum svörum
sem þeim er boöiö upp á.
Oft er i spurningunum talin upp
heil runa af rannsóknum og aö-
eins spurt aö þvi, hver þeirra sé
sist viöeigandi.
Þar meö venja læknastúdentar
sig einmitt á aö gera ónauösyn-
legar athuganir.
Hér er rétt aö bæta þvi viö, aö
þó nokkrir læknar sem vinna á
rannsóknastofum og röntgen-
læknar hafa andmælt þessum
flaumi ónauösynlegra rannsókna.
En ef maöur vill vera svolitiö ill-
kvittinn má bæta þvi viö, aö þessi
andmæli hafa ekki heyrst fyrr en
á allra siöustu árum — eöa eftir
aö afnumdar voru sérstakar
greiöslur til þessara sérfræöinga
fyrir hverja rannsókn.
Ósiðlegt athæfi
Störtebecker telur, aö misnotk-
un heilbrigöiskerfisins i Sviþjóö
og öörum þróuöum löndum (hann
segir aö ástandiö sé enn verra i
Bandarikjunum) sé ekki aöeins
óhagkvæmt,heldur einnig ósiölegt
athæfi. Einkum ef tekiö er tillit til
þess hve knappt er vlöa um
læknisfræöilega þekkingu og
tækni.
Hann vitnar m.a. i hinn þekkta
hagfræöing Gunnar Adler-Karls-
son, sem sagöi:
„Viö veröum meö opnum huga
aö skoöa þann hábölvaöa vanda,
sem er I þvi fólginn, aö velja á
milli þess aö okkar eigin afi eigi
kost á aö lifa einn mánuö i viöbót,
eöa aö tiu börn i snauöu landi fái
— fyrir sama kostnaö — mögu-
leika á aö lifa eölilega manns-
ævi”. .
1ZZ^ ''o&dais
INTERNATiONAL
MULTIFOODS
Fæst í kaupfélaginu