Þjóðviljinn - 13.02.1977, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 13.02.1977, Blaðsíða 18
18 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 13. febrúar 1977 sjónvarp um helgína [/unnucloQW 16.00 Húsbændur og hjú Breskur myndaflokkur. • Tveir útlagar býöandi Kristmann Eiösson. 17.00 Manniifiö Fimmtugs- aldurinn Viöhorf manna til lifsins og tilverunnar taka oft ýmsum breytingum á aldrinum milli 40 og 50 ára. Mjög er misjafnt, hvernig fdlk bregst viö aðsteöjandi vanda, sumir kikna undir byrðinni, aörir glima við erfiöleikana og sigrast á þeim. 1 myndinni er m.a. rætt viö fólk, sem hefur fundiö nýja lifsfyllingu i starfi eöa leik á fimmtugs- aldrinum. býöandi og þulur Óskar Ingimarsson. 18.00 Stundin okkar Sýnd veröur mynd um Kalla i trénu, sögö sagan af geim- verunni Tak eftir Hjalta Bjarnason, og siöan er mynd um Amölku. bá er þáttur um sterkasta bangsa i heimi og loks kynnir Vignir Sveinsson hljómsveitina Eik. Umsjónarmenn Her- mann Ragnar Stefánsson og Sigriður Margrét Guö- mundsdóttir. Stjórn upp- töku Kristin Pálsdóttir. 18.50 Enska knattspyrnan Kynnir Bjarni Felixson. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 baö er kominn bill Arni Johnsen ræöir viö Stein Sigurösson um rafbilinn Rafsa og fleiri ökutæki sem Steinn hefur teiknaö og smiöaö. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. 21.10 Jennie Breskur fram- haldsmyndaflokkur I sjö þáttum um ævi Jennie Jerome, móöur Winstons Churchills. 2. þáttur. Frú Efni fyrsta þáttar: Jennie elst upp á heimili foreldra sinna I New York ásamt tveimur systrum sinum til ársins 1868 en þá heldur móöirin til Evrópu ásamt dætrunum. Ætlunin er aö finna þeim eiginmenn af tignumættum. Fyrstu fimm árin eru þær I Paris, en fara siöan til Englands. Eftir nokkurra vikna dvöl þar kynnist Jennie Randolph Churchill, yngra syni her- togans af Marlborough. bau hafa aöeins þekkst I þrjá daga, er hann ber upp bón- orð, og átta mánuöum siöar ganga þau i hjónaband gegn vilja hertogahjónanna og móöur hennar. býöandi Jón O. Edwald. 22.00 Nýárskonsert i Vinar- borg Að þessu sinni leikur Filharmoniuhljómsveit Vinarborgar einkum verk eftir Josef Strauss i tiiefni þess aö i ár eru 150 ár liöin frá fæöingu hans. Stjóm- andi Willi Boskowsky. (Evróvision — Austurriska sjónvarpiö) 23.10 Aö kvöldi dags Séra Hjalti Guömundsson, dóm- kirkjuprestur i Reykjavik, flytur hugvekju. 23.20 Dagskrárlok mónudcigur 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 tþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.05 Smábæjarkonan Breskt sjónvarpsleikrit, byggt á leikriti eftir ívan Túrgenéff. Leikstjóri Marc Miller. Aöalhlutverk Gwen Wat- ford, Derek Francis og Michael Denison. Leikurinn gerist á heimili hjónanna Alexeis og Daryu, en hann er embættismaöur i lágri stööu i smábæ. Eiginkonan er frá St. Pétursborg og leiðist vistin úti á landi. Dag nokkurn kemur háttsettur maöuri heimsókn til þeirra. býöandi Briet Héöinsdóttir. 21.55 Svalt er á seiasióö Vetur hjá heimskautaeskimóum Hin fyrri tveggja bresk- kanadiskra heimildamynda um Netsilik-eskimóana I Noröur-Kanada. 1 þessari fyrri mynd er fylgst meö eskimóunum aö sumarlagi, en sumrinu er variö til undirbúnings löngum og köldum vetri. Siöari myndin lýsir lifi eskimóanna aö vetrinum og veröur sýnd mánudaginn 21. febrúar. byöandi og þulur Guö- bjartur Gunnarsson. 22.45 Dagskrárlok útvarp § um helgina 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Úrdráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Létt mörgunlög. 9.00 Fréttir. Hver er I sim- anum? Arni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjórna spjall- og spurningaþætti I beinu sam- bandi við hlustendur i Borgarnesi. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Morguntónleikar 11.00 Messa I Neskirkju. Prestur: Séra Guðmundur Öskar Ólafsson. Organ- leikari: Reynir Jónasson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Upphaf samvinnu- heyfingará tslandi. Gunnar Karlsson lektor f lytur annaö erindi sitt. 14.00 Miödegistónleikar. 15.00 Úr djúpinu. Annar þáttur: Hafrannsóknastofn- unin og starfsemi hennar. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Tæknivinna: Guölaugur Guöjónsson. 16.00 islenzk einsöngslög bor- steinn Hannesson syngur. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekið efni. (Aður útv. i ágúst s.l.) a. Um Gunnarshólma Jónasar og Niundu hljómkviöu Schu- berts. Dr. Finnbogi Guö- mundsson tók saman efniö. b. Tveir fyrir Horn og Bangsi meö. Höskuldur Skagfjörö flytur fyrri hluta frásögu sinnar af Hom- strandaferö. Tónleikar. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Borgin viö sundiö” eftir Jón Sveinsson (Nonna) Freysteinn Gunnarsson Isl. Hjalti Rögnvaldsson les (11). 17.50 Frá tónleikum lúöra- sveitarinnar Svans I Há- skólabiói i desember s.l. Einleikarar: Karen Jóns- dóttir, Kristján A. Kjart- ansson og Ellert Karlsson. Stjórnandi: Snæbjörn Jóns- son. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Maðurinn, sem borinn var til konungs” leikrita- flokkur um ævi Jesú Krists eftir Dorothy L. Sayers. býöandi: Vigdis Finnboga- dóttir. Leikstjóri: Benedikt Arnason. briöja leikrit: Konungsmaöur nokkur. Helztu leikendur: GIsli Halldórsson, borsteinn Gunnarsson, Valur Gisla- son, Erlingúr Gislason, Ævar R. Kvaran, Arni Tryggvason, Sigriöur Haga- lln og Bessi Bjarnason. 20.10 Einsöngur: Nicolai Gedda syngur lög eftir Sergej Rakhmaninoff Alexis Weissenberg leikur á planó. 20.35 „Mesta mein ald- arinnar” Jónas Jónasson stjórnar þætti um áfengis- mál og ræöir viö Olf Ragnarsson lækni á Krist- neshæli, Brynjólf Ingvars- son geölækni á Akureyri og tvo vistmenn I Vlöinesi á Kjalarnesi. 21.25 Konsert I C-dúr fyrir sembal og strengjasveit eftir Tommaso Giordani 21.40 „Sól rls I vestri” Gréta Sigfúsdóttir les úr óbirtri skáldsögu sinni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Danslög. Heiöar Astvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. (nóíiudd^ur 7.00 Morgunútvarp 12.25 Veöuríregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Móöir og sonur” eftir Heinz G. Konsalik. Bergur Björnsson þýddi. Steinunn Bjarman les (4) 15.00 Miödegistónleikar: tslenzk tónlist 15.45 Um Jóhannesar guö- spjall Dr. Jakob Jónsson ffytur nlunda erindi sitt. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Tóniistartimi barnanna Egill Friöleifsson sér um timann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Erna Ragnarsdóttir innan- hússarkitekt talar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 tþróttaþáttur. Umsjón: Jón Ásgeirsson. 20.40 Ofan I kjölinn. Kristján Árnason sér um bók- menntaþátt. 21.10 Konsert fyrir tvo gitara og hljómsveit eftir Guido Santórsola Sergio og Eduardo Abreu leika meö Ensku kammersveitinni: Enrigue Garcia Asensio stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Blúndu- börn” eftir Kirsten Thorup Nlna Björk Árnadóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Lestur Passiusáima (7) Lesari: Sigurkarl Stefánsson. 22.25 tJr atvinnulif inu. Viöskiptafræðingarnir Magnús Magnússon og Vilhjálmur Egilsson sjá um þáttinn. 22.50 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar tslands og Söngsveitarinnar Filharmonlu I Há skólabiói á fimmtudaginn var: — siöari hluti. Hljómsveitarst jóri: Karsten Andersen. Kór- stjóri á æfingum: Marteinn H. Friöriksson. Einleikari: Lárus Sveinsson. Ein- söngvari: Guömundur Jónssona. Trompetkonsert I E-dúr eftir Johann Nepomuk Hummel. b. „Völuspá”, einsöngs-, kór- og hljómsv. verk eftir Jón bórarinsson. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. ■' LEIKFÉLAG *á* 2á*' REÝKJAVlKUR “ MAKBEÐ I kvöld kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 SAUMASTOFAN þriöjudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 STÓRLAXAR miövikudag kl. 20.30. fáar sýningar eftir SKJALDHAMRAR fimmtudag kl. 20.30. Miöasala i Iönó kl. 14-20.30. Sími 1620. ÞJÓDLEIKHÚSID, DÝRIN t HALSASKÓGI I dag kl. 14. Uppselt. i dag kl. 17. Uppselt. þriöjudag kl. 17. Uppselt. NÓTT ASTMEYJANNA i kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20. GULLNA HLIÐIÐ miövikudag kl. 20. Litla sviðið: MEISTARINN fimmtudag kl. 21. Fáar sýningar eftir. Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200 ÖNNUMST HVERSKONAR FASTEIGNAVIDSKIPTI EIGNAMIÐLUNIN VONARSTRÆT112 - S.27711 SÖLISTJÓIJ: SVEIIIl KIISTIHSSOH Siguröur Ólason hrl. Innlángviðskiptí leið tíl lánsviðskiptn BllNAÐARBANKI ISLANDS SÁ SEM STELUR FÆTI VERÐUR HEPPINN I ASTUM EFTIR DARIO FO ÞÝDANDI SN^I^IN EINARSí LEIK8TJÓRI 8TEINUNN ANNESDÓ' Sýningar: Félagsheimili Seltjarnarness mánudagskvöld kl. 21:00. Kópavogsbiói þriöjudagskvöld kl. 21:00. Miðasala: frá kl. 19:00 sýningardaga. Árshátíð Ba rðstrendi ngaf élagsi ns í Reykjavík verður haldin i Domus Medica laugardaginn 19. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 19. Hátiðin sett, ávarp. Guðmundur Guðjónsson óperusöngvari syng- ur með undirleik Skúla Halldórssonar tón- skálds. Jörundur Guðmundsson fer með gamanmál. Dans. Aðgöngumiðar og borðapantanir í Domus Medica miðvikudaginn 16. og fimmtudaginn 17. febrúar kl. 17-19. Fjölmennum með gesti. Stjórnin. Salur til leigu Matsalur Félagsstofnunar stúdenta i Stúdentaheimilinu við Hringbraut er til leigu á kvöldin og um helgar fyrir hvers konar fundar- eða menningarstarfsemi. 1 salnum er m.a. litið hreyfanlegt leiksvið, búnaður fyrir ljóskastara, hljómflutnings- tæki, myrkvunargluggatjöld o.s.frv. Góð fatageymsla og snyrting fylgir. Veitingar má reiða fram i salnum sjálfum eða hafa aðgang að þeim i Stúdentakjallaranum, en þangað er innangengt úr salnum. Sal- urinn rúmar vel 200 manns i sæti. Salurinn hentar sérlega vel fyrir t.d. leiksýningar, fundi með myndasýningum, tónlistar- flutning o.fl. Um leigukjör fer eftir sam- komulagi. Þeir sem áhuga hafa, snúi sér til skrif- stofu Félagsstofnunar stúdenta, Stúdenta- heimilinu við Hringbraut, simi 16482.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.