Þjóðviljinn - 13.02.1977, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 13.02.1977, Blaðsíða 21
Sunnudagur 13. febrúar 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21 Sköpun dýranna Fer þetta ekki vel svona? Sjáiö þér betur núna? LitiB er ungs manns gaman I rósa- garðinum Skelfileg er spillingin Hvernig fyndist mönnum ef Sigfús Jónsson ætlaöi aö setja ts- landsmet i 10 kílómetra hlaupi og léti félaga sinn I 1R, Agúst As- geirsson, hlaupa fyrstu 5 kfló- metrana? DagblafiiB Leyfið börnunum að koma til mín Mér finnst þaö ekki hægt aö skirt sé meBan á messu stendur. Börnin eru flestum alveg óviB- komandi. DagblafiiB. Beðið um óskrúbbaða heila Algengt er aö foreldrar láti uppeldi barna sinna i hendur heilaþveginna menntamanna til aö losna viö þaö. Dagblafiifi Valfrelsið Ef aö engir hnappar eru á jakkanum þinum þá mælum viö meö þvi, aö þú annaöhvort giftir þig eöa skiljir. Svenska Dagbladet Geir hefur ekki nógu al- varleg augu Einu sinni var þaö stefnumál sjálfstæöismanna aö óska eftir fækkun á starfsliöi Sovétrikjanna hér á landi...Þetta er ekki haft lengur i hámæli hjá flokksforyst- unni, en ástæöa er til þess nú aö taka undir þessa kröfu sjálf- stæöisflokks...TIDindin um sovét- njósnir I Noregi hljóta aö veröa litin alvarlegum augum hér á landi. Markús örn Antonsson i Visi. Ber er hver aö baki Tungur heildsala og annarra einkaframtaksmanna eru þegar farnar aö vökna af tilhlökkun aö geta nú innan tlöar sleikt aug- lýsingar Sambands Islenskra samvinnufélaga og llmt þær á bréf til viöskiptavina sinna innan lands og utan. Dagblaöifi Hin æðri speki Eitt liffæri veröur óþarft og annaö kemur i staðinn. En eitt lif- færi er þó alltaf nauösynlegt til þróunarinnar sjálfrar en þaö eru kynfærin. Kynfæri karlmannsins (fallus) er hiö skapandi afl sem getur bætt manneskjuna. Visir. Af hverju datt mönnum þetta ekki í hug fyrr? Viö ættum kannski aö byria i skólanum og strax á fyrsta degi segja öllum nemendum aö þeir séu bestir. A vinnustöðvum gætu menn gert alla aö forstjórum. Meö þessu móti mætti komast hjá miklu af öfund. Leifiari Fyns Amts Avis. Bróðurleg samstaða Presturinn er kominn I heim- sókn og les upp úr bibliunni fyrir konu alkóhólistans og börn meöan hann liggur dauöadrukkinn i rúminu. Upplýsingarit dönsku kvenna- hreyfingarinnar. ADOLF J. PETERSEN: VISNAMÁL Dreymdi föng og djarfan byr... — Og hvafi köllum vifi nú þennan snjóhvita hund? Tækni nútimans er oröin þaö umfangsmikil, aö þess væri harla litill kostur fyrir einn mann að geta ráöiö þær gátur sem eru huldar I athöfnum huga og handa. Tölvur gripa nú inn I daglegt lifmanna og vinna ýms verk á skemri tima en maöurinn ann- ars gæti gert; nú er svo komiö aö menn bera meö sér tölvu ýmist I vasanum eöa skjalatöskunni og gripa svo til hennar þegar þeim finnst þeir þurfa þess meö. En Óskar Þóröarson frá Haga hef- ur sina skoöun á nytsemi tölv- anna og segir: Þurfi tölvu til afi lifa, tæpan met ég þjóöar hag. Meira afi vinna, minna afi skrifa myndi vera þörf i dag. Eflaust hefur óskar ekki haft tölvu til aö reikna út eftirfar- andi: Bremsulaus er billinn minn, bofiiö tæpast mikiö i hann, ætti ég, vinur, aufiinn þinn efiaust mundi ég fá mér nýjan. Kannski fer aö koma aö þvl iaö spá veöri meö tölvu, en 'óskarhefur sina aðferð viö veö- jurlýsingar: AOan kyngdi ofan snjó, óbar lygndi i skyndi, færfiin þyngdist, frosti úr dró, feikn svo rigndi i vindi. Hraöi og hávaöi umferöarinn- ar getur oröiö þess valdandi aö maöur veröi ekki réttu megin á stignum. Jóhannes Asgeirsson frá Þrándarkoti kveður: Bilaþröng og margir menn, mæla löngum veginn. Þó á göngu er ég enn alltaf röngu megin. Jóhannes segist lika vera úti- göngumaður: Dreymdi föng og djarfan byr, dags i þröng er glafiur. Er þó löngum einsog fyr dtigöngumaöur. Ég ætlaöi aö setja mér þaö markmiö aö birta ekki visu nema ég vissi fyrir vist, hver væri höfundur hennar, en þá komu svo margar góöar visur upp úr safni minu sem voru án höfunda, aö mér fannst ágæti þeirra réttlæta þá ákvöröun aö taka þær meö og eiga svo von á þvi' að lesendur Vlsnamáia brygöustvel viö og létu mig vita hiö rétta um höfundana; þaö hefur gerst i fáum tilfellum, og er það þakkarvert. Viö þær visur sem ég veit ekki fyrir vist hverjir séu höfundar aö hef ég sett ortán: Höfundur ókunnur; þaö þýöir aö hann sé mér ókunnur en ekki aö hann sé þar meö öllum ókunnur. Nú set ég hér nokkrar vlsur sem ég hef ekki höfunda aö og biö lesendur aö bæta úr þvi ef þess er kostur; höfundarnir eru mér ókunnir. Hér er falleg siglingavisa: Skall i bofium brimrótiö, ball i voöum slyngum. Hallaöi gnoöin vöngum viö, vall þar froba kringum. Um formann i Þorlákshöfn er þótti sækja fast sjóinn var kveö- iö: Þjóöin flest i Þorlákshöfn þvi til lýta sneri. Þorsteinn út á þorska dröfn á þriöja i páskum reri. Vegalengdin milli Selvogs og Eyrarbakka var þannig mæld: Af Eyrarbakka út i Vog —er svo mældur vegur— átján þúsund áratog áttatiu og fjegur. Svo eru þaö miöin út frá Snæ- fellsnesi: Langt er út aö Lúðuklett, legiö getur þar bátur. Bjarnarfoss undir Búöaklett breiöan Gölt i Látur. Hamförum Ægis lýsir Björg Einarsdóttir (Látra-Björg) þannig: Grundir, elfur, salt og sandur sjós meö dunum, undir skelfur allt af fjandans ólátunum. Og Látra-Björg heldur áfram: Brimið stranga óra er ymja drangar stórir hér, i Fimbulvanga glórir gler glymja ranga-jórarner. Eftirfarandi siglingavisu kvaö Jón Jónsson Torfabróöir: Vindur gall I voöunum, velti fallið gnoöunum, belgur skall viö boöunum, boröiö vall I froöunum Hákon Hákonarson, i Brokey, kvaö I logni og ládeyöu: Komi leiöi um kembings heiöi, Kára beiöi ég veiti liö. Boöar freyöi, skaflar skeibi skutinn breiöa aftan viö. 1 Ólafsrimu Grænlendings segir Einar Benediktsson: Strauma kaldra brúast bil blasir skammur vegur, drauma aldna túnsins til taugin ramma dregur. ólduskriöiö getur haft tvenns- konar merkingu og róöurinn lika. Sveinn Hannesson frá Eli- vogum hefur þekkt þaö Lifs mér óar ölduskrið, er þaö grófur vandi aö þurfa aö róa og þreyta viö þorsk á sjó og landi. Róöur sá er ísléifur Gislason fyrr kaupmaöur á Sauöárkróki lýsir ieftirfarandi visu, ber meö sér lik viðhorf: Yfir bárur ágirndar elligrár og slitinn, réri árum rógburöar rann af hárum svitinn. Svalt er á seltu, og Siguröur Breiöfjörö sigldi oft krappan sjó.enda kvaö hann viö eitt slikt tækifæri: Hvals um vaöal vekja riö vindar aöalbornir. Holgómaöar hrina viö Hrannastaöa-nornir. Kammerjunker Leventsow var stiftamtmaöur á Islandi. Misvel gekk alþýöu mannaað bera fram nafn hans og stööu- heiti, þannig varö t.d. kammer- junker aö koparhlunk. Um þetta kvað Kristján Jóhannsson prófastur i Stafholti þessa visu: Undir dunkar aidan mjó, allir krunka hrafnar þo. Koparhiunkur kom af sjó kammerjunker Leventsow. Svo er best aö nota tækifæriö og leita til lesenda Visnamála meö aö botna þennan visu- helming: Löngu þekkt er iokaráð lýö sem blekkti foröum. Siöari helming má senda til Þjóöviljans, Siöumúla 6, merkt Visnamál,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.