Þjóðviljinn - 13.02.1977, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 13.02.1977, Blaðsíða 15
Sunnudagur 13. febrúar 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA — 15 „Ég skil ekki hversvegna fólk skilur mig ekki” Viötal viö Mikos Jancsó I nýlegu hefti af tímarit- inu Hungarian Review rákumst við á eftirfarandi viðtal við ungverska kvik- myndast jórann Miklos Jancsó/ sem er einn fræg- asti og umdeildasti kvik- myndastjóri Austur — Evrópu. Ein af myndum hans/ Rauður sálmur, var sýnd einn mánudaginn í fyrra i Háskólabíó. Á götunum i Búdapest má nú aftur sjá bregöa fyrir rengluleg- um manni, hvithæröum fyrir ald- ur fram og meö blá rannsakandi augu sem viröast horfa innáviö og útáviö samtimis: Miklos Jancsó. Undanfarin ár hefur hann starfaö aö gerö sjónvarpsleikrita og kvik- mynda á Italiu og veriö sjaldgæf- ur gestur heima hjá sér. — Nýjasta mynd þin, „Vizi privati, pubbliche virtu” (sem mun þýöa eitthvaö á borö viö „lastafengiö einkalif og dyggöum prýtt á almannafæri”) er sögö fjalla um harmsögulegt ástar- samband Rúdólfs krónprins og Mariu Vecsera.... — Eigum viö ekki heldur aö segja aö hún sé einskonar spé um þá ást. Persónunum hafa ekki veriö gefin ákveöin nöfn, þaö eru aöeins aöalstitlarnir og umhverf- iö sem gefa til kynna aö þær séu söguhetjur þessara miöevrópsku öfga sem kryddaöar eru meö vinarvölsum. I stuttu máli sagt: erfingi krúnunnar ub vinir hans eru svo dónalegir i hátterni og óvinsamlegir I garð hiröarinnar að keisarinn ákveöur aö láta drepa þá. Eftir dauöa þeirra er spunninn vefur dýrölegrar þjóö- sögu um minningu þeirra. Keisarinn lætur dreifa þeim orö- rómi um son sinn og leynilega brúöi hans aö þau hafi framið sjálfsmorö saman vegna von- lausrar ástar. — Er uppreisn krónprinsins gegn keisaranum af pólitlskum toga spunnin? — Vissulega. Þótt ég hafi ekki skilgreint nákvæmlega pólitiskt inntak þessarar uppreisnar I myndinni má skynja aö þar er um aö ræöa frjálslynda borgaraupp- reisn gegn stöönuöu kerfi. — 1 myndinni sjást margir naktir likamar og I henni er sýnt afbrigöilegt kynferöisllf. Telur þú myndina jaðra viö klám? — Alls ekki. Hver sá sem heldur þvi fram aö þetta sé klámmynd hefur rangt fyrir sér og túlkar kynferöismál ekki á réttan hátt. Kynferöishegðun er oft leiö til aö tjá uppreisnarhug. — Var þaö tilgangurinn meö kynferöisatriöunum I myndinni? — Já. Ég blanda ekki saman uppreisnartilraunum og þjóð- félagsbyltingu, en menningar- hlekkir hafa einnig gegnt sinu hlutverki I þúsundára kúgunar- sögu stéttasamfélagsins. Kyn- ferðismál hafa alltaf veriö mikil- FRUMSTÆÐUR ÁRÓÐUR Satt aö segja hélt ég aö kvik- myndir á borö viö „Arásina á Entebbe” væru komnar úr tisku. En því miöur virðist ekki vera þvi aö heilsa. Fólki finnst þetta „spennandi”. Aöalástæö- an er vafalaust sú, aö atburöur- inn sem greint er frá er enn svo nálægur I timanum, fólki finnst þetta vera eitthvaö „sannsögu- legt”, eitthvaö sem þaö hefur hérumbil tekiö þátt i sjálft. Frá kvikmyndalegu sjónar- miöi er „Arásin á Entebbe” hálfgert rusi. Auöséö er aö þarna hefur átt aö græöa pening i snarheitum og enginn timi unnist til aö sinna „smáatriö- um” einsog listrænum gæöum. Frumstæöur áróöur ber allt annaö ofurliði, jafnvel sjálfa spennuna. Sem dæmi um þaö nægir aö nefna atriöið, þar sem flugvélin meö hermönnunum lendir á Entebbe-velli og her- mennirnir læöast út i skjóli myrkurs. Aöalatriöiö i þessari hernaöaraögerö er leyndin: hún er dæmd til aö misheppnast nema hún komi algjörlega á óvart. Hver miðlungs fúskari i kvikmyndastjórn heföi reynt aö notfæra sér þetta til aö skapa spennu, meö þögnum, skrjáfi og hverskyns næturhljóðum. Hér er hinsvegar brugöiö á fóninn striösæsingamúsik sem eyöi- lcggur allt og viröist til þess eins ætluö aö blása upp þjóö- rembinginn I israelsmönnum. Sami frumstæöi áróöurinn kemur fram i vali á leikurum I hlutverkin. Israelsku ráöa- mennirnir eru traustvekjandi, mannlegir, vestrænir og lýö- ræöislegir (Peter Finch og co.) Hetjurnar (þ.e. israelsku her- mennirnir) eru alfullkomnar, englasending af himnum, göfug ungmenni, skáld og iþrótta- menn, góöir synir, fööurlands- vinir (sbr. sönginn i flugvélinni á ieiö til Oganda) og einlægir lýöræöissinnar. Yfirmaöur þeirra, sá sem stjórnar árás- inni, er ófrlöur maöur meö gull- hjarta (grætur þegar einn af drengjunum hans fellur). Allt er þetta fólk búiö öllum góöum kostum og gjörsamlega laust viö galla. Sama er aö segja um farþegana. Englafólk. En svo kemur rööin aö „óvin- unum” og þá fer nú heldur betur aö fækka um fina drætti. Þaö var svosem ekki viö þvi aö búast að Idi Amin yröi geröur aö göfugmenni, enda sjálfsagt eng- in ástæöa til þess. En hver ein- asti Úgandamaöur sem sést á tjaldinu er heigull og api. I hvert sinn sem blökkumanni bregöur fyrir upphefst hlátur I áhorf- endasalnum, sem er að sjálf- sögöu ætlunin og engin tilviljun. Verstir allra eru þó palestinu- skæruliöarnir sem rændu flug- vélinni. 1 hlutverkum þeirra eru óþekktir leikarar, nema Horst Bucholz, þýskur leikari sem menn setja gjarna I samband viö afbrotaunglinga, enda vann hann sér frægö sem leikari i slikum hlutverkum. Hann er sá eini þeirra flugræningjanna sem látinn er búa yfir örlitlum votti af mannlegum tilfinning- um. Hin eru stimpluö „hryöju- verkamenn og moröingjar” i bak og fyrir. Konan I hópi þeirra er gerö eins ljót og bólugrafin og ósexl og frekast er unnt. Skripa- mynd af „byltingarkonu” — ■ martröð góöborgarans. Ég er ekki aö mæla flugræn- ingjum bót. Ég er aðeins aö benda á hvernig öll tiltæk meöul eru notuö til aö koma ákveönum áróöri á framfæri. Ekkert væri auöveldara en aö gera aöra Charles Bronson, ófrlöi maöur- inn meö gullhjartað, foringi englanna. kvikmynd um sama atburð, þar sem skæruliöarnir væru hetj- urnar og israelsmenn óvinirnir. En palestlnuskæruliöar hafa ekki efni á aö framleiöa slika mynd. Þeir hafa ekki sionism- ann á bak viö sig, og heldur ekki bandarisku kvikmyndaauö- hringana og Israelsku leyni- þjónustuna, en þessir aöilar fjármögnuöu áróöursmyndina sem Háskólabio hefur af ein- hverjum ástæöum flutt inn volga af klippiboröinu, ef svo mætti aö oröi komast. Og ekki nóg meö þaö, heldur megum viö vist búast viö meiru af svo góöu. Þessi mynd ku vera sú fyrsta 16 mynda flokki sem þessir sömu aöilar ætla aö framleiöa. Ekki veitir Israelsmönnum af aö fegra ásjónu slna frammi fyrir þjóöum heimsins og skiljanlegt aö kaninn sé þeim hjálplegur viö þaö. En hætt er viö aö sú andlitssnyrting dugi skammt. Miðevrópskar öfgar, kryddaöar meö vinarvölsum. vægur þáttur i þeirri kúgun sem hin ýmsu trúarbrögð hafa haldiö uppi. Lestu bara bifliuna, þú finn- ur þetta strax i gamla testament- inu. Aö vlsu vitum viö aö á þess- um timum voru kynferðisleg bönn oft komin til af hreinlætis- ástæöum, en þau voru miklu meira en þaö, þau voru eitt af meöulunum til aö koma vitinu fyrir alþýöuna, þ.e.a.s. kúgunar- tæki. — Hefur þér tekist að segja þaö sem þér bjó I brjósti i þessari mynd? — Ég geri ekki kvikmyndir sem neyöa mig til málamiölunar gagnvartsjálfum mér eöa megin- reglum minum. — Hafa deilurnar sem risa útaf myndunum þinum hvetjandi eöa letjandi áhrif á þig? — Ég er fyrst og fremst hissa á þeim. Ég skil ekki hversvegna fólk skilur mig ekki. Þaö hefur aldrei veriö ætlun min aö beina- máli minu eingöngu til mins eigin kunningjahóps, ég vil ná til sem flestra. Og ég skil ekki hvers- vegna aðsóknin aö myndum min- um fer stööugt minnkandi. Kvik- myndahúsin eru ennþá auðari nú en þau voru fyrir 5-10 árum. — Attu við hér heima eöa erlendis? — Hvorttveggja. Annars verö ég aö segja aö Elektreia varð vin- sæl á ttalíu og frakkar kunnu aö meta Rauöan sálm. En yfirleitt er reynsla min sú, aö svokallaöar „sérstakar myndir” séu ekki len- gur mjög eftirsóttar. — Hefur smekkurinn breyst? — Heimurinn hefur breyst. En ég vil ekki fara út I þá sálma, ég hef ekki áhuga á heimspeki eöa stjórnmálum. Ég ber aöeins um- hyggju fyrir minni atvinnugrein og ég sé aö áhorfendur, bæöi hér heima og erlendis eru aftur farnir aö halla sér aö raunsæislist. Ahorfendur hafa ástrlðufullan áhuga á hversdagslegum, mann- legum sálfræöiviðbrögöum. Ný tegund raunsæisstefnu er I upp- gangi um allan heim. Fólk viröist álíta aö meö þessu móti geti þaö rannsakað þjóöfélagslegt rétt- læti. Þessvegna eru minar sér- stöku myndir ekki eins vinsælar nú. — Hvaö áttu viö meö „sérstök- um myndum”? — 1 minum myndum syngja leikararnir og dansa og túlka ákveöin sjónarmiö. Ég ætti lik- lega aö snúa mér aö raunsæis- myndum en ég kann ekki aö búa þær til. Samt er ég hrifinn af þeim Þaö er gott að heimurinn heldur alltaf áfram aö breytst, kannski kemur sá timi aö mlnar myndir veröi vinsælar meöal fiöldans. — Hvernig eru möguleikar þlnir til kvikmyndageröar á Vestur- löndum? — Þetta er ekki auövelt. Mönn- um likar ekki neikvæö afstaöa min til framleiöenda. Annars hef ég veriö heppinn. Ég var ekki neyddur til neins, vegna þess aö þeir héldu aö myndirnar mlnar myndu færa þeim mikinn gróöa. — Sumir segja aö mikiö sé um endurtekningar i myndum þin- um, sömu atriöin komi fyrir aftur og aftur. — Ég held aö ég sé bara ekki meiri kvikmyndastjóri en þetta. Eða þá aö hugmyndafluginu er á- bótavant. Annars er mér huggun I þvi að jafnvel foröabúri manns einsog Fellini eru takmörk sett. En endurtekningarnar eru ekki tilviljun, ég er alltaf aö fást við sömu viöfangsefnin. Endurtekn- ingarnar eiga aö koma boöskap minum til skila. Þýskur gagnrýn- andi sem réöst á nýju myndirnar minar skrifaöi kaldhæönislega: „marx-leninistinn kemur alltaf upp i Jancsó..” Ég fer ekkert I launkofa meö hatur mitt á allri kúgun. Myndir minar fjalla ein- mitt um það. — Hefuröu áhuga á aö gera myndir þinar skiijanlegar áhorf- endum? — Margt fólk segist ekki skilja myndirnar minar. Samt nota ég alltaf einföldustu táknin. Ahorf- endum er illa viö ný viöhorf, allt nýtt. Fyrir tuttugu árum var hár- greiðsla min hneykslunarhella á götum úti. En núna fyrir skömmu lét ég klippa mig i Róm og þegar ég kom heim sögöu börnin min: mikiö geturöu veriö gamaldags, pabbi! Fólk viröist ekki aöeins vera hrætt við nýjar kvikmyndir heldur gegnir sama máli I öllum listgreinum. Svo venst þaö nýja stilnum smátt og smátt. Reyndar eru kvikmyndaframieiöendur og dreifendur miklu fastheldnari en áhorfendur. Þeir eru miklu verri, vegna þess aö þeir hafa i rauninni ekki áhuga á neinu nema f járfest- ingum sinum. Forstjóri Evrópu- útibús „United Artists”, sem bjó I Parls, var vinur minn. Hann kunni aö meta sumar myndirnar mlnar. Ég spuröi hann hvers vegna hann keypti ekki Rautt og hvitt (næstsiðasta mynd Jancsó, gerö 1976) og dreiföi henni ásamt fleiri myndum. Hann svaraði „viö viljum ekki missa áhorfend- urna”. Ahorfendur væru vanir aö þurfa ekkert aö hugsa i bió, og ef þeim væru sýndar annarskonar myndir færu þeir aö velta þvi fyrir sér hvort þá langaöi nokkuö i bió aftur. Og þaö væri dýrt spaug! — Er það satt aö þú sért kvikmyndasjúklingur? (sbr. eiturly f jas júklingur) — Já. Samt heföi ég liklega átt aö velja mér einhverja venjulega atvinnu. Ég er lögfræöingur aö mennt og skil eiginlega ekki hversvegna ég starfa ekki sem slikur. — Ef þú gætir gert nákvæmlega einsog þig langar til, hverskonar kvikmynd myndiröu gera? — Mig langar aö gera góöa gamanmynd, en ég viröist ekki hafa klmnigáfu til þess. Ég veit hreinlega ekki hvernig ég ætti aö fara aö þvi. Þetta hlýtur aö vera I tengslum viö innræti manns.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.