Þjóðviljinn - 13.02.1977, Blaðsíða 19
Sunnudagur 13. febrúar 1977 ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 19
LITLI RISINN
Litli risinn
Sýnd kl. 8.30 og 11.15.
Samfelld sýning kl. 1.30-8.20
FjársjóOsleitin
Spennandi og skemmtileg lit-
mynd
og
Fjársjóöur múmiunnar
meB Abbott og Costello
Samfelld sýning kl. 1.30-8.20.
íf'Mrr
Simi 22140
Árásin á Entebbe
flugvöllinn
-
v 'óir-ISá' Vi1?* •'
; ,
Þessa mynd þarf naumast ab
auglýsa, svo fræg er hiin og at-
burðirnir, sem hún lýsir vöktu
heimsathygli á sinum tima
þegar tsraelsmenn björgubu
gislunum á Entebbe flugvelli i
Uganda.
Myndin er I litum meB
ÍSLENSKUM TEXTA.
ABalhlutverk: Charles Bron-
son, Peter Finch, Yaphet
Kottó.
BönnuB innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Ilækkaö verB.
Barnasýning kl. 3:
Emil frá Kattholti
Mánudagsmyndin
Sandkastalinn
Japönsk verBlaunamynd.
Leikstjóri Yoshitaro Nomura.
Sýnd kl 5 og 9.
KIIIMW
Simi 11384 islenzkur texti
Arás í dögun
Eagles
Attack
at Dawn
Hörkuspennandi og mjög viB-
buröarik, ný kvikmynd i lit-
um, er fjallar um israelskan
herflokk, sem frelsar félaga
slna úr arabisku fangelsi á
ævintýralegan hátt.
ABalhlutverk: Rich Jasen,
Peter Ilrown
BönnuB innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Fimm komast i
hann krappan
sýnd kl. 3.
GAMLA BÍÓ
Siini 11475
Sólskinsdrengirnir
ViBfræg bandarisk gaman-
mynd frá MGM, samin af Neil!
Simon og afburBavel leikin af j
Walter Matthau og George j
Burns.
ÍSLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Lukkubíllinn snýr aftur
BráBskemmtileg, ný gaman-
mynd drá Disney-félaginu.
ISLENSKUR TEXTI
LAUGARÁSBIÓ
Simi 32075
Carambola
Hörkuspennandi, nýr ltalskur
vestri meö „tviburabræBrum”
TrinitybræBra.
ABalhlutverk: Paul Smith og
Michael Coby.
ÍSLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hæg eru heimatökin
THEQREfiT
QOLDQi
Ný, spennandi bandarisk
sakamálamynd meö Henry
Fonda o.fl.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýndkl.ll.
Barnasýning kl. 3.
Litli veiðimaöurinn
Sillli 31182
Enginn er fullkominn
(Some like ii hot)
„Some like it hot” er ein besta
gamanmynd sem Tónabíó
hefur haft til sýninga. Myndin
hefur veriB endursýnd viöa
erlendis viB mikla aösókn.
Leikstjóri: Billy Wilder
ABalhlutverk : Marilyn
Monroe, Jack Lemon, Tony
Curtis.
BönnuB börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Hrói höttur og
bogaskytturnar
Sýnd kl. 3.
NÝJA BÍÓ
Simi 11541
French Connection 2
ISLENSKUR TEXTI
Æsispennandi og mjög vel
gerB ný bandarisk kvikmynd,
sem alls staöar hefur veriB
sýnd viö metaösókn. Mynd
þessi hefur fengiö frábæra
dóma og af mörgum gagn-
rýnendum talin betri en
French Connection I.
Aöa1h 1 u t verk : Gene
Hackman, Fernando Rey.
BönnuB innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
IlækkaB verö.
4 grinkarlar
Barnasýning kl. 3
STJÖRNUBlÓ
1-89-36
Arnarsveitin
Hörkuspennandi, ný ensk-
amerlsk strlöskvikmynd i lit-
um og Cinema Scope. Sann-
söguleg mynd um átökin um
Dunkirk og njósnir þjóBverja i
Englandi.
Aöalhlutverk: Fredrick Staf-
ford, Francisco Habal, Van
Johnson.
BönnuB innan 14 ára.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10.
Bakkabræöur berjast
við Herkules
Bráöskemmtileg gaman-
mynd.
Sýnd kl. 2
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsia apóteka í
Reykjavik vikuna 11.-17 febrúar er I Ingólfs
apóteki og Laugarnesapóteki. Þaö apótek
sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á
sunnudögum, helgidögum og almennum frl-
dögum. Kópavogs apóteker opiö öll kvöld til
kl. 7, nema laugardaga er opiö kl. 9-12 ogi
sunnudaga er lokaö.
Hafnarfjöröur
Apótek Hafnarfjaröar er opiö virka daga frá
9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga
og aöra helgidaga frá 11 til 12 á hádegi.
bilanir
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabfiar
i Reykjavik — simi 1 11 00
i Kópavogi— simi 1 11 00
i Ilafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 5 11 00
Sjúkrabill simi 51100
lögreglan
Lögreglan í Rvik — simi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00
Lögreglan i Hafnarfirði — simi 5 11 66
Tekiö viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borg-
arinnar og i öörum tiifellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa aö fá aöstoö borgar-
stofnana.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230 í
HafnarfirÖi i sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanirsimi 85477
Simabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl.
8 árdegis og á helgidöguni er
svaraö allan sólarhringinn.
undan ásnum. Þegar Vestur
fékk slaginn á drottninguna,
var hann ekki i neinum vafa,
hann spilaöi tigli og spiliö fór
einn niöur. J.A.
sjúkrahús
bridge
Borgarspitalinn mánudaga—föstud. kl.
18:30—19:30 laugard. og sunnud. k!.
13:30—14:30 og 18:30—19:30.
l.andsspitalinn alla daga kl. 15-16. og 19-
19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15-16 alla
virka daga laugardaga kl. 15-17. sunnudaga
kl. 10‘11:30 og 15-17
FæBingardeild kl. 15-16 og 19:30-20.
FæBingarheimiliB daglega kl. 15.30-16:30.
IleilsuverndarstöB Reykjavlkur kl. 15-16 og
18:30-19:30.
Landakotsspitali.mánudaga og föstudaga kl.
18:30-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-
16 Barnadeildin: alla daga kl. 15-16.
Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-
19. einnig eftir samkomulagi.
Grensásdcild kl. 18:30-19:30, alla daga
laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30.-
19:30.
llvitaband mánudaga-föstudaga kl. 19-19:30
laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-
19:30.
Sólvangur:Manudaga — laugardaga kl. 15-16
og 19:30-20 sunnudaga og helgidaga kl. 15-
16:30 og 19:30-20.
Vífilsstaöir: Daglega 15:15-16:15 og kl. 19:30-
20.
læknar
Tannlæknavakt i HeilsuverndarstöBinni.
Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Sim-
inn er opinn allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur og helgidagavarsla, simi
2 12 30.
ViB skulum enda þessa
viku meB viBbótarheilræBi
frá Schmuel Lev I BOLS-
keppninni, en hann ráBlagBi
okkur aB vera svolitiB spar-
ari á hæsta spiliB I þriBju
hendinni, þegar félagi spilar
Ut:
NorBur:
4,95
V ADG4
♦ KG
+KDG63
Vestur: Austur:
4,D7642 *AG4
^3 ¥K87
♦ 9753 ♦ AD642
♦ 872 * 94
Suöur:
♦ K108
¥109652
♦ 108
♦ A105
NorBur opnaöi á einu laufi
sterku, og i sögnum upplýst-
ist aB SuBur átti þrjU
„kontról" (þ.e. ás og kóng
eöa þrjá kónga). Lokasögnin
varB svo fjögur hjörtu i SuB-
ur, og Vestur spilaöi Ut
spaöafjarka. Austur sá
strax, aB nauösynlegt var, aB
Vestur kæmist inn til aB spila
tigli, annars ynnist spiliB
auöveldlega. Austur vissi
einnig, aB kontról SuBurs
voru spaöakóngur og laufa-
ás, og þar meB blasti rétta
vörnin viB: Austur lét spaBa-
gosa i fyrsta slag, og þegar
hann komst inn á hjartakóng
spilaBi hann litlum spaöa
GENGISSKRÁNING
Nr. 27
SkráC frá Eining
9. febrúar 1977
Kl. 13.00
Kaup
25/1 1 01 -Ðandarfkjadollar 190, 80 191,30
7/2 1 02-Sterlingspund 327,40 328,40
9/2 1 03-Kanadadolla r 186, 35 186, 85 *
- 100 04-Danskar krónur 3210,90 3219,30 *
- 100 05-Norskar krónur 3609, 50 3619,00 *
- 100 06-Sænskar Krónur 4475,70 4487,40 *
- 100 07-Finnsk mörk 4988,20 5001, 30 *
8/2 100 08-Franskir frankar 3840, 60 3850, 60
9/2 100 09-Belc. frankar 516, 40 517,70 *
- 100 10-Svissn. frankar 7599,10 7619,10 *
- 100 11 -Gyllini 7577,40 7597,30 *
- 100 12-V.- Þýzk mörk 7924, 60 7945,30 *
25/1 100 13-Lirur 21, 63 21, 69
9/2 100 14-Austurr. Sch. 1115, 10 1118, 10 *
- 100 15-Escudos 589,90 591,40 *
7/2 100 16-Pesetar 276, 60 277,40
9/2 100 17-Yen 66,75 66, 92 *
* Breyting frá sxðustu skráningu.
krossgáta
LáréU: 1 gaili 5 hljóB 7 maga
8snemma 9 lán 11 samstæBir
13 sláin 14 samtök 16 druslast
LóBrétt: 1 undirstaöa 2 skáld
3 hugur 4 tala 6 mjótt 8 maö-
ur 10 drepa 12 tölu 15 totu
Lausn á siBustu krossgátu
Lárétt:2hamra 6ónn7 efla 9
vd 10 ti! 11 gii 12 ts 13 auli 14
Ulf 15 rétta.
LóBrétt: 1 klettur 2 hóll 3 ana
4 mn 5 andliti 8 fis 9 vil 11
gufa 13 alt 14 Ut.
félagslíf
Prentarakonur
fundur veröur á mánudag 14.
febrUar i félagsheimilinu kl.
8.30. SpilaB veröur Bingó.
MæðrafélagiB
heldur Bingó í Lindarbæ
sunnudaginn 13. febrUar kl.
14.30. SpilaBar 12 umferöir.
Skemmtun fyrir alla fjöl-
skylduna.
SafnaBarfélag Asprestakalls
ABalfundur félagsins verBur
næstkomandi sunnudag, 13.
febrUar aB lokinni messu
sem hefst kl. 14 aB NorBur-
brUn 1 CgengiB inn Esju-
megin).
1. Kaffidrykkja og bingó aB
loknum aBalfundi og góöir
vinningar.
2. Venjuleg aöalfundarstörf.
— Stjórnin.
Kvenfélag og BræBrafélag
BUstaBasóknar.
Hyggst halda 4 kvölda spila-
keppni i SafnaBarheimili
BUstaBakirkju dagana 3. og
17 febr. 3. og 17. mars sem
alla ber upp á fimmtudag, og
hefjast alla dagana kl. 20.30.
öskaö er eftrr aB sem flest
safnaðarfólk og gestir fjöl-
menni á þessi spilakvöld sér
og öörum til skemmtunar og
ánægju,— Kvenfélag og
BræBraféiag BástaBasóknar.
Kvennadeild SkagfirBingafé-
lagsins f Reykjavik.
Félagsfundur i SiBumUla 35
þriöjudaginn 15. febr. kl.
20.30. Rætt veröur um nýja
félagsheimiliB og aBkallandi
verkefni. — Stjórnin.
Félag einstæBra foreldra.
Félagsvist aB Hallveigar-
stöBum fimmtudaginn 17.
febr. kl. 21.00. GóBir vinning-
ar, kaffi og meðlæti.
FlóamarkaBur
Félags einstæöra foreldra
verBur 19. febr. ViB biöjum
alla þá sem þurfa aB losa sig
viB gamla hUsmuni, leirtau
og þ.h. ab láta okkur njóta
þess. ViB sækjum. Simi
11822.
Happdrætti VindáshlIBar
DregiB hefur veriB i happ-
drætti Vindáshliöar. Vinn-
ingsnUmeriöer 6831.Eigandi
miöans gefi sig fram á skrif-
stofu K.F.U.M. og K„ Amt-
mannsstlg 2 B, Reykjavik.
SIMAR !1 798 3C19533
ABalfundur Fcrðafélags
lslands
veröur haldinn þriBjudaginn
15.2. kl. 20.30 i Súlnasal Hótel
Sögu. Venjuleg abalfundar-
störf. Félagsskirteini 1976
þarf aB sýna viB innganginn.
— Stjórnin.
Sunnudagur 13. feb. kl. 13.00.
GönguferB KolviBarhóll —
HUsmúiinn — Innstidalur.
Fararstjóri: SigurBur B. Jó-
hannesson VerB kr. 800
gr.v/bilinn. Farið frá Um-
feröarmiBstöBinni aB austan-
verðu. — FerBafélag íslands.
UTIViSTARFERÐIR
Sunnud. 13/2. kl. lOGulIfossi
klakaböndum, einnig Brúar-
hlöB, Geysir, Haukadalur.
Fararstj. Jön I. Bjarnason
og Einar Þ. GuBjohnsen.
VerB 2500 kr. fritt f. börn m.
fullorðnum.
Kl. 13 Reykjaborg, Hafra-
hliB, Hafravatn meB Þorleifi
GuBmundssyni. VerB 800 kr.
fritt f. börn m. fullorðnum.
FariBfrá B.S.l. vestanveröu.
18/2. Ctivistarkvöld i sklba-
skálanum f. félaga og gesti.
FarseBlar á skrifstofunni. —
Otivist.
söfn
Asgrlmssafn BergstaBa-
stræti 74 er opið sunnud.,
þriBjud., og fimmtudaga kl.
13:30-16.
Sædýrasafnið er opið alla
daga kl. 10-19.
Listasafn Eínars Jónssonar
er lokaB.
Náttúrugripasafníö er opiB
sunnud. þriöjud. fimmtud.
og laugard. kl. 13:30-16.
ÞjóðminjasafniB er opiB frá
15. mai til 15. september alla
daga kl. 13:30-16. 16. septem-
ber til 14. mai opiB sunnud.
þriöjud., fimmtud., og
laugard. kl. 13:30-16.
Bókasafn Dagsbrúnar
Lindargötu 9 efstu hæB.
Opiö: laugard. og sunnud. kl.
4-7 síBdegis.
Listasafn tslands viB Hring-
braut er opiB daglega kl.
13:30-16 fram til 15. septem-
ber næstkomandi.
Landsbókasafn lslands.Safn-
húsinu viB ■ Hverfisgötu
Lestrarsalir eru opnir virka
daga kl. 9-19, nema laugar-
daga kl. 9-16. Útlánssalur
(vegna heimlána) er opinn
virka daga kl. 13-15 nema
■laugard. kl 9-12.
tilkynningar
Önæmisaðgerðir
fyrir fuliorðna gegn mænu-
sótt fara fram i Heilsu-
verndarstöB Reykjavfkur á
mánudögum kl. 16.30 til
17.30. Vinsamlegast hafiB
með ónæmisskirteini.
messur
Kirkja úháöa safnaöarins.
Messa klukkan 2. sunnudag.
— Séra Emil Björnsson.
ABventkirkjan f Reykjavik
Samkoma sunnudag kl. 5.
SigurBur Bjarnason predik-
ar.
KALLI KLUNNI
— Erum við svona leiðinlegir, Maggi,
eða ertu bara heiðarlega syfjaður?
Ef svo er skaltu endilega leggja þig.
— Fyrirgefðu , Kalli, en ég er líka
orðinn ofsalega syfjaður og mér sýn-
ist þú heldur ekki vera svo brattur.
Við sváfum heldur ekkert i nótt.
— Já, fpörum inn og leggjum okkur.
Smáfólkið getur tekið við stjórninni
svona úti á reginhafi, hér gerist ekki
neitt.