Þjóðviljinn - 26.02.1977, Síða 6

Þjóðviljinn - 26.02.1977, Síða 6
6. — SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 26. febriiar 1977 Afla verður nýrra tekna til vegaframkvæmda Miklar umrœður á alþingi vegna samdráttar sem stefnt er að í lagningu nýrra vega um landið Helgi F. Seljan LúQvIk Jósepsson Stefán Jónsson Fyrri umræöu um vegaáætlun fyrir árin 1977-1980 er nú lokið. Miklar umræður uröu um áætlun- ina og hefur hér i blaöinu verið greint frá ræöu Geirs Gunnars- sonar við umræðuna. 1 ræðu sinni sýndi Geir ákaflega skýrt fram á hver samdráttur hefur oröið I raungildi framkvæmdafjár vega- mála á undanförnum valdaárum hægristjórnarinnar. Gullið tækifæri Helgi F. Seljan, annar fulltrúa Alþýöubandalagsins f fjárveit- inganefnd alþingis, fjallaði um áætlunina. Minnti hann á aö ein- mitt í vegamálum ætti hver rlkis- stjórn sitt gullnasta tækifæri til að sýna af eða á um alvöru sfna I stefnumörkun og framkvæmd byggðamála. Þaö væri synd að segja að það heföi þessi rtkis- stjórn ekki gert og þaö rækilega, sagöi Helgi. Andhverfa réttrar byggöastefnu hefur sennilega hvergi birst í skýrara ljósi og er þá mikiö sagt þvf að afrekaskráin er ærin. Síminnkandi framkvæmdir ár eftir ár segja sfna sögu. Tillaga sú sem hér var til umræðu fyrir skömmu um sérstakan forgang á uppbyggingu vega f snjóahéruö- um er fyrst og fremst veikburða tilraun til að breiöa yfir þá raun- verulegu stefnu, sem rikt hefur I valdatfö þessarar rikisstjórnar og Þingsályktunartillaga þeirra Ólafs Þ. Þórðarsonar og Stefáns Jónssonar um afuröalán, — en frá henni hefur áöur verið sagt hér i blaðinu, — var til fram- haldsumræðu i sameinuðu þingi sl. fimmtudag. ólafur Þ. Þórðarson mælti fyrir till. og vék fyrst að útlána- fyrirkomulagi banka og annarra lánastofnana, sem leiddi til betri vaxtaskilyrða fyrir hlutafjárbanka og spari- sjóði en viðskiptabankana. Sýndi þaö sig, aö þeir staöir blómstruðu betur, sem hefðu annað hvort sparisjóöi eöa útibú frá hlutafjárbönkunum, vegna rýmri fjármagnsfyrirgreiðslu. Rikisbankarnir stefndu að þvi að lána aöeins út þaö fjármagn, sem inn kæmi á hverju viðskiptasvæði. Þótt afuröalán hækkuðu úr Allsher jarnefnd Sameinaðs þings hefur skilað samhljóða nefndaráliti um tiilögu til þings- ályktunar um öflun upplýsinga um þjóöartekjur á mann og kaup- mátt launa helstu starfsstétta á tslandi og öðrum Noröurlöndum. Nefndin leggur til aö tillögu þessari verði vlsaö til rikis- stjórnarinnar. Leggur nefndin jafnframt áherslu á aö öflun greindra upplýsinga veröi hraðað svo sem hefur svo sannarlega birst i ööru frekar en forgangi þessa verkefn- is. Siminnkandi hluti vegafjárins I þennan þátt þe. til þess aö gera lélega vegi landsbyggðarinnar sæmilega akfæra hefur veriö ein- kenni og aðalsmerki undangeng- inna vegaáætlana á meöan stöð- þingsjé ugt hærri hundraðshluti hefur runniö til hraðbrautanna út frá Reykjavik. Ég veit að engum er þetta ljósara en stjórnarþing- mönnum landsbyggöarinnar þvf að ekkert hafa þeir verið gagn- rýndir eins hraölega fyrir og ein- mitt það að hafa samþykkt og lagt blessun sina yfir hraöminnk- andi hlut landsbyggöarveganna I sfðustu vegaáætlun. Sérkapituli er svo þaö, hve framkvæmdagildiö hefur rýrnað f heild, hve illa hefur verið staðiö að því að tryggja amk. þaö, að heildarframkvæmdirnar yrðu svipaðar að raungildi og áður var. Frá umræöum um þings- ályktunartillögu Ólafs Þ. Þórdar- sonar og Stefáns Jónssonar um afurðalán 70% i 85% eins og tillagan gerði ráð fyrir þá breytti þaö litlu hvað sjávarútveginn áhrærði en bændum kæmi það að verulegu gagni. Þótt þeir fengju 70% nokkur kostur er. Er i nefndar- áliti vitnaö I þessu sambandi til umsagnár Þjóðhagsstofnunar. Þar segir að á vegum stofnunar innar sé unnið að öflun upplýsinga um það efni sem i þingsályktunartillögunni greini. Sé tiltölulega einfalt verk aö afla upplýsinga um þjóðartekjur á mann, hlutdeild launa og einka- neyslu. Samanburður kaupgjalds og kaupmáttar taki lengri tima þar sem aðstæður allar eru breytilegar milli landa. Að þess- Bindandi samkomulag um Austurlandsáætlun Helgi Seljan minnti á aö gert hefði verið skrifl. bindandi sam- komulag um Austurlandsáætlun og þá miðað viö þágildandi verð- lag. Vonandi dettur engum þaö f hug nú aö rifta þessu bindandi samkomulagi og þá heldur ekki aö rýra hlut Austurlands I vega- áætlun vegna þess sérstaka átaks sem hér er um að ræða. Kvaðst Helgi mundu beita sér fyrir þvf I fjárveitinganefndinni að þessi áætlun yrði meðhöndluö sérstak- lega og framkvæmd skv. henni tryggð, en þaö yröi austfirðingum á engan hátt til refsingar og frá- dráttar við úthlutun vegafjár að ööru leyti. Hér er um að ræöa margstaðfesta 7 ára gamla áætl- un og lok hennar hiö fyrsta hljóta aö hafa forgang þegar þess er gætt að henni átti að ljúka fyrir árslok 1975. Helgi kvað það eina ljósa punktinn i þessari vegaáætlun að gert er ráö fyrir auknu viöhalds- fé. Loks endurtók hann fyrri yfir- lýsingar sósfalista á alþingi um að þeir væru reiöubúnir til þess að standa að aukinni tekjuöflun I vegasjóð. afurðalán yrðu þeir strax að greiða af þeirri upphæö rekstrargjöld. Útkoman hjá bóndanum væri þvi raunveru- lega sú, að hann fengi strax 40% af andvirði framleiöslu sinnar en 60% ekki fyrr en siöar. Sæi hver maður að slikt stæðist ekki i verðbólguþjóðfélagi. Stefán Jónsson sagðist telja fráleitt að ekki væri lánað út á afurðir sauðfjárbænda likt og aðra framleiðslu þannig að þeir þurfi ekki að biða mánuðum og misserum saman eftir þvf að fá greiðslu fyrir vinnu sina. Þessi tillaga er skref i þá átt, sagði Stefán, að bæta hlut þeirra manna, sem halloka hafa farið i þvi kapphlaupi um arð af fjár- málastarfsemi, sem i sjálfu sér er skaðræði fyrir þessa þjóð og betur færi aö aldrei hefði byrjaö. mhg ari athugun verði þó unnið 1 sam- ráði við Kjararannsóknarnefnd. Allsherjarnefndin leitaöi umsagnar samtaka launafólks og atvinnurekenda um tillöguna. Mæltu öll samtök launafólks — ASÍ, BSRB, BHM — með sam- þykkt tillögunnar, en samþykkt atvinnurekendasambandsins var byggð á þeirri forsendu að . jafn- framt yrðu athugaöir aðrir þættir þessa máls, þe. um raunverul. vinnutima o.fl. Yfirlýsing ráöherra Er Lúðvik Jósepsson tók til máls um vegaáætlun minnti hann á almenna óánægju þingmanna úr öllum flokkum með vegaáætl- unina og stöðu vegasjóðs. Lúðvfk sagði að þessi óánægja þing- manna heföi f fyrra, er samþykkt var bráðabirgöavegaáætlun leitt til þess að ráöherra sangöngu- mála hefðiloks, eftir allmikið þóf, lýst eftirfarandi yfir: ,,En að þessum málum veröur aö vinna og það gleöur mig stór- um aö heyra að þaö er almennur áhugi á þvf að gera þetta. Þess vegna treysti ég þvf að okkur tak- ist að sameinast um f járöflun til vegasjóðs, enda er ljóst, að þaö veröur aö koma til tekjuöflun ef vel á að fara, þvf að þvf eru tak- mörk sett sem viö getum fram- kvæmtfyrir lánsfé í sambandi viö vegina, þó aö ég hins vegar taki þaö fram, að það veröum við einnig að gera.” Þrátt fyrir þessa yfirlýsingu ráöherrans og þrátt fyrir yfirlýs- ingar þingmanna Alþýöubanda- lagsins um að þeir vær.u reiðu- búnir til þess aðleita leiða til f jár- öflunar I vegasjóð hefur ráðherra ekki haft samband við þingflokk Alþýöubandalagsins. Kvaöst Lúðvik ekki geta skýrt þennan seinagang ráðherrans með nein- um öörum hætti en þeim að hann hafi ekki fengið rikisstjórnina til þess að styðja aukna fjáröflun v fyrir vegasjóö. 400 miljónir eftir Þá ræddi Lúðvik landshluta- áætlanir og vegageröarþætti þeirra. Kvaöst hann ekki vilja trúa þvi á samgönguráöherra að hann ætlaöi að ganga á bak yfir- lýsinga og samninga um Austur- landsáætlun, Inndjúpsáætlun og Noröurlandsáætlun. Ef reiknað er meö að staöið verði viö vega- geröarþætti þessara áætlana er þar um að ræða 377 milj. kr. á þessu ári. í löggjöfinni um norður-austurveg eru bein laga- fyrirmæli um að aflaö skuli til hans f jár með sérstökum hætti og er gert ráð fyrir 500 milj. kr. I þennan veg á yfirstandandi ári, auk þess sem 350 milj. kr. voru geymdar frá sl. ári þannig aö alls eru 850 milj. kr. óumdeilanlega bundnar við þessar framkvæmd- ir. Sé þetta tekið saman ásamt þvf að greiða þær skuldir sem um er að ræða verða eftir rétt rúmar 400 miljónir króna til allra ann- arra stofnbrauta I landinu. Ég veit, sagði Lúövfk, aö þing- menn trúa því ekki að svona eigi að standa aö málum, þetta er úti- lokað, óframkvæmanlegt. En ef hins vegar á ekki að afla viðbóta- fjármagns þá liggur ekkert annaö fyrir en að velja um hvern á að svikja og hve mikið. Nei, þaö verður aö afla aukins fram- kvæmdafjár til vegageröar I landinu. Skoraöi þingmaöurinn loks á samgöngumálaráðherra að beita sér fyrir vfðtæku samkomulagi á alþingi um viðbótarfjáröflun til vegagerðar og taldi Lúðvik aö þar ætti rikissjóöur að koma til en hann hirti nú 6 miljaröa af um- ferðinni. Það verður ekki um þaö deilt aö vegasjóður hefur ekki fengið sama hlutfall af bensln- hækkunum og aðrir, þar hefur rikissjóöur hins vegar skóflað til sfn peningum. Lifæðar byggðanna Stefán Jónsson þakkaði nafna sínum Valgeirssyni fyrir upphaf ræðu um vegamálin er hann tók svo til orða að vegirnir væru ,,líf- æðar byggðanna.” En hann hafði þó látið ósagt af hverju hann styð- ur þá ríkisstjórn sem h'eggur á þessar lffæðar. Stefán Jónsson sagði að Friöjðn Þórðarson heföi einna best lýst vegaáætluninni, en hann rifjaði upp í ræðu sinni þá fornu íþrótt og fóðra markfé vetr- arlangt á litlu heyi. Þessi aöferð var, venjulega kölluð að setja á guö og gaddinn, en þeir sem beittu henni fengu viðurnefnið hornkóngar. Stefán mótmælti þvi að lands- hlutaáætlanirnar væru óskalist- ar, eins og einn ræöumanna hafði kallaö þær. Ef tillagan verður ekki lagfærö I fjárveitinganefnd mun ég, sagöi Stefán, flytja til- lögur um fjárveitingar i Vikur- skarðsveg, sem mun kosta um 300 milj. kr. og um Sléttuveg sem ætla má aö kosti um 200 milj. kr. Reynir þá hversu fúsir þingmenn framsóknar i kjördæminu verða til þess að styrkja „lifæðar byggðanna .” Sverrir Eyjólfur Staðarval stóriðju Eyjólfur Konráö Jónsson og Sverrir Hermannsson flytja tillögu til þings- ályktunar um staðarval til stóriðju á Norðurlandi og Austurlandi. 1 tillögunni sjálfri er einvörðungu talað um „stóriðju” án skil- greiningar. I greinargerð kemur hins vegar fram, aö þaö er stóriðja á vegum er- lendra aöila sem þeim er sérstaklega hugleikin, þó að flutningsmenn taki fram að tillagan sem slik geri ekki ráð fyrir tafarlausri ákvörðun um slfka stóriöju, aðeins aö kanna verði hugsanlegt staöarval ef til kæmi. Mutuö alþjóölest hjálparstarf Rauða krossins. RAUÐI KRÖSS ÍSLANDS Skref í áttina Safna tölum um þjóðar- tekjur á mann, hlutdeild launafólks og einkaneyslu

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.