Þjóðviljinn - 26.02.1977, Page 16

Þjóðviljinn - 26.02.1977, Page 16
16 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 26. febrúar 1977 RÍKISSPÍTALARNIR lausarstöður KLEPPSSPÍTALINN: HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRAR óskast til starfa á deild I og II frá 15. apríl n.k. eða eftir samkomulagi. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast til starfa á ýmsar deildar spitalans nú þegar eða eftir samkomulagi. Vinna hluta úr fullu starfi svo og einstakar vaktir kemur til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarfram- kvæmdastjóri spitalans, simi 38160. Reykjavik 25. febr. 1977. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SlM111765 Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur í marsmánuði 1977 Þriðjudagur 1. mars R-8001 til R-8400 Miðvikudagur 2. mars R-8401 til R-8800 Fimmtudagur 3. marsR-8801 tilR-9200 Föstudagur 4. mars R-9201 til R-9600 Mánudagur 7. marsR-9601 tilR-10000 Þriðjudagur 8. mars R-10001 til R-10400 Miðvikudagur 9. mars R-10401 til R-10800 Fimmtudagur 10. mars R-10801 til R-11200 Föstudagur 11. mars R-11201 til R-11600 Mánudagur 14. mars R-11601 til R-12000 Þriðjudagur 15. mars R-12001 til R-12400 Miðvikudagur 16. mars R-12401 til R-12800 Fimmtudagur 17. mars R-12801 til R-13200 Föstudagur 18. mars R-13201 til R-13600 Mánudagur 21. mars R-13601 til R-14000 Þriðjudagur 22. mars R-14001 til R-14400 Miðvikudagur 23. mars R-14401 til R-14800 Fimmtudagur 24. mars R-14801 til R-15200 Föstudagur 25. mars R-15201 til R-15600 Mánudagur 28. mars R-15601 til R-16000 Þriðjudagur 29. mars R-16001 til R-16400 Miðvikudagur 30. mars R-16401 til R-16800 Fimmtudagur 31. marsR-16801 tilR-17200 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins, Borg- artúni 7, og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 08.00 til 16.00. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Festivagnar, tengivarnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi, að skráningar- númer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 25. febrúar 1977 Sigurjón Sigurðsson. Kveðja Ellert Jóhannsson, bóndi, Holtsmúla bá er vinur minn Ellert i Holts- múla er látinn, langar mig að segja nokkur orB. Kynnin voru oröin löng og árviss, enda kom hann um árabil til Reykjavikur á hverju hausti. Þaö brást ekki, aö hann haföi i farangri slnum úr- vals dilkakjöt, ýmist nýtt eöur reykt, og gilti einu hvort heldur var, þvl aö skagfirska bragöiö leyndi sér ekki. Yfirleitt þykir mér norölenskt kjöt betra en sunnlenskt, hvernig sem á þvl stendur. Ef til vill er bragöiö I munninum frá æskudögum á noröurslóöum. En Óli I Stórugröf var ekki van- ur þeirri sérvisku aö senda mér 3. flokks kjöt fremur en annan varning, sem hann gaukaöi aö mér um sina daga. Ellert afhenti þetta lostæti meö þeirri kurteisi, sem honum varö eölislæg. Hann fékk aö visu á stundum brjóst- birtu i ieiðinni, og taldi aö hún væri hreint ekki verri en hver annar drykkur, enda drykkjunni aö sjálfsögöu 1 hóf stillt. Þessi minningaslitur koma I ljósiö nú þegar Ellert i Holtsmúla hefur lokið sinni lifsgöngu. Ellert lést hinn 19. febrúar s.l. I sjúkrahús- inu á Sauöárkróki á áttugasta og sjöunda aldursári. Hvildin var honum kærkomin, enda starfs- þrekið löngu þorriö, eftir botn- lausan þrældóm alla tiö. Og þessi sjálfsagði þrældómur haföi markaö hann slnum rúnum eins og gengur. Lifiö var I þá daga enginn dans á tæknibúnaöi. En þrátt fyrir tæknivana tima var fólk yfirleitt ánægöara en nú til dags, enda taugastreita miklum mun minni, nálega óþekktur siúkdómur. Ellert Jóhannsson var fæddur hinn 14. dag októbermánaðar áriö 1890 I Þorsteinsstaöarkoti I Lýt- ingsstaðahreppi, en þar bjuggu foreldrar hans um þær mundir; þau voru Jóhann Jóhannsson og kona hans Þuriður Slmonardóttir. Arið 1899 flytjast foreldrar hans aö Saurbæ i sama hreppi. Og þar ólst Ellert upp allt til fulloröins ára, ásamt niu systkinum. Ég geri ráö fyrir aö æskutíö hans hafi verið lik þvi er þá tiök- aðist, þrotlaust starf frá morgni til myrkurs. Ungur aö árum fór Ellert I hinn landsfræga Hvitár- bakkaskóla, og sá góöi skóli reyndist honum drjúgur vegvisir i lífi og starfi eins og öörum, sem nutu leiösagnar á þeim staö. Og skólagenginn kemur hann heim i fjöröinn sinn fagra. Ariö 1910 kvæntist Ellert Ingi- björgu Sveinsdóttur, bónda á Hóli I SæmundarhlIB. Litlu siöar hefja þau búskap I Holtsmúla. Elsku- legri llfsförunaut heföi trúlega veriö erfitt aö velja sér, enda var sambúö þeirra allar stundir til mikillar fyrirmyndar. En þeirra samllf varaöi I hvorki meira né minna en 66 ár, og segir þaö sína sögu betur en nokkur orö fá lýst. Þau hjónin eignuðust alls sex börn mjög efnileg. bau eru talin eftir aldri: Svavar, Sveinn, Jó- hann, Siguröur, Hallfreö, og prinsessan Alda; einnig tóku þau kjördóttur: Hafdisi. Búskapur Ellerts i Holtsmúla vakti athygli vitt um byggöir, enda var mikil reisn yfir öllum hans athöfnum. Hann var aö eðlisfari stórhuga bóndi og harö- ur af sér og heimtaöi mikiö af sjálfum sér. Margfaldaöi stærö túnsins og byggöi ibúöarhús sem peningshús af miklum stórhug og myndarskap. Enda var bústofn- inn æöi stór, þegar best lét, en ég Framhald á bls. 18 Háskólakórinn syngur undir stjórn Rutar Magniisson. Þessir luku prófum frá Háskólanum 1 lok haustmisseris hafa eftir- taldir stúdentar, 41 aö tölu, lokiö prófum viö Háskóla Islands: Kandidatspróf i viöskiptafræöi (7) Brynjólfur Helgason Gisli Jónsson Guömundur Vigfússon Halldór Jónsson Jón Rúnar Kristjánsson. Jónas Halldór Haralz ' Þóröur Sverrisson Kandidtaspróf ilslensku (1) Ólafur Víðir Björnsson Kandidatspróf i sagnfræöi (1) Arni Indriöason B.A.-próf i heimspekideild (12) Dagný Kristjánsdóttir Edda Jóhannsdóttir Eyjólfur Kjalar Emilsson Guömundur Þór Asmundsson Guömundur B. Kristmundsson Kristin Ástgeirsdóttir Kristin Björgvinsdóttir Kristin Huld Siguröardóttir Ragnhildur Bragadóttir Sigriöur Anna Þóröardóttir Sigurjón Bjömsson, forseti Heimspekideiidar, afhendir prófskfrteini. Stefán Gunnar Hjálmarsson Sveinn Mikael Árnason Verkfræöi- og raunvisindadeiid B.S.-próf i raungreinum (10) Stæröfræöi: Gunnar Sigurösson Halla Björg Baldursdóttir Efnafræöi: Alex örn Eiriksson Liffræöi: Guömundur Halldórsson Jóhann Sigurjónsson Jaröfræöi: Ægir Sigurösson Landafræöi: Gréta Asgeirsdóttir Konráö Erlendsson Torfi Karl Antonsson Jaröeölisfræöi: Ómar Sigurösson Aöstoöarlyfjafræöingspróf (2) Ingibjörg Pálsdóttir Sigriöur Siemsen B.A.-próf i félagsvisindadeild (7) Anna Valdimarsdóttir Geröur J. Kristjánsdóttir Jón Arsæll Þóröarson Jónas Haraldsson Sigriöur Lóa Jónsdótir Halldóra B. Bergmann Svanhvit Björgvinsdóttir Próf 1 islensku fyrir erlenda stúdenta (1) Elsebeth Vinten

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.