Þjóðviljinn - 26.02.1977, Side 18

Þjóðviljinn - 26.02.1977, Side 18
— StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 26. febrúar 1977 Alþýðubandalagið Akranesi — Góufagnaður Félagar fjölmennið á Góufagnað Alþýðubandalagsins á Akranesi sem haldinn verður iRein þann 26. febrúar og hefst kl. 19, stundvíslega. Kalt borð — mikið fjör. Aðgöngumiðarseldirfimmtudag 24.2. frá kl. 20-22iRein. Almennur stjórnmálafundur á ísafirði sunnudaginn Myndin sýnir aðalsöngvarana I myndinni um Meistarasöngvarana, Arlene Saunders, og Richard Carrily. t baksýn er Giorgio Toggi. Meistara- söngur Wagners Þriðja óperukvikmyndin sem sýnd verður i vetur á vegum Félagsins Germaniu og Tónleikanefndar Háskóla islands er Meistarasöngvar- arnir frá Nurnberg eftir Richard Wagner. Vegna lengdar er hún sýnd I tvennu lagi, fyrri hluti (1. og 2. þáttur) j flag 26. febrúar' — og seinni hluti (3. þáttur) viku siðar, 5. mars. Báðar sýningarnar verða I Nýja BIó og hef jast kl. 14. Aðga^ngur er ókeypis og öllurn heimill. Meistarasöngvararnir frá Nurnberg er sú ópera Wagners sem hvað mestra hylli hefur notið, enda einna aðgengilegust verka hans. 27.2. kl. 3 Alþýðubandalagið boöar til al- i menns stjórnmálafundar i Góð- templarahúsinu á tsafirði sunnu- daginn 27. febrúar kl. 3 siðdegis. Frummælendur á fundinum eru: 1. Kjartan ólafsson ritstjóri: — Samfylking alþýðu gegn sam- stjórn peningaaflanna. 2. Lúðvik Jósepsson alþingis- maður: — Hver á stefnan I . sjávarútvegsmáium að vera? Um miðjan dag i gær var búiö aö þétta Múlafoss og verið var aö dælc. úr þvl sjó og að sögn Viggós Maacks, verkfræðings hjá Eimskip, var skipið þá oröiö rétt aö mestu, en aðeins þarf að flytja til farm, sem kastaðist til við ásiglinguna. 1 dag heldur Múlafoss áleiðis til Kaupmannahafnar, þar sem farmurinn verður tekinn úr þvi Fundurinn er öllum opinn — Frjálsar umræður — Alþýðu- bandalagið á Isafirði og skemmdir hans kannaðar. Ljóst er að saltfiskur, sem skipið var með hefur skemmst töluvert. Nokkrir gámar voru i skipinu og ekki er ljóst hvort skemmdir hafa orðið á vörum, sem I þeim voru, þ.á.m. rækju. Þegar hafa fjórir aöilar ákveðið að taka þátt i útboði i viðgerð á 4,2 miljarða Framhald af bls. 20. um mánaðarmótin mars april, umbúðasamkeppni veröur haldin og hugmyndasamkeppni og rit- gerðasamkeppni ýmist hefur verið hleypt af stokkunum eða verður hleypt af stokkunum, en þetta er þó aðeins sýnishorn af þvi starfi, sem „Islensk iðn- kynning” mun beita sér fyrir til loka „Iðnkynningarárs”, sem verður I september nk. —úþ Samningunum Framhaid af bls. 20. staka áherslu á, að I komandi samningum verði reynt að slá varnagla við ágengni rikisvalds- ins á þann kaupmátt launa, sem tryggður er i upphafi kjara- samnings, svo árangur þeirra verði ekki að engu gerður um leið og þeir taka gildi. Vætnir fundurinn þess að verkalýðshreyfingin beri gæfu til að skapa þá einingu um kröfur sinar er nægi henni til að bera þær fram til sigurs.” Þannig Framhald af bls. 8 löggjöfin verði endurskoðuð og skipulagi verðlagsmála breytt þannig, að verðákvarðanir á hin- um ýmsu sviðum verði sam- ræmdar og heildarstjórn komið á hið sundurleita kerfi verðákv- og verðgæslu. Auk- in áhersla verði lögö á öflun gagna um verðlag erlendis og miðlun upplýsinga til neytenda um verð I verslunum hérlendis. Hækkun opinberrar vöru og þjónustu verði takmörkuð við brýnustu rekstrarþörf opinberra fyrirtækja og tryggt að hún verði ekki umfram áætlun sem samningsaðilum sé kynnt fyrir saminga og fram komi bæði hækkunarprósentur og hvenær þær komi til framkvæmda. Væntanleg hækkun búvöru á samningstima veröi kynnt og rikisvaldið skuldbindi sig til þess að sjá til þess, ef á þarf að halda, með niðurgreiðslum eða öðrum hætti, að hækkanir fari ekki fram úr áætlun. Það sé yfirlýst stefna stjórn- valda að á samningstimabilinu verði ekki heimilaðar verðlags- hækkanir né hækkun á þjónustu- gjöldum né sköttum sem áhrif hafa á verðlag. 5. Ýmsar félagslegar umbætur eru jafnmikil- v æ g a r o g kauphækkanir. Ellilaun, örorkubætur og hlið- stæðar lifeyi isbætur hækki i hátt við taxta láglaunafólks i væntan- legum kjarasamningum. Sér- staklega þarf að bæta kjör þeirra einstaklinga sem ekki hafa úr öðru að spila en tekjutryggingu almannatrygginga. Lifeyrisréttindi eru i dag ófull- nægjandi og úrbætur verða að fást hið bráðasta. Þvi verður aö hraða endurskoðun lifeyriskerfis- ins i samræmi viö samkomulagið um lifeyrismál frá febr. 1976, en bráðabirgðasamkomulag frá sama tima verði endurskoðað og með þvi tryggðar nauðsynlegar breytingar á hag lifeyrisþega eigi siðar en frá miðju ári 1977, sbr. sérstakar tillögur um það efni. Góð húsnæðisaðstaða er grund- vallaratriði fyrir afkomu alls launafólks. Þvi verður að krefjast þess, að félagslegar ibúðabygg- ingar verði auknar og nauðsyn- legar breytingar gerðar á gild- andi löggjöf um þær, svo og á framkvæmdum til þess að efndir veröi á yfirlýsingum rikisstjórna frá 1974 og 1976. Verkalýðssam- tökunum verði tryggð aðild aí^ stjórn framkvæmda, allt sbr. sér- stakar tillögur ASI um húsnæðis- mál. Mörgu er ábótavant varðandi vinnuvernd og óhjákvæmilegt er að bæta til muna framkvæmd og eftirlitá þessu sviði. Þá verður að tryggja framgang nýrrar vinnu- verndarlöggjafar I samræmi viö sérstakar ályktanir siðasta ASI- þings um það efni. Dagvistunaraðstöðu verður að bæta, þannig að öllum sem þess óska sé tryggð aðstaða til starfa utan heimilis. Hið opinbera verður að auka fjárveitingar sin- ar til byggingar og reksturs dag- vistunarheimila. Kveöja Framhald af 16. siðu.' er ekki svo fróður að ég geti tiundað hann allan. Ýmsum trúnaöarstörfum gegndi Ellert um sina daga, og kann ég ekki upp að telja. Að Holtsmúla var gott að koma, þvi aö þar rikti mikil hlýja og gest- risni ómælanleg. Hjónin I Holts- múla voru lánsöm I lifinu, eignuð- ust góö börn og tengdabörn, svo og stóran hóp og myndarlegan af barnabörnum og barnabarna- börnum. Að leiðarlokum þökkum viC hjónin og börn okkar Ellert i Holtsmúla liðnar stundir og ljúf- ar. Og hans elskulegu eiginkonu og öllu' nánasta fólki og vinum vottum við einlæga samúð. Faöir llfs og ljóss, leiði hann og blessi. GIsli Guðmundsson Háskalegur Framhald af bls. 9. gerðar vinnutöflur af færanlegri gerö, sem notaöar yrðu I brautinni eftir þvi sem ástæður krefjast. Rafkerfi allra slikra taflna, þ.e. fyrir „lausanotkun” i brautinni, skal vera varið með ÞJÓDLEIKHOSID DVRIN í HALSASKÓGI I dag kl. 15. Uppseit. Sunnudag kl. 14. Uppselt. Sunnudag kl. 17. Uppselt. SÓLARFERÐ 40. sýning i kvöld kl. 20. NÓTT ASTMEYJANNA sunnudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. GULLNA HLIÐIÐ miðvikudag kl. 20. Litla sviðið: MEISTARINN aukasýning miðvikudag kl. 21 Miðasala 13.15-20. LEIKFÉLAG .RKYKlAVlKlIR SKJALDHAMRAR I kvöld, uppselt. Föstudag kl. 20.30. MAKBEÐ sunnudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. SAUMASTOFAN þriðjudaga, uppselt. STÓRLAXAR miðvikudag kl. 20.30 Næst slðasta sinn. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. Simi 16620. Fundur áhuga- manna um heimspeki Á morgun, þann 27. febr., verður haldinn fundur i Fél- agi áhugamanna um heim- speki. Eyjólfur Kjalar Emilsson, BA, flytur erindi sem hann nefnir „Um hið góða” og fjallar hann um siðfræðileg vandamál I heimspeki Platons. Fyrir- lesturinn verður fluttur i Lögbergi, húsi lagadeildar HI, kl. 14:30 og er öllum opinn. næmri lekastraumsrofvörn, og er I þvi sambandi visað til ákvæða b) liðar 343. gr. reglu- gerðar um raforkuvirki, .auk þess sem visað er til annarra ákvæða þeirrar greinar varð- andi önnur atriðið á vinnu- svæðinu. Viða á vinnusvæðinu er mikið af framlengingum (lausa- snúrum) og handlömpum,og er verulegur hluti þessa skemmt eða ónýtt. Allur slikur búnaöur, sem skemmdur er, skal fjar- lægöur af svæðinu og honum hent. Endurnýja skal þessar lausa- snúrur og búnað þeirra eftir þvi sem við á, og skal þess sérstak- lega gætt að allar framlengingarsnúrur hafi virkan jarðtengibúnaö (snúrur án jarðtengingar skulu allar fjarlægðar). Undir skýrsluna skrifa Arni Guðmundsson og Haukur Arsælsson. Eins og lesendur geta séð af þessari upptalningu er ástandið langt fyrir neðan allar hellur I Slippstöðinni i Reykjavik og til hreinn- ar skammar um ástand á stórum vinnustað skuli vera svona. Þjóðviljinn mun fylgjast vel með hvort rafbúnaður verður endurnýjaður þar. skipinu að sögn Viggós. —S.dór Auglýsinga síminn er 8-13-33 Eiginmaður minn Arnþór Einarsson Kópavogsbraut 2 lést 24. febrúar Sólveig Krisfjánsdóttir —GFr Herstöövaandstæöingar Herstöövaandsfæðingar í Smáíbúöa- Mýra- og Hlíðahverfi Fundur veröur haldinn að Tryggvagötu 10 mánudaginn 28. febrúar kl. 20.30. Fundarefni: Stóriðja á Islandi.Frummælandi verður Einar Valur Ingimundarson, umhverfisverkfræðingur. Allir velkomnir. Skrifstofa Tryggvagötu 10 Opið 5-7. Laugard. 2-0. Elaar Vatar. Simi 17966 Gírónúmer: 30309-7 Almennur stjórnmálafundur i Bolungarvík sunnu- daginn 27.2. klukkan 8.30 um kvöldið. Alþýðubandalagið boðar til almenns stjórnmálafundar I Félagsheimili verkalýösfélagsins i Bolungarvik sunnudaginn 27.2. n.k. klukkan 8:30 um kvöldið. — Frummælendur á fundinum eru: 1. Kjartan Ólafsson, ritstjóri: — Samfylking alþýðu gegn samstjórn peningaaflanna. 2. Lúðvik Jósepsson, alþingismaður: — Hver á stefnan I sjávarútvegs- málum að vera? — Fundurinn er öllum opinn — Frjálsar umræður — Alþýðubanda lagið. Alþýðubandalagið i Reykjavik efnir til umræðu um: Framtið byggðar i Reykjavík. Almennur fundur um framtið byggðar i Reykjavik verður haldinn miðvikudagskvöld 2. mars i Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut. — (ekki laugardag eins og áður auglýst) Frummælendur: Hjörleifur Stefánsson arkitekt , Stefán Thors skipu- lagsarkitekt, Fundarstjóri: Sigurjón Pétursson borgarráðsmaður. Fundarritari: Anna Sigriður Hróðmarsdóttir. ABR Alþýðubandalagið i Kópavogi Fundi starfshópsins um skipulags- og umhverfismál, sem ákveðinn var nk. mánudagskvöld 28. febr., er af óhjákvæmilegum orsökum frestað um eina viku. Verðurauglýsturi Þjóðviljanum eftir helgina. —Stjórnin. Alþýðubandalagið i Breiðholti. Fjórir umræðuhóp- ar. Breiðholtsdeild Alþýðubandalagsins 1 Reykjavik er nú að koma á fót umræðuhópum um eftirtalin efni: 1. hópur: Utanrikismál. Umræðustjóri: Loftur'Þorsteinsson. Simi 7 26 24. 2. hópur: Flokkslýöræði: Umræðustjóri: Gunnar H. Gunnarsson. Simi: 7 43 35 3. hópur: Andstæður isl. þjóðfélags. Umræðustjóri: Guömundur Ágústsson. Simi: 7 4 6 52. 4. hdpur: Verkalýðs- og kjaramál.Umræðustjóri: Guðmundur Bjarn- leifsson. Simi: 7 16 83 Þátttaka tilkynnist til hópstjóra I slðasta lagi fyrir mánudagskvöld 28 . febrúar. Búið að þétta og dæla úr Múlafossi

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.