Þjóðviljinn - 17.07.1977, Síða 20

Þjóðviljinn - 17.07.1977, Síða 20
20 SIÐA — ÞJOÐVILJINN! Sunnudagur 17. júli 1977 Krossgáta nr. 83 Stafirnir mynda islensk orö eöa mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesiö er lárétt eöa lóörétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn viö lausn gátunnar er sá aö finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp, þvi aö með þvi eru gefnirstafiri allmörgum öörum orðum. Það eru þvi eölileg- ustu vinnubrögöin aö setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem töl- umarsegja tilum. Einnig er rétt aö taka fram, aö i þessari krossgátu e. gerður skýr greinarmun- ur á grönnum sérhljóöa og breiðum, t.d. getur a aldrei komiö i staö á og öfugt. VERÐLAUNAKROSSGÁTAö 1 / 2 3 3 * 5~ (s> 7- 8 V 9 10 3 1/ 12 J3~~ ~ /7 /r 13 6> l(s> /7 3 9? 12 /9 20 2/ (s> S /7 9? 18 18 V / á> í(f> 1(í> 9? 23 8o 9? 21 b 1 9? 7 20 /7 (p V 2? é 2T 22 13 2& W 10 2(s> V 27 22 26 3 9? 13 9 12 27 II 7 1? 2S 12 V 2 12 /3 V 27 20 (s> / 18 28 W- <? 2(p 3 y 27 7 2<7 13 (o 9? 1 10 3 2 3o V 2> 22 12 7 2(p 7 27 tp 12 V 12 1S 12 d 22 2(o 18 20 (t> 12 27 12 (p 9? 12 2(c (3 V 20 21 2(s> 9? V 2? 18 I£T 3 *7 9? 2? 31 V 7 lo 21 (s> 20 ' 0 'K 22 7 V 9 /7 18 10 9? 1+ á> 7 27 2(s> V n 18 * 7 /3 é> 32 (p $2. $2. 9 )(s> (s> _ 2S b (o 2S (s> 6> 18 2? A = A - B- D= Ð= E = É = F= G= H= 1 = r= i= K= L= M= N= 0= 0= p= R= S= T= U = 0= v= x= Y= Y= z= Þ= Æ= Ö= H 22 Z7 /8 26 Setjiö rétta stafi i reitina neö- an viö krossgátuna. Þá mynda þeir nafn á fuglategund. Sendiö þetta nafn sem lausn á kross- gátunni til Þjóðviljans, Siöu- múla 6, Reykjavik, merkt „Verölaunakrossgáta nr. 83”. Skilafrestur er þrjár vikur. Verölaunin verða send til vinn- ingshafa. Verölaun í þetta sinn er skáld- sagan Orlagagliman eftir Guö- mund L. Friöfinnsson. Útgef- andi er Helgafell. Þetta er viö- buröarik saga um átök tveggja kynslóða, þar sem hin eldri er spillt af hörðum kjörum — og gengur meö sigur af hólmi. 1 liki Þrándar bónda kemur hin fyrri kynslóö fram sem miskunnar- laust peningaeinræöi. Meö siö- blindni sinni býr hin éldri kyn- slóö sögunnar hinni næstu þau örlög aö spillast af hatri. Höf- undur velur sögunni stund og staö i hörkulegu umhverfi harö- inda og Amerikuferöa. Lausn á krossgátu nr. 79 Verölaun fyrir krossgátu nr. 79 hiaut Sigriöur Jóhannes- dóttir, Asbraut 8, Keflavik. Verölaunin eru skáldsagan Borgarlif eftir Ingimar Erlend Sigurösson. Lausnaroröiö var MILLER Kukl og gróði af Þú er kona besta vinar mfns og það sem er nógu gott fyrir gamla góöa Kalla er nógu gott fyrir mig Skólaleiði á hástigi Skólastjórar og kennarar I ýmsum skólum i Birmingham á Englandihafa áhyggjur af þvi, hve mjög hefur fjölgaö stúlkum á aldrinum 14-16 ára sem verða barnshafandi. Blaöið Daily Mail, sem er aö sönnu ekki best blaöa, heldur þvi fram, að skoöanakönnun meöal hinna ófrisku stúlkna hafi leitt i ljós, aö furöulega stór hluti þeirra haföi ákveöið aö eiga börn til þess eins að losna við aö fara I skólann. krabbameím þvi sem kallaö er „frjáls barátta gegn krabbameini”. Þeir sem trúa á virkni „Laetrile” telja aö efniö safnist saman þar sem krabbameinssýkingin er og verji heilbrigðar frumum i kringum Varnarleysi læknavís- indanna og lyf jaiðnaðarins gagnvart sífjölgandi krabbameinssýkingum hefur valdið vantrú f jölda manna á þeim aðferðum sem mögulegt er að beita gegn krabbameini og aukið útbreiðslu alls konar kukls og ónýtra ,,lyf ja" sem eiga að vera áhrifameiri. t Bandarikjunum sækja þannig þúsundir manna, sem vonlausir eru orönir um lækningu meö hefö- bundnum aöferöum, yfir landa- mærin til Mexico i von um bata meö nýju undralyfi, „Laetrile”, sem heilbrigöisyfirvöld og krabbameinssérfræöingar hafa lýst gagnsiaust og jafnvel hættu- legt. Þrátt fyrir háa. sektir viö smygli yfir landamænn og milli rikja Bandarikjanna hefur ekkert getaö heft útbreiðslu þess. Þegar hafa 7 riki leyft notkun „lyfsins” og önnur 5 undirbúa lcgleiöingu þess. Taliö er aö yfir 50.000 Amerikanar noti þaö nú og stofn- uö hafa verið félög til þess aö berjast fyrir lögleiðingu þess og Gervilyfiö „Laetrile”,, gagns- laust, dýrt og skaövænlegt I baráttunni gegn krabbameini. þaö, þ.e. hefti frekari útbreiöslu sýkingarinnar, en slikt lyf er ein- mitt óskadraumur visindamanna um allan heim. Forsaga málsins er, að 1920 einangraði læknir aö nafni Ernst Krebs efni, sem heitir Amygdal- in, úr kjörnum aprikósa, er hann vann við að bragðbæta svar- brennt wiskey. 30 árum siðar dró sonur hans og nafni efnið aftur fram I dagsljósiö og sagöi þaö hafa undraverðan hæfileika til þess aö lækna krabbamein i rott- um. Breskir og bandariskir vis- indamenn, endurtóku tilraunir þeirra Krebs-feðga og komust aö þeirri niöurstöðu aö efniö væri gersamlega gagnslaust sem lyf og gæti jafnvel valdið dauða ung- barna vegna cyaniö innihalds. En menn vilja ekkert af visindunum heyra, þeir eru orönir langþreytt- ir á vanmætti þeirra gegn krabbameininu og borga frekar stórar f járfúlgur fyrir nýja aðferð og nýja von um lækningu. Þannig vex Laetrile-hreyfing- unni I Bandarikjunum sifellt fisk- ur um hrygg og bankabækur þeirra sem aö henni standa þykkna óðfluga. Helsta lækni hreyfingarinnar, John Richard- son,áskotnuöust t.d. 2,5 milljónir dollara fyrir starfsemi sina á tveimur árum, starfsemi, sem enga hjálp veitir, en kemur i mörgum tilfellum i veg fyrir aö menn leiti þó þeirrar lækningar sem i boði er. Sumarþing SINE Sumarþing Sambands islenskra náms- manna erlendis verður haldið samkvæmt lögum sambandsins laugardaginn 23. júli og sunnudaginn 24. júli kl. 10.00-19.00 báða dagana. Dagskrá og fundargögn liggja frammi á skrifstofu SINE i Félagsheimili stúdenta v/Hringbraut. Þingið verður haldið i stofu 301 i Árna- garði. Félagar, mætið og takið þátt i mót- un starfs og stefnu. Stjórn SíNE Górilla til leigu Tiö mannrán I ýmsum löndum hafa mjög aukiö eftirspurn eftir lifvörðum, sem á fagmáli ganga undir heitinu „górillur”. Eftir- spurn kallar aö sjálfsögöu á framboö. Til dæmis birtist fyrir skemmstu svofelld auglýsing i blaöi einu I Frankfurt i Vestur Þýskalandi: „Areiðanleg górilla, þagmælsk og öguð, sem kann að hegöa sér i samkvæmum, hávaxin (190 senti- metrar), meö miðskólamenntun, hefur lagt stund á læknisfræöi og gegnt herþjónustu, talar ensku, frönsku og þýsku, býöur fram þjónustu sina sem lifvöröur sem fylgir rosknu fólki á utanlands- ferðum. Fyrsta flokks meömæli,”.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.