Þjóðviljinn - 29.07.1977, Síða 1

Þjóðviljinn - 29.07.1977, Síða 1
UOmiUINN Föstudagur 29. júli 1977 —42. árg. 162. tbi. FARMANNASAMNINGARNIR: íhaldstengslin Þjóðviljinn á morgun: Tengsl stjórnar Eimskips við Flugleiðir, ísal, Islenska aðalverktaka, Shell, Sjóvá, Garðar Gisla- son h.f., ísbjörninn, Sölumiðstöðina og flokksvél Sjálfstæðisflokksins. Hásetaverkfall yfirvofandi Engar viðræður við matsveina Það er biðstaða í deilum háseta og matsveina við skipaútgerðina, og hafa engir fundir verið boðaðir. Synir Reykjavíkur á sólskinsdegi í hvertsinner sésttilsólar liggja menn eins og hráviði í sólbaði út um allan bæ. Þennan föngulega pilt rákumst við á við Miklu- brautina á fjórða sólardegi sumarsins. Fleiri sóldýrkendamyndir eru á síðu 2 inni í blaðinu. — Ljósm. —eik— Sjá síðu 2 Bankastjóri ábyrgur fyrir Hótel Heklu Framsóknarflokkurinn gerir þaö ekki endasleppt. Alltaf verður eitthvað til þess að beina athygli manna að fjármála- umsvifum forystunnar. Nú sfðast Hekla, áður Hótel Hof. Hótelið er i eigu Húsbyggingasjóðs Fram- sóknarflokksins, og hefur nú komist i sviðsljósið vegna deilu starfsmanna um skiptingu launa. Þá kemur upp úr dúrnum, að for- maður stjórnar sjóösins er Hannes Pálsson, aðstoðarbanka- stjóri Búnaðarbankans. Um starfsemi Búnaðarbankans gilda lög nr. 28 frá 1976. Þar segir i 10. gr.: „Ekki mega bankastjórar reka sjálfir atvinnu, ekki vera i stjórn- — stríðir gegn lögum Búnaðar- bankans um atvinnufyrirtækja eða hafa með höndum önnur launuð störf nema samþykki bankaráðsins komi til.” Hannes Pálsson er bankastjóri við Búnaðarbankann. Þaö skiptir engu máli að hann er aðstoðar- bankastjóri, ábyrgð hans og skyldur gagnvart bankaráðinu og lögum þeim sem um bankann gilda eru hinar sömu. Hann gerir meira en að sitja i stjórn atvinnu- fyrirtækis. ItnBh er formaður stjórnar Húsbyggingasjóðsins, sem á og rekur Hótel Heklu, þó að daglegur rekstur sé i höndum starfsfólks. 1 lögum um Bankaeftirlit segir aö það skuli fylgjast með þvi að innlánsstofnanir fylgi lögum og reglum sem þar um eru settar á hverjum tima. Það er þvi augljóst að bankaeftirlitiö hefur hér verk að vinna. 1 stjórn Húsbyggingasjóðs Framsóknarflokksins eru Hannes Hermangiö er gjöfult íslenskir aðalverktakar grœddu 150 Samkvæmt nýframiagðri skattskrá Reykjanesumdæmis greiðir hermangsfyrirtækið ts- lenskir aðalverktakar 110, 4 miljónir i gjöld samtals. Þar af er tekjuskattur fyrir- tækisins 66,7 miljónir. króna. Þetta þýðir að nettohagnaður fyrirtækisins á sfðasta ári hefur verið 148,1 miljón króna. tsl. Aðalverktakar greiða sið- an um 26 miljónir i aöstööugjöld til þriggja hreppa i umdæminu. 1 íslenskum Aðalverktökum mætast eins og menn vita helstu braskhagsmunir ihaldsins og miljónir i fyrra Framsóknar. Thorsararnir ráða þarna lögum og lofum með dyggum stuðningi SIS. Það er ekki nema von að þeir sem svona vel hagnast á hern- um vilji hafa hann hér sem iengst. en„. Hannes Pálsson, aðstoðarbanka- stjóri, formaður Húsbyggingar- sjóðs Framsóknarflokksins, sem á og rekur Hótel Heklu. Pálsson, formaður, aðstoðar- bankastjóri, Jón Aðalsteinn Jónsson, kaupmaður, banka- ráðsmaður i tJtvegsbankanum, Kristinn Finnbogason, fram- kvæmdastjóri, bankaráðsmaður i Landsbankanum, Tómas Arna- son, gjaldkeri Framsóknar- flokksins, Steingrimur Hermannsson, ritari Fram-- sóknarflokksins, Guðný Laxdal, kaupmaður, og Alvar óskarsson starfsmaður fulltrúaráðs Fram- sóknarfélaganr.a i Reykjavik. A fundi háseta og útgerðar- innar i fyrrinótt slitnaði upp úr samningum og létu fulltrúar i samninganefnd kaupskipaeig- enda þung orð falla i garð háseta af þvi tilefni, þótt vandi sé að koma auga á að slikt flýti fyrir samningum. Það eina sem eftir er að semja um i þeirri deilu eru beinar kaup- kröfur hásetanna, en hásetar telja sig vera orðna aftarlega á merinni i þeim efnum. 1 deilu matsveina og skipaút- gerðar hefur litið gerst undan- farinn sólarhring, en eftir þvi sem seinast fréttist voru menn að gera sér vonir um að einhver hreyfing færi að komast á viðræður þessara aðila. Það fer að styttast i verkfall ef ekki verður samið næstu daga. Hafa bæði matsveinar og hásetar boðað verkfall frá 12 á miðnætti á sunnudag ef samningar hafa ekki tekist fyrir þann tfma. Má þvi reikna með löngum og ströngum fundum um helgina. eng Gœslan kannaöi afla 11 v-þýskra togara á tveimur mánuðum Tveir langt yfir marki Frá því 3. júni sl. hefur Land- helgisgæslan fariö um borð I 11 vestur-þýska togara til þess að kanna aflasamsetningu. 1 tveimur tiifelium hefur þorskur verið langt fram úr eðlilegum hiutföllum, miöað við það að ein- ungis 12% af heildarafla V- Þjóðverja hér við land má vera þorskur. Þröstur Sigtryggsson, skip- herra hjá gæslunni, sagði i gær að i fyrradag hefði verið fariö um borð i fjóra togara út af Suð- Austurlandi, 30-35 milur út af Hvalsbak. Allir togararnir hefðu verið með möskvastærð 155 mm eða meira. Togarinn Berlin BX 673 hefði eftir lOdaga að veiðum verið með 93 tonn,23 af þorski 29,5 af grá- lúðu, 32,5 af karfa, 8 tonn af ufsa og hefði þvi 24,7% af aflanum verið þorskur. Togararnir Geste- miinde BX-760 og Husum Sk 102 hefðu verið með 5,4% og 9,6% þorsk i sinum afla. Togarinn Karl Wieber hafði verið 12 daga á veiöum og var með 80 tonn af blönduöum fiski óflokkuöum. Varöskipsmenn fylgdust með hali hjá honum og komu aðeins tveir þorskar upp i þvi. Afli togarans Gestemtínde var kannaður i Berufjarðarál 3. júni sl. eftir aö hann hafði verið 13 daga á veiðum reyndist aflasam- setningin vera 65 tonn þorskur, 70 tonn karfi, 35 tonn ufsi og 10 tonn Framhald á bls. 18. Staldrað við í Skaftafelli og i Kerlingarfjöll- um Sjá siöur 8 til 11

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.