Þjóðviljinn - 27.11.1977, Síða 20
20 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 27. nóvember 1977
Krossgáta
nr. 101
Stafirnir mynda islensk orö
eöa mjög kunnugleg erlend
heiti, hvort sem lesiö er lárétt
eöa lóörétt.
Hver stafur hefur sitt númer
og galdurinn viö lausn gátunnar
er sá aö finna staflykilinn. Eitt
orö er gefiö, og á þvi aö vera
næg hjálp, þvi aö meö þvl eru
gefnir stafir i allmörgum öörum
oröum. Þaö eru þvi eölilegustu
vinnubrögðin aö setja þessa
stafi hvern i sinn reit eftir þvi
sem tölurnar segja til um.
Einnig er rétt að taka fram, aö i
þessari krossgátu er geröur
skýr greinarmunur á grönnum
sérhljóða og breiöum, t.d. getur
a aldrei komiö i staö á og öfugt:
VERÐLAUNAKROSSGÁTAN
/ 2 3 4 5~ (p ? 9 1 9 10 II 93 12 13 3 1*7
isr )4 (o V 30 I(í> / /7 )8 II 93 b /9 4 20 )(fi 93 TT
7 II J g )g 93 (p T~ 93 22 23 21 24 93 3 )l l(p 24" LL 23
b 23 y~ (o 20 23 (d / 93 9 )l 24 24 (n 93 II 'V 18
93 21- 2S 4 0 V 23 21 9 )/ V (d 25 Kp )(* 93 % 93
27 2$ 23 4 ' 23 59 9 . II 93 3 20 93 9 0 (s> 93 12
13 )3 V 23 H T~ 'V 4 6 3 )(? 6 53 93 28 23 9 6*
H■ 93 1 23 V 3 29 l(p 5^ 93 6 n (o 3 3 93 (0 14
93 H isr l 10 (p 23 93 ? 20 3 93 1 2) 3 )(p 25 93
3 31 99 ii )S 4 10 (0 23 93 15 )lp 11 93 30 /9 &
20 l /& (e 18 2Z . 52. 20 19 (p 25' /3 52. 9 21 23 // /9
A =
A =
B =
D =
Ð =
E =
É =
F =
G =
H =
1 =
1 =
J =
K =
L =
M =
N =
0 =
0 =
P =
R =
S =
T =
U =
ú =
v =
x =
Y =
•Ý =
Z =
Þ =
Æ =
0 =
3 11 IO Ji 23
Setjiö rétta stafi i reitina
neöan viö krossgátuna. Þeir
mynda þá nafn á heimskunnum
leikara. Sendið þetta nafn sem
lausn á krossgátunni til Þjóö-
viljans, Siöumúla 6, Reykjavik,
merkt „Krossgáta nr. 102”.
Skilafrestur er þrjár vikur.
Verölaunin veröa send til vinn-
ingshafa.
Verðlaunin eru bókin EÓS ljóð
eftir Einar 01. Sveinsson.
Ljóöabók þessi kom út hjá
Helgafelli árið 1968. 1 bókinni
eru 37 ljóð og meöal þeirra eru
Japanskar þrihendur frum-
kveönar. Sem sýnishorn af
kveðskap Einars birtist hér ein
visan úr þessum þrihendum:
Mosatóin min,
marga stundu þráöi ég
heim I hraun til þin.
Verðlaun fyrir
krossgátu nr. 98
Verðlaun fyrir krossgátu nr. 98
hlaut Guðmundur Þórarinsson,
Baldursgötu 6, Reykjavik.
Verölaunin eru bókin örlaga-
nornin að mér réö.., ævisaga
Þorsteins Kjarvals, lausnarorö-
ið var KEPLER
garðinum
i félagsskap kúgaöra.
Kinverjar kalla menn eins og
Árna Bergmann „Hæsnahópur
á sorphaugi bakgarðs verka-
lýöshreyf ingarinnar ’ ’.
Verklýösblaöiö.
HSý*íS!
• • • RAFAFL
framleiö$lusamvinnu-
félag iönaðarmanna
Skólavörðustig #9. Reykjavik
Símar 21700 28022
Hart móti hörðu
Uppgjöf gegn verðbólguvand-
anum.
Fyrirsögn í Þjóðviljanum
Hinar björtu hliöar tilver-
unnar.
Fyrrum fegurðardrottning
heldur finar veislur í London.
Fyrirsögn i Timanum
Hin pólitíska staða
En skáldsagnagerö haföi þá
um nokkurt skeiö veriö i ein-
hverri pólitiskri kyrrstööu —
menn hældu bókum en lásu þær
ekki.
Tlminn.
Matti er laumukommi
Rekstur Morgunblaösins er
kapituli út af fyrir sig, hvernig
það blaö hefur smám saman
komist undir áhrif frá kommún-
istum meö beinni eignaraöild,
skrif þess og túlkun þjóömála,
áróöur fyrir uppgangi Alþýöu-
flokksins meö myndum og viö-
tölum, stuöningur viö maóisma
og fleira í þessa áttina.
Dagblaöiö
Mikið þursabit það
Vorster stirönaöi
Fyrirsögn I Dagbiaöinu
öryggi landsins er vel
tryggt.
Sovésk þota I lágflugi væri bú-
in aö eyöileggja öll hernaöar-
mánnvirki áöur en þoturnar á
Keflavikurflugvelli væru búnar
aö hefja sig á loft.
Dagblaöið
Blikkiðfan
Asgarði 1, Garðabæ
önnumst þakrennusmíði og
uppsetningu — enntremur-
tiverskonar blikksmíði.
Gerum föst verðtilboð
SÍMI 53468
Með góðu skal illt út reka
Það hefur einnig komiö i ljós,
aö kraftmikil fæöa hefur ekki
aöeins gagnleg áhrif á melting-
una heldur aö likindum einnig á
aöra sjúkdóma.
Kristilegt dagblaö
Blessun hin frjálsa
framtaks.
G.J.Zoega var af útlendum
ættum en þó rammislenskur....
Þegar hann fæddist voru Reyk-
vikingar 700, en þegar hann
andaöist voru þeir 15000.
tslandssaga Þorsteins M. Jóns-
sonar.
Gildrur hagskýrslumáls-
ins.
Meö þvi aö barnadæöi fæst nú
ekki lengur fram fyrst og fremst
meö upptöku barna á heimili,
heldur með sérhæföri læknis-
fræöilegri og heilsufræöilegri
umönnun á sjúkrahúsum.
Úr þýskri skýrslu.
I hvaða skyni?
Meirihluti kvenna og karla
sætir hugmyndafræöilegri og
efnahagslegri kúgun I rikjandi
samfélagi. Vilt þú taka þátt i aö
breyta hlutverkaskiptingu kynj-
anna?
Auglýsing.
Margur er bjórvandinn.
Vandamálin I embættinu eru
alveg nógu mikil þó ekki bætist
þaö ofan á aö Billy bróðir er
Jimmy Carter til skammar. Fá-
ir menn drekka eins mikinn bjór
og hann gerir og meira aö segja
hefur ein bjórtegund veriö nefnd
eftir honum.
Dagblaöiö.
Frjáls og óháður erind-
rekstur.
Hjartaknosarinn Steve
McQueen kom i heimsókn til
Sviþjóöar I sumar i þeim er-
indagjöröum aö kaupa sér nýtt
mótorhjól sem hann hyggst nota
i mótorhjólakeppni.
Úr dálkinum „Smávegis um
kynþokkafulia karlmenn” I
Dagblaðinu
Húsbyggjendur
EINANGRUNARPLAST
Getum afgreitt einangrunarpiast á Stór-
Reykjavikursvæöiö meö stuttum fyrir-
vara.
Afhending á byggingarstaö.
HAGKVÆM VERÐ.
GREIÐSLUSKILMALAR
Borgarplast hf.
Borgarnesi
Simi 93-7370
Heigar- og kvöidsimi 93-7355