Þjóðviljinn - 08.01.1978, Síða 12
12 StÐA — ÞJÓBVILJINN S»»H%i4ag«r 8. janúar 1978
a/ eríendum vettvangi
Á undanförnum árum
hafa í nokkrum löndum
gerst merkilega tíðindi f
réttindabaráttu verkafólks
sem tengd eru rétti til
vinnu. Tíðindi þessi hafa
átt sér það upphaf að eig-
endur fyrirtækja hafa
ákveðið að leggja niður
einhvern vinnustað eða
jafnvel hætta rekstri alveg
— og verkafólkið hefur
snúist til varnar með því að
taka fyrirtækið á sitt vald
og reka það á eigin ábyrgð.
Frægasta máliö af þessu tagi er
saga Lip úraverksmiöjunnar
frönsku i borginni Besancon-
Palente. Sú barátta hefur nú staö-
iö i fjögur ár og hefur á mörgu
gengiö. Þrisvar hefur verksmköj-
unni veriö lokaö og þrisvar hefur
hún opnaö aftur, nú siöast i byrj-
un desember. Sverði réttvisinnar
hefur óspart veriö sveiflaö yfir
hinum þrautseigu verkamönnum.
Tekiö hefur veriö fyrir rafstraum
til fyrirtækisins og skrúfaö fyrir
hitann, og bankar, jafnt I einka-
I,
nnjniíiÉyiOW'i
Verkamenn hjá Lip lelja *r tin á
Palente.
.Atailn” f
Verkamenn I lett ak vinnn; viB ikváöum aö taka miliö I okkar hendur.
Lip-úraverksmidjan er nú
samvinnufélag verkafólksins
eign sem rikisbankar hafa sam-
einast um aö neita Lip um alla
fyrirgreiöslu.
Nefndakerfi
Engu aö siöur ætlar starfsfólkiö
hjá Lip enn einu sinni aö sanna,
aö þetta fyrirtæki, sem margoft
hefur veriö dæmt til dauöa, sé enn
lifandi samfélag hundraöa verka-
manna sem búa sig undir aö hef ja
framleiöslu meö nýjum hætti,
meö nýjum samskiptum á vinnu-
staö og vilja bera undir dóm
reynslunnar nýjar hugmyndir
fyrir heilt hérað, fyrir heila iön-
grein i kreppu.
Lip er núna oröin aö kerfi
fjölmargra nefnda sem mjög
virkar eru. Hér er um aö ræöa
framleiöslunefndir (eina fyrir úr
og klukkur, aðra fyrir smátæki
ýmiskonar osfrv.), námsnefndir
sem vinna aö nýjum tegundum
vöru eöa starfa sem verfræðilegir
ráögjafar (t.d. fyrir Alsirmenn),
fræöslunefnd, upplýsinganefnd,
markaösmálanefnd, viöhalds-
nefnd (en fyrirtækinu er einmitt
svo vel viö haldiö aö til fyrir-
myndar er taliö). En einnig
atvinnuleysisnefndir. Um þær
farast svo orö verkamanninum
Jean Raguenés, sem frá upphafi
átakanna hefur komið mjög viö
sögu baráttunnar fyrir lifi Lip.
Hjálpa
atvinnulausum
„Viö höfum nefnd vinnufélaga
okkar sem fæst viö öll stjórn-
sýsluvandamál og lögfræöileg
vandamál hinna atvinnulausu,
bæöi þeirra sem voru i Lip og
annarra. t kringum þessa nefnd
starfa aörar sem hafa þaö verk-
efni aö létta lif þeirra sem
atvinnulausir ganga á ýmsan
hátt. Viö höfum matstofu sem sel-
ur þeim á hverjum degi 300 mál-
tlðir á fjóra franka (meðan aörir
gestir borga sjö franka). Viö höf-
um innkaupanenfnd sem kaupir
matvæli meö afslætti beint af
bændum. Viö höfum t.d. rakara-
og hárgreiðslustofu, þar sem fél-
agar okkar af báöum kynjum
geta prófaö áöur óþekkta hæfni
sina til snyrtingar. Þaö er ótrú-
legt hve langt er hægt aö komast i
aö skipuleggja ýmiskonar gagn-
kvæma þjónustu”.
Sjálfstjórn
Allar þessar nefndir kjósa sér
ábyrgöarmann. Og ábyrgöar-
mennirnir koma saman á fund á
eftirmiðdögum til skrafs og
ráöageröa. Almennur fundur at-
hugar á morgni hverjum þær
hugmyndir sem til veröa I þessu
fulltrúaráöi. Og þaö er almennur
fundur sem kýs þá framkvæmda-
nefnd sem er nú um stundir æösta
ráö „samfélags karla og kvenna
sem vilja búa i samfélagi i þessu
héraöi þar sem þau eru heima hjá
sér og i þessari verksmiðju þar
sem þau eru heima hjá sér”
(Raguenés)
Þeir hjá Lip segjast meö þessu
skipulagi hafa búiö sér til
kerfi sem hvorki muni lognast út
af i deyfð né heldur veröa vett-
vangur innbyröis átaka um völd-
in. Þetta er sjálfstjórnarfyrir-
komulag, segja þeir. Sambýlis-
form. Gott og vel. En spurt er aö
þvi, hvernig hægt er aö nota þetta
skipulag til aö endurreisa fyrir-
tæki, gera þaö llfvænlegt I fjand-
samlegu pólitisku og efnahags-
legu umhverfi?
Hjálp frá
vinstriflokkunum?
Starfsfólkiö I Liö hefur lengi
velt fyrir sér þessari spurningu.
Eftir að uppgjör fór fram fyrir ári
siöan, og Claude Neuschwander
yfirgaf verksmiöjuna, en svo hét
sá maöur sem ráöinn haföi veriö
til aö veita Liö forstööu og reyndi
aö hressa þaö viö I um tveggja
ára skeiö. Starfsfólkiö hefur gert
sér grein fyrir þvi, aö öll áform
um aö bjarga verksmiöjunni gætu
ekki tekist nema aö tekin yrði upp
breytt og fjölbreyttari fram-
leiösla. En þaö var einmitt slik
stefna sem stjórnvöld fengust
ekki til aö leggja blessun sina yf-
ir. Ekki heldur samtök atvinnu-
rekenda. Þaö var alltof mörgum i
hag, ef aö Lip legöi upp laupana.
Um margra mánaöa skeiö hef-
ur starfsfólkiö hjá Lip sagt sem
svo: Þegar til lengdar lætur get-
um viö ekki ráöiö ein viö þetta
verkefni. Viö eigum á von helsta
aö vinstriflokkarnir sigri i kosn-
ingunum og komi okkur til hjálp-
ar. Bernard Girardot, sem starf-
ar viö Lip og á sæti I borgarstjórn
fyrir litinn sóslalistaflokk, PSU,
segir á þá leiö aö félagar sinir
hafi beöiö eftir kosningum af
firnalegri óþreyju og aö sá
ágreiningur sem núna er uppi
meðal verkalýösflokkanna hafi
valdið þeim miklum vonbrigðum.
En kosningar eru ekki fyrr en I
vor og úrslit þeirra tvlsýn og enn
á ný uröu verkamenn hjá Lip aö
grípa til eigin ráöa.
jHvað geta
verkamenn sjálfir?
Marcel Garcin, borgarráös-
maöur fyrir sóslalista og einn af
stjórnendum Lip kemst svo aö
oröi: Þaö aö byrja framleiöslu á
ný felur I sér I senn pólitiska og
tæknilega ákvöröun. Hin pólitíska
er sú aö þaö sé einnig verkefni
verkamanna aö skapa sér
atvinnu — á þvi máli veröa þeir
aö taka i sameiningu. Hiö tækni-
lega mat á stööunni er þaö , aö viö
höfnum hinni opinberru kenningu
um aö úrsmiöar séu aö dragast
aftur úr, þvert á móti er sú tækni
sem viö kunnum á, i auknum
mæli notuö i öðrum iðnaöi — I
fjarskiptatækni, I sjálfvirkum
búnaöi i lækningatækjum osfrv.”
Og starfsmenn Lip ætla aö gera
sln mál aö einskonar prófmáli.
Þeir ætla ekki aö biöa eftir úrslit-
um kosninganna, þess I staö
munu þeir sýna nýjar vörur og
nýja framleiöslumöguleika meö
þaö fyrir augum aö bera fram
fyrir almenning spurningu sem
varöar miklu fleiri en fólkiö hjá
Lip eitt: Eru verkamenn færir
um aö endurnýja fyrirtæki og
framleiöa fyrir raunverulegar
þarfir? Og veröa lagöar hindranir
i veg þeirra eöa veröur þeim
hjálpaö? Þessi spurning veröur
borin upp viö almenning og þá
ekki slst viö verkamannanefndir i
verksmiöjum : Þeim veröur gefin
kostur á þáttöku meö fjárfram-
lögum til aö lyfta aftur undir Lip,
sem nú er samvinnufélag verka-
manna sem viö verkssmiöjuna
vinna.
Samfélag f baráttu
En þetta samvinnufélag er öör-
um óllkt.
Gérard Cugney atkvæðismaöur
i verkalýössambandinu CFDT
segir á þessa leið: Okkar fyrir-
tæki er ekki byggt utan um
ákveöna viöskiptaáætlun, sem
siöan ræöur til sln 500 starfs-
menn. Það er framleiösluáætlun
500 verkamanna sem átti aö
dreifa um allar sveitir meö þvi aö
leggja niöur vinnustaö þeirra, 500
verkamanna sem leita aö leiöum
til aö halda áfram aö lifa og
starfa saman. Uppbygging okkar
er andstæöa viö hina pýramlda-
löguðu uppbyggingu annarra fyr-
irtækja.
„Þaö getur sjálfsagt komiö aö
þvi einn góöan veöurdag aö viö
veröum „venjulegt” fyrirtæki,
sem höfum „venjulegar” áhyggj-
ur af hagkvæmni og arðsemi. Þá
gæti svo fariö aö launastigar okk-
ar breyttust en nú eru minnstu
laun tvö þúsund frankar en hæstu
laun 3.600 frankar (90-160 þúsund
krónur á mánuði). Og „venjuleg”
vandamál munu koma upp hjá
okkur — og þá fyrst og fremst
varöandi hlutverk verkalýösfél-
aganna innan þessa samvinnufél-
ags verkafólks. Ég veit ekki enn
hvernig við munum leysa þessi
vandamál. Ég veit þaö eitt, aö I
dag stöndum viö ekki andspænis
þeim. I dag erum viö samfélag I
baráttu og sjálf framleiöslan er
hluti þeirrar baráttu. Fyrir okkur
er þaö eitt og hiö sama aö lifa,
vinna og berjast. Þaö er af þess-
um ástæöum aö þeir eru hræddir
viö okkur, aö þeir (andstæöingar
sjálfstjórnar verkafólk) hafa enn
ekki getað brotiö okkur á bak aft-
ur”.
Framtíðarstarf
Stórt kaupfélag óskar að ráða mann i
ábyrgðarstöðu á skrifstofu. Umsóknir
með upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist starfsmannastjóra fyrir 15.
þ. mánaðar.
Farið verður með umsóknir sem trúnað-
armál.
Samband isl. samvinnufélaga
Byggtá Nouvel Observateur
1 $ lceland Products Inc. Iceland Products Inc. óskar eftir að ráða mann til sölustarfa í Banda- ríkjunum. Góð viðskiptamenntun nauðsynleg. Umsóknir sendist starfsmannastjóra Sambandsins, Baldvin Einarssyni (s. 28200). sem einnig veitir nánari upp- lýsingar fyrir 20. janúar.