Þjóðviljinn - 14.01.1978, Síða 5
Laugardagur 14. janúar 1978 WÓÐVILJINN — SIÐA 5
MYNDIR OG
TEXTI: GFR
Yiðtal viö
Jón
Kjartansson,
formann
Verkalýös-
félags
Vestmannaeyja
vinna og
verkafóik
Verkalýðsfélögin í Eyjum komu því inn I siðustu samninga að I íliki- Alþýðuhúsið var reist af verkamönnum I Vestmannaeyjum i sjálfboða-
mjölsverksmiðjunum væru saunaböð. Hér er Jón Kjartansson viö vinnu á verstu kreppuárunum. Það er nú aðalsamkomustaður vcrka-
saunabaðið i Fiskimjölsverksmiðjunni við Strandveg. lýðsfélaganna þar.
Verkalýðsmál í Eyjum
Jón Kjartansson er formaöur
Verkalýösfélags Vestmannaeyja
og hefur verið það siðan 1972.
Laugardagsmorguninn 17. des-
ember kl. 9 stundvislega bankar
blaðamaður Þjóðviljans upp á hjá
Verkalýðsfélaginu i húsi þess að
Miðstræti 11 iEyjum til þess að fá
viötal hjá Jóni og er það fúslega
veitt. Hann býður til sætis undir
þeim höfðingjum Karli Marx og
Lenin heitnum sem hanga þar á
vegg ásamt heimatilbúnum vegg-
spjöldum úr siðasta verkfalli. Svo
hefst samtalið.
— Hversu margir eru I Verka-
lýðsfélaginu, Jón?
— Þeir voru um 250 skv. siðustu
talningu.
— Hvernig er félagsstarfiö?
— Þaö hefur heldur batnaö á
siöustu árum og einnig samvinna
félagssins viö Verkakvennafélag-
iö Snót og Sjómannafélagiö Jöt-
unn en hún var ekki góö þegar ég
tók viö áriö 1972. Annars er hér
félagsdoöi eins og viðast hvar
annars staöar og erfitt aö fá fólk
til aö koma á fundi. Þaö er mikið
unniö og fólk notar þá frekar fri-
timann til aö skemmta sér. Viö i
forustunni erum kannski lika for-
pokaöir i flutningi á þvi sem viö
viljum koma á framfæri, ættum
td. aö fara meira út á vinnustað-
ina sjálfa.
— Nú hefir þú sjálfur orö fyrir
aö vera rðttækur. Eru almennir
félagar róttækir?
— Það má taka félagiö sem
spegilmynd af pólitiskri skiptingu
hér i bænum. Ætli hlutföllin séu
ekki svipuö. Þvi miður er fólk
ákaflega ómeövitaö um pólitiska
stööu sina i þessu stéttskipta
þjóöfélagi.
— Kom ekki til kasta Verka-
lýösfélagsins i gosinu.
— Jú, jú og þaö var hálfgert
neyðarástand. Viö vorum eigin-
lega geröir útlægir úr bænum og
aörir máttu koma hingaö undir
yfirskini alls konar sjálfboöa-
mennsku. Hingaö valdist viss
manngerö, gullgrafarar sem viö
köllum. Þetta voru duglegir menn
sem vildu helst vinna allan sólar-
hringinn og voru með kröfugerð á
hendur öllu og öllum. Viö vorum i
mjög erfiöri aöstööu og þegar viö
gerðum kröfur um kjarabætur
vorum við afvopnaðir með þvi að
hér var veriö aö vinna björgunar-
starf. Þaö sauö upp úr nokkrum
sinnum og þar sem flestir lands-
menn höföu látiö eitthvaö af hendi
rakna i sameiginlegan sjóð vor-
um viö litnir óhýru auga fyrir aö-
geröir okkar og mikiö skammað-
ir. Sá sem þiggur er alltaf háður
gefandanum.
— Hvers konar aðgerðum beitt-
uö þiö ykkur fyrir?
— Viö hömruöum þaö td. I gegn
að unnið yrði á vöktum i stað þess
aö vinna 12-14 tima á sólarhring.
— Eru þessir svokölluðu gull-
grafarar hér enn?
— Þeir voru hér þar til hreinsun
var lokiö. En þetta á lika viö um
marga af mtnum mönnum. Þetta
eru haröduglegir menn sem vilja
helst vera á kafi i vinnu allan sól-
arhringinn og hugsa eiginlega
ekki um annaö.
— Hefur ekki gosiö breytt miklu
fyrir verkalýösfélagiö?
— Jú, geysimiklu. Viö vorum
fyrir gos meö ágætt trúnaöar-
mannakerfi en nú höfum viö
varla viö aö skipa nýja trúnaöar-
menn. Þeir gömlu komu ekki til
baka eöa skiptu um vinnu. Mér
hefur fundist aö atvinnullfiö hér
væri ekki eins stööugt og áöur.
Það er ekki komin sú ró sem var.
Menn tolla siöur á sáma staö.
— Nú er fyrst og fremst fisk-
vinna hér I Eyjum. Réöi fólk sig i
svipaöa vinnu upp á landinu meö-
an áö var þar?
— Nei, þaö var rétt hending ef
fólk réöi sig I fisk og var þaö ma.
af þeirri ástæöu aö frystihúsin i
Reykjavik voru ekki til aö hrópa
húrra fyrir. Þau eru ákaflega
óaölaöandi miöað viö frystihúsin
hér. Þaö var lika aö mörgu leyti
gott aö fólk kynntist einhverju
öðru en fisk og slori.
— Hvernig slappst þú sjálfur út
úr gosinu?
— Eg fór ekki illa út úr þvi. Ég
haföi nóg aö starfa og bjó I ölfus-
borgum. Bæöi ASl og hin al-
mennu verkalýðsfélög lögöu mik-
ið af mörkum til hjálpar og lán-
uðu ma. ölfusborgir. Ég held
jafnvel aö þeir sem lentu þangaö
hafi sloppiö einna best út úr þeirri
andlegu raun sem gosiö var. Og
viö megum ekki gleyma þvi,
Vestmannaeyingar, hvaö viö
sluppum vel þrátt fyrir allt. Þaö
má segja aö viö höfum ekki misst
úr eina einustu máltiö.
— Þú minntist áöan á aö aöbún-
aöur i frystihúsum I Eyjum væri
betri en i Reykjavik. Má kannski
segja aö aðbúnaður á vinnustöð-
um hér sé yfirleitt til fyrirmynd-
ar?
— Margir vinnustaðir hér eru
til algerrar fyrirmyndar og hafa
alltaf veriö heldur framarlega.
Þaö út af fyrir sig er hlutur sem
ber aö leggja áherslu á. Ég get
nefnt sem dæmi aö i siöustu
samningum náðum við þvi fram
aö i fiskimjölsverksmiöjunum
væri bæði saunaböð og sturtur og
sérskápar fyrir fatnað. Þvi hafa
verkalýðsfélög ekki náð fram
annars staðar. Einnig komum við
þvi inn i samningana að i þessum
sömu verksmiöjum væri einangr-
aöir klefar þar sem verkamenn
heföu afdrep fyrir hávaöa og hita.
— Er mikill hávaði á þessum
vinnustööum?
— Já, gifurlegur. Viö létum
mæla hann og reyndist hann var
frá 90 decibel og upp I 106.
— Hvar eru hættumörkin talin?
Framhald á 18. siöu
t siöasta verkfalli geröu verkamenn veggspjöld og hanga þau ná á skrifstofum Verkalýösfélags Vestmannaeyja. Hér er eitt þeirra. A
stærstu myndinni stcndur: Togarasjómennirnir Geirnefur Hallgrimsson (t.v.) og Guðlaugur guöfaðir Glslason (t.h.) segja aö munur sé aö
vinna aöeins til kl. 5.