Þjóðviljinn - 14.01.1978, Page 9

Þjóðviljinn - 14.01.1978, Page 9
Laugardagur 14. janúar 1978 WÖDVILJINN — SIÐA 9 Leiðbeiningar VIÐ ÚTFYLLINGU SKATTAFRAWITALS ABIÐ 1978 Inngangsorð Efnisröð leiðbeininganna og samsvörum hennar við framtalið 1 leiöbeiningunum er fyrst f jall- aB um áritun framtalsins. EBli- legt þykir aB gera því næst grein fyrir útfyllingu þeirra reita á hægra helmingi 1. sIBu framtals- ins sem ætlast er til aB framtelj- endur Utfylli eftir þvl sem viB get- ur átt. Þvl næst vlkja leiBbein- ingar óslitiB aB Utfyllingu töluliBa 11. — V. kafla á bls 1 og 2 og fcar næst aB Utfyllingu stafliBa A — G á bls 3 og 4. Þó ber þess aö gæta aB eigi er unnt aB fylla Ut suma töluliöi framtalsins fyrr en lokiB er Utfyllingu stafliöa. ✓ 1. Aritun FramtalseyBublaBiB, sem árit- aö er I skýrsluvélum, skal senda skattyfirvöldum, sbr. þó 3. mgr. NotiB aukaeintak af eyöublaBi tll aB taka afrit af framtali yBar og geymiö afritiö meö þeim upplýs- ingum og gögnum til stuönings framtali sem yöur ber aB geyma a.m.k. I 6 ár. Framteljanda skaJ bent á aö athuga hvort áritanir, gerBar af skýrsluvélum, nöfn, fæöingardagur og -ár, svo of heimilisfang, séu réttar miöaö við l. des. sl., sbr. 2. mgr. Ef svo er ekki skal leiBrétta þaö á framtel- inu. Einnig skal bæta við upplýt- ingum um breytingar á fjölskyldu I desember, t.d. giftur (gift), hverri (hverjum), hvaöa dag, nafn barns og fæðingardagur eöa ósklrð(ur) dóttir (sonur) fædd- (ur) hvaða dag. Ef áritanir eru ekki réttar mið- aB viö l. des. sl. skal framtelj- anda bent á aö senda einnig leiö- réttingu til Hagstofu tslands (þjóöskrá), Reykjavik. Ef áritaB eyöublaB er ekki fyrir hendi skal fyrst Utfylla þær eyöur framtalsins sem ætlaöar eru fyrir nafn'og nafnnUmer framteljanda, ■ fæðingardag hans og -ár, svo og heimilisfang hans 1. des. sl. EyB- ur fyrir nafn eiginkonu, nafnnUm- er hennar, fæöingardag og -ár, svo og nöfn, fæðingardag og -4r barna, sem fædd eru áriö 1962 og siöar, skal Utfylla á sama hátt. Sérstök athugasemd varBandi „sambýlisfólk”. Viö áritun á framtalseyöublöö karls og konu, sem bUa saman I ó- vígöri sambUB, hafa öll börn á heimili þeirra veriö skrifuö á framtal sambýliskonunnar eins og áöur hvort sem hUn er móöir þeirra eöa ekki. Skattfrádrætti vegna barnanna var áður skipt milli sambýliskonu og sambýlis- manns I samræmi viö ákvæöi skattalaga eins og þau þá voru,en skv. lögum nr. 11/1975 gildir nU eftirfarandi: a. Börn á heimili sambýlisfólks, sem átt hefur barn saman, skulu öll talin hjá sambýlis- manninum hvort sem hann er faöir þeirra eöa ekki. b. Börn á heimili sambýlisfólks, sem ekkihefur átt barn saman, skulu talin hvert hjá slnu for- eldri. FengiB meBlag meö börnum, yngri en 17 ára, skal aö fullu færa I þar til ætlaba eyöu á bls 1 neöan viB nöfn barna heima hjá fram- teljanda sem fædd eru áriö 1962 eða slðar. Sé um aö ræða fengiö meBlag meö börnum sem uröu 16 og 17 ára á árinu 1977, þ.e. meö börnum, fæddum á árunum 1961 og 1960, skal þaö meBlag einnig taliö I áöurnefndri eyöu«t.bls. 1 en nöfn þeirra barna skrjHJ'l-G-liB á bls 4 og þar tekiö fram að fengiö meðlag meö þeim sé talið á bls. 1. Sama gildir um barnallfeyri frá almannatryggingum ef annaö hvort foreldra er látiö eöa barn er ófeöraö. Sé um aB ræöa sllkan barnalíf- eyri eöa meölag meö barni til móður, sem býr I óvígöri sambUB meö manni sem hUn hefur átt barn með, skal sllkur barnalff- eyrir eBa meBlag talinn í áöur- nefndri eyBu á bls. 1 á framtali sambýlismannsins. A framtali sambýliskonunnar skal jafnframt tekiB fram aö barnalífeyririnn eöa meölagiö sé talinn á framtali sambýlismannsins. 2. Fengið meðlag og barnalifeyrir Fengiö meölag og barnalífeyrir frá almannatryggingum ef annað hvort foreldra er látiö eöa barn er ófeöraö er skattskyldar tekjur aö hálfu hjá móttakanda nema um sé aö ræöa einstætt foreldri, sbr. töluliB 10, III. ABrar bornallf ey riagro iBalur trá tryflMMi m barnalffeyriacreiBolur trá BBrum (t.d. llfeyrissjóöum) skal hins vegar telja undir töluliB 13, III. „Aörar tekjur”, hjá móttakanda. Þó skulu þær greiöslur sem um ræöir i þessari mgr., greiddar til konu sem býr I óvlgöri sambUB með manni sem hUn hefur átt barn með, allar taldar til tekna i töluliö 13, III. á framtali sam- býlismannsins. 3. Greidd meðlög MeBlög, sem framteljandi greiðir meB barni til 17 ára aldurs þess, eru frádráttarbær aö hálfu hjá þeim sem greiöir, sbr. töluliö 7, IV. Upplýsingar um greidd meðlög með börnum til 17 ára aldurs skal framteljandi færa I þar til ætlað- an reit á fyrstu slöu framtalsins. 4. Greidd heimilisaðstoð Greidda heimilisaöstoö, sem ber aB gefa upp á launamiöum (eyöubiöö fást hjá skattyfirvöld- um), skal tilgreina I kr. dálk. §. Álagt útsvar Hér skal tilgreina I kr. dálk álagt Utsvar á gjaldárinu 1977. 6. Greidd húsaleiga Hér skal tilgreina I kr. dálk greidda hUsaleigu og aðrar þær upplýsingar sem um er beöiö I þessum reit. 7. Slysatrygging við heimilisstörf Skv. ákvæðum 30. gr. laga nr. 67/1971 um almannatryggingar geta þeir, sem heimilisstörf stunda, tryggt sér rétt til sly.sa- bóta viö þau störf meö þvl aB skrá I framtal sitt ósk um þaB I J»r til gerBan reit. ArsiBgjald verBur nU 4.368 kr. Þeir sem atvinnurekstur hafa meö höndum geta tryggt sér og mökum slnum,, sem meö þeim starfa aB atvinnurekstrinum, rétt til slysabóta, sbr. upplýsingar þar um á launamiðafylgiskjölum. Óski þessir aðilar að tryggja sér eða mökum slnum jafnframt rétt til slysabóta viB heimilisstörf skulu þeir geta þess í umræddum reit, og mun þá slysatryggingin I heild reiknast 52 vikur á viku- gjaldi þess áhættuflokki tem harrl «r. Eignir 31,desember 1977 1. Hrein eign skv. meðfylgjandi efnahagsreikningi Framtölum þeirra, sem bók- haldsskyldir eru skv. ákvæöum laga nr. 51/1968 um bókhald, skal fylgja efnahagsreikningur. 1 efnahagsreikningi eBa I gögn- um meö honum skal vera sundur- liöun á öllum eignum sem máli skipta, svo sem innstæöum I bönkum og sparisjóöum, vfxil- eignum og öörum Utistandandi kröfum (nafngreina þarf þó ekki kröfur undir 25.000 kr.), birgöum (hráefnum, rektrarvörum, hálf- unnum eöa fullunnium vörum), skuldabréfum, hlutabréfum og öörum veröbréfum, stofnsjóBs- innstæBum, fasteignum (nafn- greindum á þann veg er greinir I 3. tl. — Fasteignir), vélum og tækjum og öörum þeim eignum sem eru I eigu framteljanda. Allar fyrnanlegar eignir skulu til- greindar á fyrningaskýrslu. GreinargerB um mat birgöa skal fylgja framtali á þar til geröu eyöublaöi, sjá 1. mgr. 1. tl. III. kafla leiObeininganna. A sama hátt ber aö sundurliöa allar skuldir, svo sem yfir- dráttarlán, samþykkta vfxla og aörar viöskiptaskuldir (nafn- greina þarf þó ekki viBskipta- skuldir undir 25.000 kr.), veö- skuldir og önnur föst lán, svo og aörar skuldir framteljanda. Einnig skal sýna á efnahags- reikningi hvernig eigiB fé fram- teljanda breyttist á árinu. Ef I efnahagsreikningi eru fjár- hæBir, sem ekki eru I samræmi við ákvæði skattalaga, svo sem tilfært verö fasteigna, eöa eru undanþegnar eignarskatti, sbr. t.d. 21. gr. skattalaga, skal leiö- rétta þá hreinu eign eBa skuldir umfram eignir sem efnahags- reikningurinn sýnir, t.d. meB áritun á reikninginn eöa á eöa meB sérstöku yfirliti. Hreina skattskylda eign skal sIBan færa I framtal I 1. töluliB I. kafla eöa Skuldir umfram eignir I C-liö, blá. S. 2. Bústofn skv. meðfylgjandi landbúnaðarskýrslu Framtölum bænda og annarra, sem bUstofn eiga, skulu fylgja landbUnaöarskýrslur og færist bUstofn skv. þeim undir þennan liö. 3. Fasteignir Fasteignir skal telja til eignar á gildandi fasteignamatsverði, þ.e. skv. hinu nýja matsveröi fast- eigna sem gildi tók 31. des. 1977. Upplýsingar um matið fást hjá sveitarstjórnum, bæjarfógetum og sýslumönnum, skattstjórum og Fasteignamati ríkisins, Lindargötu 46, Reykjavík. Ef staðfest fasteignamat á full- byggðu mannvirki er ekki fyrir hendi má þó áætla matsverö. Metnar fasteignir ber aö til- greina I lesmálsdálk og kr. dálk á þann veg er hér greinir: Rita skal nafn eöa heiti hverrar sérmetinnar fasteignar I lesmáls- dálk eins og þaö er tilgr^Ot fast- eignamatsskrá. Sé fasbPfn stað- sett utan heimilissveitar fram- teljanda ber einnig aö tilgreina þaö sveitarfélag þar sem fast- eignin er. I fasteignamatsskrám er hverri fasteign skipt niöur I ýmsa mats- hluta eöa matsþætti. T.d. er jörö- um I sveitum skipt I eftirtalda matsþætti: land, tUn, hlunnindi, I- bUBarhUs, UtihUs o.s.frv. OBrum ■áwtimm faateignum er akipt f eftlrtalda matshluta eöa -þætti: land eöa lóB, hlunnindi, sérbyggö- ar (sérgreindar) byggingar eöa önnur mannvirki. Hins vegar er sérbyggöum byggingum ekki alls staöar skipt eftir afnotum, t.d. I IbUöar- og verslunarhUsnæöi sem vera kann I sömu sérbyggöri byggingu. I lesmálsdálk ber aö tilgreina einstaka matshluta eöa -þætti fasteignarinnar, sem eru I eigu framteljanda, á sama hátt og meö sama nafni og þeir eru til- greindir I fasteignamatsskrá. Sé matshluti eða -þáttur ekki að fullu eign framteljanda ber aö geta eignarhlutdeildar. Séu sér- byggöar byggingar notaöar ab hluta til IbUBar og aö hluta sem atvinnurekstrarhUsnæBi ber einn- ig aö skipta þeim eftir afnotum og skal skiptingin gerö I hlutfalli viö rUmmál. Sérreglur, sbr. næstu málsgrein, gilda þó um skiptingu leigulanda og leigulóða til eignar milli landeiganda og leigutaka. fjárhæB fasteignamats hvers matshluta eða -þáttar skal færö I kr. dálk I samræmi viö eignar- eBa afnotahlutdeild. Eigendur leigulanda og leigu- lóöa skulu telja afgjaldskvaöar- verömæti þeirra til eignar. Af- gjaldskvaBarverömætiö er fundiö með þvi að margfalda árs- leigu ársins 1977 með 15. 1 les- málsdálk skal tilgreina nafn landsins eöa lóöarinnar ásamt ársleigu en I kr. dálk skal til- greina ársleigu x 15. Leigjendur leigulanda og leigu- lóöa skulu telja sér til eignar mis- mun fasteignamatsverðs og af- gjaldskvaöarverBmætis leigu- landsins eöa -lóöarinnar. 1 les- málsdálk skal tilgreina nafn landsins eöa ldðarinnar, svo og fullt fasteignamatsverö lóbar- innar eöa landsins eba þess hluta sem framteljandi hefur á leigu og auökenna sem „Ll.” en I kr. dálk skal tilgreina mismun fasteigna- matsverðs og afgjaldskvaöar- verömætis (sem er land- eBa lóöarleiga ársins 1977 c 15). Hafi eigandi bygginga eba ann- arra mannvirkja, sem byggö eru á leigulandi eða leigulóö, ekki greitt leigu fyrir landiö eba lóBina á árinu 1977 ber land- eöa lóöar- eiganda að telja fasteignamats- verb lands eöa lóbar aö fullu til eignar. Mannvirki, sem enn eru I bygg- ingu eöa ófullgerö, svo sem hUs, IbUBir, bllskUra og sumarbUstaöi, svo og ómetnar viöbyggingar og breytingar eöa endurbætur á þeg- ar metnum byggingum eöa öör- um mannvirkjum, skal tilgreina sérstaklega I lesmálsdálki undir nafni skv. byggingarsamþykkt eBa byggingarleyfi og kostnaöar- verö þeirra I árslok 19771 kr. dálk. Eigendum sllkra eigna ber aö Ut- fylla hUsbyggingarskýrslu sem fylgja skal framtali. 4. Vélar, verkfæri og áhöld Her skal færa I kr. dálk bókfært verö landbUnaöarvéla og -tækja skv. landbUnaöarskýrslu. Enn fremur skal hér færa eignarverö- mæti véla, verkfæra, tækja og á- halda, annarra en bifreiöa sem ekki eru notuö I atvinnurekstrar- skyni eða ekki ber aö telja I efna- hagsreikningi, sbr. töluIiB l.SlIkar eignir skulu teljast á kaup- eða kostnaöarveröi I kr. dálk. Heimilt er þó að lækka þetta verö um 8% fyrningu á ári miöaö viö kaup- eöa kostnaöarverö, svo og um áö- ur reiknaöa fyrningu. Þó má aldrei telja eignarverö lægra en 10% af kaup- eBa kostnaBarverbi. Fyrning þessi kemur aöeins til lækkunar á eign, en ekki til frá- dráttar tekjum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.