Þjóðviljinn - 14.01.1978, Blaðsíða 19
Laagaráagar 14. Jaaéar im PJÓDVIUINN — StDA lt
Svartur sunnudagur
Black Sunday
Hrikalega spennandi iitmynd
um hryðjuverkamenn og
starfsemi þeirra. Panavision
Leikstjóri: John Franken-
heimer.
AÖalhlutverk: Robert Shaw,
Bruce Dern, Marthe Keller.
ISLENSKUR TEXTI
BönnuÖ innan 16 ára
Sýnd Kl. 3, 6 og 9
Hækkaö verö
Þessi mynd hefur hvarvetna
hlotiö mikla aösókn enda
standa áhorfendur á öndinni
af eftirvæntingu allan timann.
LAUQARAS
B I O
Skriðbrautin
Mjög spennandi ný bandarísk
mynd um mann er geröi
skemmdaverk i skemmti-
göröum.
Aöalhlutverk: George Segal,
Richard Widmark, Timothy
Bottoms og Henry Fonda.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 9
Snákmennið
Ný m jög spennandi og óvenju-
leg bandarisk kvikmynd frá
Universal. Aöalhlutverk:
Strother Martin, Dirk Bene-
dict og Heather Menzes. Leik-
stjóri: Bernard L. Kowalski.
lsl. Texti
MMnntatt h bM
ipenundi ný bandarlik kvlk-
mynd um all sögulega járn-
brautalestaferö.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15.
Hækkab verö
Sýnd kl. 5-7 og 11.15
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Flóttinn til Nornafells
Spennandi og bráöskemmtileg
ný Walt Disney kvikmynd.
Aöalhlutverk: Eddie Albertog
Ray Milland.
ISLENSKUR TEXTI
Sama verö á öllum sýningum.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
The Deep
tslenskur texti
Spennandi ný amerísk
* stórmynd i litum og Cinema
Scope. Leikstjóri Peter
Yates. Aöalhlutverk :
Jaqueline Bisset, Nick Nolte,
Robert Shaw.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Bönnuð innan 12 ára
Ilækkaö verö
Stórkostlega vel gerö og
fjörug ný sænsk músikmynd i
litum og Panavision um vin-
sælustu hljómsveit heimsins i
dag.
í myndinni syngja þau 20 lög
þar á meöal flest lögin sem
hafa orðiö hvaö vinsælust.
Feröin til jólastjörn-
unnar
Sýnd kl. 3
Mynd sem jafnt ungir sem
gamlir munu hafa mikla
ánægju af aö sjá.
Sýnd kl. 5, 7, og 9
Hækkaö verö
TÓNABÍÓ
Gaukshreiðrið
One f lew over the
Cuckoo's nest
QsokuhrtÍWÖ hlaut eftirfar-
andi óskarsverölaun:
Besta mynd ársins 1876.
Besti leikari: Jack Nicholson
Besta leikkona: Louise
Fletcher.
Besti leikstjóri: Milos
Forman.
Besta kvikmyndahandrit:
Lawrence Hauben og Bob
Goldman.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Hækkaö verö.
Sirkus
Enn eitt snilldarverk
Chaplins, sem ekki hefur
sést s.l. 45 ár —
sprenghlægileg og fjörug.
Höfundur, leikstjóri og
aöalleikari:
CHARLIE CHAPLIN
ISLENSKUR TEXTI
Sýndkl. 3, 5,7*9 og 11.
krossgáta
,,Við skulum bara vona að hann fari i eitthvað annað bráðlega, því við verðum að
horfast i augu viö það Maria min, að hann verður aldrei almennilegur trésmiður".
apótek
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla
apótekanna vikuna 13. janúar
til 19. janúar er í Ingólfs-
apóteki og Laugarnesapóteki.
Þaö apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörluna á sunnu-
dögum og almennum frídög-
um.
Kópavogsapótek er opið öll
kvöld til kl. 7, nema laugar-
'daga er opið kl. 9—12 og
sunnudaga er lokað.
Hafnarfjöröur
Hafnarfjaröarapótek og Norö-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9—18,30
og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnu-
dag kl. 10—12. Upplýsingar i
simsvara nr. 51600.
félagslíf
slökkvilið
Slökkviöliöiö og sjúkrabilar
i Reykjavik — simi 1 11 00
i Kópavogi— simi 1 11 00
i Hafnarfiröi — Síökkvíriðiö
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi
5 11 00
lögreglan
Lögreglan i Rvik — simi
1 11 66
Lögreglan i Kópavogi — simi
4 12 00
Lögreglan í Hafnarfiröi —
simi 5 11 66
sjúkrahús
Borga rspitalinn mánu-
daga—föstud. kl. 18:30—19:30.
laugard. og sunnud. kl. 13:30
—14 :30 og 18:30—19:30
Landspitalinn alla daga kl. 15
—16 og 19—19:30.
Barnaspitali Hringsins kl. 15
—16 alla virka daga, laugar-
daga kl. 15—17, sunnudaga kl.
10—11:30 og 15—17.
Fæöingardeild kl. 15—16 og
19—19:30.
Fæöingarhcimiliö daglega kl.
.15:30—16:30.
Heilsuverndarstöö Reykjavík-
ur kl. 15—16 og 18:30—19:30.
Landakotsspilali: Alla daga
frá kl. 15—16 og 19—19:20.
Barnadeild: kl. 14:30—17:30.
Gjörgæsludeild: Eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild kl. 18:30—19:30,
alla daga, laugardaga og
sunnud. kl. 13—15 og
18:30—19:30.
Kleppsspitalinn: Daglega kl.
15—16 og 18:30—19, einnig eftir
samkomulagi.
Hvitaband mánudaga—föstu-
daga kl. 19—19:30 laugardaga
og sunnud. kl. 15—16 og
19—19:30.
Sólvangur: Mánudaga—laug-
ardaga kl. 15—16 og 19:30—20,
sunnudaga og helgidaga kl.
15—16:30 og 19:30—20.
Hafnarbúöir. Opiö alla daga
milli kl. 14—17 og kl. 19—20.
Kvennadeild
Baröstrendingafélagsins,
heldur aöalfund aö Hall-
veigarstlg 1. þriöju hæö,
þriöjudaginn 17. janúar og
hefst hann kl. 8.30.
Kvenfélag Háteigssóknar
býöur öldruðu fólki í sókninni
á skemmtun I Dómus Medika
viö Egilsgötu 15. jan. kl. 3. slö-
degis. — Stjórnin.
Kvæðamannafélagiö Iöunn
heldur fund aö Freyjugötu 27
sunnudaginn 15. jan. kl. 2 eftir
hádegi. Mætiö vel og stundvls-
lega. — Stjórnin.
Bænasamkoma
Bænastaöurinn Fálkagötu 10,
samkoma sunnudag kl. 4.
Skiöasvæöiö Skálafelli.
Lyftur veröa opnar um helg-
ina kl. 10-17. Feröir frá B.S.l.
kl. 10.00 báöa dagana. Gisting
I SklÖaskála K.R. veröur aö-
eins fyrir æfinga- og keppnis-
fólk Skiöadeildar K.R. i vet-
ur. Slmsvarinn gefur upplýs-
ingar um veöur og færö S:
22195. — Skiöadeild K.R.
dagbók
IMKUÍfi
SUIIS
ULOUGuTU3
SIMAR. 11798 OG 19533.
Sunnudagur 15. janúar
1. Kl. 10.00 Skálafell v/Esju.
Gönguferö. VerÖ kr. 1000 gr.
v/bllinn.
2. Kl. 13.00 Fjalliö eina-Hrúta-
gjá. Létt ganga. Fararstjóri:
Siguröur Kristjánsson. Verö
kr. 1000 gr. v/bflinn.
Fariö frá Umferöarmiðstöö-
inni aö austanveröu. Muniö,
gönguferö er heilsubót. —
Feröafélag íslands.
Arbækur Ferðafélagsins 50
talsins eru nú fáanlegar á
skrifstofunni öldugötu 3.
Veröa seldar með 30%
afslætti, ef allar eru keyptar i
einu.
Tilboðið gildir til 31. janúar.
Feröafélag Islands.
UTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 15. janúar.
Kl. 11. Þingvallahringurinn,
fariö um Almannagjá aö
öxarárfossi og víöar. Einnig
gengiö á Búrfell I Grlmsnesi
(536 m) eöa Sogsvirkjanir
skoöaöar. Fararstj. Þorleifur
Guömundsson. Verö 2000 kr.
Kl. 13. Glfarsfell eöa fjöru-
ganga meö Leirvogi. Fararstj.
Einar Þ. Guöjohnsen og Sól-
veig Kristjánsdóttir. Verö 80f
kr. frltt f. börn meö fullorön-
um. Fariö frá BSl, benzinsölu.
— Feröir aö Gullfossil klaka-
böndum hefjast væntanlega i
mánaöarlok. — útivist
borgarbókasafn brúðkaup
Borgarbókasafn Reykjavfk-
ur:
Aðalsafn — útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29 a, simar 1 23 08,
1 07 74 Og 2 70 29 til kl. 17. Eftir
lokun skiptiborðs 1 12 08 i út-
lánsdeild safnsins.
Mánud-föstud. kl. 9—22,
laugard. kl. 9—16.
Aöalsafn — Lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, simar
aðalsafns. Eftir kl. 17 s.
2 70 29.
Opnunartimar 1. sept.—31.
mai.
Mánud.—föstud. kl. 9—22,
laugard. kl. 9—18, sunnud. kl.
14—18.
Bókabilar — Bækistöö i Bú-
staðasafni, simi 3 62 70.
Ilofsvallasafn — Hofsvalla-
götu 16, simi 2 76 40.
Mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bókin heim — Sólheimum 27.
simi 8 37 80. Mánud.—föstud.
kl. 10—12. — Bóka og talbóka-
þjónusta við fatlaða og
sjóndapra.
Bókasafn Laugarnesskólu —
Skólabókasafn simi 3 29 75.
Opið til almennra útláaa fyrir
börn.
Farandbókasöfn —Afgreiösla
i Þingholtsstræti 29 a, simar
Borgarbókasafns.
MBU I
hjðnaband af sr. Prank Hall-
dórssyni I Neskirkju, Asgerð-
ur Halldórsdóttir og Kristján
Guölaugsson. Heimili þeirra
veröur aö Reynimel 92,
Reykjavlk. — Nýja Mynda-
stofan, Skólavöröustlg 12.
_ vorn gafhi aauu I
hjónaband af sr. Sigurði Hauki
Guöjónssyni I Langholtskirkju
Lilja Stefánsdóttir og Rudolf
Jónsson. Heimili þeirra verö-
ur aö Steindyrum.Svarfaðar-
dal. — Nýja Myndastofan,
Skólavöröustíg 12.
bridge
Hér er skemmtileg smáspil
frá EM-karla 1973, I leik milli
íslands og ttallu. 1 hálfleik var
staöan 40-26 fyrir ltalina, en Í
seinni hálfleik kom Bella-
donna inn á móti Garozzo og
viö sjáum einmitt handbragið
hjá þeim félögum, á móti
besta islenska bridgeparinu i
dag, Hjalta Eliassyni og As-
mundi Pálssyni.
DG6
75
G653
10653
K4
AK1093
K1097
D8
1097532
4
A42
A42
hjónaband af sr. Valgeir A«t-
ráössyni I Gaulverjabæjar-
kirkju, ólafia GuÖmundsdóttir
og Þórarinn Siggeirsson.
Heimili þeirra veröur aö
Hringbraut 65, Hafnarfiröi. —
Nýja Myndastofan, Skóla-
vöröustig 12.
hjðnaband af sr. Guðmundi
lí)rsteinssyni i Laugarnes-
kirkju, Asdls tvarsdóttir og
GuÖmuntíur Ingi Kristjánsson
Heimili þeirra veröur aö Vest-
urbergi 78, Reykjavlk. — Nýja
Myndastofan, Skólavöröustíg
12.
læknar
ýmislegt
Tannlæknavakti Heilsuvernd-
arstööinni er alla laugardaga
og sunnudaga milli kl. 17 og 18.
Slysadeild Borgarspltalans
simi 8 12 00. Siminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla simi 2 12 30
bilanir
Rafmagn: í Reykjavik og
Kópavogi i sima 1 82 30, i
Hafnarfirði i sima 5 13 36.
Hitaveitubilanir, simi 2 55 24,
Vatnsveitubilanir, simi 8 54 77
Simabilanir, simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana:
Simi 2 73 11 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis, og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innarog iöðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að
fá aöstoð borgarstofnana.
Sædýrasafnið er opið alla
daga kl. 10-19.
Húseigendafélag
Reykjavlkur
Skrifstofa félagsins aö Berg-
staðastræti 11 er opin alla
. virka daga kl. 16-18. Þar fá fé-
lagsmenn ókeypis leiöbeining-
ar um lögfræöileg atriöi varö-
andi fasteignir. Þar fást einn-
ig eyöublöö fyrir húsaleigu-
samninga og sérprentanir al
lögum og reglugeröum um
fjölbýlishús.
A8
DG862
D8
KG97
Opni salur: ___
Gar- Hjalti Bella- Asiri-
ozzo donna undur
lhj Pass lsp Pass
2lauf Pass Pass Pass
Lokaöi salur:
Karl De- Stefán Franco
Sigurh.Falco Gj.
lhj Pass lgr
Pass 3hj Pass
Pass 4sp allir
Báöir spilararnir
segja pass, meö sln sterku
spil. 1 opna salnum „viröist”
Belladonna blöffsegja lsp. og
heppnast þaö mjög vel hjá
honum, þar sem hann stelur
sögninni hjá mótherjunum.
1 1 laufum fékk Garozzo 7
slagi, eftir spaöakóng út.
1 lokaöa salnum tóku hinir
ungu ítalir „gameiö” sem
vannst meö þvingun á suöur.
2sp
3sp
pass....
f vestur
gengið
SkráC frí Eialng Kl. 13.00 Kaup Sala 1
9/1 1 01 -Bandarfkjadollar 213. 10 -213, 78
- 1 02-Sterlingapund 408,80 409,90
10/1 1 03- Kanadadollar 193, 50 194,00 *
- 100 04-Danakar krónur 3642,70 3653. 00 *
- 100 05-Norakar króhur 4089,60 4101,10 *
- 100 06-Su.nakar Krónur 4524, 40 4537, 10 *
100 07-Ftnnak mörk 5273,50 5?88. 30 *
- 100 08-Franskir frankar 4504,30 4517,00 *
- 100 09-Ðelg. frankar 642, 45 644,25 *
- 100 10-Sviaan. frankar 10577,00 10606,80 *
- 100 11 -Gyllini 9289.40 9315, 60 *
- 100 12-V. - líýik mrtrk 9957,90 9986,00 *
9/1 100 13-Lfrur 24, )5 24,41
10/1 100 14-Auaturr. Svh. 1387,40 1391,30 *
- 100 1 5-Eacudoa 527,80 529,30 •
- 100 16-Pcaatar 263, 10 263, 80 *
9/1 100 17-Yen 88,29 88, 53
Lárétt: 2 eggja 6 Ilát 7 hristi 9
bor 10 smælki 11 henda 12 á
f«ti 13 jafningi 14 verkfæri 15
skemma
LðÖrétt: 1 rindill 2 dreyri 3
rönd 4 bogi 5 slæmt 8 fraus 9
hag 11 hótel 13 samskipti 14
Lausn á siöustu krossgátu
Lárétt: 1 kergja 5 eik 7 tákn 8
sk 9 ansar 11 at 13 atti 14 gil 16
afmarka
Lóörétt: 1 kútmaga 2 reka 3
ginna 4 jk 6 skrifa 8 sat 10 stór
12 tif 15 lm