Þjóðviljinn - 29.01.1978, Síða 18

Þjóðviljinn - 29.01.1978, Síða 18
18 SÍÐA — ÞJÓÖVILJINN Sunnudagur 29. janúar 1978. TILBOÐ Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðar, er 1 verða til sýnis þriðjudaginn 31. jan. 1978 kl. 13-16 i porti bak við skrifstofu vora, að Borgartúni 7: Ford Cortina fólksbifr. árg '74 Ford Econoline sendiferöabifr árg ’74 Land Rover diesel árg ’73 UAZ 452 torfærubifr árg '73 Willys Commando Torfærubifr árg '72 Ford Club Wagon fólksbifr árg '72 Land Rover benzin árg ’72 Volkswagen 1300 fólksbifr árg ’72 Land Rover benzin árg ’72 Ford Transit sendif.bifr. árg ’72 Ford Escort sendif.bifr. árg ’72 Ford Torino station fólksbifr árg ’71 Volkswagen 1200 fólksbifr árg '71 Skoda 110L fólksbifreiö árg ’71 Land Rover benzin árg ’71 Chevrolet sendiferöabifr. árg '71 Land Rover benzin árg ’70 Land Rover diesel árg ’70 Ford Cortina fólksbifreiö árg '68, Chevrolet sendiferöabifreiö árg '67 Volvo Laplander torf.bifr. árg '67 Volvo Laplander torf.bifr árg ’65 Til sýnis hjá simstööinni Húsavik: Evenrude sn jósleöi árg. ’74 I Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 17.00 að 1 viðstöddum bióðendum. Réttur áskilinn að hafna tilboðum, sem ekki teliast viðun- andi. J INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Tílkynníng til þeirra, sem hafa lokið fulln- aðarprófi úr barnaskóla og vilja gjarnan bæta við sig i námi. Áformað er að stofna deild ætlaða fólki, sem vill gjarnan bæta við fullnaðar- eða barnaskólapróf sitt. Kennslugreinar verða islenska, danska, enska og stærðfræði. Kennt verður þrjú kvöld i viku. Kennslustaður: Miðbæjar- skóli, simar: 14106 og 12992. Þeir sem vildu taka þátt i þessu námi, eru beðnir að hafa samband við okkur sem fyrst. Námsflokkar Reykjavíkur útvarp sunnudagu r 8.00 Mergunandakt Séra Pét- ur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15. Veður- fregnir. Otdráttur Ur for- ustugr. dagbl. 8.35 Morguntónleikar a. Svita i' g-moll eftir Jean-Baptiste Loeillet. David Sanger ieik- ur á sembal. b. Trió nr. 1 i B-diir op. 99 eftir Franz Schubert. Victor Schiöler leikur á pianó, Henry Holst á fiölu og Erling Blöndal Bengtsson á selló. 9.30 Veistu svariö? Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti. Dómari: Ólafur Hansson. 10.10 Veðurfregnir. Fréttir 10.30 Morguntónleikar — framh.a. Svita nr. 1 i G-dtlr fyrir einleiksselló eftir Bach. Pablo Casals leikur. b. Sónata i F-dúr fyrir trompet og orgel eftir Handel. Maurice André og Marie-Claire Alain leika 11.00 Messa i Dómkirkjunni Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson, messar á hálfrar aldar af- mæli Slysavarnafélags Is- lands. Séra Þórir Stephen- sen þjónar fyrir altari með biskupi. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Heimsmeistarakeppnin i handknattleik Hermann Gunnarsson lýsir siðari hálfleik milli Islendinga og Spánverja. 14.10 Um riddarasögur Dr. Jónas Kristjánsson flytur annað erindi sitt. 14.50 Miftdegistónleikar. Frá ungverska útvarpinu 16.00 Birgitte Grimstad syngur og leikur á gitar. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Slysavarnafélag íslands 50 áraóli H. Þóröarson tek- ur saman dagskrána. 17.40 Utvarpssaga barnanna: ,,Upp á llf og dauða” eftir Ragnar Þorsteinsson Björg Arnadóttir les (4). 18.00 Harmonikulög. John Molinari Johnny Meyer, Svend Tollefsen og Walter Eriksson leika. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Flóttamenn frá Chile Gylfi Páll Hersir, Ragnar Gunnarsson og Einar Hjör- leifsson tóku saman þáttinn. sjónvarp sunnudagur 16.00 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Glatt á hjalla Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Kristsmenn (L) Breskur fræðslumyndaflokkur 6. þáttur. Prinsar og prelátar A fimmtándu og sextándu öld voru margir kjörnir til páfa, sem reyndust gersam- lega óhæfir i embætti. Einn var ákærður fyrir ólifnað i páfagarði, annar skipaöi sjö frændur sina kardinála og hinn þriðji fór i strlð við kristna nágranna. 18.00 Stundin okkar(L að hl.) U msjónarmaður Asdis Emilsdóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna Kristln Jóns- dóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 19.00 Skákfræösla (L) Leið- beinandi Friörik ólafsson. ur Gunnarsson. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Póker Sjónvarpskvik- mynd eftir Björn Bjarman. Frumsýning. Leikstjóri Stefán Baldursson. Leik- endur Sigmundur Orn Arn- grimsson, Róbert Arnfinns- son, Valgeröur Dan, Krist- Flytjandi ásamt þeim er Heiðbrá Jónsdóttir. 20.00 Frá tónleikum Tónkórs- ins á Fljótsdalshéraöi voriö 1977 Stjórnandi Magnils Magnússon undirleikari Pavel Smid, einsöngvarar Sigrún Valgerður Gests- dóttir og Sigurs veinn Magnússon. 20.30 Ótvarpssagan: „Sagan af Dafnis og Klói” eftir Longus Friðrik Þórðarson sneri úr grisku. Öskar Hall- dórsson les (5) 21.00 Islensk einsöngslög 1900-1930, IV. þáttur Nina Björk Ellasson fjallar um lög eftir Jón Laxdal. 21.25 „Heilbrigö sál i hraust- um likama”: fyrsti þáttur Geir Vilhjálmsson sál- fræðingursér um þáttinn og ræðir við Skúla Johnsen borgarlækni og Ólaf Mbca heim ilislækni um ýmsa þætti heilsugæslu. 22.20 Sónata nr. 3 eftir Rudolf SlraubeJohn Williams leik- ur á gítar, Rafael Puyana á sembal og Jordi Svall á vlólu da gamba 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar a. Inn- gangur stef og tilbrigði fyrir óbó og hljómsveit op. 102 eftir Johann Nepomuk Hummel. Jacques Chambon leikur með kammersveit Jean-Francois Paillards. b. Tilbrigði um rokokó-stef fyrir selló og hljómsveit eft- ir Tsjaíkovský. Gaspar Cassadó leikur með Pro Musica hljómsveitinni I Vínarborg: Jonel Perlea stjórnar. c. Klassisk sin- fónla í D-dUr eftir Prokofjeff. Fllharmónlu- sveitin I New York leikur: Leonard Bernstein stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: SéraBjarni Sigurösson lektor flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 9.15: Þórhallur Sigurðsson les söguna ,,Max bragða- ref” eftir Sven Wernströn I þýöingu Kristjáns Guð- laugssonar (5). Tilkynning- ar kl. 9.30. Léttlög milli atr- iöa. tslenskt mál kl. 10.25: Endurtekinn þáttur Gunn- laugs Ingólfssonar. Morg- untónleikar kl. 10.45: Ren- ata Tebaldi syngur lög eftir björg Kjeld o.fl. Kvikmynd- un Baldur Hrafnkell Jóns- son. Myndataka Snorri Þór- isson. Hljóðupptaka og hljóösetning Oddur Gústafs- son. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Póker fjallar um leigubifreiðarstjóra I Keflavik, starf hans og einkalif. Návist varnarliðs- ins á Miðnesheiöi eykur tekjur hans, en honum gremst sú spilling, sem dvöl liðsins leiðir af sér. 21.40 Röskir sveinar (L) Sænskur sjónvarpsmynda- flokkur i átta þáttum, byggður á sögu eftir Vil- helm Moberg. 3. þáttur. Efni annars þáttar: Gústaf gerist svokallaður leiguher- maöurogfær jarðarskika til ræktunar og hús út af fyrir sig. Bóndinn Elías ber illan hug til hans eftir að hann var tekinn fram yfir son hans við ráðningu nýliöa. Gústaf er hrifinn af ídu, vinnukonunni á bænum, en þegar Neðribæjar-Anna segir honum, að hún sé barnshafandi eftir hann, ákveður hann að giftast henni. Þau áform fá þó skjótan endi, þegar I ljós kemur, að Eövarö, sonur kirkjuvarðarins, á barnið. Og nýjar vonir vakna hjá Idu. 22.40 Dick Cavett ræöir viö Robert Mitchum (L) Þýö- Donizetti, Mascagni, Tosti og Rossini, Richard Bonynge leikur með á pianó. Sinfónluhljómsveitin I Pittsborg leikur Capriccio Italien eftir Tasaikovsky, William Steinberg stj. Nú- timatónlistkl. 11.15: Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 14.30 Miödegissagan: „Maöur uppi á þaki” eftir Maj Sjö- wall og Per Wahlöö Ólafur Jónsson les þýðingu slna (2). 15.00 Miödegistónleikar: Is- len.sk tónlist. Lög eftir Jón Þórarinsson, Skúla Hall- dórsson, Sigurö Þórðarson og Sveinbjörn Sveinbjörns- son. Guðmundur Jónsson syngur, Ólafur Vignir Al- bertssonleikur með á pianó. b. Blásarakvintett eftir Jón Ásgeirsson. Norski blásara- kvintettinn leikur. c. Lög eftir Pál Isolfsson I hljóm- sveitarbúningi Hans Grisch. Guðrún A. Simonar syngur, Sinfóniuhljómsveit lslands leikur, Bohdan Wodiczko stjórnar. d. Konsert fyrir kammerhljómsveit eftir Jón Nordal. Sinfóniuhljómsveit tslands leikur, Bohdan Wodiczko stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.30 Tónlistartlmi barnanna Egill Friðleifsson sér um tlmann. 17.45 Ungir pennar Guðrún Þ. Stephensen les bréf og rit- gerðir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Gísli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Asi i Bæ rithöfundur talar. 20.00 Lög unga fólksins Rafri Ragnarsson kynnir. 20.50 Gögn og gæöi Magnús Bjarnfreösson stjórnar þætti um atvinnumál. 21.55 Kvöldsagan: „Sagan af Dibs litla” eftir Virginlu M. Alexine Þórir S. Guöbergs- son les þýðingu sina (6). 22.20 Lestur Psslusálma Sig- urjón Leifsson nemi I guö- fræðideild les 6. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir 22.50 Ór vlsnasafni Otvarps- tiöinda Jón úr Vör flytur fimmta þátt. 23.00 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar tslands 1 Há- skólablói áfimmtud. var, — slöari hluti. Stjórnandi: Steuart Bedford „Ráðgáta” (Enigma), tilbrigði op. 36 eftir Edward Elgar. — Jón Múli Arnason kynnir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. andi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.45 Aö kvöldi dags (L) Séra Skirnir Garöarsson, sóknar- prestur i Búðardal, flytur hugvekju. 23.55 Dagskrárlok mánudaqur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 fþróttir (L) Landsleikur Dana og Islendinga og heimsmeistarakeppninni I handknattleik 1978. Kynnir Bjarni Felixsson. (Evróvisjón —Danska sjón- varpið) 21.35 Nakinn, opinber starfs- maður (L) Bresk sjón- varpsmynd. Handrit Philip Mackie. Leikstjóri Jack Gold. Aðalhlutverk John Hurt. Mynd þessi er byggð á sjálfsævisögu Quentins Crisps. Hann ákvað á unga aldri að viðurkenna fyrir sjálfum sér og öðrum, að hann hneigðist til kynvillu, og undanfarna fimm ára- tugi hefur hann staðiö fast við sannfæringu slna og ver- iðeöli sinu trúr. Myndin lýs- ir öðrum þræði, hverjar breytingar hafa orðið á þessum tima á viðhorfum almennings til ýmissa minnihlutahópa, einkum kynvillinga. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.55 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.