Þjóðviljinn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1978næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627281234
    567891011

Þjóðviljinn - 12.02.1978, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 12.02.1978, Blaðsíða 24
FJÖLMENNIÐ! Sýnið stuðning ykkar við málfrelsi og lýðræði á Háskólabfói sunnudaginn 19. febrúar klukkan tvö Jón Múli Briet Fundur til stuðnlngs MÁLFRELSISSIÓÐI Sunnudaginn 19. febrúar kl. 14 Fundur verður haldinn til stuðnings Málfrelsis- sjóði í Háskólabíói sunnudaginn 19. febrúar klukkan 14. AVORPs Siguróur A. Kjartan Thor Vilhjálmsson, formaður Bandalags islenskra lista- manna setur fundinn og flytur stutt ávarp. Sigurður A. Magnússon, formaður Rithöfundasambands ís- lands, flytur ræðu. / TÓNLIST Strokkvartettinn Reykjavík Ensamble flytur tvo þætti úr kvartett Mozarts K 475. í strokkvartettinum eru Asdis Þor- steinsdóttir Stross, Mark Reedman, Nina Flyer og Guðný Guðmundsdóttir konsertmeistari, en hún leiðir kvartettinn. Spilverk Þjóðanna: Egill Olafsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Sigurður Bjóla Garðarsson og Valgeir Guðjónsson. LEIKÞÆTTIR Úr Æskuvinum eftir Svövu Jakobsdóttur. Leikstjóri Briet Héðinsdóttir. Leikarar eru Guðrún Asmundsdóttir, Harald G. Haraldsson, Sigurður Karlsson, Steindór Hjörleifsson og Þor- steinn Gunnarsson. Fimmtugasta og fyrsta stjarnan.Nýr leikþáttur eftir Kjartan Ragnarsson. Þátturinn er sérstaklega saminn i tilefni fund- arins. Stjórnandi er Stefán Baldursson, leikstjóri, en flytjend- ur eru Arnar Jónsson, Sigurður Skúlason, Margrét Helga Jóhannsdóttir, og Soffia Jakobsdóttir. Auk þessara leikara koma fram i sérstökum atriðum leikar- arnir Þórhallur Sigurðsson, Sigmundur örn Arngrimsson og Kjartan Ragnarsson. Spiiverk Þjóðanna án Diddú úr Æskuvinum Kynnir Jón Múli Arnason. Sigmundur Sigurður Þórhallur Soffia Margrét Arnar Strokkvartettinn Reykjavik Ensamble Thor Stefán FJARSÖFNUN: Fundurinn er haidinn til stuðnings Málfrelsis- sjóði og tilgangur fundarins er að efla sjóðinn. Þess vegna fer fjársöfnun fram á fundinum. Undirbúningsnefndin mun leggja sérstaka áherslu á þennan „dagskrárlið". Sýnið stuðning ykkar við málfrelsi og lýðræði i Háskólabiói sunnudaginn 19. febrúar klukkan tvö. UNDIRBÚNINGSNEFNDIN DAGSKRÁREFNI:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað: 36. tölublað (12.02.1978)
https://timarit.is/issue/222175

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

36. tölublað (12.02.1978)

Aðgerðir: