Þjóðviljinn - 12.02.1978, Blaðsíða 7
Sunnudagur 12. febrúar 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7
íslandskver fyrir
pólska unglinga
Skreytt 100 íslenskum frímerkjamyndum
Knattspyrnudeild
BREIÐABLIKS
óskar eftir litilli leiguibúð fyrir einhleypan
tékkneskan þjálfara. Æskilegt er að ibúðin
sé i Kópavogi og losni sem fyrst. Allar
uppl. eru gefnar i sima 41509 um helgina.
Nýlega hefur veriö gefiö út litiö
en huggulegt rit á pólsku um ís-
iand. Titill þess er „Spotkanie z
Islandia” — A vit islands — Höf-
undur er frú Halina Ogrodzinska,
en maður hennar er fyrrverandi
ambassador Póliands i Noregi.
Hann var einnig sendiherra á is-
þyngstF
HNOTTUR
í HEIMI
Þessi hnöttur er að likindum hinn
stærsti og þyngsti i heimi. Hann
er búinn til i háskóla i Massa-
chusetts i Bandarikjunum. Þver-
mál hans er niu metrar og þyngd
hans er tuttugu og eitt tonn.
landi meö aösetri i Noregi. i
nokkrum stuttum heimsóknum til
islands varö hún svo hrifin af ein-
stæöum og ævintýralegum undr-
um landsins, sögu þess og þjóö, aö
húir ákvaö aö festa á blaö hughrif
sin og gefa úr i 140 siöna bók sem
ætluö er ungum lesendum. Þetta
er ekki nein alfræöi um island
heldur eins og nafniö bendir til
áhrif af fyrstu fundum hennar og
þess.
Vandaö hefur veriö til útgáfu
bókarinnar og er upplag hennar
fremur stórt, eða 30 þúsund ein-
tök. Bókin er myndskreytt ein-
göngu meö stækkunum af göml-
um og nýjum islenskum fri-
merkjum, alls yfir 100 myndir og
nýtist þessi hugmynd smekklega.
í bókinni er látlaus frásögn af
stuttum kynnum hennar af Is-
landi, samræðum við íslenska
vini, ferðalögum til staða eins og
Þingvalla, Gullfoss, Geysis
o.s.frv. Samt sem áður tekst höf-
undi að koma að i þessum stutta
texta heilmikluaf áhugaverðum
upplýsingum — um jaröfræði,
landafræði, efnahagsmál, sagn-
fræði og menningarsögu. Kaflar
eru um náttúru landsins og lands-
lag, landnámið og vikingaskeiðið,
söguöldina, úrdráttur úr Njáls-
sögú, um þátt sjávar og sjávar-
afla i islensku þjóðlífi, um ýmis
nútimavandamál, barnagæslu og
málefni aldraðra, samband og
viðskipti Póllands og Islands, og
vikið að fjölmörgum öðrum hlið-
um i lifi íslendinga.
Ogrodzinska er afar vinsamleg
i garð íslendinga og enda þótt hún
j> * « *♦■*♦►* í # «>-*-« *!
*
Myndasiöa úr pólska tslands-
kverinu.
þykist á engan hátt vera Islands-
sérfræðingur eða ætla að gefa
heildarmynd af islensku þjóðlifi
hefur henni að sögn kunnugra
tekist að glæða áhuga ungra Pól-
verja. á nánari Islandskynnum
með því að miðla þeim rikulega
af hrifningu sinni, aðdáun og
samúð með landi og þjóð. -ekh
Gæslustörf
utan byggða
Ferðafélag íslands og Náttúruverndarráð
óska að ráða konur eða karla til gæslu-
starfa næstkomandi sumar á nokkra staði
utan byggða.
Um er að ræða störf i 2 til 4 mánuði, sem
m.a. gætu hentað hjónum.
Starfið er fólgið i eftirliti með sæluhúsum,
tjaldsvæðum og friðlýstum svæðum.
Málakunnátta, reynsla i ferðalögum og
þekking á landinu æskileg.
Skrifleg umsókn með sem gleggstum upp-
lýsingum óskast send skrifstofu Ferða-
félags íslands, öldugötu 3, Reykjavik,eða
Ferðafélagi Akureyrar, Skipagötu 12,
Akureyri, fyrir 25. febr. næstkomandi.
Ferðafélag íslauds,
Náttúruverndarráð.
BÚLGARÍA
ÓDÝRASTA
LAND í
EVRÓPU
Fjórar ferðir
3/07-22/07,
22/07-12/08,
12/08-2/09,
2/09-23/09.
3 hótel.
Hotel Varna de Luxe, Preslav
og Zlatni Kotva. 1. flokks
hótel. öllum herbergjum
fylgja bað eða sturta, wc,
sími, sjónvarp, ísskápur ef
óskað er, svalir, og ýmislegt
fleira ótalið hér. Hálft fæði.
Flogið samdægurs um Kaup-
mannahöfn með þotu hvora
leið. íslenskur leiðsögu-
maður. Hvítar sandstrendur,
hreinn sjór.
Aðstaða til heilsuræktar á
Varna fyrir um 4 US $ á dag
undir handleiðslú þjálfaðs
lækna- og hjúkrunarliðs.
Sundlaugar á Drauba. Heitur
sjór eða vatn úr heitum upp-
sprettum og mörg fleiri gæði
ótalin hér.
Gullno ströndin —
Zlatni Pyassatsi og
Drjuba við Svartahaf
Verð fró 120 þús. ísl. kr. miðaðvið núverandi gengi.
Takmarkað hótelrými í hverri ferð.
Pantið strax ef þið œtlið ekki að missa af ferð til
þessa fallega og ódýra lands.
Verðbólga ekki til og gjaldeyrir nýtist best í Búlgaríu.
1978
Búlgaría er eitt frjósamasta
land Evrópu og veðursælt.
Niður við ströndina fer hitinn
aldrei niður fyrir frostmark.
Vorar í febrúar og haustið
nær út nóvember. Hiti fer á
sumrin aldrei upp fyrir 35 gr.
C. en er að jafnaði 24-27 gr. C.
á sumrin. Sjaldan skýjað.
Sólardagar á sumri f rá 24-31 í
mánuði að jafnaði. Frjósemi
lands og hagstætt veðurf ar er
forsenda ríkulegra og góðra
landbúnaðarafurða enda er
matur og vín með þvi besta
sem gerist.
Farþegar fá matarmiða og
geta borðað að vild á hvaða
veitingastað sem er eftir
matseðli. 50% verðbót á er-
lendan gjaldeyri sem skipt er.
C»
Ferðaskrifstofa
Kjartans.
Helgasonar
Skólavörðustig 13A
Reykjavik
Simi 29211