Þjóðviljinn - 12.02.1978, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 12.02.1978, Blaðsíða 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 12. febrúar 1978 ERLENDAR FRÉTTIR Pyndingar s-afrískra stjjórnvalda í S-Afríku LUSAKA Reuter — Tveir kirkjunnar menn frá Namibiu segja i skýrslu, sem birt var I dag, að pyndingar væru liður i s t jórnunaraðferðum suður- afriskra yfirvalda þar I landi. t skýrslunni eru nefnd mörg dæmi um pyndingar, sem framkvæmd- ar hafi verið I bækistöð suðurafrisku öryggislögreglunn- ar i Oshakati i Namibiu norðan- verðri. Er sagt að rafmagnspynd- ingar og barsmíðar hafi verið notaðartil þess að pynda til sagna Namibíumenn, sem suðurafrisk yfirvöld töldu hafa skipt sér af stjórnmálum. Namibia var áður þýsk ný- lenda, en Suður-Afrika rikir nú yfir landinu í forboði Sameinuðu þjdðanna, sem viðurkenna sjálf- stæðishreyfinguna SWAPO sem löglegan umboðsaðila lands- manna. SWAPO hefur háð skæru- strið gegn Suður-Afriku i rúrnan áratug, en ekki hefur mikið farið fyrir þeim hernaði til þessa. Talsmaður SWAPO sagði i dag að skýrsla prestanna færi saman við skoðanir Amnesty International, enda bæri henni saman við upplýsingar, sem Amnesty hefðiárum saman feng- ið um pyndingar i Namibiu. Suður-Afrikustjórn hefur bannað útkomu skýrslunnar. Kaþólskir prestar varpa af sér hempu PAFAGARÐI Reuter — Páll páfi flutti fyrir skömmu fyrirlestur vfir um 500 rómverskum prestum I Sixtinsku kapellunni og kvartaði sáran yfir þvi að það færðist stöð- ugt i vöxt að prestar kaþólsku kirkjunnar afsöluðu sér kjóli og kalli. Sagði páfi að þetta ástand ylli sér daglegu hugarangri og væriærin ástæða til bænahalds, ef það mættiverða til þess að stöðva þessi iiðhlaup klerkdómsins. Páfi komst svo að orði að hann gæti sem best afborið móðganir óvina sinna og andóf andstæð- inga, en annað mál væri þegar þjónar kirkjunnar sjálfrar risu gegn henni. Hann sagði að „ver- aldarhyggjuæði” hefði rúið klerk- dóminn helgum erfðavenjum og i staðinn hefði hann tileinkað sér „vanheilagan og veraldlegan hé- góma”. Ekki gaf páfi upp neinar tölum um presta, sem snúið hefðu baki við kirkjunni. Þrettán vísað úr landi í Kanada OTTAWA 10/2 Reuter — 13 sovéskir sendiráðsmenn og aðrir embættismenn hafa verið sakaðir um njósnir i Kanada og þeim ýmist verið visað úr Iandi eða settir á svartan lista. Donaid Jamieson, utanrikisráðherra Kanada, sagði i dag að sendiráðs- mennirnir hefðu fyrir rúmu ári reynt að múta starfsmanni Kana- disku riddaralögreglunnar til að láta þeim upplýsingar i té. Lög- reglumaðurinn hefði tekið við mútufénu, en aldrei látiö Sovef- mönnum I té annað en faskar upplýsingar. Búist er við að þetta mál geti valdið spennu i samskiptum Kanada og Sovetrikjanna, en þegar gætir nokkurs kulda á milli ríkjanna út af sovéska ^ervi- hnettinum, sem hrapaði til jarðar i Kanada. Ætlast Kanadamenn til þess að Sovétmenn greiði kostn- aðinn við leitina að braki Ur hnettinum. — Igor Gúsenkó, sovéskur njósnari sem strauk Ur þjónustunni i Kanada fyrir þrem- ur áratugum og hefur siðan búið þar I landi, sagðist I dag telja lik- legt að sovéskir leyniþjónustan hefði þúsundir manna á sínum snærum i landinu. Mál þetta varður að likindum til að hressa verulega upp á álit landsmanna á Kanadisku ridd- aralögreglunni, sem mjög hefur verið hrjáð undanfarið af hneykslismálum ýmsum. Færeyingar: Semja við EBE ÞÓRSHOFN 10/2 Reuter — Lög- þing Færeyja staðfesti I dag fisk- veiðisamning Færeyinga og Efnahagsbandalags Evrópu fyrir árið 1978. Þýðir það að Færeyja- mið verða að nýju opnuð fyrir breskum, frönskum og vestur- þýskum togurum og að færeysk fiskiskip fá aðgang að EBE-mið- um á Norðursjó og við Grænland. Bresk fiskiskip fá að veiöa 7000 smálestir af þorski og ýsu á Fær- eyjamiðum, og er sá kvóti tals- vert minni en hann var s.l. ár. Frakkar og Vestur-Þjóðverjar fá að veiða þar 25.000 smálestir af kolmunna, 7000 smálestir af norskri ýsu og minna af öðrum tegundum. I staöinn fá færeyskir togarar að veiða 29.000 smálestir af fiski til iðnaðar i Norðursjó, og þar fá Færeyingar einnig aö fiska 10.000 smálestir af sandál og 30.000 smálestir af brislingi. Fær- eyingar fá einnig að veiða 1000 smálestir af sild vestur af Skot- landi, jafnmikið i Skagerrak og 8.500 smálestir af rækju út af vesturströnd Grænlands. útvarp sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.35 Morguntónleikar: Frá Bach-vikunni i Ansbach i Þýzkalandi i fyrra Flytj- endur: Rolf Junghanns og Bradford Tracey sembal- leikarar, Pierre Amoyal fiðluleikari og Bach-hljóm- sveitin i Ansbach. Stjórn- andi: Hanns Martin Schneidt. a. Sónata i A-dúr fyrir sembal eftir Johann Christoph Bach. b. Hljóm- sveitarsvita iD-dúr. c. Kon- sert i E-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Johann Sebastian Bach. 9.30 Veistu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurn- ingaþætti. Dómari: Ólafur Hansson. 10.20 Veðurfregnir. Fréttir. 10.30 Morguntónleikar, — framh. Konsertar fyrir flautu og kammersveit op. 10 eftir Antonio Vivaldi. Severino Gazzelloni og Kammersveitin i Helsinki leika. Stjórnandi: Okko Kamu (Hljóðritun frá finnska útvarpinu). 11.00 Messa í Hallgrímskirkju Prestur: Séra Ragnar Fjal- ar Lárusson. Organleikari: Páll Halldórsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og frettir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Þjóðfélagsleg markmið íslendingaGylfi Þ. Gislason prófessor flytur hádegiser- indi. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá Beethoven-hátiðinnii Bonn i sept i haust 15.00 Upphaf spiritisma á ts- landi: — siðari hluti dag- skrár Helga Þórarinsdóttir tekur saman. Lesarar með henni: Broddi Broddasonog Gunnar Stefánsson. 15.50 Létt tónlist: Sigmund Groven leikur á munnhörpu Ketil Björnstad pianóleik- ari, Hindarkvartettinn o.fl. leika með. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekið efni: a. Sag- an af Söru Leander Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur tekur saman þátt um ævi hennar og listferil og kynnir lög, sem hún syngur. Fyrri hluti. (Aöur útvarpað 6. ágúst I sumar) b. Kynni af merkum fræðaþul Sigurður sjónvarp sunnudagur 16.00 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Heimili óskast Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Kristsmenn (L) Breskur fræðslumyndaflokkur. 8. þáttur. Að vinna sálirFljót- lega gerðist helmingur Evrópubúa mótmælendur. En kaþólska kirkjan tók stakkaskiptum og á hennar vegum var Ötullega unnið að kristniboði i Asiu og Ame- riku. Þýðandi Guðbjartur Gunnarsson. 18.00 Stundin okkar (L) Um- sjónarmaður Asdis Emils- dóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna Kristin Jónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Ind- riðason. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Reykjavikurskákmótið (L) 20.45 Heimsókn. Styrktarfélag vangefinna Litið er inn á dagheimilin Lyngás og Bjarkarás og fylgst með bóklegu og verklegu námi. Rætt er við forstöðukonurn- ar Grétu Balchmann og Hrefnu Haraldsdóttur. Magnús Kristinsson, for- mann Styrktarfélags van- Guttormsson segir frá Sig- fúsi Sigfússyni þjóðsagna- ritara. (Aður á dagskrá i mai 1976). 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Dóra” eftir Ragnheiði Jónsdóttir Sigrún Guðjóns- dóttir les (3). 17.50 Djassgestir i útvarpssal Niels Henning örsted Pedersen, Ole Koch Hansen og Axel Riel leika. Kynnir: Jón Múli Árnason. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins, 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Um kvikmyndir Friðrik Þór Friðriksson og Þor- steinn Jónsson sjá um þátt- inn, sem fjallar um hvernig kvikmynd er unnin. 20.00 Kammertónlist Eva Németh og Bar- tók-strengjakvartettinn leika Pianókvintett op. 57 eftir Sjostakóvitsj. (Hljóð- ritun frá útvarpinu I Búda- pest). 20.30 Útvarpssagan: „Sagan af Dafnis og Klói” eftir Longus Friðrik Þórðarson sneri úr grisku. Öskar Hall- dórsson les sögulok (9). 21.00 íslensk einsöngslög 1900-1930 VI. þáttur Nina Björk Eliasson fjallar um lög eftir Sigvalda Kalda- lóns. 21.25 „Heilbrigð sál i hraust- um likama”: þriðji þáttur Umsjón: Geir V. Vilhjálms- son sálfræðingur. Rætt er við læknana Björn L. Jóns- son, Leif Dungal og Sigurð B. Þorsteinsson, Martein Skaftfells og fleiri. 22.15 Sónata fyrir selló og pianó eftir Arthur Honegger Roman Jablonski og Chrystyna Boruzinska leika 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar: Frá ný- árstónleikum danska út- varpsins Sinfóniuhljómsveit útvarpsins leikur. Ein- söngvari: Jill Gomez. Stjórnandi: John Eliot Gardiner. a. „Silete venti”, kantata fyrir sópranrödd og strengjasveit eftir Georg Friedrich Handel. b. Kon- sert fyrir flautu, sembal og strengjasveitop. 4 nr. 3 eftir Johann Joachim Agrell. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. gefinna og Margréti Mar- geirsdóttur félagsráðgjafa. Þá eru viðtöl við foreldra vangefinna barna og vist- menn á dagheimilunum. Umsjónarmaður Valdimar Leifsson. 21.45 Röskir sveinar (L) Sænskur sjónvarpsmynda- flokkur 5. þáttur. Efni fjórða þáttar: Farandsali heimsækir Idu meðan Gústaf er ekki heima og gerist nærgöngull við hana. Henni tekst að losa sig við hann en kjólefni sem hann hafði boðið henni verður eftir. Farandsalinn ber út óhróður um samband þeirra Idu. og margir verða til að trúa honum, meðal annarra Gústaf, ekki sist eftir að hann finnur kjólefniö i læk, þar sem ída hafði sökkt þvi. Matarskortur hrjáir, fjöl- skyldu Gústafs og veldur óbeinlinis dauða Marteins, yngsta sonar þeirra. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 22.45 Jasshátiðin I Pori (L) Upptaka frá tónleikum hljómsveitarinnar Wallace Davenport All Star New Or- leans Band i Pori sumarið 1977. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 23.15 Að kvöldi dags (L) Séra 7.55: Séra Bjarni Sigurðsson lektor flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Guðlaugsdótt- ir les „Söguna af þverlynda Kalla” eftir Ingrid Sjö- strand i þýðingu sinni og Ragnars Lárussonar (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. tslenskt mál kl. 10.25: Endurtekinn þáttur Asgeirs Bl. Magnús- sonar. Gömul Passiusálma- lög i útsetningu Sigurðar Þórðarsonar kl. 10.45: Þuriður Pálsdóttir, Magnea Waage, Erlingur Vigfússon og Kristinn Hallsson syngja: Páll Isólfsson leikur undir á orgel Dómkirkjunn- ar I Reykjavik Nútimatón- listkl. 11.15: Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Maður uppi á þaki” eftir Maj Sjö- wall og Per Wahlöö Ólafur Jónsson les þýðingu sina (8). 15.00 Miðdegistónleikar: ts- lensk tónlist. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 17.30 Tónlistartimi barnanna Egill Friðleifsson sér um timann. 17.45 Ungir pennarGuðrún Þ. Stephensen les bréf og rit- gerðir frá börnum. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Til- kynningar. 19.40 Um daginn og veginn Óðinn Sigþórsson bóndi i Einarsnesi á Mýrum talar 20.00 Lög unga fólksins Rafn Ragnarsson kynnir. 20.50 Gögn og gæði Magnús Bjarnfreðsson stjórnar þætti um atvinnumál. 21.55 K völdsagan : „Mýrin heima, þjóðarskútan og tunglið” eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Karl Guð- mundsson leikari les fyrsta lestur af þremur. 22.20 Lestur Passluslma Hlynur Árnason les 18. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar Islands i Há- skólabiói á fimmtudaginn var: — siðari hluti Stjórn- andi: George Trautwein a. Sónata eftir Eric Stokes. b. Sinfónia nr. 2. „Róman- tiska hljómkviðan” op. 30 eftir HowardHanson. — Jón Múli Arnason kynnir — 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Brynjóitur Gislason sóknar- prestur 1 Stafholti i Borgar- firði flytur hugvekju. 23.25 Dagskrárlok mánudagur 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Reykjavikurskákmótið (L) 20.45 íþróttir Ums .ónarmaöur Bjarni Felixson. 21.15 Silfurbrúðkaup Sjón- varpsleikrit eftir Jónas Guðmundsson. Persónur og leikendur: Þóra / Sigfiður Hagalin Bryndis / Bryn- dis Pétursdóttir. Leikstjóri Pétur Einarsson. Leikmynd Gunnar Baldursson. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. Fumsýnt23. nóvember 1975. 21.40 Hvað má sýna? (L) Umræðuþáttur um kvik- myndaeftirlit á Islandi. Bein útsending. Umræðum stýrir Gunnar G. Schram. Þátttakendur í umræðunum verða Thor Vilhjálmsson, forseti Bandalags islenskra listamanna, og Þórður Björnsson rikissaksóknari, en auk þess veröa kannaðar skoðanir ýmissa annarra á málinu. 22.40 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.