Þjóðviljinn - 05.03.1978, Blaðsíða 13
Sunnudagur 5. mars 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
Spasski og Fischer við taflborðið sumarið ’72. Borðið er nú i vörslu Þjóðminjasafnsins.
Illa hlúö að einvígis-
borði
Það vakti nokkra furöu mina
er ég kom inn i Þjóöminjasafn
Islands hvernig málum er
háttaö varðandi varöveislu
á einvigisborði þvi sem þeir
Spasski og Fischer. tefldu viö
sumarið 1972 eins og flestum
mun reyndar i fersku minni.
Taflborðið, þ.e. umgjöröin
og stólarnir, er jú á sinum
staö en litið sem ekkert er
skráð um þann atburö sem
tengdur er boröinu, sögu þessa
merka atburðar, hvernig
einviginu lyktaði, umsögn um
garpana o.s.frv. I augum flestra
útlendinga sem skoöa safnið er
þetta taflborö langmerkasti
hluturinn sem safniö hefur aö
geyma. Iöulega strunsa stórir
hópar feröamanna um salina,
kánkast kanski dálitiö viö
einhverja beinagrindina en
þegar kemur að taflboröinu er
þaö skoöaö hátt og lágt. Þvi
miður viröist safnvöröur sem ég
fyrirhitti ekki alveg vera mál-
um kunnugur og sögu einvigis-
ins og gripsins fræga. Þannig
fullyrti hann aö steinplatan sem
greypt er ofani borðiö væru sú
sem skákmennirnir hefðu teflt
á. Þaö veit ég meö vissu aö svo
er ekki. Steinborði þessu var
algerlega hafnaö af Fischer og
bakaði það honum enn meiri
óvinsældir þvi meb smiði þess
fylgdist öll þjóðin af miklum
spenningi. í einviginu voru not-
uð tvö tréborð. Annað er i vörslu
Skáksambands íslands og er
ekki vitað hvað Skáksambands-
menn hyggjast fyrir með það á
komandi tlmum, hvort það
veröur áfram i vörslu Skáksam-
bandsins eöa veröur selt eins og
borðið sem þeir Spasski og Hort
tefldu á. Þetta borð var notaö i
öllum skákunum aö þeirri
þriöju undanskilinni. 3. skákin
fór fram i útsal einum i Laugar-
dalshöllinni og i henni notuöust
keppendur viö borð sem nú er i
eigu Guömundar G. Þórarins-
sonar þáverandi forseta
Skáksambandsins. Er þaö
vissulega álitamál hvort þetta
borð væri ekki betur komið i
eigu allrar þjóðarinnar á
Þjóðminjasafninu, frekar en i
einkaeign.
Umsjón
Helgi ólafs-
son
sigurv©fjan
Svo virðist sem sigurvegari 8.
Reykjavikurskákmótsins, Walt-
er Browne hafi notið litilla vin-
sælda meðal þeirra sem fjölluðu
um mótið. Mikið veður var gert
út af hegðun Brownes undir lok
skákarinnar eða þegar tima-
hrakið var sem mest; hann hafi
truflað andstæðinginn eftir
fremsta megni visvitandi
o.s.frv. Nú er svo að engin lög
ná yfir þennan þátt skákarinnar
i lagabókstaf FIDE, alþjóða-
skáksambandsins. Að minu
mati var framkoma Brownes
alls ekki eins truflandi og af var
látið og það að hann hafi með
þessu verið að trufla andstæð-
inginn visvitandi er algerlega
úti hött. Ýmsar sögur voru á
kreiki um samskipti Brownes
við aðra keppendur s.s. banda-
riska stórmeistarann Lom-
bardy. Var það haft eftir Lom-
bardy að hann hefði aldrei þegið
boð um þátttöku vitandi að
Browne yrði einnig með. Þetta
er eins og svo margt sem sagt
var um þennan litrika persónu-
leika, tóm tjara. Er það leitt til
þess að vita blaðamenn skyldu
reyna að krydda frásagnir sinar
á jafn ódýran hátt og gefa þann-
ig almenningi alranga mynd af
sigurvegara mótsins. Þvi eru
þessi orð sögð.
Þvert á móti held ég að marg-
ir skákmenn ættu að taka
Browne til fyrirmyndar hvað
snertir baráttukraft og leik-
gleði. I skákum Brownes var
Walter Browne
ávallt barist til þrautar og hann
gerði sitt til að laða áhorfendur
að mótinu.
Sterkt
mót
/
í
Júgóslavíu
Nú er nýhafið i bænum Bug-
onjo i Júgóslaviu afar sterkt
skákmót með þátttöku 16 stór-
meistara eða: Karpov, Spasski,
Hort, Larsen, Portisch, Tal,
Ljubojevic, Hubner, Miles,
Gligoric, Byrne, Timman, Bala-
sjof, Bukic, Vukic og Ivkov.
Nánar verður greint frá mót-
inu i næsta skákþætti Þjóðvilj-
ans.
Defldaikeppni
Skáksambandsins
flækja málin með 21. -b6, t.d. 22.
Rxd5 Bc6 23. Rxb6+ Kc7 og nú
er 24. Df4+ e5! alls óljóst.)
22. Bc5-Rxf4 25. Df4-Bb5
23. Dxf4-e5 26. Hebl-Dc7
24. Df3-e4 27. Bg4+-Hd7
1. c4-e5 7. f3-Bc5
2. Rc3-Re7 8. fxe4-0-0
3. g3-f5 9. Rf3-d6
4. Bg2-c6 10. e3-De7
5. d4-e4 11. 0-0-f l
6. d5-Rg6
Skáksamband tslands gengst
nú i fjórða sinn fyrir deildar-
keppni i skák. Fyrstu tvö árin
var aðeins teflt I 1. deild en á
siöasta ári var i fyrsta sinn teflt
i 2. deild og svo var einnig i ár.
Keppni þar er nýlokiö og úrslitin
þessi.
1. Skáksamband Austurlands
18 v af 24.
2. Skákfélag Seltjarnarness 14
v af 24.
3. Taflfélag Rangeyinga 9 v af
24.
4. Taflfélag Vestmannaeyja 7
v af 24.
Ilver sveit var skipuö 8
mönnum. Skáksamband
Austurlands flyst þannig uppi 1.
deild.
í 1. deild virðist ekki lengur
nein spurning hverjir bera sigur
úr býtum. Taflfélag
Reykjavikur hefur að loknum 4
viðureignum, eða 32 skákum,
hlotiö 28,5 v! Er þaö aðeins
spurningin hvaða sveit hlýtur
annað sætið en þar er hörð
keppni á milli Taflfélags Kópa-
vogs, Mjölnis og Skákfélags
Akureyrar. Staðan i 1. deild er
annars þessi:
1. T.R. 28,5 v. af 32
2. S.A. 20,5 v. af 32.
3. S.H. 18,5 v. af 40.
4. Mjölnir 16 v. af 32.
5. T.K. 14 v. af 24.
6. -7. S. Vestfj. 7 v. af 24.
6.-7. Hreyfill 7 v. af 24.
8. T.K. 4 v. af 24.
Um siðustu helgi fór fram
keppni milli T.R. og Taflfélags
Kópavogs. Fyrir þessa umferö
virtist sem Kópavogsbúar
veittu T.R.-ingum einhverja
keppni, en svo er allavega ekki
eftir hana þvi Kópavogsmenn
biðu algjört afhroö og töpuðu
1:7. í þessari keppni var eftir-
farandi skák tefld:
Hvitt: Jón L. Árnason
Svart: Jón Pálsson
Frönsk vörn
1. e4-e6
(Franska vörnin hefur notið
mikilla vinsælda eftir sigra
Kortsnojs með henni i einviginu
við Spasski.)
i .....
HAHiH ■
m
li m k i_*,
■ Pi wT
mB.__Ui....WM.___u
■ P
.
!■ ;■ ii
mm
wá- ■aH W
2. d4-d5
3. Rc3-Bb4
4. e5-c5
5. a3-Bxc3-
6. bxc3-Dc7
(Kortsnoj hafði annan hátt á.
Hann lék 6. — Re7 og eftir 7. a4
Bd7 8. Rf3 Da5 9. Bd2 Rbc6 10.
Be2 f6 11. c4 Dc7 kom upp villt
staða þar sem möguleikar
svarts reyndust sist lakari.
Leikur Jóns P. var i miklum
hávegum hafður hjá Botwinnik
fyrrum heimsmeistara i skák.)
(Stööumynd)
12. .. Dg7
13. g3-Bd7
14. Ba3!
7. Rf3-Re7
8. a4-Rbc6
9. Be2-f6?
(Ónákvæmur leikur og eftir
hann nær svartur ekki að jafna
taflið. Best var fyrst Bc8-d7 og
siðan f7-f6. Nú nær Jón L. mjög
öflugu gripi á stöðu svarts.)
10. exf6-gxf6
11. Rh4-Rg6
12. Bh5!
(Nú kæmi sér vel að hafa bisk-
upinn á d7, eftir langa hrókun
fengi svartur rifleg færi fyrir
peðið.)
(Staða hvits má nú heita unnin.
Allir menn hans standa frábær-
lega til sóknar.)
14. .. c4
(Dapurleg nauðsyn.)
15. 0-0 0-0-0 18. Df3-Rg8
16. Rg2-Rce7 19. a5-Bc6
17. Hel-Hhe8 20. Rf4-Bd7
(pessi leikur sýnir ljóslega
hverskonar klemmu svartur er
kominn i, en hvað annaö. 20. ..-
Df7 strandaði á 21. Rxe6!
o.s.frv.
21. a6-bxa6?
(Hörmulegur leikur. Svartur
hefði meiri möguleika til aö
(stööumynd)
28. Hxb5!
(Allar leiðir liggja til Rómar.
28. Dxc7 Kxc7 29. Hxb5 Hg7 30.
Bh3 axb5 31. Hxa7+ vann
einnig.)
28. .. Dxf4 30. Hxa7-Hd8
29. gxf4-axb5 31. Bd6
(Gegn hótuninni 32. Hc7- er
ekkert svar svo... Svartur gafst
upp.
Eftirfarandi skák er sú eina
sem Kópavogsbúar unnu i
viöureigninni við T.R. Björn
Sigurjónsson teflir þessa skák
framurskarandi vel og þó
marga leiki þurfi til voru úr-
slitin aldrei i vafa. Björn var i
kringum 1970 einn af okkar allra
sterkustu skákmönnum. I
þessari skák sýnir hann ljóslega
þann mikla skapandi kraft sem
hann hefur yfir að ráða. Tafl-
mennska hans i byrjun orkar
e.t.v. tvimælis en Jónasi láðist
að taka nógu hraustlega á móti
og þvi fer sem fer:
Hvitt: Jónas P. Erlingsson
Svart: Björn Sigurjónsson
Enskur leikur
(stööumynd)
12. Rd4-fxg3 23.
13. Hxf8 + -Dxf8 24.
14. hxg3-Re5 25.
15. b3-Bg4 26.
16. Dfl-Rbd7 27.
17. Dxf6+-Hxf8 28.
18. Bd?-a6 29.
19. Hfl-He8 30.
20. Kh2-Bb4 31.
21. Rbl-Bxd2 32.
22. Rxd2-c5 33.
Rxdf3-Rd3
Bh3-Rf6
Rg5-He5
Rdf3-Bxf3
Rxf3-Hxe4
Be6+-Kf8
Rg5-Hxe3
Rxh7+-Ke7
Rxf6-gxf6
Bg4-Re5
Bh5-b5
. Wkr ■■
% A fíx ■
m * m
má m m
1
(stööumynd) 34. cxb5-axb5 46. Ke3-Hg4
35. Hal-b4 47. Kf3-He4
36. Kg2-Hc3 48. Hcl-Kfö
37. Be2-Hc2 49. Hdl-Ke6
38. Kfl-Hd2 50. Hcl-Ke5
38. Kfl-Hd2 51. Kf2-d5
39. a3-bxa3 52. cxd5-Kxd5
40. Hxa3-Hxd5 53. Kf3-c4
41. Bc4-Rxc4 54. Hal-C3
42. bxc4-Hd4 55. Ha5+-Kd4
43. Hc3-Ke6 56. Hxf5-c2
44. Kf2-Ke5 57. HÍ8-H3+
45. Kf3-f5 58. Kf4-Hc3
Hvitur gafst upp.