Þjóðviljinn - 05.03.1978, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 05.03.1978, Blaðsíða 19
Sunnudagur 5. mars 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 _ kompan Bleikur pardus eöa sjómaður Umsjón: Vilborg Dagbjartsdóttir Þessi heitir Ásdís Lilja og er þriggja ára. Hún syngur oft og semur þá textana sjálf. Hér er einn: Jólatréð og kúlan, hesturinn og Kári. Svo er ekkert meir. Nú er búið að henda jólatrénu. Og einn úr þjóðmála- baráttunni: Ég er konan þín, konan þín i ruslatunnu, pabbi minn. Hvar er lykillinn? Hér má við bæta að Ás- dís Lilja er mikil pabba- stelpa. Þegar hún verður stór ætlar hún helst að verða bleikur pardus, en aðöðrum kosti sjómaður. Kári sem nefndur er í S ÓSRJ S AR rs RARU □ □ ÐUPRU LAUr rN ORÐARUGL Þorgrímur Kristjáns, 11 ára, sendi líka þessa orðaþraut. Svona þraut hef ur ekki komið í Komp- unni áður, þess vegna væri gaman að heyra frá ykkur hvernig ykkur lík- ar hún. Þorgrímur skrifar út- skýringu með: Ruglað hefur verið stöfunum í orðunum, en fyrsti staf- urinn er gefinn upp. Tak- ið stafina í hringjunum, þegar þið hafið fundið rétta orðið. Kemur þá út nafn á hesti. Kompan þakkar kær- lega fyrir. Ásdis Lilja er þriggja ára. Hún ætlar aö veröa sjómaöur þegar hún veröur stór, ef hún getur ekki orðiö bleikur pardus. vísunni er litli bróðir hennar. Þau eiga báta og bíla og brúður, sumar gamlar og eina nýja sem heitir Þyrnirós af þvi að hún lokar augunum. Svo eiga þau prjónabrúður sem heita Rauðsokkur og Olríka. Það er mjög auð- velt að búa til svoleiðis brúður, og ef einhverjir krakkar eru duglegir að prjóna eða eiga viljuga ömmu eða afa, þá er hér uppskrift í stórum drátt- um: Prjónið fyrst handleggi og fætur. Fitjið upp 45 lykkjur og prjónið garða- prjón2 — 3tommur. Fell- iðaf. Fitjið upp35 lykkjur fyrir bolinn. Það má haf a hann röndóttan eða út- prjónaðan, efmaðurvill. Svo hefur maður andlitið einlitt og endar kollinn eins og húfu. Seinna má gera dúsk eða hár úr upp- raki, þá verður það hrokkið. Klippið niður gamla peysu og rúllið upp mátulegum vöndlum til að setja i hvert stykki fyrir sig. Heklið eða saumið saman og festið svo brúðuna saman. Það er betra að hafa svona vöndla innan í brúðunni, annast dettur allt innvols- ið í annan endann, þegar brúðan er komin út í lífs- baráttuna. R.F.E. Vestmannaeyjum Wó/forH/efa/VAg5SöH fiMK •essar ^ku r hef ^Leái seXsr/BiR PÍRS 0NU„ LEYWR r Ingólf ur H. Ragnarsson, 9 ára, hef ur lesið um þessa karla. Þekkið þið þá? Hvað hafið þið lesið? Skrifið Kompunni um það. Ásdís Lilja teiknaði þessa mynd. Hún heitir „Tröll í grasinu." Broddi Sigurðarson, 6 ára, Bræðraborgarstíg 21, Reykjavík, teiknaði þessa mynd af karli að sigla í Perú. — Broddi er duglegur að ráða krossgáturnar. jmm ' ÍFurTi. T m u PENING- | ar ;qN/ (o - 3 r ( °p o— 1 GAiyim 4 C 3 2 5 Krossgáta Þorgrímur Kristjáns, 11 ára, sendi krossgátuna. Hún er einföld og þarfnast engra útskýringa. Þegar þið haf ið ráðið gátuna eigið þið að skrif a staf ina í tölu- settu reitunum í númeruðu reitina fyrir neðan, mynda þeir þá alþekkt karlmannsnafn. Svona til skemmtunar má segja, að maðurinn heiti það sem konur vilja ekki vera. Ráðning á krossgátu Það er nokkuð langt síðan krossgátan birtist vsgna þess að blaðamenn gerðu verkfall. Ef einhver man enn eftir gátunni þeirri er „réttlausn" SVAR.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.