Þjóðviljinn - 05.03.1978, Blaðsíða 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 5. mars 1978
Krossgáta
nr. 115
Stafirnir mynda islensk-orö
eða mjög kunnugleg erlend
heiti, hvort sem lesið er lárétt
eða löðrétt.
Hver stafur hefur sitt númer
og galdurinn við lausn gátunnar
er sá að finna staflykilinn. Eitt
orð er gefið, og á þvi að vera
næg hjálp, þvi aö með þvi eru
gefnirstafir i allmörgum öörum
orðum. Það eru þvi eölilegustu
viiinubrögðin aö setja þessa
stafi hvern i sinn reit eftir þvi
sem tölurnar segja til um.
Einnig er rétt að taka fram, að i
þessari krossgátu er gerður
skýr greinarmunur á grönnum
sérhljóða og breiöum, t.d. getur
a aldrei komiö i stað á og öfugt,
Hallgrimur Pétursson
og Passiusálmarnir
Sigurður Nordal
VERÐLAUNAKROSSGÁTAN - ~\
/ 2 ¥ te 7 2 °l 3 2 V 10 z ii Z 72
9 IZ T~ 4 8 V 13 H IS w V Up (o £ 17 17
1$ /4 ¥ V zo 2/ T~ 22 ¥ V 53 2¥ 13 °1 9? )5~ T~ 17
2$ IZ 2 3 ¥ y 17 $ W~ 22 7 T 12 b 2 2
23 IZ <v> 2 ¥ ~s V £ 15 22 2 (d 17 »4 13
Q? & 2k> 8 ' 2} V 17 . 20 3 23 ¥ % V T~ 17 H
Ts $ Z 5' y <7 3 H 3 V T~ i2 7 15- Z <? 15f
2 0 ¥ d 1 ? É 9 8 )</ 3 s? 27 2 7 <z> 7 2
2 $ S? (p & 5 S? ¥ 13 2 12 H /s z T
30 ■ 3 V S ¥■ ¥ S5 l¥ 7 TW T~ 2 1 5 • i?
s J<7 12 £ ¥ 31 £ 2 T~ 5 ¥ 2 £2 2 i2
1 2 2 ¥ 11- 12
í
Setjiö rétta stafi i reitina neö-
an við krossgáturia. Þeir mynda
þá nafn á heimskunnum leik-
ara. Sendið þetta nafn sem
lausn á krossgátunni til Þjóð-
viljans, Siðumúla 6, Reykjavik,
merkt „Krossgáta nr. 115”.
Skilafrestur er þrjár vikur.
Verðlaunin verða send til vinn-
ingshafa.
Verðlaun að þessu sinni eru
bókin Hallgrimur Pétursson og
Passiusálmarnir eftir Sigurö
Nordal. Bókin kom út hjá
Helgafelli árið 1970. 1 bókinni
segir höfundur m.a.: ,,Á þvi
leikur ekki vafi, að Passiusálm-
arnir hafa, fyrir utan alla eigin
verðleika, orðið þjóðinni enn
dýrmætari vegna þess, sem
andlátssálmar sira Hallgrims
báru vitni um: með hverju trú-
arþreki hann bar þrautir sinar
á banasænginni. Um leið og
hann með þeirri einlægni, sem
honum var eðlislæg, dró ekki
dulur á, að holdiö hlyti i þján-
ingunum að „mögla og manga”
(Pass.s., 30,12) gat hann eigi að
siður, eins og segir i næstsiðasta
andlátssálminum, drukkið þann
kvalabikar „með þakklátu
hjarta”.”
7 É
8 F
9 G
10 H
11 I
12 I
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
32
1
K
L
M
N
O
Ó
P
R
S
T
U
Ú
V
X
Y
Ý
Þ
Æ
O
Verðlaun fyrir
krossgátu nr. 111
Verðlaun fyrir krossgátu nr. 111
hlaut Áslaug ólafsdóttir,
Stuðlaseli 15 Reykjavlk. Verð-
launin eru Ijóðabókin Rimblöö
eftir Hannes Pétursson.Lausn-
arorðið var MADEIRA.
Heilbrigt
líf
— Mikið er konan þin orðin
grönn
— Já, hún hefur siöan i ársbyrjun
haldið sig við kinverskt fæði. Hún
borðar ekkert annað en hænsna-
seyði.
— Með hnetum?
— Nei, með prjónum.
— Þér eigið að hætta aö drekka.
Vitið þér ekki að þrjátiu þúsund
Sviar deyja af ofnotkun áfengis á
ári?
— Kemur ekki mál við mig. Ég er
— hikk — og verð Islendingur!
Lista-
verk úr
sykri
Skreytilistasafnið i Paris hefur
efnt til mikiliar sýningar á list-
rænum munum geröum úr sykri;
Sucre d’Art heitir þessi sérstæða
sýning.
Á sýningunni kennir
firnamargra grasa, segir i
frásögn af henni i IHT. Áhuga-
menn ýmiskonar hafa smiðaö eft-
irlikingar af Concorde-þotum og
Singer-saumavélum úr sykri,
einn hefur gert eftirlikingu af
dómkirkjunni i Amiens úr 20.000
sykurmolum.
Frá eynni Bali koma sykur-
fórnir til handa guðum þarlend-
um og afar einkennileg sætindi
frá Mexiko. Sýningarskráin segir
frá þvi, að það sé siður sumstaðar
i Mexikó að bjóöa börnum upp á
sleikjubrjóstsykur sem er eins og
hauskúpa i laginu viö jarðarfarir
„þar með kynnist barnið betur
dauðahugtakinu” segir þar.
Á sýningunni er einnig boðið
upp á margvislegan fróðleik um
sögu sykurs i Evrópu. Sykur er að
öllum likindum kominn frá
Skákkeppni
framhaldsskóla 1978
hefst að Grensásvegi 46 laugardaginn 11.
mars n.k. kl. 14.
Keppninni verður fram haldið sunnu-
daginn 12. mars kl. 13 og lýkur mánu-
daginn 13. 'mars kl. 20. Fyrirkomulag
verður með svipuðu sniði og áður, hver
sveit skal skipuð 5 nemendum.
Þátttöku i mótinu má tilkynna i sima Tafl-
félags Eeykjavikur á kvöldin kl. 20-22, i
siðasta lagi fimmtudaginn 9. mars.
Taflfélag Reykjavikur
Grensásvegi 46 R. Simi 83540
Franskur sykurmeistari gengur frá konulikneski af fullri stærð ; hvfiir
hún I súkkulaði á 680 sykurrósum.
Indlandi en nær ekki verulegri út-
breiðslu fyrr en upp úr krossferð-
um. Sykur var framan af i miklu
áliti (það voru einkum apótekar-
ar sem versluðu meö svo goluga
vöru), en eins og mönnum er
kunnugt hefur orðstir sætindanna
mjög hnignað á seinni árum.
Feitustu tvíburar heims
Feitustu tviburar heims eru
þeir Biily og Benny McGuire —
hinn fyrrnefndi er 338 kg. en hinn
siðarnefndi 328 kg.
Þeir hafa verið i Japan að und-
anförnu og fengist þar við þá
iþrótt að þoka öðrum þungum
andstæðingum út úr glimuhring.
Bræðrunum likar vel sambúðin
við hina smávöxnu Japani, sem
eiga sér þá hefð að sögn, að guð-
irnir hafi sérstakt dálæti á feitum
mönnum. Bræðurnir eru hér að
faðma eiginkonur sinar —
Danielle sem vegur aðeins 45 kg.
og Tammy, sem vegur 60 kg.
Lávarða-
deildin vill
halda í
lög gegn
guðlasti
Lávarðadeild bréska þingsins,
sem enn liefur nokkuð vald i sið-
feröilegum efnum, hefur hafnað
frumvarpi um að nema úr gildi
lög um refsiákvæöi við guölasti.
Umræöan i lávarðadeildinni
fylgir á eftir málshöföun á hendur
hómósexúalistatimaritinu Gay
News, sem sektað var um 1000
pund fyrir guðlast.
Tilefnið var kvæði, sem lýsir
hómosexúal hrifningu rómversks
hermanns á Kristi. Var þetta i
fyrsta sinn siðan 1921 aö ákæra er
fram borin i breskum rétti fyrir
guðlast.
Lávarðadeildin fagnaði mjög
þeim ummælum eins helsta
andstæðings ofangreinds frum-
varps Halsburg lávarðar að „það
er nógu margt leyft nú þegar i
þessu samfélagi”.
Nýtt frí-
merki
8. mars nk koma út tvö ný
frlmerki á vegum Póst- og
simamálastofnunarinnar.
Bæði frimerkin eru i flokkn-
um Merkir islendingar.
Annað er 50 kr. merki með
mynd af Þorvaldi Thorodd-
sen (1855-1921). Hitt fri-
merkið hefur 60 kr. verðgildi
og á þvi er mynd af Brieti
Bjarnhéðinsdóttur (1856-
1940). Frimerkin eru 26x40
mm að stærð og 50 i örk. Þau
eru prentuð hjá frimerkja-
prentsmiðju frönsku póst-
þjónustunnar.
—eös