Þjóðviljinn - 05.03.1978, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 05.03.1978, Blaðsíða 15
Sunnudagur 5. mars 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 ISLENSKUR TEXTI. Æsispennandi, ný amerisk- ensk stórmynd i litum og Cin- ema-Scope, samkvæmt sam- nefndri sögu eftir Fredrick Forsyth sem út hefur komiö i islenskri þýöingu. Leikstjóri: Ilonald Neame. Aöalhlutverk: Jon Voight, Maximilian Schell, Mary Tamm, Maria Dchell. Bönnuö innan 14 ára. Athugiö breyttan sýngartima. Ilækkaö verö. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Dularfulla eyjan Spennandi ævintýrakvikmynd Sýnd kl. 3. lauqaras I o GENESIS á hljómleikum Ný mynd um hina frábæru hljómsveit ásamt trommu- leikaranum Bill Bruford (Yes). Myndin er tekin i Panavision með Stereophonic hljómi á tónleikum i London. Sýnd kl. 5, 6, 7, 8, 9, 10 og 11. Athugið sýningartimann. Verö kr. 300. Jói og baunagrasiö. Sýnd kl. 3 Æsispennandi ný, bandansk ævintýramynd um fifldjarfa björgun fanga af svifdreka- sveit. Aöalhlutverk: James Coburn, Susannah York og Robert Culp. BönnuÖ börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Blafugl Sýnd kl. 3. Orrustan við Arnheim (A bridge too far) Stórfengleg bandarisk stórmynd, er fjallar um mannskæöustu orrustu siöari heimstyrjaldarinnar þegar bandamenn reyndu aö ná brúnni yfir Rin á sitt vald. Myndin er i litum og Panavision. Heill stjörnufans leikur i myndinni. Leikstjóri: Richard Attenborough lslenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkaö verö. Bönnuö börnum. Þjófurinn frá Bagdad Sýnd kl. 3. Mánudagsm yndin: Eglantine Ljómandi falleg frönsk litmynd. Leikstjóri: Jean-Claude Brialy Sýnd kl. 5, 7 og 9 Berlingske Tidende gaf þessari mynd 5 stjörnur og Extra-Bladet 4. Auglýsinga síminn er 81333 Pípulagnir Nýlagnir, breytingar; hitaveitutengingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin). Vilta vestriö sigraö n Fr'jni MGM and CINERAMA Nýtt eintak af þessari frægu og stórfenglegu kvikmynd og nú meö ÍSLENSKUM TEXTA Sýnd kl. 3, 6 og 9. Hækkaö verö. Bönnuð innan 12 ára. AIISTUrbæjaRRÍíI Maðurinn á þakinu (Mannen pð taket) B0 WIDERBER6 MAHDEN tóTACET og Sérstaklega spennandi mjog vel gerö, ný, sænsk kvik- mynd i litum, byggð á hinni þekktu skáldsögu eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö,en hún hefur verið aö undanförnu miðdegissaga útvarpsins. Aöalhlutverk: Carl Clustaf Lindsted, Sven Wollter. Þessi kvikmynd var sýnd viö metaösókn sl. vetur á Norður- löndum. Itönr.'iö innan í** ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 Lögreglustjórinn i Villta Vestrinu Sýnd kl. 3. apótek Sélagslíf TÓNABÍÓ Gauragangur i gaggó THE GIRLS OF OUR DREAMS... >aö var sföasta skólaskyldu- áriö... slöasta tækifæriö til aö sleppa sér lausum. Leikstjóri: Joseph Ruben Aö- alhlutverk: Robert Carradine, Jennifer Ashley Sýnd kl. 5, 7 og 9 i Custer CtrsTEH. orTJHCE WEST £*> WÆ Stórbrotin og spennandi bandarisk Panavision-lit- mynd, um hina stormasömu ævi hershöföingjans umdeilda George Armstrong Custer. tslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5.30, 8.30 og 11. Barpasýning kl. 3 Amma gerist bankaræningi Eyja Dr. Moreau Afar spennandi ný bandarisk litmynd, byggö á sögu eftir H. G. Wells, sem var framhalds- saga i Vikunni fyrir skömmu. Burt Lancaster Micbacl York tslenskur texti Bönnuö innan 1G ára Sýnd kl. 3,05 — 5,05 — 7.05 — 9 Og 11 • salur My Fair Lady Sýnd kl. 3-6.30- og 10 -salur ' Benji Sýnd kl. 3.10 Grissom bófarnir Hörkuspennandi litmynd. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.40 . salur Dagur i lifi Ivan Deniso- vich Islenskur texti. Sýnd kl. 3.20, 5.10, 7.10 9.05 og 11.15 Kvöldvarsla lyfjabúöanna vikuna 3. mars — 9 mars. er i Borgar Apótcki og Reykja- vfkur Apóteki. Nætur- og helgidagavarslan er i Borgar Apóteki. Upplýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogs Apóteker opiö alla virka daga til kl. 19, laugardagakl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Ilaf narfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar í sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik — simi 11100 Kópavogur— similllOO Seltj.nes.— similllOO Hafnarfj.— simi5 1100 Garöabær— simi5 1100 lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj.— Garöabær — simi 111 66 s!mi4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 00 simi 5 11 nn sjúkrahús Heiinsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Ilvitabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. ogsunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdcild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landsspitalinn — alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00 — 19.30 Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins —alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudagakl. 10.00 — 11.30. og kl. 15.00 — 17.00 Landakotsspitali—alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.20. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykja- vikur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30 Einnig eftir samkomulagi. P'æöingarheimiliö — viö Eiriksgötu, daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 Og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami timi og á Kleppsspltalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomuiagi. Vifilsstaöarspítalinn — aila daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Sólvangur — alla daga kl. 15.00 — 16.00. læknar læknar bilanir Kvenfélag Háteigssóknar minnist 25 ára a'fmælis sins, meö samkomu i Atthagasal Hótel Sögu sunnudaginn 5. mars kl. 8.00 siðdegis. Meöal annars veröur til skemmtun- ar söngur eidri félaga úr Karlakór Reykjavikur. Safn- aðarfólk sem vill taka þátt i afmælisfagnaöinum er vel- komiö eftir þvi sem húsrúm leyfir. Aöalfundur Kattavina- félags íslands veröur haldinn i Vikingasal Hótel Loftleiöa sunnudaginn 12. mars kl. 1.30. — Stjórnin. Kvenfélag Langholtssóknar minnist 25 ára afmælisins meö kvöldfagnaöi aö Hótel Esju sunnudaginn 12. mars næst- komandi kl. 18.00. Upplýsing- ar hjá stjórnarkonunum. — Stjórnin. Kvcnfélag Laugarnessóknar heldur fund mánudaginn 6. mars i fundarsal kirkjunnar kl. 8.30. Ingibjörg Dalberg, snyrtifræðingur,' kemur á fundinn. — Stjórnin. Frá Sjáifsbjörgu Reykjavík. Spilum i Hátúni 12 þriðjudag- inn 7. mars kl. 8.30 stundvis- lega. — Nefndin. 25 ára afmæli Kvenfélags Bústaöasóknar veröur mánudaginn 13. mars kl. 8.30 1 safnaöarheimilinu — Skemmtiatriði. Þátttaka tilkynnist i simum: 34322 Ellen, 38782 Ebba, 33675 Stella, fyrir 10. mars næst- komandi. — Stjórnin. dagfoók Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. f rá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst i heimilis- lækni, sími 1 15 10. Kvöld- nætur- og hclgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, sími 2 12 30. Slysavaröstofan slmi 8 12 00 opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, simi 2 24 14. Rafmagn: i Reykjavlk og Kópavogi i sima 1 82 30, i Hafnarfiröi I slma 5 13 36. Hitaveitubilanir,simi 2 55 24, Vatnsveitubilanir.simi 8 54 77 Sfmabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana: Simi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraöallan sólarhringinn. Tekið viö tilkynningum um bilanir á veitukerfurr. borgar- innar og i öörum tilfellum som borgarbúar telja sig þrufa aö fá aöstoö borgarstofnana. Hann tók þaö á ásinn heima, og spilaöi strax smaspili i laufi. HvaÖ gerir þú? Stefán valdi aö svina gos- anum, sem er rangt, spilalega séö, en hvaö um þaö, gosinn hélt. Hann tók þvinæst á lauf- ás, en þá sýndi vestur eyöu. Semsagt, austur átti. i byrjun drottningu og tiu fjóröa i laufi, svo „rétta” aöferðin heföi dugað skammt. En eftir þessa ,,góöu” byrjun hjá sagnhafa, var Stefán sleginn „bridgeblindu” (oröiö all- algengt hjá honum?) Einsog glöggir lesendur hafa séö, standa nú 12 slagir þéttir meö þvi aö gera laufið einfaldlega gott. En Stefán I myrkrinu sinu spilaöi nú spaöa og lét niuna...(?) Hún kostaöi kónginn. Siöar I spilinu, „svln- aöi” Stefán gosanum I spaöa og hann hélt. Já, naumt var þaö. krossgáta wmi----^—— SIMAR 11798 og 19533 Sunnudagur 5. mars. 1. 'kl. ll.Gönguferö á skiöum. Gengiö frá Seljabrekku um Seljadal, Hafravatn aö Reykj- um. Fararstjóri Siguröur Kristjánsson. 2. kl. ll. Esja. (Kerhólakamb- ur 852 m). Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. Hafiö göngubrodda meö ykkur. Gott er aö hafa staf. 3. kl. 13. Brautarholts- borg—Músarnes. Létt ganga. Fararstjóri: Hjálmar GuÖ- mundsson. Verö i allar ferö- irnar kr. 1000 gr. v/bilinn. Fariö frá Umferðarmiöstöö- inni aö austanverðu. — Feröa- félag Islands. Miðvikudagur 8. marz kl. 20.30. Myndasýning i Lindarbæ, niöri. Daviö Ólafsson og Tryggvi Halldórsson sýna myndir m.a. frá afmælishátiö F.l. Allir vel- komnir meöan húsrúm leyfir. Aðgangur ókeypis. — Feröafé- lag tslands. UTIVISTARFERÐIH Sunnud. 5/3 kl. 10.30 Sveifluháls— Krisu- vík. Fararstj. Einar Þ. Guö- johnsen VerÖ 1500 kr. kl. 13 Krisuvik og nágr. Farar- stj. Gisli SigurÖsson Verö 1500 kr. fritt f. börn m. fullorönum. Fariö frá BSÍ, vestanveröu. (i Hafnarfiröi v/kirkjug.) (Jtivist. spil dagsins Hér. er spil frá 2. kvöldi Board-a-match keppni BR, sem nú stendur yfir. Þaö er úr leik tnilli sveita Stefáns Guö- johnsens og Sigurjóns Helga- sonar. Þaö er Stefán GuÖjohnsen, sem leikur aöalhlutverkiö og nú sem sagnhafi I 6 gröndum i Noröur og hann fékk út sma- spil I hjafta: AG9x A Gx K98xxx XX Kxxx AKDlOx AG ------------- ------------- 17 Tb-------------™ — Lárétt: 1 heiðarleg 5 gufu 7 gröf 8 skordýr 9 ævi ll tala 13 fé 14 spil 16 skinn Lóörétt: 1 hest 2 utan 3 vagga 4 forsetning 6 glaöar 8 sonur 10 endast 12 þráöur 15 sain- stæöir. Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 2 kakka 6 ung 7 ekki 9 ál 10 pól 11 hræ 12 nk 13 tass 14 nál 16 rjúpa. Lóörett: 1 skepnur 2kukl 3 ani 4 kg 5 aflæsir 8 kók 9 árs 11 hala 13 táp 14 nú mmningaspjöld Minningarkort Menningar- og ininningarsjóös kvenna fást á eftirtöldum stööum • í BókabúÖ Braga i Verslunar- höllinni aö Laugavegi 26, I Lyfjabúö Breiðholts aö Arnar- bakka 4-6, i Bókabúö Snerra, Þverholti, Mosfellssveit, á skrifstofu sjóösins aö Hall- veigarstöðum viö Túngötu hvern fimmtudag kl. 15-17 (3- 5). s. 1 81 56 og hjá formanni sjóösins Else MIu Einarsdótt- ur, slmi 2 46 98. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriöjud. kl. 19.00-21.00. Laugalækur/Hrisateigur Föstud. kl. 15.00-17.00. Sund Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl. 17.30-19.00 Tún Hátún 10 þriðjud. kl. 15.00-16.00. lláaleitishverfi Alftamýrarskóli miövikudag kl. 13.30-15.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 13.30-14.30. Miöbær mánud. kl. 14.30-6.00 fimmtud. kl. 13.30-14.30. liolt — Hlíöar Háteigsvegur 2, þriöjud. kl. 13.30-14.30. Stakkahliö 17, mánud. kl. 15.00-16.00 miövikud. kl. 19.00-21.00. Æfingaskóli Kennaraskólans miövikud. kl. 16.00-18.00 Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39, þriöjud. kl. 13.30-15.00. Versl. Hraunbæ 102, þriöjud. kl. 19.00-21.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriöjud. kl. 15.30-18.00. Breiöholt Breiöholtskjör mánud. kl. 19.00-21.00, fimmtud. kl. 13.30-15.30, föstud. kl. 15.30-17.00. Fellaskóli mánud. kl. 16.30-18.00, miövikud. kl. 13.30-15.30, föstud. kl. 17.30-19.00. Hólagaröur, Hólahverfi mánud. kl. 13.30-14.30. fimmtud. kl. 16.00-18.00. Versl. Iöufell miövikud. kl. 16.00-18.00. föstud. kl. 13.30-15.00. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut miövikud. kl. 19.00-21.00, föstud. kl. 13.30-14.30. Versl Straumnes mánud. kl. 15.00-16.00 fimmtud. kl. 19.00-21.00. söfn Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, efstu hæö, er op- iö laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 siödegis. Iláskólabókasafn: Aöalsafn — simi 2 50 88 er opiö mánud. — föstud. kl. 9-19. Opnunartimi sérdeilda: Arnagaröi — mánud. — föstud. kl. 13—16. Lögbergi— mánud. — föstud. kl. 13 — 16. Jaröfræöistofnun—mánud. — föstud. kl. 13 — 16. Verkfræöi- og raunvfsinda- deild — manud. — föstud. kl. 13—17. Bókasafn Seltjarnarness — Mýrarhúsaskóla, slmi 1 75 85. Bókasafn Garöabæjar — Lyngási 7-9, simi 5 26 87 Náttúrugripasafniö — viö Hlemmtorg. Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14.30 — 16.00. Ásmundargaröur — viö Sig- tún. Sýning á verkum As- mundar Sveinssonar, mynd- höggvara er i garðinum, en vinnustofan er aöeins opin viö sérstök tækifæri. Tæknibókasafniö — Skipholti 37, simi 8 15 33 er opiö mánud. — föstud. frá kl. 13 — 19. Bókasafn Lauga rnesskóla — Skólabókasafn, simi 3 29 75. Opiö til almennra útlána fyrir börn. Landsbdkasafn íslands, Safn- húsinu viö Hverfisgötu. Simi 1 33 75. Lestrarsalir eru opnir mánud. — föstud. kl. 9 — 19 og laugard. kl. 9 — 16. (Jtiánasal- ur er opinn mánud.— föstud. kl. 13 — 15 og laugardaga kl. 9 — 12. Bókasafn Norræna hússins — Norræna húsinu, simi 1 70 90, er opiö alla daga vikunnar frá kl. 9 — 18. brúðkaup boroarbókasafn Nýlega voru gefin saman 1 hjónaband i Keflavikurkirkju, af séra ólafi Oddi Jónssyni, Sigurlaug L. Eiriksdóttir og Magnús E. Kristinsson. Heimili ungu hjónanna er að Mávabraut 49, Keflavík. — Ljósmyndastofa Suöurnesja. Aöalsafn — útlánsdeild. Þing- holtsstræti 29A, simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborös er simi 11208 i útlánsdeildinni. — Opiö mánud. — föstud. frá kl. 9-22 og laugard. frá kl. 9-16. Aöalsafn — Lestrasalur, Þing- holtsstræti 27, simar aöal- safns. Eftir kl. 17 er slmi 27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai eru: Mánud. — föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9- 18 og Sunnud. kl. 14-18. llofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, slmi 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16-19. Sólheiinasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánud. — föstud. kl. 14-21. Bústaöasafn— Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánud. — föstud. kl. 14-21 og laugard. kl. 13-16. Bókabilar — Bækistöö i Bústaöasafni. Bókin heim — Sólheimum 27, Simi 83780. Bóka- og talbóka- þjónusta fyrir fatlaöa og sjón- dapra. Opiö mánud. — föstud. kl. 9-17 og slmatimi frá 10-12. Nýlega voru gefin saman I hjónaband i Grindavikur- kirkju, af séra Jóni Arna Sigurössyni, Inga Dóra Jóns- dóttir og Guömundur Ingi Kristinsson. Heimili þeirra er aö Túngötu 8, Grindavlk. — Ljósmyndastofa Suöurnesja. bókabíll Laugarás Versl. við Noröurbrún þriöjud. kl. 16.30-18.00. gengið iráB íri Eining Kl. 1J. 00 Kaup Sala í 130/1 1 01 -Bandarfkjedollar 217, 50 218, 10*1 1 02-Sterlingipund 424, 10 425, 30*| 1 03-Kanadadollar 196.80 197. 30*| 100 04-Danakar krónur 3787,10 J797,50*| 100 05-Nor»kar krónur 4229, 50 4241, 10*j 100 06-Saenakar Krónur 4685, 50 4698, 40*| I 100 07-Finnak mðrk 5437,50 5452, 50*| 100 08-Franskir írankar 4593. 20 4605,90*| [27/1 100 09-Belg. frankar 664,45 666,25 | | 30/1 100 10-Svissn. írankar 11002,90 11033, 30*1 100 11 -Gyllini 9609.40 9635,90*1 100 12-V.- Þýzk mork 10289, 30 10317,70*1 100 13-Lírur 25,05 25. 12 * 100 14-Austurr. Sch. 1433, 30 1437,20 * 100 15-Escudoa 542, 10 543,60* 100 16-Pesetar 269.70 270, 50 *l 27/1 100 17-Yen 90,03 90,28 1 * Breyting frá iiBustu ikráningu. Kalli klunni — Vertu rólegur, Kalli, þetta eru bara — Brekkurnar, sem halla niður á við, norðurljósin, þau eru alltaí hér uppi. eru nú skemmtilegastar. Hvaö Þú hefur vist sofið dálitið i landa- gerðum við eiginlega okkur til fræöitimunum, eða hvað? skemmtunar, áður en við lærðum á skiði ? — Nei sko, þetta er enginn smáræðis snjóbolti sem kemur þarna rúllandi. Eigum við ekki að biða og lita svolitið betur á hann?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.