Þjóðviljinn - 07.03.1978, Síða 9

Þjóðviljinn - 07.03.1978, Síða 9
Þriðjudagur 7. mars 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Nýtt borgarbókasafn i Kringlumýri: í hönnun! Hönnunarkostnaöur við nýtt Borgarbókasafn sem risa á i nýja miðbænum við Kringlumýri var komin i 53,9 miljónir króna um siðustu áramót, án þess að byrjað sé að grafa grunn. Hönnunin til þessa kostar jafn mikið og 614 fermetra bygging samkvæmt byggingavisitölu i dag. Þetta kom fram á fundi borgar- stjórnar 23. febrúar s.l., en þar lagði Sigurjón Pétursson fram svofellda tillögu: „Borgarstjórn telur, að of lítill- ar samræmingar og skipulagn- ingar gæti við undirbUning mann- virkjagerðar á vegum hinna ein- stöku borgarstofnana. Alloft er ákvörðun um hönnun mannvirkja tekin af embættis- mönnum, án þess að fyrir liggi áætlun um framkvæmdir og fjár- mögnun. Sumar byggingar hafa verið mörg ár i kostnaðarsamri hönn- un, án þess að nokkuð bryddi á framkvæmdum. Dæmi eru um, að sama mann- virkið sé hannað æ ofan i æ, þar sem fyrri ákvarðanir hafa verið orðnar Ureltar, þegar til hefur átt að taka. Þvi ályktar borgarstjórn: Launafólk á fslandi hefur lengi mátt biða þessarar stund- ar. í fyrsta sinn i sögu landsins sameinast velflest samtök okk- ar um aðgerðir gegn óvinveittu atvinnurekenda- og rikisvaldi. Blað er brotið, en ekki má láta staðar numið hér. Övinir okkar ala á tortryggni og sá sundr- ungu i raðir okkar. Skilningur launafólks á stéttareðli þess þjóðskipulags sem við bUum við er enn i lágmarki og alltof margir halda að launafólk þurfi að slást um sinn skerf af köku- bita, sem sé fyrirfram ákveðin af efnahagslögmálum, sem eng- inn fái ráðið við. Þetta er hinn versti misskilningur. Við ákveð- um sjálf þau efnahagslögmál, sem farið er eftir, með þátttöku okkar i landsmálaumræðum og við kjörborðið. I öllu þvi moldviðri sem aftur- haldsöflin hafa rótað upp til að hræða launafólk frá þessari að- 1. Borgarstofnunum verði hér eftir óheimilt að láta hefja hönnun mannvirkja, nema á"ð- ur hafi verið gerð fram- kvæmda- og fjáröflunaráætlun um viðkomandi verk og hUn samþykkt af réttum stjórn- völdum. A sama hátt skal vera óheimilt að láta vinna að skipulagsverk- efnum utan stofnana borgar- innar, nema til komi samþykki skipulagsnefndar og staðfest- ing borgarráðs. 2. Við allar meiri háttar fram- kvæmdir á vegum borgarinnar og borgarstofnana skal kjósa a.m.k. þriggja manna byggingar- eða framkvæmda- nefnd af viðkomandi stjórnar- nefnd.” 1 framsöguræðu benti Sigurjón á að oftast væru kjörnir fulltrUar sniðgengnir þegar ákvörðun væri tekin um hönnun mannvirkja, röðun framkvæmda og val á skipulagshöfundum. Ákvörðun um val hönnuða og um að taka tiltekin verk til hönn- unar er oft á tiðum stórmál, og mikið fjárhagsatriði og ættu þvi slikar ákvarðanir að vera teknar af kjörnum fulltrUum borgar- innar. gerð er hvergi borið blak af efnahagsráðstöfunum stjórn- valda. Sjálfur Geir Hallgrimsson sem lofaði að ráða niðurlögum verðbólgunnar i fullu samráði við aðila vinnumarkaðarins vitnar i Morgunblaðinu i morg- un og ber fyrir sig aðgerðarleysi rikisvaldsins. Hvað hefur maðurinn verið að gera öll þessi ár? Hefur hann setið á rökstólum með aðilum vinnumarkaðarins? Hvað hefur háttvirt löggjafarsamkunda þessarar þjóðar verið að bauka allan þennan tima? JU við vitum það ÖU. 1. mars be_r þess glöggt vitni. Það er ekki'nóg með að þeir hafi með frumhlaupi sinu nú lamað allt atvinnulif i land- inu, heldur er nU svo komið — og það skiptir þá miklu meira máli. —NU er svo komið að eng- inn veit hvernig að rita skuli 1. mars. Mörg dæmi eru um að mann- virki séu mörg ár i kostnaðar- samri hönnun, án þess að nokkr- ar áætlanir séu til um fram- kvæmdir. Hrikalegasta dæmið, sagði Sigurjón, er þó efalaust hönnun Borgarbókasafnsins nýja. Að minnsta kosti 10 ár eru liðin siðan hönnun hófst, og i hönn- unarkostnað hafði verið eytt 24,2 miljónum króna um siðustu áramót. Sé kostnaður hvers árs um sig færður til verðlags i dag, þá er kostnaðurinn á nUvirði 53 miljónir 930 þUsund krónur, en það nægir til að byggja 614 fer- metra af hUsnæði samkvæmt byggingavisitölu i dag. Ef litið er til fjárveitinga til þessarar nýbyggingar, þá eru þær orðnar á verðlagi hvers árs kr. 47 miljónir 500 þUsund en á verðlagi i dag jafngildir þaö 135,9 miljónum króna. Hefði verið byggt fyrir það fé væri bUið að byggja 1523 fermetra hUs yfir bókasafnið miðað við byggingavisitölu og inni i þvi verði er auðvitað hönnunarkostn- aður, sagði Sigurjón. Þrátt fyrir allan þennan kostn- að eru engar áætlanir ennþá til Nei, óstjórn efnahagsmála, fjárglæfrastarfsemi og spilling einkenna stjórnun þessa lands, en það er ekki nóg að gert, heldur á nU að brigsla fólki um lögbrot, sem þorir að snUast til varnar. Og stéttareðli okkar löggjafar kemur lika glöggt i ljós. Einstaklingurinn er rétt- laus gagnvart atvinnurek- endum og rikisvaldi. Samtök launamanna bUa við Urelta lög- gjöf sem þvinga þau til óyndis- Urræða. Ég hef átt sæti i launa- málaráði BHM allt frá þvi það fékk rétt til að semja um kaup og kjör meðlima sinna. Þessi bunki er til vitnis um þá við- leitni að mæta viðsemjendum okkar af sanngirni og nota rök byggð á opinberum gögnum og skýrslum. — NU siðast Hag- stofukönnun á kjörum launa- fólks. Þetta er afraksturinn, skjalaflóð, sem viðsemjendur okkar taka ekkert mark á, Sigurjón Pétursson um það hvenær bygging bóka- safnsins hefst ef frá er talið að „innan skamms” á að reisa geymslu fyrir bókabila. 1 Framkvæmda- og fjáröfl- unaráætlun fyrir árin 1978 — 1981 er þó tekið fram að „hönnun sé þvi sem næst lokið” Þá benti Sigurjón á að dæmi væru um að byggingar væru hannaðar án þess að til fram- kvæmda kæmi og nefndi hann sem dæmi RáðhUsið i Tjörninni, IþróttahUs Hliðaskóla, sem hann- að var þrisvar, og FrystihUs BDR, sem byggja á á ókominni uppfyllingu vestan örfiriseyjar. Að lokum ræddi Sigurjón um skipan framkvæmdanefnda yfir meiri háttar framkvæmdir, sem hann taldi til bóta. Birgir Isl. Gunnarsson taldi ýmislegt jákvætt við tillöguna, en taldi hana þó binda hendur manna um of. Hann lagði siðan fram frávis- unartillögu, sem var samþykkt með9atkvæðum (ihaldsins) gegn 6 atkvæðum minnihlutaflokkanna humma fram af sér eða rang- tUlka. Þegar það nægir ekki eru sjálf samningsréttarlögin óvirt og lögskipaður gerðardómur ómerktur. Ef þessi ólög sem Alþingi hefur nýverið samþykkt verða ekki brotin á bak aftur væri eðli- legast að feykja þessum skjala- stafla 1 veður og vind, og loka skrifstofum okkar og spara okk- ur það fé og þá fyrirhöfn sem felst i gerð kjarasamninga og selja atvinnurekendum og rikis- valdinu sjálfdæmi. En það er ekki nóg að brjóta þessi lög á bak aftur og fá samningana i gildi. Launþega- samtök þessa lands verða að sameinast um það, að móta efnahagsstefnu byggða á þörf- um launafólks og knýja hana fram til sigurs i sameiginlegu átaki. Sameinaðir stöndum vér. Launafólk til valda. Reglugerö um grá- sleppuveiöar Sjávarútvegsráöuneytið hefur gefið út reglugerð um grásleppuveiðar. Reglugerö þessi er að mestu sama cfnis og reglugerð sú sem gilti um þessar veiðar á s.I. vertið. Veigamesta breytingin er sú, að veiðitimabilin hafa verið lengd um háifan mánuð um land allt. Helstu ákvæði reglugerðarinnar eru þessi: 1. Grásleppuveiðar eru öll- um óheimilar, nema að fengnu sérstöku leyfi ráðu- neytisins. 2. Leyfi verða bundin við báta 12 brUttórUmlestir og minni. Heimilt er þó að veita aðilum leyfi til veiða á bát- um stærri en 12 brUttórUm- lestir, enda hafi þeir fengið slik leyfi á þá báta 1977 og stundað veiðarnar þá vertið. 3. Leyfin verða bundin við ákveðin veiðisvæði og veiði- timabil. Eru þau þessi: A. Vesturland að Horni, frá 18. april til 17. jUli. B. Norðurland, frá Horni að Skagatá, frá 1. april til 30. jUni. C. Norðurland, frá Skaga- tá að Fonti, frá 10. mars til 8. jUni. D. Austurland, frá Fonti að Hvitingum, frá 20. mars til 18. jUni. 4. öll söltun hrogna um borð i bátum er óheimil. 5. Bátum, sem stundagrá- sleppuveiðar, er óheimilt aö stunda jafnframt þorskvisk- veiðar i net. 6. Leyfilegur netafjöldi hvers báts er 40 net á skip- verja. Aldrei er þó heimilt aö hafa fleiri en 150 net i sjó. 7. Allir, er grásleppuveiðar stunda, skili skýrslum um veiðarnar til Fiskifélags tslands. ___________________—mhg Stórgjöf til S.V.F.Í. I tilefni 50 ára afmælis Slysavarnafélags íslands hefur Ludwig Siemsen, ræðismaður, umboðsmaöur v-þýskra togaraeigenda, af- hent félaginu gjöf frá Ver- band der deutschen Hochseef ischerein e.v. Bremerhaven að upphæð DM 8000 eða jafnvirði isl. kr. 973.456.00. Við afhendingu gjafar- innar lét Ludwig Siemsen þess getið, að þýskir togara- eigendur vildu sýna þakklæti sitt til SVFI fyrir björgun manna af strönduðum togur- um, auk margháttaðrar ann- arrar aðstoðar veittri sjUk- um og slösuðum þýskum sjó- mönnum. Samtök launafólks sameínist um nýja efnahagsstefnu Ávarp Jóns Hannessonar, formanns iaunamála ráðs Bandalags háskólamanna \fentanlegir vinnir^shafar Vinsamlega athugið að Happdrætti Háskólans greiðir ekki vinninga á þá miða, sem ekki hafa verið endurnýjaðir. Látið ekki dragast að hafa samband við umboðsmanninn og endurnýja í tæka tíð. Dregið verður föstudaginn lO.mars. 3. flokkur 18 @ 18 — 207 -- 306 — 8.163 — 8.712 36 — 8.748 1.000.000,- 500.000,- 100.000.- 50.000,- 15.000,- 75.000,- 18.000.000,- 9.000.000,- 20.700.000.- 15.300.000.- 122.445.000,- 185.445.000,- 2.700.000,- 188.145.000.- HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Hæsta vinningshlutfaU í heimi!

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.